Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1985, Blaðsíða 3
24
DV. FÖSTUDAGUR 26. APRIL1985.
DV. FÖSTUDAGUR 26. APRlL 1985.
Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp
23.00 Djassþáttur. — Tómas Einars-
sun.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
13.30—15.00 Krydd í tilveruna.
Stjórnandi: Asta Ragnheiöur Jó-
hannesdóttir.
15.00—16.00 Dæmalaus veröid.
Stjórnendur Þórir Guömundsson
ogEiríkur.Jónsson.
16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar 2. 20 vinsælustu lögin leikin.
Stjórnandi: Ásgeir Tómasson.
Mánudagur
29. aprll
Sjónvarp
19.25 Aftanstund. Barnaþáttur
meö teiknimyndum: Tommi og
Jenni, bandarísk teiknimynd og
teiknimyndaflokkarnir Hattleik-
hásiö og Stórfótur frá
Tékkóslóvakíu.
19.50 Fréttaágrip á táknmáii.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Fangi af fúsum vilja. Bresk
náttúrulífsmynd um gulnef-
stókann í Austur-Afríku og
merkilega hreiöurgerö þess-
ara fugla. Þýöandi og þulur Ari
Trausti Guömundsson.
21.10 Iþróttir. Umsjónarmaður
BjarniFelixson.
21.45 Kona bankastjórans. Breskt
sjónvarpsleikrit eftir Valerie
Kershaw. Leikstjóri Valerie
Hanson. Aðalhlutverk: Avril
Elgar og Richard Pearson. Þaö
verða mikil viðbrigði fyrir konu
bankastjórans þegar maöurinn
hennar sest í helgan stein. Hann
gerist þá afskiptasamur um þau
mál sem áöur hafa veriö í verka-
hring húsmóöurinnar. tit yfir
tekur þó þegar hann hyggst
leggja undir sig gróöurhúsiö og
stofna kaktusarækt frúarinnar í
voöa. Þá er henni nóg boöiö og
grípur til örþrifaráða. Þýöandi
Kristrún Þórðardóttir.
22.40 Fréttir í dagskráriok.
Utvarp rásI
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Karl Sigurbjörnsson flytur
(a.v.d.v.). Á virkum degi. —
Stefán Jökulsson, María Maríus-
dóttir og Hildur Eiríksdóttir.
7.20 Leikfimi. Jónína Benedikts-
dóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynning-
ar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dag-
skrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð — Edda Möller talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Hollenski Jónas” eftir Gabriel
Scott. Gyöa Ragnarsdóttir les
þýðingu Sigrúnar Guöjónsdóttur
(11).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
9.45 Búnaöarþáttur. Ingi Tryggva-
son formaöur Stéttarsambands
bænda segir frá nýafstöðnum
aukafundi stéttarsambandsins.
10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl.
(útdr.). Tonleikar.
11.00 „Ég man þá tíö”. Lög frá liðn-
um árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 „Mig hefur aidrei langaö til að
þekkja háttsetta persónu”. Endur-
tekinn samtalsþáttur Steinunnar
Siguröardóttur viö Málfríði
Einarsdóttur frá kvöldinu áöur.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman. Umsjón: Heiðdís
Norðfjörö. (RUVAK).
13.30 Lög af íslenskum hljómplötum
síðastliöins árs.
14.00 „Eldraunin” eftir Jón Björns-
son. Helgi Þorláksson les (25).
14.30 Miðdegistónleikar. „Leonoru-
forleikur” nr. 3 op. 72b eftir
Ludwig van Beethoven. Hljóm-
sveitin Fílharmónía leikur;
Vladimir Ashkenazy stjórnar.
14.45 Popphólfið. — Siguröur Krist-
insson. (RUVAK).
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar: Píanótón-
list. a. „Tólf tilbrigði” eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart um menú-
ett eftir Johann Christian Fischer.
Walter Klien leikur. b. Sónata í A-
dúr op. 120 eftir Franz Schubrrt.
Alfred Brendel leikur. c. Són? ,a í
Es-dúr eftir Joseph Haydn. A íidrej
Gawrilow leikur. 17.10 Síðdegisút-
varp. — Sigrún Bjornsaotur,
Sverrir Gauti Diego og Einar
Kristjánsson. — 18.00 Snerting.
