Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Blaðsíða 1
DV. FÖSTUDAGUR12. APRlL 1985.
23
Utvarp
Siónvarpl
Föstudagur
12. aprfl
Sjónvarp
19.15 Á döfinni. Umsjónarmaöur
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
19.25 Knapaskólinn. Fjóröi þáttur.
Breskur myndaflokkur í sex þátt-
um um unglingsstúlku sem langar
til aö veröa knapi. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Kastljós. Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaöur Sigrún
Stefánsdóttir.
21.15 Skonrokk. Umsjónarmenn
Haraldur Þorsteinsson og Tómas
Bjarnason.
21.40 Baráttan um brauðið. Bresk
heimildarmynd um offramleiöslu
á landbúnaöarvörum og baráttu
vestrænna þjóða um markaði fyrir
korn og önnur matvæli. Þýöandi
Bogi Arnar Finnbogason.
22.30 Martröð. (I Wake up
Screaming). Bandarísk bíómynd
frá 1941. s/h. Leikstjóri: H. Bruce
Humberstone. Aöalhlutverk:
Bette Grable, Victor Mature,
Carole Landis, Laird Cregar. Ung
og falleg stúlka á uppleið í
skemmtanaheiminum finnst myrt.
Lögreglumaðurinn sem hefur
rannsókn málsins meö höndum
reynir eftir bestu getu aö koma
sökinni á velgjöröarmann hinnar
látnu. Þýöandi Kristmann Eiöson.
23.55 Fréttir í dagskrárlok.
Laugardagur
13. aprfl
Sjónvarp
13.45 Enska knattspyrnan. Liver-
pool — Manchester United. Bein
útsending frá undanúrslitum
ensku bikarkeppninnar.
16.30 íþróttir. Umsjónarmaöur
BjarniFelixson.
19.25 Þytur í laufi. Lokaþáttur.
Breskur brúöumyndaflokkur í sex
þáttum. Þýöandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Viö feðginin. Lokaþáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur í
þrettán þáttum. Þýöandi Þrándur
Thoroddsen.
21.05 Kollgátan. Sjötti þáttur
spurningakeppninnar — undanúr-
slit: Stefán Benediktsson og Vil-
borg Siguröardóttir. Umsjónar-
maöur Illugi Jökulsson. Stjórn
upptöku: Viöar Víkingsson.
21.35 Söngvaseiöur. Breskur
skemmtiþáttur meö söngsveitinni
The Flying Pickets. Þeir félagar
flytja einkum dægurlög frá
árunum milli 1960 og 1970 og líkja
eftir hvers konar hljóöfærum meö
röddumsínum.
22.20 Húsið við Harrowstræti.
(Eleven Harrowhouse). Bresk bíó-
mynd frá 1974. Leikstjóri Aram
Avakian. Aðalhlutverk: Charles
Grodin, James Mason, Trevor
Howard, John Gielgud og Candice
Bergen. Myndin er um banda-
rískan gimsteinakaupmann sem
oft verslar í Lundúnum. I einni
feröinni lendir hann i óvenjulegu
ævintýri sem tengist kænlegu
demantaráni. Þýöandi Kristrún
Þórðardóttir.
00.00 Dagskrárlok.
Útvarp rásI
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.20Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð
— Benedikt Benediktsson talar.
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Valdimars Gunnarssonar
frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Öskalög sjúklinga. Helga Þ.
SteDhensen kvnnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.) Oskalög
sjúklinga, frh.
11.20 Eitthvað fyrir alla. Sigurður
Helgason stjórnar þætti fyrir börn.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir,. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku-
lokin.
15.15 Listapopp. — Gunnar Salvars-
son.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 íslenskt mál. Jón Hilmar Jóns-
son flytur þáttinn.
