Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1984, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1984, Síða 8
24 DV. FÖSTUDAGUR 20. JULl 1984. Útvarp Utvarp op. 43 eftir Frédéric Chopin / York-blásarasveitin leikur „Foma ungverska dansa” eftir Ferenc Farkas / Renata Tebaldi syngur ítölsk lög. Richard Bonynge Ieikur meö á píanó. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Eiríkur Rögnvalds- son talar. 19.50 Við stokkinn. Brúðubíllinn í Reykjavík skemmtir börnunum. (Áðurútv. 1983). 20.00 Sagan: „Niður rennistigann” eftir Hans Georg Noack. Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur (10). Fimmtudaginn 26. júli verður flutt í útvarpi leikritið „Þegar stormurinn gnýr" eftir Raymond Briggs. Árni Ibsen leikstýrir verkinu og hefst flutningurþess kl. 20.30. 20.30 Leikrit: „Þegar stormurinn gnýr” eftir Raymond Briggs. Þvð- andi: Ami Ibsen. Leikstjóri: Jill Brooke Árnason. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Guðrún Þ. Stephensen, Ami Ibsen, Karl Ágúst Ulfsson og Helgi Skúlason. Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Lýriskir dagar. Fyrstu ljóða- bækur ungra skálda 1918—25. 6. þáttur: „Síðkveld” eftir Magnús Asgeirsson. Gunnar Stefánsson tók saman. Lesari með honum: Kristín Anna Þórarinsdóttir. 23.00 Tvíund. Þáttur fyrir söngelska hlustendur. Umsjónarmenn: Jóhanna V. Þórhallsdóttir og Sonja B. Jónsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 27. júlí .... ii!■ — • - ■- : ... . .. *** *í Ha . \ Frá ísafirði, en þangað ætlar Páll Heiðar Jónsson i heimsókn í þætti sinum i sunnudegi. Útvarp sunnudag kl. 13.30 — Á sunnudegi: Fariöí heimsókn til ísaf jardar ognágrennis 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. t bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Eiríks Rögnvaldssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Guðrún Kristjáns- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Að heita Nói” eftir Maud Reuters- ward. Steinunn Jóhannesdóttir les þýðingusína (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru forau minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn (RUVAK). 11.15 Tónleikar. 11.35 „Skiptar skoðanir”, smásaga eftir Sigrúnu Schneider. Olafur ByronGuðmundsson les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Lilli” eftir P. C. Jersild. Jakob S. Jónsson les þýðingu sína (5). Fílharmóníusveit Berlínar leikur Serenöðu nr. 6 í D-dúr K.239 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Karl Böhmstj. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. Páll Heiðar Jónsson er umsjónar- maður þáttar sem nefnist Á sunnudegi og er á dagskrá útvarps kl. 13.30 og þá náttúrlega á sunnudögum. Hann hefur farið út á land eins og t.d. norður í Mývatnssveit, til Þingvalla og Hafnar í Homafirði og spjallað við heimafólk þar og kynnt það helsta sem stendur ferðamönnum til boða sem heimsækja þessa staði. I þættinum í dag verður hann á Isafirði og fer einnig í heimsókn til nærliggjandi byggöar- laga, eins og t.d. til Bolungarvíkur eöa í næstu firði, Súgandafjörð eða önund- arfjörð. Hann ætlar að spjalla við fólk 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Adolf Scher- baum og Rudolf Haubold leika með Kammersveitinni í Hamborg Konsert fyrir tvo trompeta og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi; Adolf Scherbaum stj. / Itzhak Perlman og Fílharmóníusveit Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 1 í fís-moll op. 14 eftir Henryk Wieni- awski; Seiji Ozawa stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Brúðubíllinn í Reykjavík skemmtir börnunum. (Áðurútv. 1983). . 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Auðunn stolti og apalgrái hesturinn. Þorsteinn frá Hamri tekur saman og flytur. b. Kafli úr ferðasögu eftir Ölaf Jóns- son. Sigríður Schiöth les. 21.10 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.35 Framhaldsleikrit: „Gilberts- málið” eftir Frances Durbridge. Endurtekinn II. þáttur: „Reynolds hringir”. (Áður útv. 1971). Þýöandi: Sigrún Sigurðar- dóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Helga Bachmann, Rúrik Haralds- son, Þorsteinn Gunnarsson, Bríet Héðinsdóttir, Pétur Einarsson, Valdimar Lárusson, Baldvin Halldórsson, Steindór Hjörleifsson og Guðmundur Magnússon. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Maðurinn sem hætti að reykja” eftir Tage Danielsson. Hjálmar Arnason les þýðingu sína (4). 23.00 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur YngviSigfússon. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Laugardagur 28. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. á þessum stöðum um lífið þar og hvað ferðamenn geta gert og skoðað á þess- um stöðum. Einnig verður flutt efni sem tengist þessu svæði, lesið ljóð eða leikin tónlist að vestan. Páll sagði að kveikjan að þessum þáttum væri átak ferðamálaráðs þar sem hvatt væri til aukinna ferðalaga innanlands og betri umgengni umland- ið. Páll bjóst við að verða með þessa þætti á hverjum sunnudegi eitthvað fram í september, „enda er nóg af stöðum til þess að kynna í þáttum sem þessum.” SJ 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Halldór Kristjánsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyrir unglinga. Stjómendur: Sigrún Halldórsdóttir og Ema Arnardóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar Örn Pétursson. 14.00 Á ferð og flugi. Þátturummál- efni liðandi stundar í umsjá Ragn- heiðar Davíðsdóttur og Sigurðar Kr. Sigurðssonar. 15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Gilberts- málið” eftir Frances Durbridge. III. þáttur: „Peter Galino”. (Áður útv. ’71). Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Helga Bachmann, Jón JúUusson, Baldvin Halldórsson, Steindór Hjörleifsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Pétur Einarsson. (III. þáttur verður endurtekinn, föstudaginn 3. ágúst, kl. 21.35). 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegistónleikar. a. „Finlandia” eftir Jean Sibelius. Proms sinfóníuhljómsveitin í Lundúnum leikur; Charles Mackerras stj. b. „La Valse” eftir Maurice Ravel. Suisse Romande hljómsveitin leikur; Ernest Anser- met stj. c. Shirley Verrett syngur aríur úr frönskum óperum með RCA ítölsku óperuhljómsveitinni; Georges Prétre stj. 18.00 Miðaftann í garðinum meö Hafsteini Hafliöasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. ASÁUusjaiaia.aaaaaMirja^- 19.35 Elskaðu mig: — Fyrstl þáttur. Dagskrá um ástir í ýmsum mynd- um. Umsjón: Viðar Eggertsson. Flytjendur ásamt honum: Ása Ragnarsdóttir, Evert Ingólfsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir. (Áður útvarpað 1978). 20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttir og Málfríður Þórarinsdóttir. 20.40 „Laugardagskvöld á GIli”. Stefán Jökulsson tekur saman dagskrá úti á landi. 21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 21.45 Einvaldur í einn dag. Samtals- þáttur í umsjá Aslaugar Ragnars. Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Maðurinn sem hætti að reykja” eftir Tage Danielsson. Hjálmar Árnason les þýðingu sína (5) . 23.00 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 29. júlí 8.00 Morgunandakt. Séra Kristinn Hóseasson prófastur, Heydölum, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Chet Atkins leikur á gítar með Boston Pops hljómsveitinni; ArthurFiedlerstj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Ich habe genug”, Kantata BWV 82 eftir Johann Sebastian Bach. Gérard Souzay syngur með Bach-einleik- arasveitinni; Helmut Wincher- mann stj. b. Sinfónía nr. 4 í B-dúr op. 60 eftir Ludwig van Beethoven. Fílharmóníusveitin í Berlín leik- ur; HerbertvonKarajanstj. 10.00 Fréttir. Frá ólympíuleikunum. 10.10. Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Dómkirkjunnl.. Prest- ur: Séra Hjalti Guðmundsson. Organleikari: Marteinn H. Frið- riksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Á sunnudegi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 Ólafsvaka. Dagskrá í umsjá Ingibjargar Þorbergs. 15.15 Lifseig lög. Umsjón Ásgeir Sig- urgestsson, Hallgrímur Magnús- son og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bókmennt- ir. Umsjónarmenn: örnólfur Thorsson og Ámi Sigur jónsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. a. „Stúlkan frá Arles”, svíta nr. 1 eftir Georg- es Bizet. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur; Neville Marriner stj. b. Píanókonsert nr. 3 í C-dúr op. 26 éftir Sergei Prokoffiev. Vladimir Ashkenazy leikur með Sinfóniuhljómsveit Lundúna; André Previn stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkyuuiugar. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl- miðlun, tækni og vinnubrögð. Um- sjón: Helgi Pétursson. 19.50 „thugun”. Jónas Friðgeir Elíasson les eigin ljóð. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 21.00 Merkar hljóðritanir. Alfred Cortot leikur á píanó „Papillons” op. 2 og „Vogel als Prophet” op. 82 eftir Robert Schumann, Prelúdíur úr fyrri bók eftir Claude Debussy og Sónatínu og „Jeux d’ eaux” eftir Maurice Ravel. 21.40 Reykjavík berasku minnar. — 9. þáttur: Guðjón Friðriksson ræð- ir við Guðmund J. Guðmundsson. (Þátturinn endurtekinn í fyrra- máliökl. 11.30). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Maðurinn sem hætti að reykja” eftir Tage Danielsson. Hjálmar Árnason les þýðingu sína (6) . 23.00 Djasssaga — Seinni hluti. Þriðja leið. — Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Mánudagur 23. júní 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- andi beitir öllum brögðum til að hressa hlustendur við eftir erfiða helgi. Tónlistargetraun og ýmis- legt fleira. Tónlist létt úr ýmsum áttum. Stjórnandi: Jón Olafsson. 14.00—15.00 Krossgátan, nr. 6. Hlustendum er gefinn kostur á aö svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátu umleið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—17.00 Taka tvö. Lög úr þekktum kvikmyndum. Stjóm- andi: Július Einarsson. 17.00—18.00 Asatími. Ferðaþáttur. Þriðjudagur 24. júlí 10.00—12.00 Morgunþáttur. Músík og sitthvað fleira. Stjómendur: Páll Þorsteinsson og Asgeir Tómasson. 14.00—15.00 Vagg og velta. Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00—16.00 Með sinu lagi. Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórnandi: SvavarGests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Komið við vítt og breitt í heimi þjóðlaga- tónlistarinnar. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 17.00—18.00 Fristund. Unglinga- þáttur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Miðvikudagur 25. JÚIÍ 10.00—12.00 Morgunþáttur. Róleg tónlist. Fréttir úr íslensku poppi. Viðtal. Gestaplötusnúður. Ný og gömul tónlist. Stjórnendur: Kristján Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn. Létt lög leikin úr ýmsum áttum. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 16.00—17.00 Nálaraugað. Djass rokk. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17.00—18.00 Úr kvennabúrinu. Hljómlist flutt og/eða leikin af konum. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. Fimmtudagur 26. júlí 10.00—12.00 Morgunþáttur. Fyrstu þrjátíu mínúturnar helgaðar ís- lenskri tónlist. Kynning á hljóm- sveit eða tónlistarmanni. Viðtöl ef svo ber undir. Ekki meira gefið upp. Stjómendur: Jón Olafsson og Sigurður Sverrisson. 14.00—16.00 Eftir tvö. Létt dægurlög. Stjómendur: Jón Axel Olafsson og Leopold Sveinsson. 16.00—17.00 Rokkrásin. Kynning á hljómsveitinni U-2. Stjómendur: Snorri Skúlason og Skúli Helgason. 17.00—18.00 Einu sinni áður var. Vinsæl lög frá 1955 til 1962 = Rokk- tímabilið. Stjómandi: Bertram Möller. Föstudagur 27. júlí 10.00—12.00 Morgunþáttur. Fjömg danstónlist, viðtal, gulialdarlög, ný lög og vinsældarlisti. Stjóm- endur: Jón Olafsson og Kristján Sigurjónsson. 14.00-16.00 Pósthólfið. Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjómandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—17.00 Bylgjur. Framsækin rokktónlist. Stiómendur: Asmundur Jónsson og Ami Daníel Júlíusson. 17.00—18.00 í föstudagsskapi. Þægi- legur músíkþáttur í lok vikunnar. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 23.15—03.00 Næturvakt á rás-2. Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnanai: Vignir Sveinsson. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás-2 um allt land). Laugardagur 28. júlí 24.00—00.50 Listapopp. Endurtekinn þáttur frá Rás-1. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50—03.00 Á næturvaktinni. Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Helga Margrét Reinhardsdóttir. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás-2 um allt land). Sunnudagur 29. JÚIÍ 13.30—18.00 S-2 (sunnudagsútvarp). Tónlist, getraun, gestir og létt spjall. Þá eru einnig 20 vinsælustu lög vikunnar leikin. Stjómendur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.