Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1984, Side 7
DV. FÖSTUDAGUR 6. JULI1984.
23
Útvarp
Laugardagur
7. julí.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur-
fregnir. Morgunorö. — Halldór
Kristjánsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.10 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir). Oskalög
sjúklinga, frh.
11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyr-
ir unglinga. Stjómendur: Sigrún
Halldórsdóttir og Erna Arnardótt-
ir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ragn-
ar öm Pétursson.
14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um mál-
efni líðandi stundar í umsjá Ragn-
heiöar Davíösdóttur og Siguröar
Kr. Sigurðssonar.
15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Framhaldsieikrit: „Andlits-
laus morðingi” eftir Stein River-
ton. IV. og síðasti þáttur: „morð-
inginn kemur”. Otvarpsleikgerð:
Björn Carling. Þýöandi: Margrét
Jónsdóttir. Leikstjóri: Lárus
Ýmir Oskarsson. Leikendur: Jón
Sigurbjörnsson, Siguröur Skúla-
son, María Siguröardóttir, Arni
Tryggvason, Þorsteinn Gunnars-
son, Jón Júlíusson, Erlingur Gísla-
son, Kári Halldórsson og Steindór
Hjörleifsson. (IV. og síðasti þáttur
verður endurtekinn, föstudaginn
13. júlínk. kl. 21.35).
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegistónleikar. Igor
Gavrysh og Tatíana Sadkovskaya
leika á selló og píanó lög eftir
frönsk tónskáld / Bracha Eden og
Alexander Tamir leika á tvö píanó
Fantasíu op. 5 eftir Sergej Rakh-
maninoff / Gérard Sousay syngur
ljóðasöngva eftir Franz Schubert.
Jacqueline Bonneau leikur á
píanó.
18.00 Miðaftann í garðinum meö
Hafsteini Hafliðasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfrettir. Tilkynningar.
19.35 Ambindryllur og Argspæingar.
Einskonar útvarpsþáttur. Yfirum-
sjón: HelgiFrímannsson.
20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og
þetta fyrir stelpur og stráka.
Stjórnendur: Guörún Jónsdóttir
og Málfríður Þórarinsdóttir.
20.40 „Laugardagskvöld á GUi”.
Hilda Torfadóttir tekur saman
dagskrá úti á landi.
21.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón:
Sigurður Alfonsson.
21.45 Einvaldur í einn dag.
Samtalsþáttur í umsjá Aslaugar
Ragnars.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð
kvöldsius.
22.35 „Risinn hvíti” eftir Peter
Boardman. Ari Trausti Guö-
mundsson les þýðingu sína (17).
Lesarar meö honum: Asgeir
Sigurgestsson og Hreinn Magnús-
son.
23.00 Létt sígild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl.
03.00.
Sunnudagur
8. júlí
8.00 Morgunandakt. Séra Kristinn
Hóseasson prófastur, Heydölum,
flytur ritningarorö og bæn.
Útvarp
Útvarp
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morguniög. Hljómsveit
Henry Mancini leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. „Sjá,
morgunstjarnan blikar blíö”,
kantata nr. 1 eftir Johann Sebasti-
an Bach. Gunnhild Weber Helmut
Krebs, Herman Schey og Mótettu-
kórinn í Berlín syngja meö
Fílharmóníusveit Berlínar; Fritz
Lehmann stjórnar. b. „Flugelda-
svítan” eftir Georg Friedrich
Hándel. Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna leikur; Charles Mckerras
stjórnar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Þáttur Friöriks
Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Akureyrarkirkju.
Prestur: Séra Birgir Snæbjörns-
son. Organleikari: Jakob
Tryggvason. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Á sunnudegi. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
14.15 Island var óskalandið.
Umsjón: Ævar R. Kvaran. Lesari
með umsjónarmanni: Rúrik Har-
aldsson.
15.15 Lifseig lög. Umsjón: Ásgeir
Sigurgestsson, Hallgrímur
Magnússon og Trausti Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Háttatal. Þáttur um bók-
menntir. Umsjónarmenn:
ömólfur Thorsson og Ámi Sigur-
jónsson.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegistónleikar. a. Milli-
þáttatónlist úr „Rósamundu”
eftir Franz Schubert. Sinfóníu-
hljómsveit Berlínarútvarpsins
leikur; Gustav Kuhn stjómar. b.