Urnsjón: Gísli og Arnþór Helga-
synir. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunn-
arsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Pétur
Pétursson héraöslæknir talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Spjail um
þjóöfræði. Dr. Jón Hnefill
Aöalsteinsson tekur saman og
flytur. b. Kórsöngur. Eddukórinn
syngur. c. Hin sukkgjarna síldar-
verstöö. Benedikt Sigurösson,
fyrrum kennari, flytur frumsam-
inn frásöguþátt. Umsjón: Helga
Agústsdóttir.
21.30 Utvarpssagan: „Folda” eftir
Thor Vilhjálmsson. Höfundur
lýkur lestri sínum (20).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 I sannleika sagt. Um Erling
Oskarsson bæjarfógeta á Sigiu-
firöi. Umsjón: Önundur Björns-
son.
23.15 Islensk tónlist. a. Tilbrigöi og
fúga eftir Pál Halldórsson um
sálmalagiö „Hin mæta morgun-
stundin” eftir Bjarna Pálsson.
Viktor Urbancic leikur á orgel. b.
Rómansa fyrir fiðlu og píanó eftir
Arna Björnsson. Ingvar Jónasson
og Guörún Kristinsdóttir leika. c.
„I lundi ljóðs og hljóma”, laga-
flokkur eftir Sigurð Þórðarson.
Siguröur Björnsson syngur.
Guörún Kristinsdóttir leiicur á
píanó.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
andi: GunnlaugurHelgason.
14.00—15.00 Út um hvippinn og
hvappinn. Stjórnandiringer Anna
Aikman.
15.00—16.00 Sögur af sviöinu. Stjórn-
andi: Siguröur Þór Salvars-
son.
16.00—17.00 Nálaraugaö.
Reggítónlist. Stjórnandi: Jónatan
Garöarsson.
17.00—18.00 Rokkrásin. Kynning á
þekktri hljómsveit eða tónlistar-
manni. Stjórnendur: Snorri Már
Skúlason og Skúli Helgason.
Þriggja mínútna fréttir klukkan:
11.00,15.00,16.00 og 17.00.
Þriðjudagur
30. apríl
Sjónvarp
19.25 Vinna og verðmæti — hagfræði
fyrir byrjendur. Fyrsti þáttur.
Breskur fræöslumyndaflokkur í
fimm þáttum sem kynnir ýmis
undirstöðuatriði hagfræöi á auö-
skilinn og lifandi hátt, meöal
annars meö teiknimyndum og
dæmum úr daglegu lífi. Þýðandi
GuðniKolbeinsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Heilsað upp á fólk. 13
Kristmundur Bjarnason. Krist-
mundur Bjarnason á Sjávarborg,
skjalavörður viö Héraðsskiala-
safn Skagfirðinga á Sauöárkróki,
er landskunnur fyrir fræöi-
mennsku og ritstörf, einkum á
sviöi byggðasögu á Noröurlandi. I
þættinum ræöir Ingvi Hrafn Jóns-
son við Kristmund um hugaörefni
hans.
21.25 Verðir laganna. (Hill Street
. Blues) 1. Krókódílaveiðar. Fyrsti
þáttur af átta í nýrri spyrpu þessa
bandaríska myndaflokks sem
Sjónvarpiö sýndi síöast fyrir tæpu
ári. I þáttunum er fylgst meö
starfinu á lögreglustöð í skugga-
hverfi bandariskrar stórborgar.
Aðalhlutverk: Daniel J. Travanti,
Veronica Hamel og Michael
Conrad. Þýðandi Bogi Arnar
Finnbogason.
22.15 Kastljós. Þáttur um erlend
málefni. Umsjónarmaöur
ögmundur J ónasson.
22.50 Fréttir í dagskráriok.
Útvarp rásI
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.20 Leikfimi. Til-
kynningar.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Valdimars Gunnarssonar frá
kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dag-
skrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orö — Ingimar Eydal talar.
9.00Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Hollenski Jónas” eftir Gabriel
Scott. Gyða Ragnarsdóttir endar
lestur þýöingar Sigrúnar Guöjóns-
dóttur (12).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Man ég það sem löngu leið”.
Ragnheiöur Viggósdóttir sér um
þáttinn.
11.15 Við PoUinn. Umsjón: Ingimar
Eydal. (RUVAK)
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman. Umsjón: Heiödís
Norðfjörð (RÚVAK).
