Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Side 2
18
Sjónvarp
DV. FÖSTUDAGUR 9. NOVEMBER1984.
IWttttWtitli
Sjónvarp
Föstudagur
16. nóvember
19.15 A döfinnl. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson.
19.25 Veröld Busters. Annar þáttur.
þessum er ætlunin að gefa sjón-'
varpsáhorfendum þess kost að
kynnast fólki i fréttum nánar en
unnt er í hraöfleygum fréttatíma
eða fréttaklausum dagblaöa. Upp-
töku stjórnar Tage Ammendrup.
25. ágúst sl. þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
00.00 Fréttir i dagskrárlok.
Sjónvarp nœsta sunnudag kl. 18.00: Stundin okkar fór vel af staó i sjón-
varplnu 6 sunnudaglnn var. Þar sium viö mörg ný andlit á skjánum, þar
6 meðal nýtt aðstoðarfólk við stjómun. Þau sjáum við nú enn betur á
þessari mynd, en þau heita Eva Guöbjömsdóttir og Friðgeir Grimsson.
Sjónvarpið á föstudaginn kl. 22.25:
Vinur okkar flestra úr Dallasþátt-
unum, hann JR, sem heitir öðru
nafnl Larry Hagman, leikur stórt
hlutverk i föstudagsmyndinni
Stardust en það er eins koner
framhald myndarinnar Æskugiöp
sem sýnd var i sjónvarpinu 25.
ágúst si. Auk JR leika þeir stór
hlutverk i myndinni David Essex
og Adam Fahh. Laugardagsmynd-
irnar verða tvær, önnur sviss-
nesk/frönsk en hin er bandaríska
myndin Norma Rae, með Sally
Field i aðalhlutverki.
Sjónvarp á mánudaginn kl. 21.40:
Þá fáum við að sjá breska sjón-
varpsmynd, þar sem ieikarinn
James Fox leikur hinn fræga
breska rithöfund George Orweil,
sem skrifaði m.a. bœkurnar Fálagi
Napoleon og 1984. Hár sjáum við
leikarann i hlutverki sínu og hórna
er hann að punkta niður hjá sár
hluti sem hann telur áhugevorða.
Sjónvarp á föstudaginn kl. 21.10:
Nú geta allir pabbar mætt aftur
fyrir framan sjónvarpið og horft á
hana Bryndisi Schram án þess að
fá augngotur eða ábendingar frá
öðrum í fjölskyldunni. Hún mætir
nú nefnilega aftur i sjónvarpið og
það á föstudagskvöldi. Hún verður
þar með nýjan þátt i vetur sem ber
nafnið Gestir hjá Bryndisi eða
Hver er nú þetta? Þátturinn verður
tekinn upp i næstu viku og veit
þvi enginn hver verður gesturinn
fyrr en þá. Það verður þó örugg-
lega einhver sem hefur verið i
sviðsljósinu siðustu dagana, en
þátturinn gengur út á að kynnast
honum betur.
Danskur framhaldsmyndaflokkur
í sex þáttum, gerður eftir sam-
nefndri barnabók eftir Bjame
Reuter og Bille August. Þýðandi
Olafur Haukur Símonarson.
(Nordvision — Danska sjónvarp-
ið).
19.50 Fréttaágripátáknmáll.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýslngarogdagskrá.
20.40 Kastljós. Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaöur Guöjón
Einarsson.
21.10 Gestlr bjá Bryndisi. Fyrsti
þáttur. Bryndís Schram spjallar
við fólk í sjónvarpssal. I þáttum
21.50 Hláturlnn lenglr lifið. Þriðji
þáttur. Breskur myndaflokkur í
þrettán þáttum um gamansemi og
gamanleikara í fjölmiölum fyrr og
síðar. Þýöandi Guöni Kolbeinsson.
22.25 Stjörnuhrap. (Stardust). Bresk
bíómynd frá 1974. Leikstjóri
Michael Apted. Aðalhlutverk:
David Essex, Adam Faith, Larry
Hagman, Marty Wilde og Rosalind
Ayres. Myndin er um breskan
poppsöngvara á bítlaárunum,
höpp hans og glöpp á framabraut-
inni. Hún er framhald myndarinn-
ar. „Æskuglöp” (That’ll Be the
Day) sem sýnd var i sjónvarpinu
Laugardagur
17. nóvember
14.45 Enska knattspyrnan. Watford
— Sheffield Wednesday. Bein út-
sending frá 14.55—16.45. Umsjón-
armaður Bjami Felixson.
