Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Síða 3
DV. FÖSTUDAGUR 9. NOVEMBER1984. 19 Messur Guðsþjónustur í Reykja- víkurprófastsdæmi sunnu- daginn 11. nóvember 1984 ÁRBÆJARPRESTAKL: Bamasamkoma í Safnaðarheimili Arbæjarsóknar kl. 10.30. Guðsþjónusta í Safnaðarheimilinu k). 2.00. Altarisganga. Organleikari Jón Mýrdal. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsstarfsins. Kökubasar og hlutavelta fjáröflunamefndar í Safnaðarheimilinu eftir messii. Mánudagur 12. nóv.: Bingó í Arbæjarskóla á vegum fjár- öflunarnefndar kl. 20.30.14. nóv.: Fyrirbæna- samkoma í Safnaðarheimilinu kl. 19.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ASKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 2.00. Sr. Ami Bergur Sigur- bjömsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnasam- koma kl. 11 árdegis. Messa kl. 14.00 í Breiðholtsskóla. Fermingarböm aðstoða. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Bamaguösþjónusta kl. 11.00. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Guðsþjónusta kl. 2.00. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Kvenfélagsfundur mánudags- kvöld kl. 20.30. Æskulýðsfundur þriðjudags- kvöld kl. 20.00. Félagsstarf aldraðra miðvikudag kl. 2 til 5. Sr. Olafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Bamasamkoma í Safnaðarheimilinu við Bjamhólastíg kl. 11.00. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2.00. Biblíulestur í Safnaðarheimilinu fimmtudags- kvöld kl. 20.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÖMKIRKJAN: Laugardagur: Kl. 10.30 bamasamkoma í Dómkirkjunni. Sr. Agnes Sigurðardóttir. Orgeltónleikar kl. 17.00. Við orgelið Jörgen Ernst Hansen, Kaupmanna- höfn. Sunnudagur: Kl. 11.00 messa. Sr. Hjalti Guömundsson. Organleikari Helgi Pétursson. Messan kl. 2.00 fellur niður. Kl. 17.00: Kórtón- leikar Dómkórsins. Efnisskrá: Nysted (De profundis), Distler (Dauðadans). Kór Dóm- kirkjunnar, stjórnandi Marteinn H. Friðriks- son. Upplesari: Gunnar Eyjólfsson. Organ- leikari Orthulf Prunner. FELLA- OG HÖLAPRESTAKALL: Laugar- dagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 14.00. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fella- skóla kl. 11.00. Guðsþjónusta í Menningar- miðstöðinni við Gerðuberg kl. 14.00. Sr. Hreinn Hjartarson. ELLIHEIMILH) GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson. FRÍKHtKJAN t REYKJAVtK: Bamaguðs- þjónusta kl. 11.00. Guðspjallið í myndum. Bamasálmar og smábamasöngvar. Afmæbs- böm boðin sérstaklega velkomin. Sunnudags- póstur handa bömum. Framhaldssaga. Við hljóðfærið Pavel Smid. Sr. Gunnar Bjömsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Arni Arin- bjarnarson leikur á orgebð. Kvöldvaka fyrir aldraða fimmtudag kl. 20.00. Æskulýðsstarf 11—12 ára á föstudagmn kl. 5. Sr. HaUdór S. Gröndal. HALLGRÍMSPRESTAKALL: Laugardagur 10. nóv. Samvera fermingarbama kl. 10—14. Sunnudagur: Bamasamkoma og messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjömsson. Kvöldmessa kl. 17.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagur: Náttsöngur kl. 22.00. Fimmtudagur: Opið hús fyrir aldraða kl. 14.30. Laugardagur 17. nóv.: Basar kvenfélagsins kl. 14.00. LANDSPtTALINN: Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2.00. Sr. Amgrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma í Safnaðarheimilinu Borgum kl. 11.00. Sunnudagur: Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11.00. Mánudagur: Bibbulestur í Safnaðarheimilinu Borgum kl. 20.30. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Oskastund bamanna kl. 11.00. Söngur — sögur — leikir. Sögumaður Sigurður Sigurgeirsson. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11.00 í kjallarasal kirkjunnar. Messa kl. 11.00. Sr. Kjartan Jónsson kristniboði pre- dikar. Elín Sigurvinsdóttir syngur einsöng. Þriðjudagur 13. nóv.: Bænaguðsþjónusta kl. 18.00. Miðvikudagur 14. nóv.: Biblíulestur kl. 20.30. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Messa kl. 14.00. Fermd verða Einar Halldór Jónsson, Forn- haga 13, og Unnur Edda Helgadóttir, Lauga- vegi 81. Prestamir. Mánudagur: Æskulýðs- starfið í Safnaöarheimilinu kl. 20.00. Miðviku- Presturínn og orgel- leikarínn með tón- leika í Valaskjátf Þeir Gunnar Björnsson og David Knowles halda tónleika í Valaskjálf á Ggilsstöðum á morgun, laugardag- inn 10. nóv., kl. 17. Á efnisskránni eru eftirtalin verk: J.S. Bach: Samstæða fyrir einsamla knéfiðlu nr. 3 í C-dúr, L. van Beethoven: Sónata fyrir píanó og selló nr. 2 í g-moll, Franz Schubert: Sónata Arpeggione (op. posth.) í a- moll. Auk þess er á efnisskránni ís- lenskt tónverk, „Ur dagbók hafmeyj- unnar”, fyrir selló og píanó eftir Sig- urð Egil Garðarsson, samiö í september 1978 og frumflutt af Gunnari Björnssyni og Sigríði Ragnarsdóttur á Isafirði sama haust. Höfundurinn, Sigurður Egill Garöarsson, er alls óhræddur við að skrifa tónlist sína beint frá hjartanu, ■ef svo má að orði komast, og þess. vegna er verkið einkar áheyrilegt. Gunnar Björnsson er prestur Frí- kirkjunnar i Reykjavfk en David kennari og kirkjuorganisti hér á Knowles, sem er enskur, hefur verið landi síðan 1982. Anthony Braxton með saxó- fóninn í Félagsstof nun stúdenta Bandaríski saxófónsnillingurinn Anthony Braxton er kominn hingað til lands og leikur á tónleikum í Fé- lagsstofnun stúdenta sunnudaginn 11. nóvember kl. 21. Pianóleikarinn Marilyn Crispell leikur með Braxton á þessum tónieikum. Ekki er gott að segja hvaða hljóðfæri Braxton dregur upp úr pússi sinu á tónleikunum i Félags- stofnun þvi aö hann leikur á allar gerðir saxófóna, allt frá kontra- bassasaxófóni til sópraninosaxófóns. Auk þess leikur hann á allar gerðir klarinetta og hefur margsinnis veriö kjörinn besti klarinettuleikari ársins í gagnrýnendakosningum Down Beat. Píanóleikarinn Marilyn Crispell, sem leikur með Braxton hér, hefur leikið með honum í nokkur ár og þyk- ir upprennandi stjama í jasspíanó- leik. Koma þeirra tveggja er tví- mælalaust timamótaatburður fyrir islenska j assáhugamenn. Það er hljómplötuútgáfan Gramm sem stendur að heimsókn þessari en forsala aðgöngumiða fer fram í versluninni Gramminu, Laugavegi 17. Blómarósir á Flateyri Leikfélag Flateyrar frumsýnir Jón Júlíusson. önnur sýning verður leikritið Blómarósir eftir Olaf Hauk á sunnudag. Aætlað er að sýna Símonarson í félagsheimilinu á Flat- leikritiö víðs vegar á Vestf jörðum. eyri annaö kvöld kl. 21. Leikstjóri er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.