Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Side 7
DV. FÖSTUDAGUR 9. NOVEMBER1984. Útvarp Útvarp 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Bamagaman. Umsjón: Gunn- vör Braga. 13.30 Danskir, fœreyskir, norsklr og sænskir Ustamenn leika og sýngja. 14.00 „A Islandsmiðum” eftir Pierre Loti. Séra PáU Pálsson á Berg- þórshvoli les þýöingu Páls Sveins- sonar (14). 14.30 Mlðdeglstónleikar. I Musici- kammersveitin leikur „Haustið” úr Arstíðakonsertunum eftir Antonio Vivaldi. 14.45 Upptaktur—Guðmundur Bene- diktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- ' fregnir. 16.20 Síðdeglstónleikar. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur Sinfoníettu eftir Leos Jana- cek; Sir Chárles MacKerras stjórnar. Sinfóníuhljómsveit út- varpsins í Miinchen leikur tvö sinfónisk ljóð eftir Bedrich Smet- ana; Rafael KubeUk stjórnar. Alexej Lubimow, Gidon Kremer, Dmitrij Ferschtmari og Jurij Baschmet leUta Kvartett í a-moU fyrir píanó, fiðlu, víólu og seUó eftir Gustav-Mahler. ■17.10 Síðdegisútvarp. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttlr. TUkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Baraa- og unglingaleikrit: „Antflópusöngvarinn” eftir Ruth UnderhUl. 2. þáttur: Slöngubitið. Aður útvarpað 1978. Þýöandi: Sig- urður Gunnarsson. Leikstjóri: ÞórhaUur Sigurðsson. Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Steindór Hjör- leifsson, Jónína H. Jónsdóttir, Anna Einarsdóttir, Hákon Waage, Jón Gunnarsson, ÞórhaUur Sig- urðsson, Stefán Jónsson, Þóra Guðrún Þórsdóttir og Árni Bene- diktsson. 20.30 Um alheim og öreindir. Sverrir Olafsson eðUsfræðingur flytur fyrra erindi sitt. 21.00 Islensk tónUst. Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur; PáU P. Páls- son stjórnar. a. Svíta nr. 2 í rímna- lagastU eftir Sigursvein D. Krist- insson. b. „Eg bið að heUsa”, baUetttónUst eftir Karl O. Runólfs- son. 21.30 Utvarpssagan: „Hel” eftir Sig- urð Nordal. Arni Blandon les sögu- lok (4). 22.00 TónUst. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar: Gustav Mahler 2. hluti. Rómantík blandin raun- sæi. Siguröur Einarsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Guðmundur HaUgrimsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Breiðholtsstrákur fer í sveit” eftir Déru Stefánsdóttur. Jóna Þ. Vemharðsdóttir les (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 TUkynningar. TónleUtar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 tslensklr einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Or ævi og starfl islenskra kvenna. Umsjón: Björg Einars- dóttir. 11.45 Islenskt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá laugardegi. 12.00 Dagskrá. TónleUcar. TUkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. TónleUcar. 13.20 Baraagaman. Umsjón: Gunnvör Braga. 13.30 Zara Leander, Marika Rökk og Roland Cedermark syngja og leika. 14.00 „A tslandsmlðum” eftir Pierre Loti. Séra PáU Pálsson á Bcrg- þórshvoU les þýðingu Páls Sveins- sonar (15). 14.30 Mlðdegistónlelkar. Beverly SUls syngur TUbrigði eftir Adolphe Adams um lagið A, b, c, d með Kammersveit Lincoln Centers í New York. CantabUe-kammerkór- inn í Montreal syngur tvö lög, „Eg er ástfanginn” og „Svo sannar- lega sem sólin skín" eftir Robert Schumann. Janine Lachance leikur á píanó. 14.45 Popphólflð. ÚTVARP, RÁS 1, SUNNUDA GINN KL. 13.30: Þœr nöfnur Sigriöur Ingvarsdóttír og Sigríöur Eyþórsdóttir várða meö þóttinn „Glefsur úr stjómmála- sögu" 6 sunnudaginn. Þáttur þoirra þá mun fjalla um Skúla Thoroddsen en hann var hvaö frægastur fyrir uppreisn sína gegn kaupmanna- og embættisvaldinu hór ígamla daga. ÚTVARP, RÁS 1, Á MORGUN, LAUGARDAG, KL. 15.15: Ný stjarna kemur fram 6 sjónarsviö- iö i útvarpinu A morgun. Þaö er Akureyringurinn Sverrir Páll Er- lendsson, sem verður með þáttinn „Á blöndukútnum"sem kemur fré RÚVAK. Verður það örugglega áheyrilegur þáttur þvi Sverrir Páll er lóttur nóungi sem víöa hefur komið vlð um dagana. Myndln hór er af honum, — opinbert listaverk ó Akureyri sem gert er af vini hans Þorvaldi Þorsteinssyni. ÚTVARP, RÁS1, ÞRtDJUDA GINN KL. 11.15: Ingimar Eydal verður með þóttinn „Músík og með því" ó þriðjudagsmorg- uninn. Hann er nú vel inni í músíkinni og hann kunni að fó sór með þvi hórna um órið, — eða óður en hann fór i megrunarkúrinn mikla. ÚTVARP, RÁS 1, SUNNUDAGINN KEMUR KL. 20.00: Jón Gústafsson sem sóð hefur um Popphótfið i útvarpinu var með sitt síðasta Popphóff þar í siðustu viku. Hann tekur nú við nýjum þmtti og verður sá fyrsti hjá honum á sunnu- dagskvöldið. Þótturinn heitir „Um okkur" og er fyrir og um ungt fólk. / þættinum núna mun hann m.e. heimsækja Fellahelli sem ó 10 ára afmæli i vikunni og hann færhljóm- sveitina Tic Tac i heimsókn til sin, svona með öllu hinu. ÚTVARP, RÁS 1. NÆSTA SUNNU- DAGKL. 22.35: Haraldur /. Hereldsson tekur fyrir galdra og galdramenn i þætti sínum ó sunnudagskvöldlð. