Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Side 4
20
DV. FÖSTUDAGUR 9. NOVEMBER1984.
dagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Gu6-
mundur Oskar Ölafsson. Fimmtudagur:
Bibliulestur kl. 20.00. Sr. Frank M. Halidórs-
son. Laugardagur: Samverustund aldraðra
kl. 15.00. Frú Aslaug Friöriksdóttir skóla-
stjóri segir frá för sinni til Kina í móU og
myndum. Sr. Guðmundur Oskar Olafsson.
oisljasoKN: Barnaguðsþjónusta í öldusels-
skólanum kl. 10.30. Bamaguðsþjónusta í
íþróttahúsi Seljaskólans kl. 10.30. Guðs-
þjónusta í ölduselsskóla kl. 14.00. Mánudagur
12. nóv.: Vinnukvöld kvenfélagsins í TindaseU
3. Þriöjudagur 13. nóv.: Fundur i æskulýðsfé-
laginu Sela í TindaseU 3 kl. 20.00. Gestur f und-
arins verður sr. Olafur Jóhannsson skóla-
prestur. Fimmtud. 15. nóv.: Fyrirbænasam-
vera í TindaseU 3 kl. 20.30. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESSÖKN: Bamasamkoma í
sal Tónskólans kl. 11.00. Sóknamefndin.
FRlKIRKJAN t HAFNARFIRÐI: Bama-
samkoma kl. 10.30. Sr. Einar Eyjólfsson.
Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis
verður sunnudaginn 11. nóv. í Askirkju og
hefstkl. 16.00.
Sýning á Kjarvalsstöðum
A laugardaginn er Steinunn Marteinsdóttir
með sýningu á leirlistmunum í austursal og
stendur sýningin yfir til 18. nóvember.
Sýning í Eden
Sigurbjöm Eldon Logason sýnir 30 Utlar
vatnslitamyndir í Eden, Hveragerði. Sýn-
ingin er opin daglega kl. 8.00—19.00, einnig
umhelgar.
Alþýðubankinn á Akureyri:
Verk Guðmundar Ármanns
kynnt
I Alþýðubankanum á Akureyri er nú verið að
kynna verk Guðmundar Armanns Sigurjóns-
sonar listmálara. Guðmundur hefur haldið
nokkrar einkasýningar og tekið þátt í mörg-
um samsýningum hérlendis sem erlendis.
Sýningin er á vegum bankans og Menningar-
samtaka Norðlendinga.
JBH/Akureyri.
Gallerí Langbrók
Nú stendur yfir sýning Borghildar Oskars-
dóttur í Galleríi Langbrók á keramikverkum
hennar. Borghildur stundaði nám við Mynd-
Usta- og handiðaskóla lslands og við Edin-
borough CoUege of Art. Hún hélt einkasýningu í
Asmundarsal árið 1983 og hefur tekið þátt í
fjölda einkasýninga. Sýningin er opin virka
daga frá kl. 12.00—18.00 og frá kl. 14.00—18.00
umhelgar.
Sýning Ómars Skúlasonar í
Listmunahúsinu í Lækjar-
götu 2
A sýningunni eru um það bil 50 verk, klippi-
myndir sem unnar eru með blandaðri tækni.
Nokkrar myndh-nar eru frá 1976 en flestar eru
nýjar. Sýningin stendur til 18. nóvember og
er opin virka daga frá 10.00 til 18.00, laugar-
daga og sunnudaga frá 14.00 til 18.00. Sýningin
er lokuð á mánudögum.
Gallerí Borg
Nýlega opnaði Þorbjörg Höskuldsdóttir mál-
verkasýningu í Gallerí Borg viö Austurvöll.
Þetta er fjórða einkasýning Þorbjargar sem
að þessu sinni sýnir olíumálverk og teikning-
ar. Sýningin er opin virka daga kl. 12—18 og
um helgar 10—18. Sýningin stendur til
13.nóvember. A efri palli sýnir Anna K.
Jóhannesdóttir vasa, skálar og eyrnaskart úr
steinleir.
PÚNIK OG EINAR
OG DANSBAND ÖNNU
VILHJALMS.
FÖSTUDAGS OG
LAUGARDAGSKVÚLD.
KVÚLDVERÐUR KL.
8-10.
HÚSIÐ OPIÐ TIL KL. 3.
Hvað er á seyði um helgina Hvað eráseyði um helgin
Guttormur Jónsson
sýnir á Kjarvalsstöðum
flest verkin
úr fslensku tré
A morgun kl. 14 veröur opnuö að
Kjarvalsstööum sýning á skúlptúr
eftir Guttorm Jónsson. A sýningunni
eru 29 verk, unnin í tré, stein, og trefja-
steinsteypu. Þar af eru 18 verk úr
íslensku tré.
