Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1985, Side 3
24
DV. FÖSTUDAGUR18. JANUAR1985.
DV. FÖSTUDAGUR18. JANUAR1985.
25
Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp
ins í Stuttgart leikur. Stjórnandi:
Kurt Eichhorn. yEinsöngvari:
Faye Robinson. a. Concerto grosso
í D-dúr op. 6 nr. 6 eftir Arcangelo
Corelli. b. Tvær aríur úr'óperunni
„Alcina” eftir Georg Friedrich
Handel c. Forleikur aö „Töfra-
flautunni” og Aría K. 418 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. d.
Forleikur aö óperunni „Semiram-
is” og Kavatína úr sömu óperu eft-
ir Gioacchino Rossini.
18.00 Á tvist og bast. Jón Hjartarson
rabbar viö hlustendur.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Fjölmiölaþátturinn. Viötals- og
umræöuþáttur um fréttamennsku
og fjölmiðastörf. . . Umsjón:
Halldór Halldórsson.
20.00 Um okkur. Jón Gústafsson
stjórnar blönduöum þætti fyrir
unglinga.
20.50 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
21.30 Utvarpssagan: „Morgunverð-
ur meistaranna” eftir Kurt Vonne-
gut. Þýöingu geröi Birgir Svan
Símonarson. Gísli Rúnar Jónsson
flytur (3).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Galdrar og galdramenn.
Umsjón: Haraldur I. Haraldsson.
(RUVAK)
23.05 Djasssaga: — Jón Múli Árna-
son.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
13.30—15.00 Krydd í tilveruna.
Stjórnandi: Ásta Ragnheiður
Jóhannesdóttir.
15.00—16.00 Tónlistarkrossgátan.
Hlustendum er gefinn kostur á aö
svara einföldum spurningum um
tónlist og tónlistarmenn og ráöa
krossgátu um leiö. Stjórnandi: Jón
Gröndal.
16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar 2. 20 vinsælustu lögin leikin.
Stjórnandi: Ásgeir Tómasson.
Mánudagur
21. janúar
Sjónvarp
19.25 Áftanstund. Barnaþáttur meö
innlendu og erlendu efni: Tommi
og Jenni, Sögurnar hennar Siggu,
Bósi, Sigga og skessan.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Áuglýsingar og dagskrá.
20.35 Með grimmdina í klónum.
Fálkar. Áströlsk náttúrulífsmynd
um sex tegundir fálka, sem
heimkynni eiga í Ástralíu og
lifnaöarhætti þeirra. Þýðandi og
þulur Oskar Ingimarsson.
21.05 Heimkoman. Norsk sjónvarps-
mynd eftir Ivar Enoksen.
Leikendur: Odd Furöy og Hanne
Roaldsen. Maður nokkur strýkur
af spítala og leitar heim til átthaga
sinna í norska skerjagarðinum.
Þar finnur hann fyrir óboöinn
gest. Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvison — Norska
sjónvarpiö).
21.40 Nýir tímar á Grænlandi. Bresk
fréttamynd um þau umskipti sem
orðið hafa á atvinnuháttum og
þjóðlífi Grænlendinga síöustu ára-
tugi. Þýðandi og þulur Bogi Arnar
Finnbogason.
21.55 íþróttir. Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
22.35 Fréttir í dagskrárlok.
Útvarp rás I
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Hreinn Hákonarson, Sööuls-
holti, flytur (a.v.d.v.). Á virkum
degi. — Stefán Jökulsson, María
Maríusdóttir og Olafur Þórðarson.
7.25 Leikfimi. Jónina Benedikts-
dóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorö — Rósa Björk
Þorbjarnardóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05. Morgunstund barnanna:
„Trítlarnir á Titringsfjalli” eftir
Irina Korschunow. Kristín Steins-
dóttir byrjar lestur þýðingar
sinnar.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur. Ottar Geirs-
son spjallar um fræðslustarfsemi
Búnaðarfélags Islands.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl.