Joan Sutherland syngur lög frá
ýmsum löndum meö Nýju
fílharmóníusveitinni; Richard
Bonynge stjómar. c. Vladimir
Horowitsj leikur á píanó lög eftir
Robert Schumann, Alexander
Skriabin og s jálfan sig.
18.00 Það var og... Út um
hvippinn og hvappinn meö Þráni
Bertelssyni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Eftir fréttir. Umsjón: Bern-
harður Guömundsson.
19.50 „Afskorin orð”, ljóð eftir Lindu
Vilh jálmsdóttur. Höfundur les.
20.00 Sumarútvarp unga fólksins.
Stjórnandi: Helgi Már Baröason.
21.00 ísiensk tónúst. a. Píanókon-
sert eftir Jón Nordal. Gísli
Magnússon og Sinfóníuhljómsveit
Islands leika: Páll P. Pálsson
stjórnar. b. „Little Music” fyrir
klarinettu og hljómsveit eftir John
Speight; Einar Jóhannesson og
Sinfóníuhljómsveit Isiands leika;
Páll P. Pálsson stjórnar. c.
„Völuspá” eftir Jón Þórarinsson.
Guömundur Jónsson og Söng-
sveitin Fílharmonía syngja meö
Sinfóníuhljómsveit Islands; Kar-
sten Andersen stjórnar.
21.40 Reykjavík bemsku minnar —
6. þáttur. Guöjón Friöriksson
ræðir viö Sólveigu Hjörvar. (Þátt-
urinn endurtekinn í fyrramálið kl.
11.30).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Risinn hvíti” eftir Peter
Boardman. Ari Trausti Guö-
mundsson les þýöingu sína (18).
Lesarar með honum: Ásgeir
Sigurgestsson og Hreinn Magnús-
son.
23.00 Djasssaga — Seinni hluti.
öldin hálfnhö — II. — Jón Múli
Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
9. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Haraldur Kristjánsson flytur
(a.v.d.v.). í bítið — Hanna G. Sig-
urðardóttir og Illugi Jökulsson.
7.25 Leikfimi. Jónína Benedikts-
dóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð — Arnmundur Jónas-
son talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Veslings Auðunn” eftir Age
Brandt. Guðrún ögmundsdóttir
byrjar lestur þýöingar sinnar.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. landsmálabl. (útdr.).
Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stgfánssqn.. ,, , ,
11.30 Reykjavík berasku minnar.
Endurtekinn þáttur Guðjóns
Friörikssonar frá sunnudags-
kvöldi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Vísnavinir leika og syngja.
14.00 „Myndir daganna”, minningar
séra Sveins Víkings. Sigríöur
Schiöthles (7).
14.30 Miðdegistónleikar. Svjatoslav
Knushevitsky leikur á selló lög eft-
ir Chopin, Glasunov, Mendelsohn
og Saint-Saens. Naum Walter og
Alexei Zybtsev leika á píanó.
14.45 Popphólfið — Sigurður Krist-
insson (RÚVAK).
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Josephine
Veasey, Helen Donath, Delia Wall-
is, John Shirley-Quirk, John
Alldiskórinn og St. Martin-in-the-
Fields hljómsveitin flytja atriði úr
óperunni „Dido og Aeneas” eftir
Henry Purceli; Sir Colin Davis stj.
/ Fílharmóníusveitin í Vínarborg
leikur Ballettsvítu eftir Christoph
Willibald Gluck; Rudolf Kempe
stj.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp — Sigrún
Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego
og Einar Kristjánsson. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Eiríkur Rögn-
valdsson talar.
19.40 Um daginn og veginn. Garöar
Viborg talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Komdu litii
ljúfur. Ragnar Sigurðsson flytur
ferðafrásögn. b. Hamrahlíðar-
kórinn syngur. Stjórnandi: Þor-
gerður Ingólfsdóttir. c. Gamli bær-
inn. Frásöguþáttur eftir Þórþildi
Sveinsdóttur. Jón I. Guðmunds-
dóttir les. Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.10 Nútimatónlist. Þorkell Sigur-
björnssonkynnir.
21.40 Utvarpssagan: „Glötuð
ásýnd” eftir Francoise Sagan.
Valgerður Þóra les þýðingu sína
(10).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kammertónlist. a. Seliósónata
nr. 1 í d-moll op. 109 eftir Gabriel
Fauré. Paul Tortelier og Eric
Heidsieck leika. b. Sónata fyrir
flautu, víólu og hörpu eftir Claude
Debussy. Roger Bourdin, Colette
Lequien og Annie Challan leika.