Guttormur stundaöi nám í högg-
myndadetld Myndlistarskola Reykja-
víkur 1978—1981. Þetta er fyrsta einka-
sýning hans, en hann hefur áöur sýnt á
samsýningum á Akranesi og í Reykja-
vík. Sýningin veröur opin daglega frá
kl. 14—22 fram til 25. nóv.
Jón E. Guðmundsson
með mikla sýningu íNorræna húsinu
Hinn góökunni myndlistarmaöur og
myndlistarkennari Jón E. Guömunds-
son opnar á morgun mikla sýningu á
verkum sínum í kjallara Norræna
hússins. Sýninguna heldur hann i til-
efni af 70 ára afmæli sínu.
A sýningunni verða sýndar fjöl-
margar leikbrúður sem Jón hefur gert
um dagana. Strengjabrúður eru þar í
miklum meirihluta en einnig má finna
þar skaftbrúður. Margar af þessum
brúðum veröa til sölu.
Auk brúöanna sýnir Jón 62 vatnslita-
myndir og er sú elsta þeirra frá árinu
1946. Sýningin verður opnuö á morgun,
laugardag, kl. 14.00 og mun Jón þá
verða með sýningu á brúöunni Fiðlu-
leikaranum. Verður það í fyrsta sinn í
mörg ár sem Jón sýnir sjálfur en hann
hefur á undanfömum árum séð um
ýmsar aörar hliðar á brúöusýningum,
sínum og annarra.
Danskur
harmóníku-
leikari í
heimsókn
Handmáluð Ijóð
— á veggjum Kjarvalsstaða
"X morgun, laugardag, kl. 13.00 opna
Valgarður Gunnarsson og Böðvar
Bjömsson sýningu í vestursal Kjar-
valsstaða. Sýnd verða átján hand-
máluð ljóð eftir Böðvar, unnin í sam-
vinnu þeirra Valgarðs og Böðvars.
Ljóðmyndirnar eru unnar i olíu, akrýl
og pastel.
Auk þess sýnir Valgarður u.þ.b.
fjörutíu myndir unnar i ýmis efni, svo
sem olíu, vatnslit og gouache.
Valgarður Gunnarsson stundaði
nám við Myndlista- og handíöaskóla
Islands 1975—79 og Empire State
College í New York 1979-’81.
Sýningin er opin alla daga kl. 14—22.
Sýningin stendur til 25. nóv.
Danski harmóníkuleikarinn Poul
Uggerly leikur lög fyrir almenning í
Norræna húsinu næstkomandi sunnu-
dagskvöld kl. 21. Poul Uggerly er mjög
eftirsóttur harmóníkuleikari í heima-
landi sínu þar sem hann hefur m.a.
leikið inn á margar hljómplötur.
A síðustu plötu sinni leikur hann lög
eftir Andrew Walter, Victor Cornelius,
Kai Normann Andersen, Evert Taube,
FranzLeharo.fi.
Sýning í Hafnarborg
Menningar- og listastofnun Hafnarfjaröar.
Jónas Guðvarðsson sýnir málverk og tré-
skúlptúr í Hafnarborg, menningar- og lista-
stofnun Hafnarfjarðar. Þetta er sjöunda
einkasýning Jónasar en hann hefur einnig
tekið þátt í samsýningum innanlands og
erlendis. Sýningin er opin alla daga frá kl.
14.00—19.00 til 11. nóvember. Aðgangur er
ókeypis.
stendur nú yflr sýnlng á 30 nýjum gler-
myndum eftlr Leff Brefðfjörft sem hann hefur
gert fyrlr Llstasafnlð í tllefni af 100 ára af-
mæli þess, og tilelnkar föftur sínum Agnari G.
Brelðfjörð blikksmiftameistara. A sýningunni
í Listasafninu gefst gott tæklfæri til aft sjá
hina fjölbreyttu möguleika glerslns. 1 verkum
sinum hefur Lelfur notaft handblásið autik-
gler, bæfti gegnsætt og ógegnsætt. Graffsk
áferft glers hefur ávallt heiilað Lelf og má sjá
þess staft í þessum verkum, en i þau hefur
hann t.d. notað bólótt, hamrað eða æðótt gler
og prisma tll að ná fram þelm áhrifum sem
hann hefur leitað eftir hverju sinni. Nokkur
verkanna eru auk þess máluft og innbrennd.
Mjög vönduft sýningarskrá hefur verift gefln
út meft iltmynd af hverju verki. Sýningin er
opin daglega frá kl. 13.30—16.00 fram til 11.
nóvember.
Norræna húsið
1 anddyri Norræna hússins stendur yfir
sýning á myndverkum Alexöndru Argunova
Kuregej og stendur sýningin til 11. nóvember.
I kjallara hússins sýna þeir Steingrímur
Steingrímsson, Gunnar örn Gunnarsson og
Samúel Jóhannsson og lýkur þeirri sýningu é
sunnudagskvöld.
Hans Christiansen
sýnir vatnslitamyndir í Asmundarsal við
Freyjugötu. Þetta er áttunda einkasýning^
listamannsins og sýnir hann nú 35 myndir.
