Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Blaðsíða 4
26
DV. FÖSTUDAGUR12. APRIL1985.
Útvarp — Sjónvarp
son. Helgi Þorláksson les (19).
14.:í0 A léttu nótunum. Tónlist úr
ýinsumáttum.
15.20 Tiikynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Síödegistónieikar. a. Tríósón-
ata i C-dúr eftir Johann .Joachim
Quantz. Frans Vester. Frans
Briigge og Gustav Leonhardt leika
á flautur og sernbal. b. Konsert í a-
inoll fyrir tvo seinbala og
strengjasveit eftir Christoph
Schaffrath. Ton Koopinan og Tini
Mahot leika ineð Barokk-hljóin-
sveitinni í Amsterdam; Ton Koop-
inan stjórnar. c. Konsert nr. 4 i Es-
dúr eftir Franz Petrini. Annie
Challan leikur á hörpu ineð
Antiqua Musica-hljóinsveitinni;
Marcel Couraud stjórnar.
17.10 Síödegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfrétlir. Tilkynningar.
19.55 Daglegt mál. Valdiinar
Gunnarsson flyturþáttinn.
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn .1
Vilhjálinsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Eg uni mér ekki
úti í Máney. Guðinundur Andri
Thorsson fjallar uin ..Annes og
eyjar” eftir .Jónas Hallgríinsson.
b. Vegir og vegagerö. Þórunn Ei-
ríksdóttir flytur frásögn Jóns
Snorrasonar frá J.uxafossi. c.
Ríma. Sveinbjörn Beinteinsson á
Draghálsi fiytur eigin ríinu. Um-
sjón: Helga Agústsdóttir.
21.20 Frá túnskáldum. Atli Heimir
Sveinsson kynnir Sónötu fyrir
klarínettu og píanó eftir Jón
Þórarinsson.
22.00 „Viötöl og cintöi”. Hjalti Rögn-
valdsson les ijóðaflokk eftir Iiann-
esSigfússon.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orö kvöldsins.
22.25 Ur blöndukútiium. — Sverrir
PállErlendsson. (RUVAK).
22.15 Á sveitalinuniii. Uinsjón: Hilda
Torfadóttir. (RUVAK).
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp frá rás 2 til ki. 02.00.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
endur: Páll Þorsteinsson og Sig-
uröur Sverrisson.
14.00—16.00 Pósthólfið. Stjórnandi:
Valdís Gunnarsdóttir.
16.00—18.00 Léttir sprettir. Stjórn-
andi: JónOiafsson.
Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk-
an: 11.00,15.00,16.00 og 17.00.
23.15—03.00 Næturvaktin. Stjórn-
endur: Vignir Sveinsson og Þor-
geir Ástvaldsson.
Rásirnar samtengdar aö lokinni dag-
skrá rásar 1.
Laugardagur
20. aprfl
Sjónvarp
16.30 Enska knattspyrnan.
Umsjónarmaður Bjarni Felixson.
17.30 tþróttir. Umsjónarmaður Ing-
ólfurHannesson.
19.00 Húsið á sléttunni. 20. Allt upp á
nýtt. Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Þýöandi Öskar
Ingimarsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Hótel Tindastóll. Nýr flokkur
— fyrsti þáttur. Breskur gaman-
myndaflokkur í sex þáttum um
seinheppinn gestgjafa, starfsliö
hans og hótelgesti. Aöalhlutverk:
John Cleese. Sjónvarpiö hefur
áður sýnt eina syrpu úr þessum
flokki árið 1977. Þýðandi Guöni
Kolbeinsson.
21.05 Kollgátan. Urslit í spurninga-
keppni Sjónvarpsins. Umsjónar-
maöur Illugi Jökulsson. Stjórn
upptöku: ViöarVíkingsson.
21.35 Bræður sjö í brúðarleit. (Seven
Brides for Seven Brothers).
Bandarísk dans- og söngvamynd
frá 1954. Leikstjóri Stanley Donen.
Aðalhlutverk: Howard Keel, Jane
Powell, Jeff Richards og Russ
Tamblyn. Þegar Adam, sem er
elstur sjö bræðra, kemur heim
meö konu verður uppi fótur og fit á
bænum. Nýja húsmóðirin á í
mesta basli meö aö kenna mágum
sínum mannasiöi. Meö tímanum
Sjónvarp iaugardaginn 20. april kl. 21.35 og 23.15
Biómyndirnar þá veröa tvær. Sú fyrri er bandarísk dans- og söngvamynd frá
1954 og heitir hún Seven Brides for Seven Brothers. Fær hún hæstu einkunn í
kvikmyndahandbókinni okkar - Movies on TV — en það eru fjórar stjörnur. Rétt
er að taka það fram að bókin er bandarísk. Siðari myndin á laugardaginn er
breska myndin Murphy's War sem er frá árinu 1971 með Peter O'Toole í aðal-
hlutverki. Sú mynd fær aðeins tvær og hálfa stjörnu i þessari sömu bók. Verða
sjálfsagt ekki allir á sama máli um þá einkunna gjöf eftir að hafa séð myndirnar
báðar á laugardaginn.