17.15 Hildur. Dönskunámskeiö i tiu
þáttum. Þriðji þáttur. Endur-
sýning.
17.40 tþróttir. Umsjónarmaöur
Ingólfur Hannesson.
19.25 Bróðir mlnn Ljónshjarta.
Þriðji þáttur. Sænskur framhalds-
myndaflokkur í fimm þáttum,
gerður eftir samnefndri sögu eftir
Astrid Lindgren. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
19.50 Fréttaágrlp á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 t sælurelt. Annar þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur í sjö
þáttum. Aöalhlutverk:' Richard
Briers og Felicity Kendall. Þýð-
andi Jóhanna Þráinsdóttir.
21.10 Norma Rae. Bandarísk bíó-
mynd frá 1979. Leikstjóri Martin
Ritt. Aðalhlutverk: Sally Field,
Ron Leibman, Beau Bridges og
Pat Hingle. Söguhetjan er einstæð
móðir sem vinnur í spunaverk-
smiöju í smábæ í Suðurríkjum
Bandarikjanna. Þar verður uppi
fótur og fit þegar aðkomumaöur
hyggst gangast fyrir stofnun
verkalýðsfélags. Norma verður
ein fárra til aö leggja málstaðnum
lið. Þýðandi Ragna Ragnars.
23.00 Bófi en besta skinn. (Pas si
mécant que ca) Svissnesk-frönsk
bíómynd frá 1974. Leikstjóri
Claude Goretta. Aðalhlutverk:
Marléne Jobert, • Gérard
Depardieu og Dominique Labouri-
er.Ungur heimilisfaðir leggur
stund á rán og gripdeildir til að
halda húsgagnavinnustofu fjöl-
skyldunnar starfandi. I einni ráns-
ferðinni kynnist hann stúlku sem
verður lagskona hans í ástum og
afbrotum. Þýöandi Olöf Péturs-
dóttir. —
00.55 Dagskrárlok.
Sunnudagur
18. nóvember
16.00 Sunnudagshugvekja.
16.10 Húsið á sléttunni. Fyrsti þáttur
nýrrar syrpu. Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur, framhald
fyrra þátta um landnemafjöl-
skylduna í Hnetulundi. Þýðandi
Oskar Ingimarsson.
17.00 Með fiðlu í Vesturvegi. Norsk
tónlistar- og heimildamynd frá
þjóðlagahátiö á Hjaltlandi. Tom
Anderson fiöluleikari segir frá
sögu Hjaltlands og tónlist og
tengslum Hjaitlendinga við
Noröurlönd. Islenskur texti Ellert
Sigurbjömsson.
18.00 Stundln okkar.
18.50 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmáii.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
20.55 Tökum laglð. Fimmti þáttur.
Kór Langholtskirkju, ásamt gest-
um í Gamla bíói, syngur undir
stjóm Jóns Stefánssonar. Þessi
þáttur er tUeinkaður haustlögum.
Umsjón og kynning: Jón Stefáns-
son. Stjóm upptöku: Tage
Ammendrup.
21.40 Dýrasta djásnið. (The Jewel
inthe Crown) Nýr flokkur — Fyrsti
þáttur. Breskur framhaldsmynda-
flokkur i fjórtán þáttum, geröur
eftir sagnabálkinum „The aj
Quartett” eftir Paul Scott. Leik-
stjóm: Christopher Morahan og
Jim O’Brien. Leikendur: Peggy
Ashcroft, Charles Dance, Saeed
Jeffrey, Geraldine James, Rachel
Kempson, Rosemary Leach, Art
Malik, Judy Parfitt, Eric Porter,
Susan Wooldridge o.fl. Meðan
breska heimsveldiö var og hét
þótti Indland mesta gersemin í ríki
þess. Þar gerist sagan á árunum
1942 tU 1947 þegar Indland öölast
sjálfstæöi. A þessum árum stendur
frelsisbaráttan sem hæst með
Gandhi í broddi fylkingar og
heimsstyrjöldin hefur viðtæk
áhrif. I myndaflokknum er fylgst
með örlögum nokkurra karla og
kvenna af bresku og indversku
þjóðemi en þau mótast mjög af
þessum umbrotatímum. Þýöandi
Veturliöi Guðnason.
