Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1985, Blaðsíða 1
DV. FÖSTUDAGUR 26. APRlL 1985.
23
Utvarp
Siónvarp^
Föstudagur
26. apríl
Sjónvarp
19.15 Á döfinni. Uinsjónannaður:
Karl Sigtryggsson. Kynnir: Birna
Hrólfsdóttir.
19.25 Knapaskólinn. Lokaþáttur.
Breskur myndaflokkur um ungl-
ingsstúlku sein langar til aö veröa
knapi. Þýðandi: Guöni Kolbeir.s-
son.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Kastljós. Þáttur uin innlend
málefni. Umsjónarmaður: Helgi
E. Helgason.
21.15 Skonrokk. Uinsjónarmenn:
Haraldur Þorsteinsson og Tómas
Bjarnason.
21.45 Velkomin vestur — Viktoría
Múllova. Bandarísk heiinilda-
mynd. I júlíbyrjun 1983 leituðu
tveir sovéskir tónlistarmenn, sem
voru í hljómleikaferð í Finnlandi,
hælis í bandaríska sendiráðinu í
Stokkhólmi. Þetta voru Viktoria
Múllova, kornungur fiðlusnilling-
ur, og Vagtang Jordanja. hljóm-
sveitarstjóri. Síðan lá leiðin til
Bandaríkjanna þar sem þau hafa
búið og starfað síðan. I inyndinni
er rakinn listamannsferill Viktoríu
Múllovu fyrir og eftir flóttanri og
hún lýsir kynnum sínum af Vestur-
löndum. Hún kom til Islands á dög-
unum og lék með Sinfóníuhljóm-
sveit Islands 18. þessa mánaðar.
Þýðandi: Bogi Arnar Finnboga-
son.
22.55 Saiamandran. (I.a sala-
mandrej. Svissnesk bíóinynd frá
1971. s/h. I.eikstjóri: Alain Tann-
er. Aðalhlutverk: Bulle Ogier.
Jean-Luc Bideau, Jacques Denis
og Veronique Alain. Maður nokkur
kærir bróðurdóttur sína fyrir að
hafa skotið á sig með riffli. Hún
staðhæfir hins vegar að hann hafi
orðið fyrir voðaskoti. Ekkert verð-
ur þó sannað í málinu og er þaö lát-
ið niður falla. Síðar hyggjast tveir
ungir og hressir menn gera kvik-
myndahandrit um þetta efni og
lýsir myndin samvinnu þeirra. Ar-
angur hennar verður þó annar en
ætlað var. Þýðandi: Olöf Péturs-
dóttir.
00.55 Fréttir í dagskrárlok.
Laugardagur
27. apríl
Sjónvarp
16.30 Enska knattspyrnan.
17.30 Iþróttir. Umsjónarmaður:
BjarniFelixson.
19.00 Húsið á sléttunni. Fósturbörn
— fyrri hluti. Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi:
Oskar Ingimarsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Hótei Tindastóll. Annar þáttur.
Breskur gainanmyndaflokkur í
sex þáttum um seinheppinn gest-
gjafa, starfslið hans og hótelgesti.
Aðalhlutverk: John Cleese. Þýð-
andi: Guöni Kolbeinsson.
21.05 Frjáls aðferð. Danskeppni
unglinga í Tónabæ 16. mars sl. Að
lokinni forkeppni víða uin land
komu saman tíu einstaklingar og
tíu dansflokkar til að keppa um tit-
ilinn „Islandsmeistari unglinga
1985 í „free-style” dansi”. Kynnir:
Baldur Sigurðsson. Stjórn upp-
töku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir.
22.20 Silfursvikin. Bresk gaman-
mynd frá 1977. Leikstjóri: Ivan
Passer. Aðalhlutverk: Michael
Caine, Louis Jourdan, Cybill Shep-
herd. Stephane Audran og David
Warner. Bandarískur glæpahring-
ur hyggst ávaxta sitt pund meö því
að kaupa banka í Sviss. Bankinn
reynist vera á brauðfótum en um-
boðsmanni bófanna býðst aftur á
móti ný tekjulind sem er ótæinandi
uppspretta silfurs. Þýðandi: Jón
O. Edwald.
00.15 Dagskrárlok.
Útvarp rásI
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.20 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð
— Benedikt Benediktsson talar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Valdimars Gunnarssonar
frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. 'l'ónleik-
ar.
9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.). Oskalög
sjúklinga. frh.
11.20 Eitthvað fyrir alla. Sigurður
Helgason stjórnar þætti fyrir börn.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur. Uinsjón: Ingólf-
urHannesson.
14.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku-
lokin.
15.15 Listapopp. — Gunnar Salvars-
son.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran
flytur þáttinn.
16.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njöröur
P. Njarðvík.
17.10 Á óperusviðinu. Umsjón: Leif-
ur Þórarinsson.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á hvað trúir hamingjusamasta
þjóð í heimi? Umsjón: Valdís Osk-
arsdóttir og Kolbrún Halldórsdótt-
ir.