23.10 Norrænir nútímahöfundar 15.
þáttur: Dag Solstad. Njörður P.
Njarðvík sér um þáttinn og ræðir
við höfundinn sem les skáldsögu-
kafla eftir sig. Einnig les Heimir
Pálsson stuttan kafla í eigin
þýðingu.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
10. júlí
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. í
bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt
mál. Endurt. þáttur Eiriks Rögn-
valdssonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð — Hrefna Tynes talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Veslings Auðunn” eftir Age
Brandt. Guðrún ögmundsdóttir
lesþýðingusína (2).
9.20 Leikfiml. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Ljáðu mér eyra”. Málm-
fríður Sigurðardóttir á Jaðri sér
umþáttinn (RUVAK).
11.15 „Ég fer í fríið”. Létt lög sungin
og leikin.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Rokksaga — 3. þáttur. Um-
sjón: Þorsteinn Eggertsson.
14.00 „Myndir daganna”, minningar
séra Sveins Víkings. Sigríður
Schiöth les (8).
14.30 Miðdegistónleikar. Salvatore
Accardo og Fílharmóníusveit
Lundúna leika „I Palpiti”, tónverk
fyrir fiðlu og hljómsveit eftir
Niccolo Paganini; Charles Dutoit
stj.
14.45 Upptaktur — Guðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Islensk tóulist. Strengjasveit
Tónlistarskólans í Reykjavík leik-
ur „Adagio” eftir Jón Nordal;
Mark Reedman stj. / Jón Þor-
steinsson syngur „Sjö sönglög”
eftir Jón Ásgeirsson. Hrefna
Eggertsdóttir leikur á píanó.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Sigrún Eldjárn
segir börnunum sögu. (Áöur útv. í
júní 1983).
20.00 Sagan: „Niður rennistigann”
eftir Hans Georg Noack. Hjalti
Rögnvaldsson les þýðingu Ingi-
bjargarBergþórsdóttur (5).
20.30 Hora unga fólksins i umsjá
Sigurlaugar M. Jónasdóttur.
20.40 Kvöldvaka. a. Færeyjaferð
séra Matthiasar Jochumssonar.
Tómas Helgason les. b. Tveir
islenskir söngvar. Elsa Sigfúss og
Kristinn Hallsson syngja.
21.10 Frá ferðum Þorvaldar Thor-
oddsen um tsland. 6. þáttur:
Þjórsárdalur, Kerlingarfjöll og
Kjalvegur sumarið 1888. Umsjón:
Tómas Einarsson. Lesari með
honum: Snorri Jónsson.
21.45 Utvarpssagan: „Glötuð
ásýnd” eftir Francoise Sagan.
Valgerður Þóra lýkur lestri þýð-
ingarsinnar (11).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldtónleikar. Tónverk eftir
Edouard Lalo, Gabriel Fauré og
Ernest Chausson. — Guðmundur
Jónssonkynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
11. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. I
bitið. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð — Hugrún Guðjóns-
dóttir, Saurbæ, talar.
9.00 Morgunstund baraanna:
„Veslings Auðunn” eftir Age
Brandt.. Guðrún ögmundsdóttir
les þýðingusína (3).
* 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 íslenskir einsöngvarar og kór-
arsyngja.
11.15 Áustfjarðarútan. Hilda Torfa-
dóttir tekur saman dagskrá úti á
landi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Ný þýsk dægurlög.
14.00 „Myndir daganna”, minningar
séra Sveins Víkings. Sigríður
Schiöthles (9).
14.30 Miðdegistónleikar. Pepe og
Celin Romero leika á gítara
Spánska dansa op. 37 eftir Enrique
Granados.
14.45 Popphólfið — Jón Gústafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Tékkneska
fílharmóníusveitin leikur Sinfóníu
nr. 4 í d-moll op. 13 eftir Antonín
Dvorák; Václav Neumann stj.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdcgisútvarp. TUkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. TUkynningar.
19.50 Við stokkinn. Sigrún Eldjárn
segir börnunum sögu. (Áður útv. í
júní 1983).
20.00 Var og verður. Um íþróttir, úti-
Uf o.fl. fyrir hressa krakka. Stjóra-
andi: Matthías Matthiasson.
