Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Page 8
24 DV. FÖSTUDAGUR 9. NOVEMBER1984. Utvarp Útvarp 14.00 „Á tslandsmiðum” eftir Pierre Loti. Séra Páll Pálsson á Berg- þórshvoli lýkur lestri þýðingar Páls Sveinssonar (17). 14.30 Á léttu nótunum. Tónlist úr ýmsum áttum 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónieikar. „Concentus Musicus” hljómsveitin í Vínar- borg leikur Brandenborgar- konsert nr. 4 í G-dúr eftir Johann Sebastian Bach; Nicholas Harnocourt stjórnar. Felicja Blumental og Nýja kammersveit- in í Prag leika Píanókonsert í D- dúr eftir Leopold Kozeluch; Alberto Zedda stjórnar. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Lög unga .'ólksins.Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöidvaka. a. Frá Selfossi til Seyðisfjarðar. Guðmundur Arnlaugsson flytur ferðafrásögn. b. Ljóð úr ýmsum áttum. Þorbjörn Sigurðsson les. c. Þáttur af Axlar-Birni. Björn Dúason flytur. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Korriró. Tónlistarþáttur í um- sjá Ríkharös H. Friðrikssonar og Huldu Birnu Guðmundsdóttur. 21.50 „Ógnir þjóövegarins” smásaga eftir Fay Weldon. Þuríður Baxter lesþýðingusína. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35. Traðir. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sigfússon. 23.15 Á sveitalínunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir (RUVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Laugardagur 17. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þuiur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorö — Halla Kjartansdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Eitthvað fyrir alla. Sigurður Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 Hér og nú. Fréttaskýringa- þáttur í vikulokin. 15.15 Úr blöndukútnum. — Sverrir Páll Erlendsson. (RUVAK). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran sér umþáttinn. 16.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarövík. 17.00 „Let the People Sing” 1984. Hátíðartónleikar EBU í Mennta- skólanum viö Hamrahlíö. Formaöur alþjóölegu dóm- nefndarinnar, Sverre Lind, afhendir Hamrahlíðarkórnum verðlaunin í samkeppni æskukóra 1984 (Beint útvarp). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Heims um ból á páskum”. Stefán Jónsson fiytur síðari frá- söguþáttsinn. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum” eftir Jón Sveinsson. Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnarssonar (4). 20.20 „Carmen”, stuttur útdráttur. Maria Callas, Nicolai Gedda o.fl. syngja með kór og hljómsveit frönsku óperunnar í Paris; George Prétre stj. 20.40 Austfjarðarútan með viðkomu á Reyðarfirði. Umsjón: Hilda Torfadóttir. 21.15 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Harpa Jósefsdóttir Amin. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Heima eða heiman. Þáttur um hjartaaðgeröir. Umsjón: önundur Björnsson. 23.15 Operettutónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 18. nóvember 8.00 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Strauss- hljómsveitin í Vínarborg leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Litaniae Lauretanae” í B-dúr K.195 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Krisztina Loki, Carolyn Watkin- son, Thomas Moser og Robert Holl syngja með kór og hljómsveit austuríska útvarpsins. Leopold Hager stjórnar. (Hljóðritað á Moz- art-vikunni í Salzburg í janúar sl.). b. Sinfónía nr. 96 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Cleveland-hljóm- sveitin leikur, George Szell stjórn- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa í Dómklrkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guðmunds- son. Organleikari: Marteinn Hunger Friðriksson. Hádegistón- ielkar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.25 Leikrit: „Brúökaup furstans af Fernara” eftir Odd Björnsson. (Áður útv. 1970). Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Tónlist eftir Leif Þórarinsson. Leikendur: Þor- steinn ö. Stephensen, Erlingur Gíslason, Kristín Anna Þórarins- dóttir, Sigrún Björnsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Harald G. Haraldsson, Pétur Einarsson, Sig- ríður Þorvaldsdóttir, Guðmundur Magnússon, Bríet Héðinsdóttir og Róbert Arnfinnsson. 14.25 Frá tónieikum Sinfóníuhljóm- sveitar tslands í Háskóiabíói 15. þ.m. (fyrri hluti). Stjórnandi: Karlos Trikolidis. Einleikari: Bernharður Wilkinson. a. ,,Ad astra” eftir Þorstein Hauksson. b. Konsert fyrir flautu og hljóm- sveit eftir Cari Nielsen. Kynnir: Jón Múli Árnason. 15.10 Með bros á vör. Svavar Gests- son velur og kynnir efni úr göml- um spurninga- og skemmtiþáttum útvarpsins. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um víslndi og fræði. Gunnar Karlsson flytur sunnudagserindi: Um sögukennslu í skólum. 17.00 Síðdegistónleikar. a. Edith Wens og Thomas Moser syngja lög eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Erik Werba leikur með á píanó. b. Alban Berg-kvartettinn leikur Strengjakvartett í C-dúr eftir Franz Schubert. (Hljóðritaö á tón- listarhátíðum í Salzburg og Hohen- ems í Austurríki í sumar). 18.00 Á tvist og bast. Jón Hjartarson rabbar viö hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á bökkum Laxár. Jóhanna Á. Steingrímsdóttir í Árnesi segir frá. (RUVAK). 