Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1984, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1984, Side 7
DV. FÖSTUDAGUR20. JUDÍI98C"rf'” 23 Laugardagur 21.JÚIÍ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorö — Halldór Kristjánsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyr- ir unglinga. Stjórnendur: Sigrún Halldórsdóttir og Erna Arnardótt- ir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Listapopp — Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 14.50 Islandsmótið í knattspyrnu — I. deild: KR—Valur. Ragnar örn Pétursson lýsir síðari hálfleik frá Laugardalsvelli. 15.45 Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Gilberts- málið” eftir Frances Durbridge. II. þáttur: „Reynolds hringir”. (Áður útv. 1971). Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Helga Bachmann, Rúrik Haraldsson, Þorsteinn Gunnarsson, Bríet Héðinsdóttir, Pétur Einarsson, Valdimar Lárus- son, Baldvin Haildórsson, Steindór Hjörleifsson og Guðmundur Magnússon. (II. þáttur veröur endurtekinn, föstudaginn 27. nk., kl. 21.35). 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. a. Prelúdía úr „Holberg”-svítunni op. 40 eftir Edvard Grieg. Hljómsveitin Northem Sinfónía leikur; Paul Tortelier stjómar. b. Giuseppe di Stefano syngur söngva frá Napóli. Nýja Sinfóníuhljómsveitin leikur með; Iller Pattacini stjómar. c. Tilbrigði eftir Frédéric Chopin um stef úr ópemnni „Don Giovanni” eftir Mozart. Alexis Weissenberg leikur á píanó ásamt hljómsveit Tónlistarháskólans i Paris; Stani- slaw Skrowaczewski stjórnar. 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Hafliöasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Ambindryllur og Argspæingar. Einskonar útvarpsþáttur. Yfirum- sjón: Helgi Frímannsson. 20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttir og Málfríður Þórarinsdóttir. 20.40 „Laugardagskvöld á Gili”. Stefán Jökuisson tekur saman dagskráútiálandi. 21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: HögniJónsson. 21.45 Einvaldur í einn dag. Saihtals- þáttur í umsjá Aslaugar Ragnars. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Maðurinn sem hætti að reykja” eftir Tage Danielsson. Hjálmar Arnason les þýðingu sína (2). 23.05 Létt sigild tóniist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RAS 2 tii kl. 03.00. Sunnudagur 22.JÚIÍ 8.00 Morgunandakt. Séra Kristinn Hóseasson prófastur, Heydölum, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. Útvarp Útvarp 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Gunnar Hahn og hljómsveit hans leika norræna þjóðdansa. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Scherzo í b-moli op. 31 eftir Frédéric Chopin. Arturo Benedetti Michelangeli leikur á pianó. b. Adagio og Allegro fyrir horn og píanó í As-dúr op. 70 eftir Robert Schumann. Barry Tuckwell og „Bachianas Brasileiras” nr. 5 eft- ir Hektor Villa-Lobos. Anna Moffo syngur við undirleik hljómsveitar; Leopold Stokowski stjómar. d. „Concierto de Aranjuez” fyrir gít- ar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo. John Williams leikur ásamt félögum úr Fíiadelfíuhljóm- sveitinni; Eugene Ormandy stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páis Jónssonar. 11.00 Hátíðarguðsþjónusta í Dóm- kirkjunni. Setning alþjóðlegrar menningarráðstefnu IOGT. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup pré- dikar og séra Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.30 Á sunnudegi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 Undradalurinn Askja. Sam- felld dagskrá tekin saman af Guð- mundi Gunnarssyni. Lesarar með honum: Jóhann Pálsson og Stein- unn S. Sigurðardóttir (RUVAK). 15.15 Lífseig lög. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magn- ússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskra. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bókmennt- ir. Umsjónarmenn: örnólfur Thorsson og Árni Sigurjónsson. 17.00 Fréttlr á ensku. 17.10 Síðdegistónleikarar. a. „Esp- ana”, rapsódía fyrir hijómsveit eftir Emanuel Chabier. Fíl- harmóníusveitin i Los Angeles leikur; Alfred Wallenstein stj. b. Konsert fyrir píanó, fiðlu og strengjasveit eftir Johann Peter Pixies. Maria Louise Boehm, Kees Kooper og Sinfóníuhljómsveitin í Westfalen leika; Siegfried Landau stj. Kammerjass. Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 23-júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Guölaug Helga Ásgeirsdóttir flytur (a.v.d.v.). Ibítið. — Hanna G. Sigurðardóttir og Illugi Jökuls- son. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Arnmundur Jónas- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Að heita Nói” eftir Maud Reuters- ward. Steinunn Jóhannesdóttir les þýöingusína (5). 9.20 Lelkfiml. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Reykjavík bernsku mlnnar. Endurtekinn þáttur Guðjóns Friðrikssonar frá sunnudags- kvöldi. (Rætt við Steinunni Magnúsdóttur). 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Bob Wills, The Texas Playboys og Glen Campbell syngja. 14.00 „Lilli” eftir P. C. JersUd. Jakob S. Jónsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 Miðdegistónleikar. a. „Carmen”, fantasía op. 25 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Pablo de Sarasate um stef úr samnefndri óperu eftir Georges Bizet. Itzhak Perlman leikur á fiðlu með Konunglegu fílharmóníusveitinni í Lundúnum; Lawrence Foster stj. b. Mazúrka nr. 41 í cís-moli op. 63 nr. 3 eftir Frédéric Chopin. Stephan Bishop leikur á píanó. 14.45 Popphólfið. — Sigurður Kristinsson (RUVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. a. „Scénes pittoresques”, svíta í fjórum þáttum eftir Jules Massenet. Sinfóníuhijómsveitin í Toronto leikur; Andrew Davis stj. b. Aríur úr óperum eftir Rossini, Donizetti, Verdi og Ciléa. Tito Gobbi syngur 21.10 Nútimatóniist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.40 Utvarpssagan: „Vindur, vindur vinur minn” eftir Guðlaug Arason. Höfundur ies (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kammertónlist: Gldon og Elena Kremer leika á fiðlu og pianó. a. Fantasía í C-dúr D 934 eftir Franz Schubert. b. Tólf til- brigöi eftir Ludwig van Beethoven um stef úr óperunni „Brúðkaup Fígarós” eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 23.10 Norrænir nútimahöfundar 17. þáttur: Per Olof Sundman. Njörður P. Njarðvík sér um þátt- inn og ræðir við höfundinn sem les úr skáldsögu sinni „Ingenjör Andrées luftfard”. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 24-júlí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. I bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Eiríks Rögn- valdssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Hrefna Tynes talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Að heita Nói” eftir Maud Reuters- ward. Steinunn Jóhannesdóttir les þýðingusína (6). 9.20 Leikfiml. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þuiur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra”. Málmfríð- ur Sigurðardóttir á Jaöri sér um þáttinn (RtJVAK). 11.15 „Sólbrúnir vangar”. Létt lög sungin og leikin. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Rokksaga — 5. þáttur. Um- sjón: Þorsteinn Eggertsson. 14.00 „Lilli” eftir P. C. JersUd. Jakob S. Jónsson les þýðingu sína (2). 14.30 Miðdegistónleikar. Tékkneska fílharmóníusveitin leikur „Scherzo fantastique” eftir Josef Suk; ZdenékMácelstj. 14.45 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 tslensk tóniist: Kórsöngur. a. Kór Langholtskirkju syngur lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson og Jón Ásgeirsson; Jón Stefánsson stj. b. Skólakór Kársness syngur lög eftir Jón Asgeirsson, Jón Nordal og Þorstein Valdimarsson; Þórunn Bjömsdóttir stj. c. Hamra- hlíðarkórinn syngur lög eftir Jón Nordal, Atla Heimi Sveinsson, Pál P. Pálsson, Hauk Tómasson og Þorkel Sigurbiörnsson; Þor- gerður Ingólfsdóttir stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokklnn. Brúðubíilinn í Reykjavík skemmtir bömunum. (Aðurútv. 1983). 20.00 Sagan: „Niður rennlstigann” eftir Hans Georg Noack. Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur (9). 20.30 Hora unga fólkslns. í umsjá Sigurlaugar M. Jónasdóttur. 20.40 Kvöldvaka. a. Við héidum hátið. Frásögn Gunnars M. Magnúss frá stofnun lýðveldisins 1944. Baldvin Halldórsson les annan hluta. b. Rússneskir kaf- bátar í Hvalfirði. Oskar Þórðarson frá Haga tekur saman frásöguþátt og flytur. 21.10 Frá ferðum Þorvaldar Thor- oddsen um tsland. 8. þáttur: Snæfeilsnes sumarið 1890. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 21.45 Útvarpssagan: „Vindur, vlndur vinur minn” eftir Guðlaug Arason. Höfundur les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Tónlist eftir Berlloz. — Sigrún Guðmundsdóttir kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Jakob S. Jónsson byrjar /estur þýðingar sinnar á sögunni ,,Lilli" eftir P. C. Jersi/d k/. 14. OO mánudaginn 23. jú/i. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Umsjón: Bem- harður Guömundsson. 19.50 „Manneskjan á jörðinni”. Guð- mundur Þórðarson les úr þýðingu- sinni á samnefndri bók eftir Barbro Karlén. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Stjórnqndi: Helgi Már Barðason. 21.00 Islandsmótið í knattspymu. — I. deild: IBK — IA. Ragnar öm Pétursson iýsir síðari hálfleik frá Keflavíkurvelii. 21.40 Reykjavík berasku minnar — 8. þáttur. Guðjón Friðriksson ræð- ir við Steinunni Magnúsdóttur. (Þátturinn endurtekinn í fyrra- mábökl. 11.30). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Maðurinn sem hætti að reykja” eftir Tage Danielsson. Hjálmar Árnason les þýðingu sína (3). 23.00 Djasssaga — Seinni hlutl. með Hljómsveitinni Fílharmóníu í Lundúnum; Alberto Erede stj. c. Aríur eftir Gluck og Mozart. Kerstin Meyer syngur með Sinfóníuhljómsveitinni í Norrköp- ing; Ulf Björlinstj. 17.00 Fréttir á e'nsku. 17.10 Siðdegisútvarp. — Sigrún Bjömsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mái. Eirikur Rögnvaldsson talar. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Gíslason póstfulitrúi talar. 20.00 Lög unga fólkslns. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Tvöföld tilvera. Þorsteinn Matthíasson segir frá ævi Herdísar Jónsdóttur ljós- móður í Hveragerði, störfum hennar og duirænni reynslu. b. Úr ljóðaþýðingum Magnúsar Ásgeirs- sonar. Ragnar Ingi Aðalsteinsson ies. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. Miðvikudagur 25. júlí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. I bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Hugrún Guðjóns- dóttir, Saurbæ, talar. -- 9.00-Fréttir. - ------------- 9.05 Morgunstund bamanna: „Að heita Nói” eftir Maud Reuters- ward. Steinunn Jóhannesdóttir les þýðingusína (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Austfjarðarútan. Stefán Jökulsson tekur saman dagskrá úti á landi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Marlene Dietrich, Louis Armstrong og Lale Andersen syngja. 14.00 „Lilli” eftir P. C. JersUd. Jakob S. Jónsson les þýðingu sina (3). 14.30 Miðdegistónieikar. Margaret Price syngur „I barnaher- berginu”, ljóðaflokk eftir Modest Mussorgsky. James Lockhart leikur á píanó. 14.45 Popphólfið.— Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sænska út- varpshljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 3 í f-moll eftir Wilhelm Peterson-Berger; Sten Frykberg stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Vlð stokkinn. Brúðubillinn í Reykjavík skemmtir börnunum. (Áðurútv. 1983). 20.00 Var og verður. Um íþróttir, úti- líf o.fl. fyrir hressa krakka. Stjóm- andi: Matthías Matthíasson. 20.40 Kvöldvaka. a. i kirkjugarðin- um. Guðni Björgúifsson fiytur frumsaminn frásöguþátt. b. Kirkjukór Hveragerðis- og Kot- strandarsókna syngur. Stjóm- andi: Jón Hjörleifur Jónsson. 21.10 Nicoiai Gedda syngur aríur úr þekktum ítölskum óperum með Hljómsveit konunglegu óperunnar í Covent Garden; Giuseppe Patané stj. 21.40 útvarpssagan: „Vindur, vinur vinur mlnn” eftir Guðlaug Arason. Höfundur les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Aldarslagur. Verslun og viðskipti í heimsstyrjöldinni fyrri. Umsjón: Eggert Þór Bemharðs- son. Lesari með honum: Þórunn Valdimarsdóttir. 23.15 Islensk tónlist. a. „Föm- mannaflokkar þeysa” eftir Karl O. Runólfsson. Kariakórinn Geysir syngur með Hljómsveit Akur- eyrar; höfundurinn stj. b. „Island”, forieikur op. 9 eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; William Strickland stj. c. Passacaglia í f-moll eftir Pál Isólfsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; William Strickland stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 26. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. I bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Gunnar H. Ingi- mundarson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Að heita Nói” eftir Maud Reuters- ward. Steinunn Jóhannesdóttir les les þýðingu sína (8). 9.20 Leikfiml. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann RagnarStefánsson. 11.30 „Augnablikið”, bókarkafli eftir Johannes Anker Larsen. Friðrik Eiríksson les þýðingu sína. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Lilli” eftir P. C. Jersild. Jakob S. Jónsson les þýðingu sína (4). 14.30 Á frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Pawel Glombik og Maria Szwajger-Kula- kowska leika á seiló og píanó Etýðu op. 10 nr. 6 og Tarantellu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.