(útdr.).Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liön-
um árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Galdrar og galdramenn.
Endurtekinn þáttur Haralds I.
Haraldssonar frá kvöldinu áöur.
(RUVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman. Umsjón: Sigrún
Jóna Kristjánsdóttir.
13.30 Lög eftir Yoko Ono og David
Bowle.
14.00 „Þættir af kristniboðum um
víða veröld” eftlr Clarence Hall.
Blóö píslarvottanna — útsæöi
kirkjunnar. Píslarvottar í
Ecuador. (Fyrsti hlut). Ástráður
Sigursteindórsson les þýöingu sína
(14).
14.30 Miðdegistónleikar. Utvarps-
hljómsveitin í Winnipeg leikur
„Brúðarrósina”, forleik eftir
Galixa Lavallée og „Soufflé
parfume”, vals eftir Joseph
Vézina; Eric Wild stj.
14.45 Popphólfið — Siguröur
Kristinsson. (RUVAK)
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
freenir.
16.20 Síðdegisútvarp:
— Sigrún Björnsdóttir, Sverrir
Gauti Diego og Einar
Kristjánsson. — 18.00 Snerting
Umsjón: Gísli og Arnþór Helga-
synir. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunn-
arsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Jórunn
Olafsdóttir frá Sörlastöðum talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Spjall um þjóð-
fræði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteins-
son tekur saman og flytur. b. Tvær
slóðir í dögginni. Sigríður Schiöth
les ljóð eftir Valdimar Hólm Hall-
stað. c. Með Vestu til tsafjarðar.
Alda Snæhólm Einarsson flytur
frumsaminn frásöguþátt. Um-
sjón: Helga Ágústsdóttir.
21.30 Otvarpssagan: „Morgunverð-
ur meistaranna” eftir Kurt Vonne-
gut. Þýöinguna gerði Birgir Svan
Símonarson. Gísli Rúnar Jónsson
flytur(4).
22.00 „Þú gafst mér, drottinn, nokk-
ur lítil ljóð”. Gunnar Stefánsson
les úr síðustu ljóðum Davíðs Stef-
ánssonar frá Fagraskógi.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 t sannieika sagt. Um vega- og
samgöngumál. Umsjón: önundur
Björnsson.
23.15 tslensk tónlist. Sinfóníuhljóm-
sveit Islands leikur. Stjórnandi:
Páll P. Pálsson. Einsöngvari:
Sigurður Björnsson. a. Islensk lög
í útsetningu Karls O. Runólfsson-
ar. b. Þrjú lög úr „Pilti og stúlku”
eftir Emii Thoroddsen. c. Ljóðræn
svíta eftir Pál Isólfsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
andi: Einar Gunnar Einarsson.
14.00—15.00 Ut um hvippinn og
hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
15.00—16.00 í hringnum. Lög frá átt-
unda áratugnum. Stjórnandi:
Gunnlaugur Helgason.
16.00—17.00 Nálaraugaö. Reggítón-
list. Stjórnandi: Jónatan Garðars-
son.
17.00—18.00 Rokkrásin. Kynning á
þekktri hljómsveit eöa tónlistar-
manni. Stjórnendur: Snorri Már
Skúlason og Skúli Helgason.
Þriðjudagur
22. janúar
Sjónvarp
19.25 Sú kemur tíð. Níundi þáttur.
Franskur teiknimyndaflokkur í
þrettán þáttum um geimferða-
ævintýri. Þýðandi og sögumaður
Guðni Kolbeinsson. Lesari með
honum Lilja Bergsteinsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 HeÚsað upp á fólk. 6. Þórunn
Eiriksdóttir. Ingvi Hrafn Jónsson
spjallar við Þórunni Eiríksdóttur,
húsfreyju á Kaöalstööum II í Staf-
holtstungum í Borgarfirði.