19.50 „Orð milli vina”. Knútur R. Magnússon les ljóð eftir Gunnar Dal. 20.00 Um okkur. Jón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir unelinea. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Aðtafli. Stjórnandi: Guðmund- ur ArnlaugSson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Umsjón: Signý Páls- dóttir. (RUVAK) 23.05 Djasssaga. Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Sunnudagur 11. nóvember 13.30—18.00 S-2 (sunnudagsþáttur). Tónlist, getraun, gestir og létt spjall. 20 vinsælustu lög vikunnar leikin. Stjórnendur: Páll Þor- steinsson og Ásgeir Tómasson. Mánudagur 12. nóvember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Mánu- ÚTVARPID, RÁS2, SUNNUDAGINNKL. 13.30 TIL 18.00: Á rás 2 á sunnudaginn vorður allt á útopnu. Samhliða útsondingu þar vorð- ur skoðanakönnun i gangi á vegum Rokkrásarinnar. Verður hún á milli kl. 16. OO og 18. OO og þar vorður reynt oð finna út besta islenska lagið sem fram hefur komið á árunum 1965 tii 1983. Þeir sem hringja og ná sambandi á þessum tima gefa þá upp nöfn á þeim þrem lögum íslenskum sem þeir telja að sáu þau bestu sem gerð hafa verið. Stjórnendur Rokkrásarinnar, j>eir Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason, svara i símann og þeir gefa upp úrslitin iþætti sínum á næstunni. ÚTVARPID, RÁS 1, SUNNUDAG- INNKL. 15.10: Þeir voru margir frábærir spurn- inga- og skemmtiþœttirnir í útvarp- inu hér á árum áður. Ef einhver hefur áhuga á að fá smjörþefinn af því ætti sá hinn sami að hlusta á út- varpið, rás 1, á sunnudögum kl. 15.10 en jtá spilar Svavar Gests glefsur úr þessum gömlu upptök- um og kallar þær með róttu „Með bros á vör." ÚTVARPID, RÁS 1, FIMMTUDAG- INNKL. 20.00: Forsætisráðherra, Steingrimur Her- mannsson, mun flytja stefnuræðu sína á Alþingi á fimmtudaginn. Ræða hans verður að sjálfsögðu flutt i útvarpið svo að allir sem áhuga hafa geti heyrt hana. Þeir fá lika að hlusta á umræður um ræð- una sem verður á eftir. dagsdrunginn kveðinn burt með hressilegri músík. Stjórnandi: Jón Olafsson. 14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15.00—16.00 Krossgátan. Hlust- endum er gefinn kostur á að svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða kross- gátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—17.00 Á svörtu nótunum. Stjórnandi: Pétur Steinn Guð- mundsson. 17.00—18.00 Asatími. Stjórnandi: Júlíus Einarsson. Þriðjudagur 13. nóvember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Músík og meðlæti. Stjórnendur: Ásgeir Tómasson og Páll Þorsteinsson. 14.00—15.00 Vagg og velta. Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00—16.00 Með sínu lagi. Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórn- andi: SvavarGests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Komið við vítt og breytt í heimi þjóðlaga- tónlistarinnar. Stjórnandi: Krist- ján Sigurjónsson. 17.00—18.00 Frístund. Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarö Ingólfsson. Miðvikudagur 14. nóvember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Róleg tóniist. Viötöi. Gestaplötusnúður. Ný og gömul lög. Stjórnendur: Kristján Sigurjónsson og Jón Olafsson. 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn. Létt lög leikin úr ýms- um áttum. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: GunnarSalvarsson. 16.00—17.00 Nálaraugað. Djass-rokk. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17.00—18.00 Úr kvennabúrinu. Hljómlist flutt og/eöa samin af konum. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. Fimmtudagur 15. nóvember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Fyrstu þrjátíu mínúturnar eru helgaöar íslenskri tónlist. Kynning á hljóm- sveit eða hljómlistarmanni. Viðtöl ef svo ber undir. Stjórnendur: Kristján Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. 14.00—15.00 Eftir tvö. Létt dægurlög. Stjórnandi: Jón Axel Olafsson. 15.00—16.00 í gegnum tíðina. Stjórn- andi: Þorgeir Ástvaldsson. 16.00—17.00 Rokkrásin. Kynning á þekktri hljómsveit eöa tónlistar- manni. Stjórnendur: Skúli Helga- son og Snorri Már Skúlason. 17.00—18.00 Einu sinni áður var. Vin- sæl lög frá 1955 til 1962 = Rokktímabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. Föstudagur 16. nóvember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Fjörug danstónlist. Viðtal. Gullaldarlög, ný lög og vinsældalisti. Stjórnend- ur: Jón Olafsson og Siguröur Sverrisson. 14.00—16.00 Pósthólfið. Lesin bréf frá hlustendum og spiiuð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—17.00 Bylgjur. Framsækin rokktónlist. Stjórnendur: Ás- mundur Jónsson og Arni Daníel Júlíiusson. 17.00—18.00 í föstudagsskapi. Þægi- legur músíkþáttur í lok vikunnar. Stjórnandi: Helgi Már Baröason. 23.15—03.00 Næturvakt á rás 2. Stjómendur: Skúli Helgason og Snorri Már Skúlason. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá írás2umallt land.) ÚTVARP, RÁS 1, MÁNUDAG KL. 22.35: Glasabörn, erþað þetta sem koma skal, spyrja margir. Önundur Björnsson tokur þetta mál fyrir á mánudagskvöldið i þætti sem ber nafnið Barnleysi hjóna. Laugardagur 17. nóvember 24.00—03.00 Næturvaktin. Stjórnandi Bertram Möíler. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá írás2umallt land.)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.