20.40 Kvöldvaka. a. Dulspeki boð-
orðanna. Sigurður Sigurmundsson
í Hvítárholti les grein eftir Grétar
FeUs. b. Afreksmaður. Þorbjörn
Sigurðsson les frásöguþátt eftir
Björn Jónssoní Bæ.
21.10 Marion Anderson syngur am-
erísk trúarljóð. Franz Rupp leikur
á pianó.
21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vind-
ur vinur minn” eftir Guðlaug Ara-
son. Höfundur byrjar lesturinn.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Aldarslagur. Utanþingsstjóm;
annar hluti. Umsjón: Eggert Þór
Bernharðsson. Lesari með hon-
um: Þórunn Valdimarsdóttir.
23.15 íslensk tónUst: Sinfóniuhljóm-
sveit íslands leikur. Stjórnandi:
Páll P. Pálsson. a. Lagasyrpa eftir
Arna Thorsteinsson. b. „Fornir
dansar” eftir Jón Asgeirsson
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
12. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í
bítið. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð— Gunnar H. Ingi-
mundarson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Veslings Auðunn” eftir Age
Brandt. Guörún Ögmundsdóttir
les þýðingu sína (4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleik-
ar.
11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn-
um árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Svipast um á sögustað. Jón R.
Hjálmarsson ræðir við Valgeir
Sigurðsson, Þingskálum, Rangár-
völlum.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Myndir daganna”, minniugar
séra Sveins Víkings. Sigríöur
Schiöthles (10).
14.30 Á frivaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Félagar í
Vínaroktettinum leika Kvintett í
B-dúr eftir Rimsky-Korsakoff /
Dirk Lippens og Annie de Wandel-
Michem leika á fiðlu og píanó
„Chanson Russe” eftir Igor Stra-
vinsky / Willem Brabants og
Godelieve Baenen-Moens leika á
flautu og píanó „Skuggamyndir”
op. 97 eftir Jean AbsU.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp. TUkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Eiríkur Rögnvalds-
son talar.
19.50 Við stokkinn. Sigrún Eldjárn
segir börnunum sögu. (Áður útv. í
júní 1983).
20.00 Sagan: „Niður rennistigann”
eftir Hans Georg Noack. Hjalti
Rögnvaldsson les þýðingu Ingi-
bjargar Bergþórsdóttur (6).
20.30 Leikrit: „ViðtaUð”, einþátt-
ungur eftir Václav Havel.
Þýðandi: Jón R. Gunnarsson.
LeUcstjóri: Kristín Jóhannesdótt-
ir. Leikendur: ErUngur Gislason
og Harald G. Haralds. Áður en
flutningur Ieikritsins hefst, ræðir
Jón Viðar Jónsson við Matthías
Johannessen ritstjóra Morgun-
blaösins og Árna Bergmann rit-
stjóra ÞjóðvUjans.
21.30 Einsöngur í útvarpssal: Þuríð-
ur Baldursdóttir syngur islensk
lög. Kristinn örn Kristinsson leik-
ur með á píanó.
21.55 „Andlitið”, smásaga eftir Þór-
unni Magneu. Höfundur les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Lýrískir dagar. Fyrstu ljóða-
bækur ungra skálda 1918—25. 5.
þáttur: „NáttsóUr” eftir Guð-
mund Frímann. Gunnar Stefáns-
son tók saman. Lesari með hon-
um: Kristín Anna Þórarinsdóttir.
23.00 Tvíund. Þáttur fyrir söngelska
hlustendur. Umsjónarmenn:
Jóhanna V. ÞórhaUsdóttir og
Sonja B. Jónsdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
13. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. t
bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt
mál. Endurt. þáttur Eiríks
Rögnvaldssonar frá kvöldinu áð-
ur.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð — Guðrún Kristjáns-
dóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„VesUngs Auðunn” eftir Age
Brandt. Guðrún ögmundsdóttir
lesþýðingusína (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Mér eru fomu minnin kær”.
Einar Kristjánsson frá Hermund-
arfelU sér um þáttinn (RÚVAK).
11.15 Tónleikar.
11.45 „Til Hvítárbakka”, ljóð eftir
Guðrúnu Brynjúlfsdóttur. Lóa
Guðjónsdóttir les.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Myndir daganna”, minningar
séra Sveins Vikings. Sigríður
Schiöthles (11).
14.30 Miðdegistónleikar. Sinfóníu-
hljómsveitin í San Francisco leik-
ur „Fást-forleik” eftir Richard
Wagner; Edode Waartstj.