21.15 Derrick. 2. Um nótt í ókunnu
húsi. Þýskur sakamálamynda-
flokkur í sextán þáttum. Aðalhlut-
verk: Horst Tappert og Fritz
Wepper. Þýöandi Veturliði Guðna-
son.
22.15 Kastljós. Þáttur um erlend
málefni. Umsjónarmaður Einar
Sigurðsson.
22.50 Fréttir í dagskrárlok.
Útvarp rás I
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. Þáttur
Valdimars Gunnarssonar frá
kvöldinu áður.
8.00. Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur-
fregnir. Morgunorð — Eggert G.
Þorsteinsson talar.
9.00 Fréttir.
9.00 Morgunstund barnanna:
„Trítlarnir á Titringsfjalli” eftir
Irina Korschunow. Kristín Steins-
dóttirlesþýðingusína (2).
9.20 Leikfimi. 9.20 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Man ég það sem löngu leið.”
Ragnheiöur Viggósdóttir sér um
þáttinn.
11.15 Við Pollinn. Umsjón: Ingimar
Eydal. (Rúvak)
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman. Umsjón: Sigrún
Jóna Kristjánsdóttir.
13.30 Spænsk, frönsk og grísk lög
sungin ogleikin.
14.00 „Þættir af kristniboðum um
víða veröld” eftir Clarence Hall.
Blóö píslavottanna — útsæði kirkj-
unnar. Píslarvottar í Ecuador.
(Annar hluti). Ástráöur Sigur-
steindórsson les þýðingu sína (15).
14.30 Miðdegistónleikar. Kammer-
sveit Jean-Pierre Paillards leikur
Brandenborgarkonsert nr. 2 í F-
dúr eftir Johann Sebastian Bach.
14.45 Upptaktur. — Guömundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir.Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Sinfónía nr.
2 eftir Vaughan-Williams.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik-
ur; André Previn stj.
17.10 Síðdegisútvarp. — 18.00 Fréttir
á ensku. Tilkynningar.
18.45 Veöurfrognir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
20.00 Barna- og unglingaleikrit:
„Landið gullna Elidor” eftir Alan
Garner. 2. þáttur: Leynidyrnar.
Utvarpsleikgerö: Maj Samzelius.
Þýðandi: Sverrir Hólmarsson.
Leikstjóri; Hallmar Sigurðsson.
Tónlist: Lárus Grímsson. Eyjólfur
Bj. Alfreðsson leikur á víólu. Leik-
endur: Viöar Eggertsson, Emil
Gunnar Guðmundsson, Róbert
Arnfinnsson, Kristján Franklin
Magnús, Kjartan Bjargmundsson
og Sólveig Pálsdóttir.
20.40 Forvígismaöur í orði og verki.
Minnst Jónasar Þorbergssonar út-
varpsstjóra á aldarafmæli hans.
Baldur Pálmason tók saman dag-
skrána, þar sem borið er niður í út-
varpsávörpum Jónasar og viðtöl-
um við hann. Einnig lesið úr ritum
hans og minningarorðum, sem
birtust að honum látnum. Lesarar
meö Baldri: Jón Þórarinsson og
Þorsteinn Hannesson.
21.35 Utvarpssagan: „Morgun-
veröur meistaranna” eftir Kurt
Vonnegut. Þýöinguna gerði Birgir
Svan Símonarson. Gísli Rúnar
Jónsson flytur (5).
22.00 Tónlist.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Frá tónleikum Tónlistarfélags-
ins í Austurbæjarbíói. 5. janúar sl.
Edda Erlendsdóttir leikur píanó-
verk eftir Felix Mendelssohn,
Robert Schumann, Claude De-
bussy og Frédéric Chopin. Kynnir:
Knútur R. Magnússon.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
andi: Páll Þorsteinsson.
14.00—15.00 Vagg og velta. Stjórn-
andi: GísliSveinn Loftsson.