13.30 SheUa Chandra, Sade Adú og
Kate Bush syngja.
14.00 „Eldraunin” eftir Jón Björns-
son. Helgi Þorláksson les (26).
14.30 Miödegistónleikar. Ballettsvíta
nr. 2 eftir Manuel de Falla. Fíla-
delfíuhljómsveitin leikur;
Riccardo Muti stjórnar.
14.45 úpptaktur. — Guðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. a. „Washing-
ton’s birthday” eftir Charles Ives.
Félagar í Sinfóníuhljómsveit Osló-
borgar leika; William Strickland
stiórnar. b. Sinfónía nr. 3 í c-moU
op. 78 eftir CamUle Saint-Saens.
Fílharmoniusveit Berlínarborgar
leikur; Herbert von Karajan
stjórnar.
17.10 Siðdegisútvarp. — 18.00 Fréttir
á ensku. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Siguröur G.
Tómasson flytur þáttinn.
20.00 Á framandi slóðum. Oddný
Thorsteinsson segir frá Japan og
leikurþarlenda tónUst. Fyrri hluti.
(Aöur útvarpað 1981).
20.30 Mörk láðs og lagar — Þáttur
um náttúruvernd. Dr. GísU Már
Gíslason talar um mengun í
íslenskum ám og vötnum.
20.50 Requiem á Munkaþverá. Stein-
grímur Sigurðsson flytur.
21.05 tslensk tónlist. a. Blásara-
kvintett eftir Jón Ásgeirsson.
Blásarakvintett Reykjavíkur
leikur. b. „Á krossgötum” svita
eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníu-
hljómsveit Islands leikur; Karsten
Andersen stjómar.
21.35 Útvarpssagan: „Langferð
Jónatans” eftir Martin A. Hansen.
Birgir Sigurðsson rithöfundur
byrjar lestur þýöingar sinnar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Frá kammertónleikum
Slnfóniuhljómsveitar tslands i
Gamla bíói 5. apríl í fyrra. Stjórn-
andi: Jean-Pierre Jacquillat. Ein-
leikari: Joseph Ognibene. a. „Les
Indes galantes”, baUettsvíta nr. 2
eftir Jean-Philipe Rameau. b.
Hornkonsert nr. 2 í Es-dúr K. 417
eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
c. „Pelléas et MéUsande”, svíta
Útvarp, rés 1, miðvikudaginn
l.maíkl. 22.35.
Haukur Már Haraldsson veröur þá
meö sérstakan þátt í tilefni verkalýös-
dagsins 1. mai. Þátt sinn nefnir
Haukur Már ,,Ég er svona stór". Er
þaö samantekin dagskrá úr bók-
menntum áöur en atvinnuöryggi var
tryggt hér á landi. Eru þar flutt Ijóð,
sögur og lesiö úr aevisögum.
Sjónvarp laugardaginn 27. april kl. 16.30 og 17.30.
Bjarni Felixsori raeður lögum og lofum i iþróttunum í sjónvarpinu þennan dag, enda Ingólfur Hannesson haettur og
kominn á útvarpið og enginn veriö enn ráöinn í hans stað. i ensku knattspyrnunni, sem hefst kl. 16.30, ætlar Bjarni aö
bjóða okkur upp á tvo stórleiki. Sá fyrri er leikur Everton og Sunderland en sá síðari er viöureign Luton og
Manchester United. i íþróttaþaettinum, sem hefst kl. 17.30, býður hann iþróttaáhugamönnum m.a. upp á aö sjá
siöari hluta Masters keppninnar í golfi frá árinu 1984 og einnig mynd frá íslandsmótinu í karate sem fram fór á
dögunum.
Útvarp, rés 2, fimmtudaginn 2. mai kl. 23.00.
Þá verður annar þátturinn um „gullhálsinn" Michael Jackson sem Pétur Steinn
Guömundsson sér um. Pétur hefur lagt mikla vinnu í þessa þætti, eins og sjálf-
sagt margir hafa heyrt í fyrsta þættinum sem var sl. fimmtudagskvöld. Byrjaöi
hann aö safna efni i hann i júli i fyrra. Uppskeran var sex þættir sem viö fáum aö
heyra naestu fimmtudagskvöld. I þáttunum sex eru leikin um 70 lög — bæöi lög
flutt af Michael Jackson og einnig lög sem hann hefur sjálfur gaman af aö
heyra.
