Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1984, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1984, Page 5
DV. FOSTUDAGUR 20. JOLÍ1984. ’l ' * '« <J Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina Þessir dansarar bera sig svo sannariega vel. Norrænt þjóð- dansa- og þjóðlagamót — sýningar á Akureyri og í Reykja vík I tilefni 40 ára afmælis lýöveldisins gengst Þjóödansafélag Reykjavíkur fyrir þjóðdansa- og þjóölagamóti, fs- leik ’84, sem hófst um siöustu helgi og lýkur mánudaginn 23. júlí. Rúmlega 200 þátttakendur frá öllum Noröur- löndunum mættu á mótiö. I kvöld frá kl. 2Ó.30 til kl. 22.30 verður sýning í Skemmunni ó Akureyri á veg- um mótsins. A sunnudagskvöld verður síðan kvöldvaka í Fellaskóla sem hefst kl. 20.00. Mótsslit verða síöan á mánu- dagskvöld á Hótel Sögu. Einn á fuiiu i ralikeppninni sem haidin var á Húsavík i fyrra. Bifreiðaíþrótta- helgi á Húsavík Það verður sannkölluö bifreiða- íþróttahelgi á Húsavík þessa helgi. Þar fer fram svokallaö Hótel-rall sem svo er nefnt vegna þess að Hótel Húsavík styrkir keppnina. En þaö er Bifreiöa- íþróttaklúbbur Húsavíkur sem sér um framkvæmd rallsins. Ralliö hefst á föstudag kl. 17 og lagt verður upp frá Hótel Húsavík. Keppnin heldur síðan áfram á laugardag og verður lagt af stað kl.07.1 heild verða eknir 540 km, þar af eru 280 km á þrett- án sérleiðum. Keppninni mun væntanlega ljúka um kaffileytið á laugardag en búist er við jafnri og spennandi keppni og eru 17 keppendur skráðir, þar af þrír þeir efstu í stigakeppninni um Islands- meistaratitilinn. En þessi keppni gefur stig til Islandsmeistarakeppninnar. Verðlaunaveiting mun síðan fara fram á hótelinu um kvöldið þar sem slegiö verður upp Rall-balli. Á sunnudag verður keppt í Rall- cross á braut Bifreiðaíþróttaklúbbs Húsavíkur sem sér um það mót. Hefst sú keppni kl. 14 og gefur hún líka stig til Islandsmeistara. SJ Tilkynningar í helgardagbók verða að hafa borist ritstjórn blaðsins í síðasta lagi á hádegi miðvikudag. Göngufertir daglega frá tjaldstaö. Upp- lýsingar og farmiöasala á skrifstofu F.I., Óldugötu 3. ATH.: Ferðafélagiö býöur greiösluskilinála. Ferðafélagiö skipuleggur feröir sem óhstt er aö treysta. Helgarferöir 20.-22. júlí: 1. Kirkjubæjarklaustur-Lakagígir: Gist i svefnpokaplássi á Kirkjubæjarklaustri. Fararstjóri: Arni Bjömsson. 2. Þórsmörk. Gist í Skagfjörös- skála/tjöldum. Gönguferöir um Mörkina. 3. Landmannaiaugar — Eldgjá. Gist í sælu- hús F.I. 4. Hveravellir — Þjófadalir. Gist i sæluhúsi F.I. Helgina 27.-29. júli verður helgarferö i Hvítárnes og bátsferö þaðan i Karlsdrátt. Brottför i ferðirnar er kl. 20 fóstudag. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofu F.I., öldugötu 3. Feröafélag Islands. Tilkynningar Minningarkort Barnaspítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aöalstræti 2. Jóhannes Norðfjörö hf., Hverfisgötu 49. Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafn- arfirði. Bókaversl. Snæbjamar, Hafnarstræti 4. Bókabúðin Bók, Miklubraut 68. Bókhlaöan, Glæsibæ. Versl. EUingsen hf., Ananaustum, Granda- garði. Bókaútgáfan Iöunn, Bræðraborgarstig 16. Kópavogsapótek. Háaleitisapótek. Vesturbæjarapótek. Garösapótek. Lyf jabúö Breiðholts. Heildversl. Júlíusar Sveinbjömssonar, Garöastræti6. MosfeUsapótek. Landspitaíinn (hjá forstööukonu). GeödeUd Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Kirkjuhúsið, Klapparstig 27. Olöf Pétursdóttir, Smératúni4, Keflavík. Feröir um vcrslunarmannahelgina. 3.-7. ágúst 1. KI. 8.30 Homstrandir — Horavik. 5 dagar. 2. Kl. 20.00 Öræfi — SkaftafeU. Tjaldað í SkaftafeUi. 3. Kl. 20.00 öræfi — VatnajökuU. Dagsferð meö snjóbU í Mávabyggöir. 4. Kl. 20.00 Þórsmörk. Góð gistiaöstaöa i Otvistarskálanum í Básum. 5. KI. 20.00 Lakagigar — Eldgjá — Laugar. Tjaldferð. 6. Kl. 20.00 Kjölur — KerlingarfjöU. Gist í húsi. 7. Kl. 20.00 Purkev — Breiðaf jarðareyjar. 4.—7.ágúst. 8. Kl. 8.00 Þórsmörk, 3 dagar. Uppl. og farmlöar á skrifst. Lækarg. 6a. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 1.19.-28. júU (10 dagar): Jökulfirðir — Hom- vík. Gönguferð með viðleguútbúnaö. Gengið frá Grunnvík til Hornvíkur. Fararstjóri: GisU Hjartarson. 2. 20.-25. júlí (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Gönguferð miUi sæluhúsa. BIÐUSTI. Fararstjóri: Vigfús Pálsson. 3. 20.-29. júlí (10 dagar): Lónsöræfi. Tjaldað viö IUakamb. Dagsferðir frá tjaldstað. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. 4. 21.—29. júh' (9 dagar): HoffeUsdalur-Lóns- öræfi-Víðidalur-Geithellnadalur. Gönguferð með viðleguútbúnað. Fararstjóri: Arni Amason. 5. 23. júU - 1. ágúst (10 dagar): Hornvik — Hornstrandir. Dvaliö í tjöldum í Homvík. MAZDA 929 6rg. 1982, sjélf- skiptur, vökvastýri. Verfl kr. 370.000,- GMC SUBURBAN 1974, 6. cyl. trader Verfl kr. 340.000,- FJÖLDINYLEGRA BILA. M.A. TOYOTA CROWN DIESEL árg. 1983, sjélfskiptur, vökva- stýri, aflbremsur, ekinn 20000 km. Verfl kr. 560.000,- íf''s-v \ 0' o '' "s'« >' w\'\' BLAZER örgerfl 1978, ekinn 47000 milur. Verð kr. 350.000, érgerfl disilvél. CHRYSLER LE BARON érg. 1981, einn mefl öllu, ekinn 93000 km. Verfl kr. 550.000,- SCOUT II érgerfl 1974, 8 cyl., 360 cub., sjélfskiptur, vökva- stýri o.m.fi. Verfl kr. 330.000,- TOYOTA TERCEL 4x4 érgerfl 1984. Sé albesti i ferflalagifl. Komið við i góða veðrinu. Gerið góð kaup fyrir sumarfríið. BÍLASALAN BLIK Skeifunni 8, sími 686477. NÝR SÍMI, 68-6477. OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-19. DODGE POWER WAGON érgerð 1979, skréflur é götuna 1981, 8 cyl., 318 cub., 4 gira, beinskiptur, Holley blöndungur, Crane knastés, Edelbrock millihedd, Black pústflœkjur, Spicer 60 hásing m/fljótandi öxlum, 5 stk. ”40 Mudder dekk, Warm spil afl aftan, topplúga o.m.fl. Verð kr. 650.000. Sjón er sögu rikaril FIAT X 1/9 turbo érg. 1980, ekinn 29000 km. Verfl kr. 290.000,- DAIHATSU CHARMANT érg. 1979, ekinn aðeins 47000 km, góflur bill é góflu verði. Verð kr. 155.000,- '*»

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.