Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1984, Page 8
24
DV. FÖSTUDAGUR 6. JULÍ1984.
Útvarp
Útvarp
14.45 Nýtt undir nálinni. Elín I£rist-
insdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Michael
Ponti og Ungverska filharmóníu-
sveitin leika Píanókonsert í E-dúr
op. 59 eftir Moritz Moszkowski;
Hans Richard Stracke stj.
17.00 Fréttiráensku.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Sigrún Eldjám
segir börnunum sögu. (Áður útv. í
júni 1983).
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 18. Landsmót Ungmennafélags
islands í Keflavík og Njarðvík.
Ragnar örn Pétursson segir frétt-
ir frá mótinu.
21.10 Hljómskálamúsik. Guömundur
Gilsson kynnir.
21.35 Framhaldsleikrit: „Andlits-
laus morðingi” eftir Stein River-
ton. Endurteklnn IV. og síðasti
þáttur: „Morðinginn kemur”. Ot-
varpsleikgerð: Bjöm Carling.
Þýðandi: Margrét Jónsdóttir.
Leikstjóri: Lárus Ymis Oskars-
son. Leikendur: Jón Sigur-
björnsson, Sigurður Skúlason,
María Siguröardóttir, Árni
Tryggvason, Þorsteinn Gunnars-
son, Jón Júlíusson, Erlingur Gísla-
son, Kári Halldór Þórsson og
Steindór Hjörleifsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Rlslnn hvíti” eftir Peter
Boardman. Ári Trausti
Guðmundsson les þýðingu sína
(19). Lesarar með honum: Ásgeir
Sigurgestsson og Hreinn Magnús-
son.
23.00 Traðlr. Umsjón: Gunnlaugur
Yngvi Sigfússon.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl.
03.00.
Laugardagur
14-júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Halldór
Kristjánssontalar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 fréttir.
10.10 Veðurfregnir). Oskalög
sjúklinga, frh.
11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyrir
unglinga. Stjómendur: Sigrún Hall-
dórsdóttir og Ema Amardóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um mál-
efni líöandi stundar í umsjá Ragn-
heiöar Davíðsdóttur og Sigurðar
Kr. Sigurðssonar.
15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Gilberts-
málið” eftir Frances Durbridge. I.
þáttur: „Ólánsmaður. (Áður útv.
1971). Þýðandi: Sigrún Sigurðar-
dóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson.
Leikendur: Gunnar Eyjólfsson,
Helga Bachmann, Rúrik Haralds-
son, Steindór Hjörleifsson, Valdi-
mar Lárusson, Baldvin Halldórs-
son, Pétur Einarsson, Jón Aðils og
Margrét Helga Jóhannsdóttir. (I.
þáttur verður endurtekinn föstu-
daginn 20. júli nk. kl. 21.35.
17.00 Fréttlráensku.
17.10 Síðdegistónleikar. Martha
Argerich og Mstislav Rostro-
povitsj leika á píanó og selló Són-
ötu í g-moll op. 65 eftir Frédéric
Chopin / Parísarhljómsveitin leik-
ur „Við gröf Couperins”, tónverk
eftir Maurice Ravel; Herbert von
Karajan stj.
18.00 Miðaftann í garðinum með Haf-
steiniHafliöasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Ambindryllur og Argspæingar.
Einskonar útvarpsþáttur. Yfirum-
sjón: HelgiFrímannsson.
20.00 18. Landsmót Ungmennafélags
íslands í Keflavík og Njarðvík.
Ragnar öm Pétursson segir frétt-
ir frá mótinu.
20.40 „Laugardagskvöld á Glli”
Hilda Torfadóttir tekur saman
dagskrá úti á landi.
21.15 Harmóníkuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson.
21.45 Einvaldur i einn dag. Samtals-
þáttur í umsjá Aslaugar Ragnars.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
I morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Risinn hvíti” eftir Peter
' Boardam. Ari Trausti Guðmunds-
son les þýðingu sína (20). Lesarar
með honum: Ásgeir Sigurgestsson
og Hreinn Magnússon.