15.00—16.00 Með sínu lagi. Lög leikin
ÚTVARPIÐ, RÁS 1, LAUGARDAGINN 26. JANÚAR KL. 20.50
Þorrinn byrjar föstudaginn 25. janúar og í tilefni þorra verður sérstakur þáttur i um-
sjá Valborgar Bentsdóttur i útvarpinu daginn eftir. Mun hún þar rifja upp ýmislegt
tengt þorrablótum sem nú þykja sjálfsögð skemmtun meðal islendinga. Útlendingum
er ekki öllum um þá fæðu sem þar er á boðstólum, síst þó hákarlinn og hrútspungana
en á myndinni hér er einum slíkum „pung" flaggað.
ÚTVARP RÁS 1 LAUGARDAGINN 19. JANÚAR KL. 17.10
Leifur Þórarinsson byrjar þá með nýjan þátt i útvarpinu rás 1. Mun hann i þáttum þess-
um fjalla um óperuna og áhrif hennar á aörar greinar tónlistar. I fyrsta þættinum veröur
fjallaö um upphaf óperunnar.
SJÓNVARP FÚSTUDAGINN
25. JANÚAR KL. 21.55
Föstudagsmyndin þá er gömul og
góð svarthvít frá henni Ameriku. Ber
hún íslenska nafniö Lára, en heitir á
þeirra máli fyrir vestan Laura. Þessi
mynd fær hæstu einkunn — fjórar
stjörnur — í kvikmyndahandbókinni
okkar. Leikararnir eru líka margir góð-
ir, þótt þeir séu nú orðnir gamlir eða
komnir undir græna torfu. Leikstjóri
myndarinnar er Otto Preminger sem
gerði margar stórmyndir um dagana.
SJÓNVARP LAUGARDAGINN 19. JANÚAR KL.
14.45
Þá verður bein útsending i sjónvarpinu úr ensku knattspyrnunni.
Sýndur verður leikur Lundúnaliðanna Chelesa og Arsenal. Við skul-
um í það minnsta vona að hann fari fram, en fresta hefur orðið
mörgum leikjum á Englandi aö undanförnu vegna veðurs. Ef leikur-
inn fer ekki fram, á sjónvarpið myndir úr fyrri leikjum í safni sinu.
Fyrri leik liöanna i deildarkeppninni lauk með jafntefli, 1 — 1, og er
myndin hér frá þeirri viðureign.
ÚTVARPIÐ, RÁS 1, ÞRIÐJU-
DAGINN 22. JANÚAR KL.
22.35
i útvarpinu verður þá upptaka frá
tónleikum sem haldnir voru á vegum
Tónlistarfélagsins í Austurbæjarbíói
5. janúar sl. Edda Erlendsdóttir leikur
þar píanóverk eftir Schumann,
Mendelssohn, Chopin og Debussv.
ÚTVARP, RÁS 1, MÁNU-
DAGINN 21. JANÚAR KL.
22.35
Þáttur séra Björns önundarsonar,
i sannleika sagt, er þá á dagskrá. í
þættinum verður fjallaö um vega- og
samgöngumál. Er þar af miklu að
taka því vegakerfiö okkar er einstakt i
sinni röð I heiminum. Það þekkja þeir
best sem ferðast hafa erlendis. Þaö er
helst inni i miðri Afriku eða á áþekk-
um stöðum sem finna má vegi sem
nálgast okkar „gæðaflokk".
SJÖNVARP LAUGARDAGINN 19. JANÚAR KL.
19.25
Margir hafa haft gaman af danska myndaflokknum Kærastan
kemur í höfn, sem sýndur hefur verið á laugardögum áð undan-
förnu. Við fáum aö sjá siöasta þáttinn núna á laugardaginn. Ekki
er búið að ákveða hvaða þáttur kemur i staðinn en þarnæsta
laugardag verður endursýndur þátturinn Skonrokk frá 4. janúar
þar sem leikin voru öll topplögin frá árinu 1984.