Útvarp, rés 1, sunnudaginn
28. aprflkl. 15.10.
Þá veröur endurfluttur þáttur sem
áöur var á dagskrá útvarpsins i april
1977. Er þaö þáttur um systurnar
Hallbjörgu og Steinunni Bjarna-
dætur. Er þáttur þessi i umsjá
Sólveigar Halldórsdóttur og Viöars
Eggertssonar.
Útvarp, rés 1, laugardaginn
27. aprílkl. 13.40.
Þá er iþróttaþátturinn á dagskrá út-
varpsins og veröur þetta jafnframt
fyrsti þáttur Ingólfs Hannessonar,
fyrrverandi iþróttafréttamanns
sjónvarpsins og Þjóöviljans, í útvarp-
inu, rás 1. Hann mun koma víöa við í
þessum þætti sinum enda frá mörgu
aö segja aö vanda.
Útvarp, rés 1, fimmtudaginn 2. mai kl. 11.30.
Finnbogi Hermannsson kennari með meiru byrjar þá meö þáttaröö sem hann
nefnir Úr byggðum Vestfjaröa. Eru þaö viðtalsþættir og rekja viömælendur
hans minningar sinar frá þeirri tið er þeir muna fyrst eftir sér i heimabyggö sinni
og aöfluttir frá því að þeir komu fyrst i byggðina. i þessum fyrsta þætti er rætt
viö Hjört Hjálmarsson fyrrum sparisjóösstjóra og skólastjöra á Flateyri.
-’v'--- "
*•
,'A
Útvarp, rés 1, sunnudaginn 28. aprfl kl.
10.25.
Einar Karl Haraldsson hefur I vetur verið með þátt
sem hann nefnir Stefnumót viö Sturlunga. Hefur
hann tekið á Sturlungu frá ýmsum hliöum i þeim
þætti, llkt og hann geröi með Njálu i fyrra. Þessi þátt-
ur Einars Karls fær góöa hlustun, eins og fram kom I
hlustendakönnuninni sem gerö var á dögunum —
eða jafngóöa og enska knattspyrnan i sjónvarpinu en
hún fékk 18% hlustun. i þessum þætti veröur Einar
Karl meö spurningakeppni sem hann sá um á Jörfa-
gleöi Dalamanna á sumardaginn fyrsta. Þar fara
Dalamenn á stefnumót viö Sturlunga og verðurfróö-
legt að vita hvernig þeir standa sig.
25 ’
Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp
op. 80 eftir Gabriel Fauré. d.
Sinfónía nr. 1 í D-dúr (klassíska
sinfónían) eftir Sergej Prokofjeff.
Kynnir: JónMúli Arnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur.
Stjórnandi: Páll Þorsteinsson.
14.00-15.00 Vagg og velta. Stjórn-
andi: GísiiSveinnLoftsson.
15.00—16.00 Með sínu lagi. Lög leikin
af íslenskum hljómplötum. Stjórn-
andi: SvavarGests.
16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjórn-
andi: KristjánSigurjónsson.
17.00—18.00 Frístund. Unglingaþátt-
ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson.
Þriggja mínútna fréttir klukkan:
11.00,15.00,16.00 og 17.00.
Miðvikudagur
1. maí
Sjónvarp
19.25 Aftansund. Barnaþáttur með
innlendu og erlendu efni:
Söguhornið — Hörmuleg
heimkoma eftir Jóhannes Frið-
laugsson. Dögg Hringsdóttir les,
myndir: Hringur Jóhannesson.
Kaninan með köflóttu eyrun,
Dæmisögur og Högni Hinriks sem
Helga Thorberg les.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sveiflur. Islenska hljómsveitin
flytur í sjónvarpssal tvö verk sem
samin voru að tilhlutan hennar og
frumflutt í Laugardalshöll á
öskudagskvöld í vetur. Verkin eru
„Sextíu ár á Broadway”, laga-
spyrpa úr söngleikjum í útsetn-
ingu Ola Gauks — og konsert fyrir
tvo rafmagnsgítara og hljómsveit
eftir Vilhjálm Guðjónsson. Gít-
arleikarar: Björn Thoroddsen og
Vilhjálmur Guðjónsson. Stjórn-
andi Guðmundur Emilsson.
Kynnir Vernharður Linnet.