Sjónvarp mánudaginn 15. apríl kl. 21.40 og 23.15
Sjónvarpið sýnir þá finnska sjónvarpsmynd sem heitir Muta och kör. Myndin
lýsir málarekstri sem verður út af meintri mútuþægni háttsettra embættis-
manna við kaup á sjúkrabil fyrir bæjarfélag eitt. Er þetta mjög athyglisverð
mynd að því er sagt er. Það sem gerir hana þó enn áhugaverðari fyrir okkur er að
strax eftir sýningu hennar fer fram umræðuþáttur i sjónvarpssal þar sem rætt
verður um efni hennar. Það er Páll Magnússon sem sér um þann þátt og mun
hann raeða við ýmsa aðila um hvort svipaðir atburðir gætu átt sér stað hér á
landi.
Utvarp, rás 1, mánudaginn 15. apríl kl. 22.35
Þáttur önundar Björnssonar, I sannleika sagt, er þá á dagskrá. i þætti
þessum ætlar hann að fjalla um hús sem fjölmargir hafa heimsótt og dvalið á.
Er það Landakotsspítali i Reykjavik. Verður án efa fróðlegt að hlusta á þennan
þátt hjá önundi. Hann er laginn við að grafa upp staðreyndir um menn og
málefni og að fá fólk til að tjá sig I stuttu
spjalli.
Útvarp, rás 2, föstudaginn 19.
aprílkl. 16.00
Jón Ólafsson mætir þá við hljóð-
nemann á rás 2 og verða þá eflaust
margir mættir fyrir framan tækin sín.
Jón er nefnilega einhver hressasti út-
varpsmaður sem maður heyrir i —
eins konar annar Hemmi Gunn — og
kunna margir vel að meta þennan
hressileika hans. Þættir hans á
föstudögum eru tónlistarþættir með
iþróttaívafi, eins og hann nefnir þá
sjálfur. Hann segir þar frá helstu
iþróttaviðburðum og spjallar við
iþróttamenn og konur — bæði hér
heima og erlendis. Á milli leikur hann
létta tónlist og spjallar við fólk eða við
Sjálfan sig um allt og ekkert.
Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp
veröur yngri bræðrunum ljóst aö
þeir uni ekki lengur að vera kven-
mannslausir og halda til næsta
þrops í biðilsför. Þýðandi Guöni
Kolbeinsson.
23.15 Styrjöld Murphys. (Murphy’s
War). Bresk bíómynd frá 1971.
Leikstjóri Peter Yates. Aðalhlut-
verk: Peter O’Toole, Sian Phillips,
Philippe Noiret og Horst Jansen.
Liöiö er aö lokum síöari heims-
styrjaldar þegar þýskur kafbátur
sökkvir kaupskipi í Suðurhöfum og
stráfellir áhöfnina. Einn kemst af,
írskur flugvirki aö nafni Murphy.
Hann heitir Þjóðverjunum hefnd-
um og lætur ekki sitja viö oröin
tóm. Atriði í myndinni eru ekki viö
barna hæfi. Þýöandi Bogi Arnar
Finnbogason.
00.50 Dagskrárlok.
Útvarp rásI
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.20 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð.
— Benedikt Benediktsson talar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Valdimars Gunnarssonar
frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.) Oskalög
sjúklinga,frh.
11.20 Eitthvað fyrir alla. Siguröur
Helgason stjórnar þætti fyrir börn.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ragn-
ar Örn Pétursson.
14.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku-
lokin.
15.15 Listapopp. — Gunnar Salvars-
son.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn
Jónsson flytur þáttinn.
16.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njöröur
P. Njarðvík.
17.10 Á óperusviðinu. Umsjón: Leif-
ur Þórarinsson.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á hvað trúir hamingjusamasta
þjóð í heimi? Umsjón: Valdís
Oskarsdóttir og Kolbrún Halldórs-
dóttir.
20.00 Útvarpssaga barnanna:
„Grant skipstjóri og börn hans”
eftir Jules Veme. Ragnheiður
Arnardóttir lýkur lestri þýðingar
Inga Sigurössonar (20).
20.20 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Siguröur Alfonsson.
20.50 Parísarkommúnan. Umsjón:
Þorleifur Friöriksson. Annar þátt-
ur.
21.30 Kvöldtónleikar. Þættir úr
sígildum tónverkum.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Rustikus”, smásaga eftir Jón
frá Pálmholti. Höfundur les.
23.15 Hljómskálamúsik. Umsjón:
Guðmundur Gilsson.