ÚTVARPIÐ, RÁS 1, SUNNUDAGINN 20. JANÚAR KL. 19.35
Halldór Halldórsson blaðamaður byrjar þá með nýjan þátt sem fjallar um btaöa- og frétta-
mennsku og fjölmiðlastörf almennt. Verða í þáttum þessum viðtöl og umræður viö lúna blaða-
menn og fleiri um hvernig frétt verður til og ýmislegt annaö úr starfinu. i þessum fyrsta þætti
verður m.a. fjallað um hvernig standi á því aö íslensku þjóöinni sé aðeins ætlað að hlæja eða
reyna að hlæja einu sinni á ári. Er þar átt við áramótaskaup sjónvarpsins. Meöal gesta er hluti
Matthildinga, sem á sínum tíma sáu um gamanefni i útvarpinu, og fleiri.
UTVARP, RÁS 1, MÁNU-
DAGINN 21. JANÚAR KL.
22.00
„Þú gafst mér drottinn, nokkur
lítil Ijóö” nefnist þáttur sem Gunnar
Stefánsson verður með þá. Í þætti
þessum mun hann fjalla um Davíö
Stefánsson skáld frá Fagraskógi og
lesa úr síðustu Ijóðum hans.
Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp
af íslenskum hljómplötum. Stjórn-
andi: SvavarGests.
16.00—17.00 Þjóölagaþáttur. Stjórn-
andi: Kristján Sigurjónsson.
17.00—18.00 Frfstund. Unglingaþátt-
ur. Stjórnandi: Eðvarö Ingólfsson.
Miðvikudagur
23. janúar
Sjónvarp
19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með
innlenduogerlenduefni: '
Söguhornið — Helga Karlsdóttir.
Sögumaður Sigurður Snorrason.
Tobba, . Litli sjóræninginn, og
Högni Hlnriks.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Meginland í mótun. 3. Gjaldlð
fyrir gullið. I þessum lokaþætti er
rakin saga Kaliforníuríkis í ljósi
jarðsögunnar og vikið er að hætt-
unni af nýjum náttúruhamförum
vegna San Andreas misgengisins.
Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
21.35 Saga um ást og vináttu. Fjórði
þáttur. Italskur framhaldsmynda-
flokkur í sex þáttum. Þýðandi
Þuríður Magnúsdóttir.
22.35 Úr safni Sjónvarpsins. 1
Reykholti. Þáttur frá 1970 um
Reykholt í Borgarfirði, Séra Einar
Guðnason, prófastur, segir frá
staðnum og sögu hans, auk þess
sem sýndar eru myndir frá
Snorrahátíð árið 1947. Umsjónar-
maður Olafur Ragnarsson.
23.20 Fréttir í dagskrárlok.
Útvarp rás I
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig-
urðar G. Tómassonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Steinunn
Arnþrúður Björnsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Trítlamir á Titringsfjalli.” eftir
Irina Korschunow. Kristín Steins-
dóttir les þýðingu sína (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 tslenskir einsöngvarar og kór-
ar syngja.
11.15 Ur ævi og starfi íslenskra
kvenna. Umsjón: Björg Einars-
dóttir.
11.45 íslenskt mál. Endurtekinn
þáttur Guðrúnar Kvaran frá
laugardegi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Baraagaman. Umsjón: Sigrún
Jóna Kristjánsdóttir.
13.30 Amerísk og ftölsk lög. Linda
Ronstadt og Luciano Pavarotti
syngja. Hljómsveit Mantovanis
leikur.
14.00 „Þættlr af kristniboðum um
víða veröld” eftir Clarence Hall.
Blóð pislarvottanna — útsæði
kirkjunnar. Píslarvottar í Ecua-
dor. (Þriðji hluti). Ástráður Sigur-
steindórsson lýkur lestri þýðingar
sinnar (16).