23.00 Létt sígild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá rás 2 til kl.
03.00.
Sunnudagur
15. júlí
8.00 Morgunandakt. Séra Kristinn
Hóseasson prófastur, Heydölum,
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Fílharmóníu-
sveitin í New York leikur; André
Kostelanetzstj.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. Itölsk
svíta eftir Igor Stravinsky. Pierre
Foumier og Ernest Lush leika á
selló og pianó. b. Orgelkonsert í g-
moll op. 7 nr. 5 eftir Georg
Friedrich Handel. Marie-Claire
Alain og Kammersveit Jean-
Francois Paillard leika. c. Hljóm-
sveitarsvíta nr. 3 í D-dúr eftir
Johann Sebastian Bach. Hátíðar-
hljómsveitin í Bath leikur; Yehudi
Menuhinstj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks
Páls Jónssonar.
11.00 Prestvígsla í Dómkirkjunni.
(Hljóðr. 11. júní sl.). Biskup Is-
lands, herra Pétur Sigurgeirsson,
vígir guðfræðikandídatana Bald-
ur Kristjánsson til prestsþjónustu
í Oháða Fríkirkjusöfnuðinum í
Reykjavík og Baldur Rafn Sig-
urðsson til Bólstaðarhlíðarpresta-
kalls i Húnavatnsprófastsdæmi.
Vígsluvottar: Séra Pétur Þ. Ingj-
aldsson, séra Emil Bjömsson,
séra Kristján Búason og séra
Hjalti Guðmundsson. Organleik-
ari: Marteinn H. Friðriksson. Há-
degistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Á sunnudegi. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
14.15 „Sæll er sá”. Dagskrá frá tón-
leikum í Akureyrarkirkju í mars
sl. til heiðurs Jakobi Tryggvasyni.
Umsjón: Unnur Olafsdóttir (RÚV-
AK).
15.15 Lífseig lög. Umsjón: Asgeir
Sigurgestsson, Hallgrímur
Magnússon og Trausti Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Háttatal. Þáttur um bókmennt-
ir. Umsjónarmenn: örnólfur
Thorsson og Árni Sigurjónsson.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegistónleikar. a. Valkyrju-
reiðin úr óperunni „Valkyrjan”
eftir Richard Wagner. Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leikur;
Leopold Stokowski stj. b.
„Spartakus”, ballettsvíta eftir
Aram Katsjaturian. Fílharmóníu-
sveitin í Vín leikur; höfundurinn
stj. c. Konsert í d-moll fyrir tvö
píanó og hljómsveit eftir Francis
Poulenc. Höfundurinn og Jacques
Février leika með Hljómsveit Tón-
listarháskólans í París; Georges
Prétrestj.
18.00 Það var og... Ot um hvippinn
og hvappinn með Þráni Bertels-
syni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl-
miðlun, tækni og vinnubrögð. Um-
sjón: Helgi Pétursson.
19.50 „Hugur frjáls”, ljóð eftir Ás-
laugu S. Jensdóttur á Núpi. Asta
Valdimarsdóttir les.
20.00 Sumarútvarp unga fóiksins.
Stjórnandi: Helgi Már Barðason.
21.00 18. Landsmót Ungmennafélags
tslands í Keflavík og Njarðvík.
21.40 Reykjavík bemsku minnar —
7. þáttur: Guðjón Friðriksson ræð-
ir við Gunnlaug Þórðarson. (Þátt-
urinn endurtekinn í fyrramálið kl.
11.30).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Rislnn hvíti” eftir Peter
Boardman. Ari Trausti Guð-
mundsson lýkur lestri þýöingar
sinnar (21). Lesarar með honum:
Asgeir Sigurgestsson og Hreinn
Magnússon.