16.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njöröur
P. Njarðvík.
17.10 Á óperusviðinu. Umsjón:
Leifur Þórarinsson.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00' Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á hvaö trúir hamingjusamasta
þjóð í heimi? Umsjón: ValdísOsk-
arsdóttir og Kolbrún Halldórsdótt-
ir.
20.00 Utvarpssaga barnanna:
„Grant skipstjóri og börn hans”
eftir Jules Verne. Ragnheiöur
Arnardóttir les þýöingu Inga Sig-
urðssonar (18).
20.20 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson.
20.50 Parísarkommúnan. Fyrsti
þáttur. Umsjón: Þorleifur Friö-
riksson. Lesarar: Steinunn Egils-
dóttir og Grétar Halldórsson.
21.30 Kvöldtónleikar. Þættir úr
sígildum tónverkum.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Uglan hennar Mínervu.
Greinarmunur austurlenskrar og
vesturlenskrar hugsunar. Arthúr
Björgvin Bollason ræöir viö Gunn-
ar Dal rithöfund.
23.15 Öperettutónlist.
24.00 Miðnæturtónleikar. Umsjón:
Jón Örn Marinósson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp f rá RÁS 2 til kl. 03.00.
Útvarp rás II
14.00—16.00 Léttur laugardagur.
Stjórnandi: Ásgeir Tómasson.
16.00—18.00 Milli mála. Stjórnandi:
Helgi Már Barðason.
Hlé.
24.00—00.45 Listapopp. Endurtekinn
þáttur frá rás 1. Stjórnandi: Gunn-
ar Salvarsson.
00.45—03.00 Næturvaktin. Stjórn-
andi: Kristín Björg Þorsteinsdótt-
ir.
Rásirnar samtengdar aö lokinni dag-
skrárásarl.
Sunnudagur
14. apríl
Sjónvarp
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Stundin okkar. Umsjónar-
menn: Ása H. Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson. Stjórn
upptöku: Andrés Indriðason.
18.50 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku. Um-
Sjónvarp laugardaginn 13. apríl kl. 13.45
Sjónvarpið byrjarsnemma þennan laugardag — eða skömmu eftir hádegi. Þá
verður bein útsending frá leik Liverpool og Manchester United í undanúrslitum
bikarkeppninnar í knattspyrnu á Englandi. Það verður örugglega hörkuviður-
eign en spurningin er hvort Liverpool-leikmaðurinn Phil Neal og félagar hans
liggi fyrir United-leikmönnunum, eins og hann gerir á þessari mynd, eða hvort
þeir standa uppi sem sigurvegarar í lokin.
Stefán.
Vilborg.
Sjónvarp laugardaginn 13. april kl. 21.05
Við fáum þá að sjá siöari viöureignina i undanúrslitum spurningakeppninnar
Kollgátan sem er í umsjá llluga Jökulssonar. Þar mætast þau Vilborg Sigurðar-
dóttir og Stefán Benediktsson. Sigurvegarinn keppir siðan til úrslita við Ólaf B.
Guðnason sem sigraði i hinni undanúrslitaviðureigninni. Mun úrslitaviðureignin
Jara fram þarnæsta laugardagskvöld.
Sjónvarp laugardaginn 13.
april kl. 20.35
Einn af vinsælustu þáttum sjón-
varpsins að undanförnu hefur verið
þátturinn Viö feðginin sem sýndur er
á laugardagskvöldum. I þeim þáttum
,,detta” margir góðir brandarar og
týpurnar sem þar koma fram eru hver
annarri betri. Þetta efni er nú að
hverfa af skjánum því á laugardags-
kvöldið verður þrettándi og síðasti
þátturinn i þessum flokki sýndur. I
staðinn fyrir hann kemur annar
gamall kunningi, Hótel Tindastóll,
sem sjónvarpið sýndi eina syrpu úr
árið 1977. Er það ekki siður gott efni
en Við feðginin, eins og eflaust á eftir
að verða samþykkt af mörgum.
sjónarmaöur Magnús Bjarnfreös-
son.