14.30 Miðdegistónleikar. Los Indios
Tabajaras leika lög eftir Chopin,
Tsjaíkovský og Tarrega.
14.45 Popphólfið. — Bryndís Jóns-
dóttir.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Sungið af nýjum íslenskum
hljómplötum. a. Páll Jóhannesson
syngur lög eftir Karl O. Runólfs-
son og Sigvalda Kaldalóns. Jónas
Ingimundarson leikur á píanó. b.
Magnús Jónsson syngur lög eftir
Sigurð Þórðarson, Emil Thorodd-
sen, Eyþór Stefánsson og Sigvalda
Kaldalóns. Olafur Vignir Alberts-
son leikur á píanó. c. Kristinn Sig-
mundsson syngur lög eftir Svein-
björn Sveinbjörnsson, Arna Thor-
steinson, Karl O. Runólfsson,
Gunnar R. Sveinsson og Atla H.
Sveinsson. Jónas Ingimundarson
leikur á píanó.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegtmál. SigurðurG.Tóm-
asson flytur þáttinn.
20.00 Otvarpssaga barnanna:
„Ævintýri úr Eyjum” eftir Jón
Svelnsson. Gunnar Stefánsson les
þýðingu Freysteins Gunnarssonar
(19).
20.20 Hvað viltu verða? Starfskynn-
ingarþáttur í umsjá Ernu Amar-
dóttur og Sigrúnar Halldórsdóttur.
21.00 „Let the People Sing” 1984. Al-
þjóöleg kórakeppni á vegum
Evrópusambands útvarpsstöðva.
8. þáttur. Umsjón: Guðmundur
Gilsson. Keppni kammerkóra.
21.30 Að tafli. Guðmundur Arnlaugs-
son flytur skákþátt.
22.00 Horft í strauminn með Auði
Guðjónsdóttur. (RUVAK)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 Tímamót. Þáttur í tali og tón-
um. Umsjón: ÆvarKjartansson.
23.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur-
björnssonkynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
andi: Kristján Sigurjónsson.
14.00—15.00 Eftirtvö. Létt dægurlög.
Stjórnandi: Jón Axel Olafsson.
15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný
úrvalslög. Stjórnandi: Gunnar
Salvarsson. ■
16.00—17.00 Vetrarbráutin. Þáttur
um tómstundir og útivist. Stjórn-
andi: JúliusEinarsson.
17.00—18.00 Ur kvennabúrinu.
Hljómlist flutt og/eða samin af
konum. Stjórnandi: Andrea Jóns-
dóttir.
Fimmtudagur
24. janúar
Útvarp rás I
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
vikram degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur
Sigurðar G. Tómassonar frá
kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Sigurjón
Heiðarsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Trítlarair á Titringsfjalli” eftir
Irina Korschunow. Kristín Steins-
dóttir les þýðingu sína (4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleik-
ar.
11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn-
um árum. Umsón: Hermann
RagnarStefánsson.
11.30 Fyrrverandi þingmenn Vestur-
lands segja frá. Eðvarð Ingólfsson
ræðir við Ásgeir Bjarnason.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Baraagaman. Umsjón: Sigrún
Jóna Kristjánsdóttir.
13.30 Tónleikar.
14.00 „Ásta málari” eftir Gylfa
Gröndal. Þóranna Gröndal byrjar
lesturinn.
14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. a. Diverti-
mento í A-dúr eftjr Joseph Haydn.
Concentus musicus kammersveit-
in í Vín leikur; Nikolaus Harnon-
court stj. b. S trengjakvartett í a-
moll op. 41 nr. 1 eftir Robert Schu-
mann. Italski kvartettinn leikur.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
19.50 Tónlist.
20.00 Hvískur. Umsjón: Hörður Sig-
urðarson.
20.30 Frá tónlelkum Sinfóníuhljóm-
sveitar tslands í Háskólabíói.