23.20 Fréttirídagskrárlok.
(P
Kvikmyndir Kvikmyndir
KVIKMYNDIR
UM HELGINA
UMSJÓN: HILMAR KARLSSON
Um siðustu helgi var frumsýnd ný íslensk kvUanynd. Nefnist hún
Kúrekar norður;ins og er að mestu tekin upp á kúrekahátíð sem
haldin var á Skagaströnd síöastUöiö sumar. Þaö er FriðrUc Þór
Friðriksson sem stjómaði myndinni. Myndin hefur vakið mikla at-
hygU og sýnist sitt hverjum um gæði hennar og frumlegheit. Aðal-
stjama myndarinnar er hinn dænialausi islenski kúrekasöngvari,
HaUbjöm Hjartarson. Myndin er sýnd i Regnboganum. I Regnbog-
anum var í vikunni frumsýnd önnur kvikmynd, Handgun nefnist
hún og fjaUar um stúlku sem verður fyrir nauðgun og gripur tU
hefndaraðgerða. Aðrar athygiisverðar kvUanyndir í Regnbogan-
um eru Söngur fangans (The Executioner’s Song), sem fjaUar um
HaUbjörn Hjartarson er aðalstjaman í Kúrekar norðursins sem
sýnd er í Regnboganum.
hinn þekkta, dauöadæmda fanga, Gary GUmore, og Síðasta lestin,
em síðasta kvUonynd hins látna franska snillings Francois
Truffaut.
MerkUeg kvikmynd var í gær frumsýnd í Bíóhöllinni. Er það
Metropolis, kvUonynd sem gerð var 1926 af Fritz Lang. Metropolis
er af mörgum talin eitt af sniUdarverkum kvUanyndalistarinnar
og er framtíðarkvikmynd sem látin er gerast árið 2000. Ekki er víst
að allir kvUonyndaunnendur sætti sig við þá útgáfu sem sýnd er í
Bíóhöllinni. Giorgio Moroder, hinn þekkti bandaríski tónlistarhöf-
undur, sem á að baki tónlist við margar þekktar kvikmyndir, hefur
keypt einkaréttinn á kvikmyndinni og til að lifga upp á myndina
hefur hann samiö rokktónlist sem flutt er af mörgum skærustu
stjömum rokksins í dag. Lög úr myndinni hafa þegar orðið nokkuð
vinsæl. Það er þvi sannarlega forvitnUegt aö bregöa sér i BíóhöU-
ina og sjá útkomuna. Af öðrum myndum sem Bíóhöllin sýnir þessa
dagana má nefna tvær nýlegar myndir frá Walt Disney fyrirtæk-
inu, Ævintýraiegur flótti (Night Crossing) og Splash. Einnig er þar
ágætis mynd, Fjör í Ríó (Blame It On Rio). Sem sagt, það eru
myndir fyrir aUa f jölskylduna í Bíóhöllinni.
Richard Pryor er leUcari sem fer ákaflega misjafnlega i fólk.
Hann er geysivinsæU í heimalandi sinu, BandarUcjunum, en
Evrópubúum hefur ekki f undist eins mUcið tU hans koma. Háskóla-
bíó hefur hafiö sýningar á einni af myndum hans, Eias konar hetja
nefnist hún, og fjallar hún á gamansaman hátt um ekki svo hug-
rakkan hermann sem verður óvart mikU hetja.
I Stjömubíói er sýnd nýjasta kvikmynd Mazurkys, Moskva við
Hudson-fljót (Moscow On The Hudson). Fjallar hún á gamansam-
an hátt um rússneskan flóttamann í New York sem dreymir um að
veröa saxófónleUcarí í hljómsveit í borginni enda haföi hann verið
Robin WilUams sem hinn rússneski flóttamaður leitar veradar.
saxófónleUcari í sirkus í Moskvu. En erfiðlega gengur honum að
höndla hamingjuna í hinu nýja föðurlandi. Það er Robin WiUiams
sem leUcur hinn einlæga saxófónleikara. Þess má geta að í Stjörau-
bíói er enn veriö aö sýna hina rómuðu gamanmynd Educating Rita
og er hún á sjöunda sýningarmánuði.
Nýja Bíó heldur enn áfram sýningum á hinni vinsælu íslensku
kvikmynd Dalalíf, og eru þá tvær nýjar íslenskar kvikmyndir sem
kvUcmyndahúsagestum stendur tU boða aö sjá. Dalalíf fjaUar um
spaugUeg ævintýri þeirra félaga Daníels og Þórs. Dalalíf er fram-
hald Nýs lífs sem einnig var sýnd við miklar vinsældir í fyrra.
Kvikmyndir
Kvikmyndir