Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Síða 6
22 DV. FÖSTUDAGUR 9. NOVEMBER1984. Hvað er á seyði um helgina Kristinn Jörundsson verður 6 fíeygtferð um helglna þegar ÍR- ingar, sem hann þjálfar, meeta KR-ingum i Hagaskóla é sunnudagskvöldið klukkan átta. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Körfuknattleikur: Laugardagur: Þór — Reynir í 1. deild karla kl. 14. Sunnudagur: Valur—IS í úrvalsd. í Seljaskóla kl. 20. KR—IR í úrvalsd. í Hagaskóla kl. 20. KR-IR í 1. deild kvenna kl. 21.30 í Hagaskóla. IBK-UMFL í 1. deild karla kl. 14. Júdó: Fyrsta júdómótið fer fram á morgun, laugardag, kl. 14 í Iþrótta- húsi kennaraháskólans. Haustmót Júdósambands Islands. 1 kvöld hefjast að nýju sýningar í Þjóðleikhúsinu á þrfleik Olafs Hauks Símonarsonar, Milli skiius og hörunds. Verður leikritið einnig sýnt annað kvöld og á sunnudagskvöld. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson en leikmynd gerir Grétar Reynlsson. Meðal lelkenda eru Gunnar Eyjólfsson, Þóra Friðriksdóttir, Sigurður Sigurjónsson og Slgurður Skúiason, en alls eru leik- endur tóif. 1 verkinu segir af íslenskri sjómannsfjölskyldu, sambandi foreldra og barna, skoðanaágreiningi kynslóða og kref jandi spurningum er varpað fram um eðll f jöiskyldunnar og uppeldisins. Úr sýningu Þjóðleikhússins á „ Milli skinns og hörunds " eftir Ólaf Hauk Simonarson. Þjóðleikhúsið: MILLISKINNS OG HÖRUNDS TVÖ BLÖÐ Á MORGUN 64 SÍÐUR MEDAL EFNIS:^^^ IÞÝÐUFLOKKURINNÍ FORÐAST SVIÐSLJOSIÐ - FRÉTTALJÚS UM BREYTTA RÍKISSTJÚRN Blóðugir bardagar og allsherjarverkföll Geir Hallsteinsson sýnir á sér hina hliðina Ríkharður þriðji í Þjóðleikhúsinu Skjaldbakan kemst þangað líka - Egg-leikhúsið af stað Nýtt blóð í íslenska viðskiptaheiminum Að slá í gegn Síðasta kvikmynd Richard Burtons Fjórar franskar fraukur frama finna Láttu drauminn rætast Eilíftlíf Dularfullir atburðir hjá Salvador Dali Laura Brannigan í poppi Sérstæð sakamál Krossgáta - Breiðsíða - Bílar Útvarp Útvarp Sunnudagur 11. nóvember 8.00 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Þjóðlög frá Grikklandi, Póllandi og Italiu sungin og leikin. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Preludíum og fúga í g-moll eftir Johann Sebastian Bach. Michel Chapuis leikur á orgel. b. Sinfón- ískar etýður op. 13 eftir Robert Schumann. Jean-Paul Sévilla leik- ur á píanó. c. Gítarkonsert i a-dúr op. 72 eftir Salvador Bacarisse. Narciso Yepes leikur með Sinfóníuhljómsveit spænska út- varpsins; Pdón Alonsostj. 10.00 Fréttiur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga. Um- sjón: EinarKarlHaraldsson. 11.00 Messa í Laugarneskirkju á kristniboðsdegi. Séra Kjartan Jónsson predikar, séra Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Sigriður Jónsdóttir. Einsöngur: Elin Sigurvinsdóttir. Hádeglstónlelkar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Glefsur úr stjómmálasögu i smantekt Sigríðar Ingvarsdóttur. Þátturinn fjallar um Skúla Thor- oddsen. Umsjón: Sigríður Ingv- arsdóttir og Sigriður Eyþórsdóttir. 14.30 Miðdegistónleikar. Konsert í C- dúr fyrir píanó, fiðlu, selló og hljómsveit op. 56 eftir Ludwig van Beethoven. Kyung-Wha Chung ieikur á fiðlu, Myung-Wha Chung á selló Myung-Chung leikur á píanó og stjórnar Sinfóníuhljómsveit út- varpsins í Baden-Baden. (Hljóðrit- un frá tónleikum 16. mars sl.). 15.10 Með bros á vör. Svavar Gests velur og kynnir efni úr gömlum spurninga- og skemmtiþáttum út- varpsins. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Visindi og sjálfstæði þjóðar. Halldór Guðjónsson kennslustjóri flytur sunnudagserindi. 17.00 Tónleikar Suk-kammersveitar- bmar. Josef Suk stjómar og leikur einleik á fiölu ásamt Miroslav Kosina. a. Konsert fyrir 2 fiðlur og strengjasveit i a-moll op. 38. eftir Anton Vivaldi. b. Konsert í G-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Jo- hann Baptist Vanhal. c. Serenaða fyrir strengjasveit í Es-dúr op. 6 eftir JosefSuk. 