21.00 Glugginu. Þáttur um listir,
menningarmál og fleira. Um-
sjónarmaöur Sveinbjörn I. Bald-
vinsson.
21.50 Til þjónustu reiðubúinn. (To
Serve Them AU My Days). Nýr
flokkur — fyrsti þáttur. Breskur
frainhaldsmyndaflokkur í þrettán
þáttuin. Leikstjóri Andrew
Davies. Aöalhlutverk: John Dutt-
ine, Frank Middlemass, Alan
MacNaughtan, Patricia Law-
rence, Neil Stacy og Belinda Lang.
Myndaflokkurinn er geröur eftir
samnefndri sögu eftir R.F. Delder-
field sem talin er lýsa vel lífinu i
heföbundnum breskum einkaskól-
uin. Söguhetjan er ungur kennari
og er fylgst meö einkalífi hans og
starfi á árunuin milli heimsstyrj-
alda. Þýöandi Kristmann Eiösson.
22.40 Gítarleikur. Sebasti Tapajos,
gitarleikari og tónsmiöur frá
Brasilíu, leikur eigin verk.
23.05 Dagskrárlok.
Útvarp rásI
8.00 Morgunandakt. Séra Hjálmar
Jónsson prófastur flytur ritningar-
orö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útclr.).
8.35 Létt morgunlög. Sinfóniu-
hljóinsveit Berlínarútvurpsins
leikur. Ferenc Fricsay stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguutónleikar. „Enerkveld
var komið”. kantata nr. 42 á 1. sd.
e. páska, eftir Johann Sebastian
Buch. Paul Esswood. Kurt Equi-
luz, Ruud van der Meer og Vínar-
drengjakórin syngja meö Concent-
us musicus-kainmersveitinni í
Vínurborg; Nikolaus Harnoncourt
stjórnar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Stefnumót viö Sturluuga.
Einar Karl Haraldsson sér um
þáttinn.
11.01) Messa í Skarðskirkju í I.and-
sveit. (Hljóöritaö 24. inars sl.).
Prestur: séra Hannes Guðinunds-
son. Organleikari: Anna Magnús-
dóttir. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Glefsur úr íslcnskri stjórn-
málasögu — Stéttastjórnmálin. 2.
þáttur: Olafur Friöriksson. Sigrið-
ur Ingvarsdóttir tók saman. Les-
ari meö henni: Sigríöur Eyþórs-
dóttir.
14.30 Miðdegistónleikar. Frá fvrstu
alþjóölegu „Mirjam Helin” söng-
keppninni í Helsinki dagana 14.—
22. ágúst í fyrra. Fu Hai-Jing,
Dilbér, Olaf Bar, Tanja Kauppin-
en, Liand Ning, Vladimir Tjsernov
og Satu Sippola-Nurminen syngja
aríur og einsöngslög eftir Verdi.
Bellini, Mozart, Grieg, Sibelius og
Puccini meö Sinfóníuhljómsveit
finnska útvarpsins; I.eif Seger-
stan stjórnar.
15.15 Þú ert það scm þú etur. Þáttur'
í umsjón Guðna Rúnars Agnars-
sonar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Um vísindi og fræði. Um sjálf-
virkt tilkynningakerfi fyrir íslensk
fiskiskip. Þorgeir Pálsson dósent
flytur sunnudagserindi.
17.00 Með á nútunum. Spurninga-
keppni um tónlist. 1. þáttur.
Stjórnandi: Páll Heiöar Jónsson.
Dómari: ÞorkellSigurbjörnsson.
18.00 Á vori. Helgi Skúli Kjartansson
spjallar viö hlustendur.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Fjölmiölaþátturinn. Viðtals-og
umræöuþáttur um fréttamennsku
og fjölmiðlastörf. Umsjón: Hall-
grimur Thorsteinsson.
20.00 Um okkur. Jón Gústafsson