21.05 Lifandi heimur. 9. Á mörkum
láðs og lagar. Breskur heimilda-
myndaflokkur í tólf þáttum. Um-
sjónarmaöur David Attenborough.
I þessum þætti er fjallaö uin líf-
heim fjörunnar, jurtir og dýr sem
hafa aðlagast breytilegum lífsskil-
yrðum flóðs og fjöru. Þýðandi og
þulur Oskar Ingimarsson.
22.10 Herstjórinn. Lokaþáttur.
Bandarískur framhaldsmynda-
flokkur í tólf þáttum, gerður eftir
metsölubókinni „Shogun” eftir
James Clavell. Leikstjóri: Jerry
London. Aðalhlutverk: Richard
Chamberlain, Toshiro Mifune og
Yoko Shimada. Þýðandi: Jón O.
Edwald.
23.00 Fréttir í dagskrárlok.
Útvarp rásI
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.20 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur
Siguröar G. Tómassonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Ulfhildur
Grímsdóttir talar.
9.00Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kötturinn sem fór sínar eigin
leiðir” eftir Rudyard Kipling.
Kristín Olafsdóttir les fyrri hluta
sögunnar í þýðingu Halldórs Stef-
ánsson.
9.20 Leikfimi. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 Islenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
11.15 Úr ævi og starfi íslenskra
kvenna. Umsjón: Björg Einars-
dóttir.
11.45 Islenskt mál. Endurtekinn þátt-
ur Guðrúnar Kvaran frá laugar-
degi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Barnagaman. Umsjón: Heiödís
Norðfjörð. (RÚVAK)
13.40 Tónleikar.
13.50 Lúðrasveit verkalýðsins leikur.
Stjórnandi: Ellert Karlsson.
Kynnir: Jón Múli Arnason. (Hljóð-
ritun frá vortónleikum 1984).
14.25 Dagskrá útifundar fulltrúaráös
verkalýðsfélaganna í Reykjavik,
B.S.R.B. og I.N.S.I., á Lækjar-
torgi. Ávörp flytja: Guðmundur Þ.
Jónsson formaður Landssam-
bands iðnverkafólks, Einar
Olafsson formaður starfsmanna-
félags rikisstofnana og fulltrúi
I.N.S.I. Fundarstjóri: Björk Jóns-
dóttir stjórnarmaður í Verka-
kvennafélaginu Framsókn. Einnig
mun sönghópurinn Hálft í hvoru
koma fram.
15.15 Popphólfið. — Bryndís Jóns-
dóttir.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Islensk tónlist. a. Ragnheiöur
Guðmundsdóttir syngur Iög eftir
Þórarin Guðmundsson og Sig-
valda Kaldalóns. Olafur Vignir
Albertsson leikur á píanó. b. Eiður
Á. Gunnarsson syngur lög eftir
Sigvalda Kaldalóns. Olafur Vignir
Albertsson leikur á píanó. c. Sin-
fóníuhljómsveit Islands leikur lög
eftir Isólf Pálsson og Björgvin
Guömundsson; Páll P. Pálsson
stjórnar. d. Lúðrasveitin Svanur
leikur lög eftir Arna Björnsson.
Snæbjörn Jónsson stjórnar.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 „Að velta í rústir og byggja á ný”.
Samfelld dagskrá á aldarafmæli Jón-
asar Jónssonar frá Hriflu. Gunnar
Stefánsson tók saman.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.45 Málræktarþáttur. Baldur Jóns-
son formaður Islenskrar
málnefndar flytur.
19.50 Horft 1 strauminn með
Kristjáni frá Djúpalæk. (RÚVAK)
20.00 Útvarpssaga barnanna: Gunn-
laugs saga ormstungu. Erlingur
Sigurðarsonles (3).
20.20 Hvað viltu veröa? Starfskynning-
arþáttur í umsjá Emu Amardóttur
og Sigrúnar Halldórsdóttur.
21.00 Gestur í útvarpssal.
Vjatsjeslav Semjónof leikur á
harmoniku. a. Tokkata í d-moll
eftir Johann Sebastian Bach. b.
„Rauða snjóboltatréð” og
Búlgörsk svíta eftir Vjatsjeslav
Semnjónof. c. Pastoral eftir
Domenico Scarlatti. d. Sverðdans-
inn eftir Aram Katsjaturian. e.