18.00 Það var og... Ut um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertels- syni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Umsjón: Bem- harður Guömundsson. 19.50 „Gegnum frostmúrinn”, ljóð eftir Kristbiu Bjamadóttur. Höfundur les. 20.00 Um okkur. Jón Gústafsson stjórnar blönduöum þætti fyrir unglinga. 21.00 Hljómplöturabb Þorstebis Hannessonar. 21.40 Að tafli. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 22.00 Tónlist. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Galdrar og galdramenn. Har- aldurl.Haraldsson. (ROVAK). 23.05 Djasssaga. Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttb1. Dagskrárlok. Mánudagur 12. nóvember 7.00 Veðurfregnb-. Fréttir. Bæn. Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson frá Egiisstöðum flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi. Stefán Jökulsson og María Maríusdóttir. 7.25 Leikfbni. Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð. Karl Bene- diktsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Breiðboltsstrákur fer í sveit” eftlr Dóru Stefánsdóttur. Jóna Þ. Vemharðsdóttir les (9). 9.20 Leikfiml. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tið”. Lög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Austfjarðarútan meö viökomu á Eskifirði. Endurtekinn þáttur Hildu Torfadóttur frá laugardegi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Baraagaman. Umsjón: Gunn- vörBraga. 13.30 Harry Belafonte, Miriam Makeba, Keith Jarrett og fl. syngja og leika. 14.00 „A Islandsmiðum” eftir Pierre Loti. Séra Páll Pálsson á Berg- þórshvoli les þýðmgu Páis Svetas- sonar (13). 14.30 Miðdegistónleikar. Nelson Fretae leikur á píanó „Brúöu- svítu” eftir Heitor Villa-Lobos. 14.45 Popphólfið — Sigurður Kristtasson. (RUVAK). 15.30 Tilkynntagar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónlelkar. Josef Gretadl, Gundula Janovitsj, Thomas Stewart, Martta Vantta og Sieglinde Wagner flytja ásamt kór og hljómsveit Berlinarútvarpstas atriði úr óperunni „Vopna- smiðnum” eftir Albert Lortztag; Christoph Stepp stj. Arts-hljóm- sveitta leikur „Htaar vísu meyjar”, balletttónlist eftir Jó- hann Sebastian Bach í útsetntagu Williams Waiton; Robert Irvtag stj. 17.10 Síðdegisútvarp. Sigrún Björns- dóttir, Sverrir Gauti Diego og Eta- ar Kristjánsson. Tilkynntagar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- tas. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynntagar. 19.40 Um daginn og vegtan. Jón Gröndal kennari talar. 20.00 Lög unga fóiksins. Þorstetan J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Spjall um Þjóð- fræði. Dr. Jón Hnefill Aðalstetas- son tekur saman og flytur. b. Bóndbin á Reynistað og huldu- maðurbm. Ævar Kvaran les íslenska þjóðsögu. c. Félagsleg áhrif árfióðanna í Flóanum. Þor- björn Sigurðsson les þriðja og síð- asta ertadi Jóns Gíslasonar, um náttúruhamfarta af völdum flóða. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Hel” eftir Sig- urð Nordal. Arni Blandon les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagstas. Orð kvöldsins. 22.35 Baraleysi hjóna — leysa giasa- böra vandann? — Þáttur í umsjón önundar Björnssonar. 23.00 tslensk tónlist. Stafóníuhljóm- sveit Islands leikur. Páll P. Páls- son stjórnar. a. tslensk lög í hljóm- sveitarbúntagi Karls O. Runólfs- sonar. b. „Bjarkamál” eftir Jón Nordal. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 13. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð — Þorbjörg Daníelsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Breiðholtsstrákur fer i sveit” eftir Dóru Stefánsdóttur. Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (10). 9.20 Leikfiml. 9.30 Tilkynntagar. Tónleikar. 9.45 Þtagfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið”. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þátttan. 11.15 Músik og með því. Umsjón: IngimarEydal. (RUVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynntagar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.