24.00 Miðnæturtónleikar. Umsjón:
Jón Örn Marinósson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00.
Útvarp rás II
14.00—16.00 Léttur laugardagur.
Stjórnandi: Ásgeir Tómasson.
16.00—18.00 Milli mála. Stjórnandi:
Helgi Már Barðason.
Hlé.
24.00—00.45 Listapopp. Endurtekinn
þáttur frá rás 1. Stjórnandi: Gunn-
arSalvarsson.
00.45—03.00 Næturvaktin. Stjórn-
andi: Margrét Blöndal.
Rásirnar samtengdar að lokinni dag-
skrá rásarl.
Sunnudagur
21. apríl
Sjónvarp
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Stundin okkar. Umsjónar-
menn: Ása H. Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson. Stjórn
upptöku: Andrés Indriöason.
19.00 Rétt tannhirða. Endursýning.
Fræösluþáttur geröur í samvinnu
Sjónvarpsins og fræöslunefndar
Tannlæknafélags Islands. Texta
samdi Börkur Thoroddsen, tann-
læknir.
19.10 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
Umsjónarmaöur Guömundur Ingi
Kristjánsson.
20.55 Konungurinn og riki hans. Ný
kvikmynd sem Ferðamálasamtök
Vesturlands hafa látiö gera um
náttúru, sögu og atvinnulíf í lands-
fjóröungum. Kynningarþjónustan
og ísmynd önnuðust gerö myndar-
innar en umsjónarmaöur og þulur
er VilhelmG. Kristinsson.
21.30 Til þjónustu reiðubúinn. Annar
þáttur. Breskur framhaldsmynda-
flokkur í þrettán þáttum. Leik-
. stjóri Andrew Davies. Aöalhlut-
verk: John Duttine. Efni fyrsta
þáttar: David fær lausn frá her-
þjónustu 1918 og ræöst sem
kennari viö Bamfyldeskóla. Hann
á viö ýmsa byrjunarörðugleika aö
stríöa í samskiptum viö nemendur
og samkennara en vinnur á meö
tímanum. Þýðandi Kristmann
Eiösson.
22.20 Samstaða — vonin frá Gdansk.
Ný dönsk heimildamynd um and-
spyrnuhreyfinguna í Póllandi.
Gerö er grein fyrir starfsemi
Samstööu (Solidarnosc),
samtökum óháöra verkalýösfé-
laga. I viðtölum lýsa félagar í
Samstööu og fulltrúar kirkju og
stjórnvalda reynslu sinni og af-
stööu. ÞýöandiBaldurSigurðsson.
23.15 Dagskrárlok.
Útvarp rásI
8.00 Morgunandakt. Séra Hjálmar
Jónsson prófastur flytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit
Mantovanis leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. „Gráta,
harma, glúpna, kvíða”, kantata
nr. 12 á öðrum sunnudegi páska
eftir Johann Sebastian Bach. Paul
Esswood, Kurt Equiluz og Max
van Egmond syngja með Tölser-
drengjakórnum og Háskólakórn-
um í Cambridge. Kammersveit
Gustavs Leonhardts leikur.
b. Hornkonsert í D-dúr eftir Leopold
Mozart. Barry Tuckwell og St.
Martin-in-the-Fields hljómsveitin
leika; Neville Marriner stjórnar.
c. Hljómsveitarkonsert nr. 4 í B-
dúr eftir Francesco Bonporti. I
Musici-kammersveitin leikur.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Stefnumót við Sturlunga.
Einar Karl Haraldsson sér um
þáttinn.
11.00 Messa i Selfosskirkju. Prestur:
Séra Sigurður Sigurðarson.
Organleikari: Glúmur Gylfason.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Barónessan sem gerði samn-
ing við djöfulinn. Þáttur um rithöf-
undinn og manneskjuna Karen
Blixen í tilefni aldarafmælis henn-
ar 17. apríl. Keld Jörgensen lektor
tekur saman. Lesarar: Lilja Þór-
isdóttir og Pétur Gunnai sson.
14.30 Miðdegistónleikar. Walter
Prystawski og Hljómsveit kana-
díska þjóðlistasafnsins leikur;
Claudio Scimone stjórnar. a.
Sinfónía í d-moll eftir Luigi
Boccherini. b. Fiðlukonsert í F-dúr
eftir Joseph Haydn. (Hljóðritun
frá kanadíska útvarpinu).
Útvarp rás II
13.30—15.00 Krydd í tilveruna.
Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jó-
hannesdóttir.
15.00—16.00 Tónlistarkrossgátan.
Hlustendum er gefinn kostur á að
svara einföldum spurningum um
tónlist og tónlistarmenn og ráða
krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón
Gröndal.
16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar 2. 20 vinsælustu lögin leikin.
Stjórnandi: Ásgeir Tómasson.