Vetrarmyndir eftir Kusiakow.
21.30 Að tafli. Guðmundur Arnlaugs-
son flytur skákþátt.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Ég er svona stór”. Haukur
Már Haraldsson tekur saman dag-
skráítilefnil.maí.
23.15 Danslögitilefnidagsins.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
andi: KristjánSigurjónsson.
14.00—15.00 Eftir tvö: Létt dægurlög.
Stjórnandi: Jón AxelOlafsson.
15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný
úrvalslög að hætti hússins. Stjórn-
andi: GunnarSalvarsson.
16.00—17.00 Voröldin. Þáttur um
tómstundir og útivist. Stjórnandi:
Júlíus Einarsson.
17.00—18.00 Ur kvennabúrinu.
Hljómlist flutt og/eða samin af
konum. Stjórnandi: Andrea Jóns-
dóttir.
Þriggja mínútna fréttir klukkan:
11.00,15.00,16.00 og 17.00.
Fimmtudagur
2. maí
Útvarp rásI
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.20 Leikfimi. Til-
kynningar.
7.55 Málræktarþáttur. Endurt. þátt-
ur Baldurs Jónssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dag-
skrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð — Gunnar Rafn Jónsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kötturinn sem fór sínar eigin
leiðir” eftir Rudyard Kipling.
Kristín Olafsdóttir les seinni hluta
sögunnar í þýðingu Halldórs
Stefánssonar.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðúrfregnir.
Tónleikar.
10.45 Málefni aldraðra. Þáttur i
umsjá Þóris S. Guðbergssonar.
11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn-
um árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Úr byggðum Vestf jarða. Þáttur
frá Flateyri í umsjón Finnboga
Hermannssonar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman. Umsjón: Heiðdís
Norðfjörð. (RUVAK)
13.30 Tónleikar.
14.00 „Eldraunin” eftir Jón Björns-
son. Helgi Þorláksson lýkur lestri
sögunnar (27).
14.30 Á frivaktinni. Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. a. „Dúett”,
fyrir selló og kontrabassa eftir
Gioacchino Rossini. Jörg
Baumann og Klaus Stoll leika. b.
Sónata fyrir fiðlu og píanó í B-dúr
K.454 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. György Pauk og Peter
Franklleika.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp.Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöidfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
20.00 Hvískur. Umsjón: Hörður Sig-
urðarson.
20.30 Ungir maidagar. Umsjón:
Sverrir Páll Erlendsson.
21.30 Pianótónleikar i útvarpssal.
Lára Rafnsdóttir leikur Tilbrigði
eftir Federico Mompou um pre-
lúdía eftir Frédéric Chopin.
22.00 „Söngvarinn úr Svarthamri,”,
smásaga eftir Vilhjálm S. Vil-
hjálmsson. Þorbjörn Sigurðsson
les.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Fimmtudagsumræðan. Um-
sjón: ÆvarKjartansson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
endur: Kristján Sigurjónsson og
Sigurður Sverrisson.
14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu
dægurlögin. Stjórnandi: Leópold
Sveinsson.
15.00—16.00 I gegnum tíðina. Stjórn-
andi: Ragnheiöur Davíösdóttir.
16.00—17.00 Bylgjur. Framsækin
rokktónlist. Stjórnendur: As-
mundur Jónsson og Árni Daníel
Júlíusson.
17.00—18.00 Einu sinni áður var.
Vinsæl lög frá 1955 til
1962=Rokktímabiliö. Stjórnandi:
Betram Möller.
20.00—21.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar 2.10 vinsælustu lögin leikin.
Stjórnandi: Páll Þorsteinsson.
21.00—22.00 Þriðji maðurinn. Stjórn-
endur: Ingólfur Margeirsson og
Árni Þórarinsson.
22.00—23.00 Rökkurtónar. Stjórn-
andi: SvavarGests.
23.00—24.00 Gullhálsinn. Annarþátt-
ur af sex þar sem rakinn er ferill
Michael Jackson. Stjórnandi: Pét-
ur Steinn Guðmundsson.
Föstudagur
3. maí
Sjónvarp
19.15 Á döfinni. Umsjónarmaöur
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
19.25 Krakkarnir í hverfinu.
Þrettándi þáttur. Kanadískur
myndaflokkur um hversdagsleg
atvik í lífi nokkurra borgarbarna.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.