23.00 Djasssaga — Seinni hluti.
öldin hálfnuð — III. — Jón Múli
Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÆvarR. Kvaran. umsjónarmaðurþáttarins ísland var óskalandið.
Útvarp sunnudagkl. 14.15:
FULLT AF
FURDULEGHEITUM
Island var óskalandiö nefnist þáttur
sem Ævar R. Kvaran hefur tekið sam-
an og verður fluttur í útvarpi á sunnu-
dag kl. 14.15. Lesari með honum er
Rúrik Haraldsson.
Meginefni þáttarins er byggt á bréfi
sem breskur menntamaður, að nafni
Michael Eyre, sendi Ásgeiri
Sigurðssyni aðalræðismanni Breta á
Islandi 4. mai 1921. Haraldur Á.
Sigurðsson leikari, sem er sonur
Ásgeirs, gaf Ævari leyfi til þess aö
birta bréfið en í því kemur margt
merkilegt fram. Þar segir Michael
meöal annars frá því að hann eigi ættir
sínar að rekja til íslenskrar konu sem
hafi verið rænt frá Islandi á 17. öld og
flutt til Afríku. Einn afkomandi
hennar hafi síðan komið til landsins og
ort ljóð í minningu hennar sem nefnt
Rás 2
Laugardagur
7. júlí
24.00—00.05 Listapopp. Endurtekinn
þáttur frá Rás 1. Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson.
00.50 — 03.00 Á næturvaktinni. Létt
lög leikin af hljómplötum. Stjóm-
andi: Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
(Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og
heyrist þá í Rás 2 um allt land).
var Þórunnarljóð en konan hét
Þórunn. Michael fór til Austurlanda og
heillaðist mjög af dulspeki og kynntist
þar mönnum sem sögöust hafa verið
Islendingar í fyrra lífi og þar að auki
Sturlungar. Einnig fann Michael at-
hyglisverða umfjöllun í kínverskum
annálum sem tengdust Islandi. Þar er
því haldið fram að Island sé ein-
hvers konar kraftmiðstöð alheimsins
og að hlutverk þess í framtiðinni yrði
mjög mikið. Michael ætlaði að skrifa
bók um þetta og um Island en af því
varð ekki.
Ævar mun bæta við ýmsum fróðleik1
um Michael sjálfan og segja frá spám
um hlutverk Islands í framtíðinni sem
einhvers konar kraftmiðstöðvar al-,
heimsins.
-SJ.
Sunnudagur
8. júlí
13.30—18.00 Sunnudagsútvarp.
Stjórnendur: Asgeir Tómasson og
Páll Þorsteinsson. j
Mánudagur
9. júlí
10.00—12.00 Morgunþáttur. Róleg og
þægileg tónlist fyrstu klukku-
stundina, á meðan plötusnúðar og
hlustendur eru að komast í gang
eftir helgina. Stjórnendur: Páll
Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og
Jón Olafsson.
14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu
dægurlögin. Stjómandi: Leopold
Sveinsson.
15.00—16.00 Krossgátan. Hlustend-
um er gefinn kostur á að svara
einföldum spurningum um tónlist
og tónlistarmenn og ráöa kross-
gátu um leið. Stjómandi: Jón
Gröndal.
16.00-17.00 Þórðargleði. Stjóm-
andi: Þórður Magnússon.
17.00—18.00 Asatími. Ferðaþáttur.
Stjórnandi: Júlíus Einarsson.
Þriðjudagur
10-júlí
10.00—12.00 Morgunþáttur: Síma-
tími: Spjallað við hlustendur um
ýmis mál líðandi stundar. Músík-
getraun. Stjórnendur: Páll Þor-
steinsson, Ásgeir Tómasson og Jón
Olafsson.
14.00—15.00 Vagg og velta. Létt lög
leikin af hljómplötum. Stjórnandi:
Gísli Sveinn Loftsson.
15.00—16.00 Með sínu lagi. Lög leikin
af íslenskum hljómplötum. Stjórn-
andi: Svavar Gestsson.
