Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1985, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1985, Síða 8
30 DV. FÖSTUDAGUR15. MARS1985. Myndbönd — Myndbönd — Myndbönd — Myndbönd — Myndbönd Myndbönd hf. semja við Esselte í Svlþjóð: Fá 170 titla frá MGM NÝTT TÍMARIT A MYNDBANDAMARKAÐINN Nýtt tímarit kemur á myndbanda- markaöinn hérlendis um næstu mán- aöamót. Utgefandi ritsins er SlM, Samband íslenskra myndbandaleiga. en ritstjórar hafa veriö ráönir þeir Friörik Indriöason og Hilmar Karlsson. Tímaritiö mun eingöngu fjalla um myndbönd og málefni sem tengjast myndbandamarkaðinum, auk þess sem í því veröa greinar um leikara og viðtöl, myndbandagagnrýni og fleira. Áætlað er aö gefa tímaritiö út hálfs- mánaðarlega og veröur þaö 24 bls. aö stærö til aö byrja meö. Myndbönd hf. hafa samið viö Esselte Video í Svíþjóö um dreifingu á 170 titl- um frá MGM hérlendis í ár. Esselte Video er eitt stærsta dreifingarfyrir- tæki á myndbandamarkaðinum í Sví- þjóö og hefur fyrirtækiö umboð fyrir aöila á borö við Colombia, CIC og MGM í Svíþjóö og stendur nú í samn- ingum við Wamer Bros. um slíkt. ,,Við komum til meö aö veröa umboðsmenn fyrir Esselte hér á landi, kaupum ekki af þeim titlana heldur önnumst dreif ingu á þeim,” sagöi Guö- geir Leifsson, forstjóri Myndbanda, í samtali viö DV. „Samningurinn sem viö geröum viö þá nær út áriö í ár og eitthvaö fram á 1986. Fyrstu fimm myndimar koma á markaðinnn hér nú fyrir páskana.” Guögeir sagöi ennfremur aö hann teldi myndirnar allar góðar en sumar þeirra heföu aö vísu veriö áður gefnar út hérlendis á vegum fyrirtækisins Steinar/Stig. Fyrstu fimm myndirnar úr þessum samningi em stórmyndin Ben Hur meö Charlton Heston í aöalhlutverki, Brass Target meö þeim Sophiu Loren og John Cassavetes, The Champ meö John Voigt, Super Cops meö Ron Leibman og Telefon meö gamla brýningu Charles Bronson. -FRI KAUPSTEFNA í KALIFORNlU Nokkur fjöldi Islendinga úr mynd- banda- og kvikmyndahúsabrans- anum hefur aö undanförnu sótt kaup- stefnu í Kalifomíu þar sem samið er um rétt á myndum í kvikmyndahús og á myndbönd. Þessi kaupstefna er ein stærsta sinnar tegundar þar vestra og mun myndbandasíðan flytja fréttir af henni á næstunni en Islendingamir munu koma heim í kringum20. þessa mánaðar. 1. Chiefs 2. Strumparnir 3. Falcon Crest 4. Hunter 5. Rauðklædda konan 6. Scarface 7. Dynasty 8. Tobeor nottobe 9. Lace 10. Terms of endearment 11. Psycho II 12. Sloane 13. Honey Boy 14. Escape from New York 15. The Nurse 16. Swordkill 17. Mystery of Paradise 18. Summargirl 19. Mr. Horn 20. The Strange within > Q Vinsældalisti DV er byggflur ð upplýsingum frá 10 myndbandaleigum vífls vegar um landifl. * * * 3 X '55 3 O) 0) :0 _l 48HOURS Aðalhlutverk: Nick Nolte og Eddie Murphy. Leikstjóri: Walter Hill. Það er óhætt aö segja aö 48 Hours er einhver allra skemmtilegasta sakamálamynd er gerö hefur verið á síöari árum. Fer þar bæöi saman spennandi söguþráöur og skemmtilegur leikur aöalleikaranna. Nick Nolte leikur nokkuö subbulega löggu er fæst viö morðmál. Hann verður vitni aö því þeg- ar tveir starfsfélagar hans eru myrtir. Hann ákveöur aö finna morðingjann. Til að svo geti orðiö fær hann fanga til liðs viö sig, er honum sleppt um stundarsakir. Þeim félögum er ekkert sérstaklega vel til vina til aö byrja með, en eftir því sem líður á myndina fara þeir aö bera meiri viröingu hvor til annars og í endann eru þeir mjög samstilltir í leit sinni að moröingjanum. Þaö er margt skemmtilegt er skeöur í leit þeirra aö moröingjanum og fer Eddie Murphy í hlutverki fangans oft á kostum. Þessi nýjasta stórstjarnan í kvikmyndaheiminum á einkar auðvelt meö að snerta hláturtaugar áhorfand- ans. Nick Nolte á einnig góða spretti og hefur hann fariö vaxandi með hverju hlutverki að undanfömu. 