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdeglstónleikar. FUadelfiu- hljómsveitin leikur Sinfóníu nr 2 í e-moU op. 27 eftir Sergej Rakh- maninoff; Eugene Ormandy stjórnar. 17.10 Siðdegisútvarp. TUkynningar. 18.45 VeðUrfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. TUkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Utvarpssaga baraanna: „Ævintýri úr Eyjum” eftir Jón Svelnsson. Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnarssonar (3). 20.20 Hvað vUtu verða? Starfs- kynningarþáttur í umsjá Emu Amardóttur og Sigrúnar HaUdórs- dóttur. 21.00 „Let The People Sing” 1984. Alþjóðleg kórakeppni á vegum Evrópubandalags útvarpsstöðva. l. þáttur. Umsjón: Guðmundur Gilsson. I þessum þætti keppir m. a. HamrahUöarkórinn, sem varð signrvegari í flokki æsku- kóra. 21.30 Otvarpssagan: Grettissaga. Oskar .HaUdórsson byrjar lestur- inn. Hljóðritun frá 1981. Hjörtur ■Pálsson flytur formálsorð. 22.00 Horft í strauminn með Kristjáni frá Djúpalæk. (RUV- AK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.35 Timamót. Þáttur í taU og tón- um. Umsjón Arni Gunnarsson. 23.15 NútímatónUst. ÞorkeU Sigur- björnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 15. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 LeUtfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Sigurveig Georgsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Breiðholtsstrákur fer í svelt” eftir Dóru Stefánsdóttur. Jón Þ. Vernharðsdóttir les (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 TUkynningar. TónleUcar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 11.00 „Eg man þá tið”. Lög frá Uðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Sagt hefur það verið...” Hjálmar Árnason sér um þátt af Suðumesjum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TUkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. TónleUcar. 13.20 Baraagaman. Umsjón: Gunn- vör Braga. 14.00 „Á Islandsmlðum” eftir Pierre Loti. Séra PáU Pálsson á Berg- þórshvoU les þýöingu Páls Sveins- sonar(16). 14.30 Á fríyaktlnni. Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. TónleUcar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Gisels Depkat og Raffi Armenian leUca SeUósónótu i A-dúr eftir Franz Schubert. Tamás Vásáry, Thomas Brandis og Norbert Hauptmann leUca Tríó í És-dúr op. 40 fyrir píanó, fiðlu og horn eftir Johannes Brahms. 17.10 Síðdeglsútvarp. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. • Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Utvarp frá Alþingi: Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana. I fyrri umferð talar Steingrimur Hermannsson forsætisráöherra i aUt að hálfa klukkustund. FuUtrúar annarra þingflokka hafa tU umráöa 20 mínútur hver. I síðari umferð hefur hver þingflokkur 10 mín. ræðutíma. 23.10 KvöldtónleUcar. Strengjaseren- aða í E-dúr op. 22 eftir Antonin Dvorak. Sinfóníuhljómsveit út- varpsins í Hamborg leUcur; Hans Schmidt-Isserstedt stj. 23.45 Fréttir. Dagskráralok. Föstudagur 16. nóvember 7.00 V.eðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 LeUcfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Sigurðar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Jón 01. Bjaraasontalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Breiðholtsstrákur fer í sveit” eftir Dóru Stefánsdóttur. Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. TónleUcar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér era forau minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermund- arfellisér umþáttinn. (RUVAK). 11.15 MorguntónleUcar. 12.00 Dagskrá. TónleUcar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. TónleUcar. Laus staða Egilstaðahreppur óskar aö ráða tæknimann (verkfræðing, tæknifræðing) til starfa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 15. desember. Sveitarstjórn. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 50., og 52. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Bleiks- árhlíð 61 Eskifirði, miðhæð, talin eign Olafs Gunnarssonar, fer fram skv. kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. og Landsbanka tslands fimmtudaginn 15. nóvember 1984 kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Eskifirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 50., 52. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Bleiksár- hlíð 37 Eskifirðl, þingl. elgn Snorra Jónssonar, fer fram skv. kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. o.fl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. nóvember 1984 kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Eskifirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 50., 52. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Túngötu 2 Eskifirði, þingl. eign Ola Fossberg, fer fram skv. kröfu Tómasar Þor- valdssonar hdl. og fl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. nóvember 1984 kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Eskifirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.