(Beint útvarp frá fyrri hluta tón-
leikanna). Stjórnandi; Jean-
Pierre Jacquillat. Einsöngvari:
Nicolai Gedda. Kynnir: Jón Múli
Árnason.
2155 „Löngum er ég eirni á gangi”.
Dagskrá um örn Arnarson skáld á
aldarafmæli hans. Helgi Már
Barðason tók saman. Lesari
ásamt honum Gyða Ragnarsdótt-
ir. (Aðurflutt29. des. 1984).
22.15 Veðurfregnir.Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Milli stafs og hurðar. Umsjón:
Hilda Torfadóttir og Olafur Torfa-
son.
23.45 Fréttir-.Dagskrárlok.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
endur: Kristján Sigurjónsson og
Sigurður Sverrisson.
14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu
dægurlögin. Stjórnandi: Leópold
Sveinsson.
15.00—16.00 í gegnum tíðina. Stjórn-
andi: Ragnheiður Davíðsdóttir.
16.00—17.00 Bylgjur. Framsækin
rokktónlist. Stjórnendur: Ás-
mundur Jónsson og Arni Daníel
Júliusson.
17.00—18.00 Einu sinni áður var.
Vinsæl lög frá 1955 til 1962 — Rokk-
tímabiliö. Stjórnandi: Bertram
Möller.
HLE
20.00—24.00 Kvöldútvarp.
Föstudagur
25. janúar
Sjónvarp
19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
19.25 Krakkarnir í hverfinu. 6.
Soffía sér um búðina. Kanadískur
myndaflokkur í þrettán þáttum,
um atvik í lífi nokkurra borgar-
barna. Þýöandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Kastljós. Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður Olafur
Sigurðsson.
21.10 Grínmyndasafnið. Leik-
sýningin. Skopmyndasyrpa frá
árum þöglu myndanna.
21.25 Hláturinn lengir lífið. Ellefti
þáttur. Breskur myndaflokkur í
þrettán þáttum um gamansemi og
gamanleikara í f jölmiðlum fyrr og
síöar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.55 Lára. (Laura). Bandarísk bíó-
mynd frá 1944. s/h. Leikstjóri:
Otto Preminger. Aðalhlutverk:
Gene Tierney, Dana Andrews,
Clifton Webb, Judith Anderson og
Vincent Price. Ung kona finnst
myrt og lögreglan hefur rannsókn
málsins. Beinist grunurinn fljót-
lega að nokkrum nánum vinum
hinnar látnu. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
23.20 Fréttir í dagskrárlok.
Útvarp rás I
07.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur
Sigurðar G. Tómassonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Hafdís
Hannesdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Trítlamir á Titringsfjalli” eftir
Irina Korschunow. Kristín Steins-
dóttir les þýöingu sína (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Mér era forau minnin kær”
Einar Kristjánsson frá Hermund-
arfellisérumþáttinn. (ROVAK).
11.15 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Ásta málari” eftir Gylfa
Gröndal Þóranna Gröndal les (2).
14.30 Á léttu nótunum. Tónlist úr
ýmsum áttum.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. a. Konsert i
Es-dúr fyrir tvö horn og strengja-
sveit eftir Georg Philipp Tele-
mann. Zdenék og Bedrich Tylsar
leika með Kammersveitinni í
Prag. Zdenék Kosler stj. b. Píanó-
konsert nr. 11 G-dúr eftir Giovanni
Benedetto Platti. Felicja
Blumental leikur með Sinfóníu-
hljómsveitinni í Salzburg; Theo-
dore Guschlbauer stj. c. Kvartett í
F-dúr fyrir fagott, fiðlu, víólu og
selló op. 19 nr. 6 eftir Carl Stamitz.
László Hara leikur með félögum í
Tátrai-kvartettinum.
17.10 Siðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál. Valdimar Gunn-
arsson flytur þáttinn.
19.50 „Orð elta fugla”. Nína Björk