20.00 Utvarpssaga barnanna: Gunn-
laugs saga ormstungu. Erlingur
Sigurðsson les. (2).
20.20 Harmonikuþáttur. Uinsjón:
Högni Jónsson.
20.50 Parísarkommúnan. Þriðji og
síðasti þáttur. Umsjón: Þorleifur
Friðriksson. Lesarar með honum:
Steinunn Egilsdóttir og Grétar
Halldórsson.
21.30 Kvöldtónleikar. Þættir úr sí-
gildum tónverkum.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Uglan licnnar Mínervu. Sið-
fræði Islendingasagna. Arthúr
Björgvin Bollason ræðir við dr.
Vilhjálm Arnason.
'23.15 Operettutónlist.
24.00 Miðnæturtónleikar. Umsjón:
Jón Örn Marinósson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp frá RAS 2 til kl.
03.00.
Útvarp rás II
14.00—16.00 Léttur laugardagur.
Stjórnandi: Ásgeir Tómasson.
16.00-18.00 Milli mála. Stjórnandi:
Helgi Már Barðason.
Hlé.
24.00—00.45 Listapopp. Endurtek-
inn þáttur frá rás 1. Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson.
00.45—03.00 Næturvaktln. Stjórn-
andi: Kristín Björg Þorsteinsdótt-
Rásirnar samtengdar aö lokinni
dagskrárásarl.
Sjónvarp laugardaginn 27. apríl kl. 21.05.
Þá veröur sýnd mynd frá danskeppni unglinga sem fram fór i Tónabæ 16. mars
sl. Þar komu saman tíu einstaklingar og tíu dansflokkar víðs vegar af landinu til
að keppa um titilinn fslandsmeistari unglinga 1985 í „freestyle" dansi.
Sjónvarp laugardaglnn 27. aprfl kl. 22.20.
Laugardagsmyndin I sjónvarpinu er breska myndin Silfursvikin. Þar leikur hinn
frægi leikari Michael Caine aöalhlutverkiö — umboösmann bandarísks bófa
sem ætlar aö kaupa banka I Sviss. Mynd þessi fær tvær og hálfa stjörnu i kvik-
myndahandbókinni okkar sem þýöir „Pretty Good” I þeirri áhætu bók.
Sunnudagur
28. apríl
Sjónvarp
18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Sól-
veig Lára Guömund.sdóttir flytur.
18.10 Stundin okkar. Uinsjónar-
inenn: Asa H. Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Murelsson. Stjórn upp-
töku: Valdimar Leifsson.
19.00 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku. Uinsjón-
armaður: Magnús Bjarnfreðsson.
20.55 Gluggiun. Þáttur um listir.
inenningarmál og fleira. Umsjón-
armaður: Sveinbjörn I. Baldvins-
son. Stjórn upptöku: Tage Ainm-
endrup.
21.40 Búrið eða leyudardómurinn
krufinn. (La Cage ou l’anatomie
d’un mystére). Kvikmynd eftir Ei-
rík Thorsteinsson.
22.05 Til þjóuustu reiðubúiun. Þriðji
þáttur. Breskur framhaldsmynda-
flokkur í þrettán þáttum. Leik-
stjóri: Andrew Savies. Aðalhlut-
verk: John Duttine. Efni síðasta
þáttar: David fer heim til
Wales í suinarleyfinu en samlag-
ast ekki lengur fjölskyldu sinni.
Þar kynnist hann Beth og ástinni.
Þýöandi: Kristmann Eiðsson
23.10 Dagskráriok.
Útvarp rásI
8.00 Morgunandakt. Séra Hjálmar
Jónsson prófastur flytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Tivoli-hljóm-
sveitin í Kaupmannahöfn leikur;
Svend Christian Felumb stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Stefnumót við Sturlunga. Ein-
ar Karl Haraldsson sér um þátt-
inn.
11.00 Messa í Lágafellskirkju. Prest-
ur: Séra Birgir Ásgeirsson. Organ-
leikari: Guðmundur Omar Osk-
arsson. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Glefsur úr íslenskri stjórn-
málasögu — Stéttastjórnmálin.
14.30 Miðdegistónleikar.
15.10 „Það eðla fljóð gekk aðra
slóð”.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Um vísindi og fræði. Rann-
sóknir í ljóseindartækni. Dr. Jón
Pétursson flytur sunnudagserindi.
17.00 Með á nótunum.
18.00 Á vori. Helgi Skúli Kjartansson
spjallar við hlustendur.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Fjölmiðlaþátturinn.
20.00 Um okkur. Jón Gústafsson
stjórnar blönduðum þætti fyrir
unglinga.
20.50 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
21.30 Utvarpssagan: „Folda” eftir
Thor Vilhjálmssou. Höfundur les.
(19).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Mig hefur aldrei langað til að
þekkja háttsetta persónu”. Stein-
unn Sigurðardóttir ræðir við Mál-
fríði Einarsdóttur frá Munaðar-
nesi. Síðari þáttur. Aður útvarpað
í nóvember 1978.