48 Hours er kvikmynd sem auðvelt er aö mæla meö. THE DAY THE EARTH MOVED. Aðalhlutverk: Jackie Cooper, Stella Stevens og Cleavon Little. Leikstjóri: Robert Michael Lewis. The Day The Earth Moved er sjónvarpsmynd og gerö fyrir lítinn pening. Myndin er í stór- slysamyndastíl. Þaö sem hún sýnir aöallega fram á er aö þaö þarf mikla peninga til aö gera trúverðuga slysamynd. Þaö er sama hvar kom- iö er niður í tækniatriðunum Lmyndinni. Allt er svo amatörslega gert að þaö liggur við að mynd- in veki hlátur heldur en spennu eins og ætlast var til í upphafi. Söguþráöurinn er í stuttu máli aö tveir flug- menn eru aö fljúga yfir eyöimörk í Nevada. Taka þeir myndir fyrir væntanlega landkaup- endur. Þegar myndirnar eru framkallaöar kem- ur í ljós rauö lína á sumum þeirra. Þegar þeir fara í sams konar ferö aftur sjást rauðu linurnar á öðrum staö. Komast þeir aö því aö rauða linan er fyrirboði jarðskjálfta. Alvara fer að færast í leikinn þegar rauöa línan færist yfir smábæ. Aö sjálfsögöufarahetjurnartilhjálpar. .. Þaö er margt aö þessari mynd. Leitun er aö sæmilega geröum atriöum. Ekki bæta leikar- arnir á árangurinn. Jackie Cooper leikur aöal- hlutverkiö. Leikhæfileikar hans eru litlir og Stella Stevens má muna timana tvenna. THE INCREDIBLE HULK. Aðalhlutverk: Bill Bixby, Lou Ferrigno. The Incredible Hulk eöa Jötuninn ógurlegi er eitt af þessum sérbandarísku fyrirbrigöum. Upphaflega var þessi persóna sköpuö fyrir has- arblöð en síöan voru gerðir vinsælir sjónvarps- myndaþættir um búntiö og er þessi mynd unnin upp úr þeim þáttum með sömu leikurum og voru íþeim. The Incredible Hulk fjallar um vísindamann sem vinnur að rannsóknum á því hvers vegna venjulegt fólk fær stundum ofurkrafta ef þaö lendir í lífsháska. Þessar rannsóknir leiða til þess að hann dælir í sig miklu magni af gamma- geislum sem síöar veröa þess valdandi aö hann breytist í græna vöðvabúntið. Sem slikan fær fátt stöðvaö hann en viö og viö kemur hann niöur á jöröina og verður eölilegur en man þá lítið eft- ir því sem gerst hefur. Eg á ekki von á aö Islendingar hafi almennt gaman af þessari bandarísku teiknimyndahetju því að öfugt viö t.d. Superman er persóna þessi ekki mjög þekkt utan heimalands síns. Auk þess er ekki veriö að eyða miklum fjármunum í gerö þessarar myndar og „brellur” af skornum skammti. STING II. Leikstjóri: Jeremy Paul Kagan. Aðalhlutverk: Jackie Gleason, Mac Davis. Þetta er framhaldiö af hinni geysivinsælu mynd, The Sting, og tekst þaö svo illa til aö nær hefði verið aö láta framhaldið heita Stink. Það sem einkum hjálpaöi til viö fyrri myndina var skemmtilegur samleikur þeirra Robert Redford og Paul Newman sem Hooker og Gand- orf. Þeim Gleason og Davis gengur illa aö feta í fótspor frumherjanna, einkum þeim síðar- nefnda. Að láta hann leika Hooker er svipaö og bjóða undirrituðum aö taka við hlutverki Conan af Schwarzenegger. I Sting II er Lonnegan, ágætlega leikin af Oli- ver Reed, aö leita hefnda á þeim sem sviku hann í fyrri hlutanum. Gandorf og Hooker frétta brátt af því og ákveða aö snúa aftur á bófann og ann- an til í leiðinni með því aö setja upp hnefaleika- keppni þar sem vinningshlutföllunum er hag- rætt aðeins. Sting II er aöeins skugginn af fyrri myndinni og varla þaö. Metnaöarlaus leiö til aö græða aö- eins á vinsældum upphaflegu myndarinnar. ★ ★ ★ ★ Frábær ★ ★★ Góð ★ ★ Miðlungs ★ Léleg 0 Afleit -FRI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.