16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Komið
við vítt og breitt í heimi þjóðlaga-
tónlistarinnar. Stjórnandi:
Kristján Sigurjónsson.
17.00—18.00 Fristund. Unglingaþátt-
ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson.
Miðvikudagur
11.júlí
10.00—12.00 Morgunþáttur. Kynning
á heimsþekktri hljómsveit eða tón-
listarmanni. Stjórnendur: Páll
Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og
Jón Olafsson.
14.00—15.00 Út um hvippinn og
hvappinn. Létt lög leikin úr hinum
ýmsu áttum. Stjórnandi: Inger
Anna Áikman.
15.00—16.00 Kvennakvartettinn.
Stjórnendur: Árnþrúður Karls-
dóttir og Valdís Gunnarsdóttir.
16.00—17.00 Náiaraugað. Djass
rokk. Stjórnandi: Jónatan
Garðarsson.
17.00—18.00 Ur kvcnnabúrinu.
Hljómlist flutt og/eða leikin af
konum. Stjórnandi: Andrea Jóns-
dóttir.
Fimmtudagur
12.JÚIÍ
10.00-12.00 Morgunþáttur. Kl. 10.30
innlendir og erlendír fréttapunkt-
ar úr dægurtónlistarlifinu. Upp úr
ellefu: Fréttagetraun úr dag-
blöðunum: Þátttakendur hringja í
plötusnúö. Kl. 12.00—14.00 síma-
tími vegna vinsældalista.
Stjórnendur: Páll Þorsteinsson.
Ásgeir Tómasson og Jón Ölafsson.
14.00—16.00 Eftir tvö. Létt dægurlög.
Stjórnendur: Pétur Steinn
Guðmundsson og Jón Axel Olafs-
son.
16.00—17.00 Rokkrásin. Kynning á
hljómsveitinni Cream. Stjórnend-
ur: Snorri Skúlason og Skúli
Helgason.
17.00—18.00 Einu sinnl áður var.
Vinsæl lög frá 1955 til 1962 = Rokk-
tímabilið. Stjórnandi Bertram
Möller.
Föstudagur
13. júlí
10.00—12.00 Morgunþáttur. Kl.
10.00: Islensk dægurlög frá ýms-
um tímum. Kl. 10.25—11.00: Viðtöl
við fólk úr skemmtanalífinu og
víðar að. Kl. 11.00—12.00:
Vinsældalisti rásar 2 kynntur í
fyrsta skipti eftir val hans, sem á
sér staö á fimmtudögum kl. 12.00—
14.00. Stjórnendur: Páll Þorsteins-
son, Ásgeir Tómasson og Jón
Olafsson.
14.00—16.00 Pósthólfið. Lesin bréf
frá hlustendum og spiluð óskalög
þeirra ásamt annarri léttri tónlist.
Stjórnandi: Þorgeir Ástvaldsson.
16.00—17.00 Bylgjur. Framsækin
rokktónlist. Stjórnandi: Ásmund-
ur Jónsson.
17.00—18.00 í föstudagsskapi. Þægi-
legur músikþáttur í lok vikunnar.
Stjórnandi: Helgi Már Barðason.
23.15—03.00 Næturvakt á rás 2. Létt
lög leikin af hljómplötum, í seinni
hluta næturvaktarinnar verður
vinsældalistinn endurtekinn.
Stjórnendur: Vignir Sveinsson og
Bertram Möller. (Rásir 1 og 2 eru
samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá
irás2umalltland.)
Laugardagur
14.JÚIÍ
24.00—00.50 Listapopp. Endurtekinn
þáttur frá rás 1. Stjómandi: Gunn-
ar Salvarsson.
00.50—03.00 Á næturvaktinni. Létt
lög leikin af hljómplötum. Stjórn-
andi: Kristín Björg Þorsteinsdótt-
ir. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl.
24.00 og heyrist þá í rás 2 um allt
land.)