Sýningin er opin virka daga frá kl. 16.00—
22.00 og um helgar kl. 14.00—22.00. Sýningunni
lýkur sunnudaginn 11. nóvember. Síðasta
sýningarhelgi.
fslenska óperan
Islenska óperan sýnir óperuna Carmen eftir
Bizet tvisvar um helgina, á föstudags- og
sunnudagskvöld, bæði skiptin kl. 20.00 og er
uppselt á báftar sýningar. Föstudagssýningin
er sú þriftja, en frumsýning var 2. þ.m. vift
feikigóftar undirtektir. I aftalhlutverkum eni|
Sigríður Ella Magnúsdóttir, Garftar Cortes,i
Simon Vaughan og Olöf Kolbrún Harðar-
dóttir. Operan fjallar um tvo óh'ka heima og
baráttuna þeirra á milli, um sígaunastúlkuna
Carmen sem kýs fremur að láta hf sitt en aö
fórna frelsinu.
1 sýningunni eru á annað hundruð manns
með hljómsveitinni, þar af 15 böm sem setja
skemmtilegan svip á sýninguna með galsa og
glaðværð.
Tónlistardagar
A Tónhstardögum Dómkirkjunnar, sem era
frá 7. til 11. nóv., verða tónleikar laugar-
daginn 10. nóv. kl. 17.00 með orgelleikaranum
Jörgen Ernst Hansen frá Kaupmannahöfn og
tónleikar sunnudaginn 11. nóv. kl. 17.00 með
kór- og orgeltónlist. Kór Dómkirkjunnar
syngur verk eftir Þorkel Sigurbjömsson,
Knud Nystedt og Hugo Distler. Stjóraandi er
Marteinn H. Friðriksson. Einleikari á orgel
verður Orthulf Prunner.
Spilakvöld
Kvenfélag Hallgrímskirkju
Spiluð verður félagsvist í safnaðarheimili
Hallgrímskirkju á laugardaginn kl. 15.00.
Verið öll velkomin.
Stjórnln.
Basarar
Kvenfólag Hreyfils
heldar basar og flóamarkað sunnudaginn 11.
nóvember kl. 14.00 í Hreyfilshúsinu. Verið
velkomin.
Stjórnin.
Húnvetningafélagið
í Reykjavík.
Sunnudaginn 11. nóvember nk. kl. 14.00 efnir
Húnvetningafélagið i Reykjavík til basar og
kaffisölu í Domus Medica. Félagsmenn er
vinsamlega beftnir aft gefa kökur og muni á
basarinn. Tekift verður á móti gjöfum í
Domus Medica frá kl. 10.00 sama dag.
Hittumst í Domus Medica og f áum okkur kaffi
og kökur. Allar upplýsingar veita Guðrún
36137, Brynhildur 75211, Lára 33803 og Hall-
dóra 23088. Verift velkomin.
Stjórn og basarnefnd.
Kvenfélag Karlakórs
Reykjavíkur.
Heldur hinn árlega basar sinn, kökusölu og
flóamarkaft aft Hallveigarstöftum á morgun
laugardaginn 10. nóvember kl. 14.00. Glæsi-
legt úrval muna, jólaföndur og skreytingar og
aldrei meira úrval af kökum. Verift velkomin.
Kvenféiag Karlakórs Reykjavikur.
Safnaðarfélag
Ásprestakalls
heldur flóamarkaö í byggingu safnaðar-
heimilisins við kirkjuna laugardaginn 10.
nóvember kl. 13.00. Góður vamingur er í boöi
svo sem húsgögn, heimilistæki, fatnaður oe
margt fleira. Verið velkomin. Stjórnin.
Hlutavelta
og flóamarkaftur verftur 1 Hljómskálanum vii)
Tjörnina iaugardag 10. nóv. kl. 2.
Lúftrasveitarkornur.
Kvikmyndir
Kvikmyndahátíð í maí
Ný framkvæmdastjórn tekur vift Listahátíð.
Ný framkvæmdastjórn Listahátíðar í Reykja-
vík 1986 tók nýlega til starfa. Formaður
hennar er Hrafn Gunnlaugsson, en hann er
fulltrúi Reykjavíkurborgar i stjórninni. Vara-
formaður er Kristinn Hallsson, fulltrúi
menntamálaráðuneytisins. Aðrir í stjórninni
eru Birgir Sigurðsson rithöfundur, Kristín
Jóhannesdóttir leikstjóri og Stefán Baldurs-
son leikhússtjóri, kjörin af fulltrúaráði
Listahátíðar.
Akveðið hefur verið að halda næstu kvik-
myndahátíð í vor, frá 18. til 26. maí, en þá er
skáum aþ.b. aft ljúka. Að þessu ánni vertur
kvikmyndahátíðin haldin í Austurbæjarbíói
sem hefur núna þrjá sýningarsali.