Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Page 3
24
DV. FÖSTUDAGUR 3. MAl 1985.
DV. FÖSTUDAGUR 3. MAl 1985.
25
Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp
20.00 Um okkur. Jón Gústafsson
stjórnar blönduðum þætti fyrir
unglinga.
20.50 tslensk tónlist. a. „Krists
konungs messa” eftir Viktor
Urbancic. Þjóðleikhúskórinn
syngur; Ragnar Björnsson
stjórnar. b. Elín Sigurvinsdóttir
syngur lög eftir Björgvin
Guðmundsson, Einar Markan og
Jón Björnsson. Agnes Löve leikur
á píanó.
21.30 Utvarpssagan: „Langferð
Jónatans” eftir Martin A. Hansen.
Birgir Sigurðsson rithöfundur les
þýðingu sína (2).
22.00 Tönleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
23.35 Kotra. Umsjón: Signý Páls-
dóttir. (RUVAK)
23.05 Djassþáttur — Jón Múli Árna-
son.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
13.00—15.00 Krydd í tilveruna.
Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jó-
hannesdóttir.
15.00—16.00 Tónlistarkrossgátan.
Hlustendum er gefinn kostur á að
svara einföldum spurningum um
tónlist og tónlistarmenn og ráða
krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón
Gröndal.
16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar 2. Vinsælustu lögin leikin.
Stjórnandi: ÁsgeirTómasson.
Mánudagur
6. maí
Sjónvarp
19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með
teiknimyndum: Tommi og Jenni,
bandarísk teiknimynd og teikni-
myndaflokkarnir Hattieikhúsið og
Stórfótur frá Tékkóslóvakíu.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 íslenskur heimsborgari — síð-
ari hluti. Kristján Albertsson segir
nú frá stríðsárunum í Þýskalandi
og Danmörku, störfum í utanríkis-
þjónustunni, dvöl sinni í París og
kynnum af mönnum og málefnum.
Steinunn Sigurðardóttir ræðir við
Kristján en dagskrárgerð annaðist
Maríanna Friðjónsdóttir.
21.30 íþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
22.10 Barnsránið í Forsæluhæðum.
(The Shady Hill Kidnapping).
Bandarísk sjónvarpsmynd eftir
John Cheever. Leikstjóri: Paul
Bogart. Iæikendur: Polly Holliday,
George Grizzard, Paul Dooley,
Celeste Holm, Judith Ivey og
Garret Hanf. Drengur hverfur
meðan hann er í heimsókn hjá afa
sínum og ömmu ásamt móður
sinni. Það veröur uppi fótur og fit á
heimilinu og í öllu bæjarfélaginu
þegar grunur styrkist um að
drengnum hafi veriö rænt. Þýð-
andi: KristmannEiðsson.
23.05 Fréttir í dagskrárlok.
Útvarp rásI
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Hreinn Hákonarson, Söðuls-
holti, flytur (a.v.d.v.). Á virkum
degi. — Stefán Jökulsson, María
Maríusdóttir og Olafur Þórðarson.
7.20 Leikfimi. Jónína Benedikts-
dóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynning-
ar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dag-
skrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð — Ebba Sigurðardóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Bláa barnið” eftir Bente Lohne.
Sigrún Björnsdóttir byrjar lestur
þýðingar sinnar.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur. Sigurgeir
Olafsson sérfræðingur á Rann-
sóknastofnun landbúnaðarins
talar um ræktun kartaflna.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl. (út-
dr.). Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn-
um árum. Umsjón: Hermann
RagnarStefánsson.
11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur
Signýjar Pálsdóttur frá kvöldinu
áður.(RUVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman. Umsjón: Heið-
dís Norðfjörð. (RUVAK)
13.30 Lög eftir Magnús Eiriksson og
Magnús Þór Sigmundsson.
14.00 „Sælir eru syndugir” eftir
W.D. Valgardson. Guðrún
Jörundsdóttir lesþýðingusína (2).
14.30 Miðdegistónleikar. „Lygn sær
og leiði gott” — forleikur od. 27
eftir Felix Mandelssohn
Fílharmóníusveit Vínarborgar
leikur; Christoph von Dohnanyi
stjórnar.
14.45 Popphólfið. — Sigurður
Kristinsson. (RUVAK).
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. a. Þrjár
gymnopedíur eftir Erik Satie;
Cécile Ousset leikur á píanó. b.
Píanófantasía eftir Araon Cop-
land; Antony Peebles leikur.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp. — Sigrún
Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego
og Einar Kristjánsson. — 18.00
Snerting. Umsjón: Gísli og Arnþór
Helgasynir. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Valdimar
Gunnarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Margrét
Pála Olafsdóttir fóstra talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Erlendur Helga-
son og útilegumennirnir. Þor-
steinn frá Hamri flytur frumsam-
inn frásöguþátt. b. Kórsöngur. Kór
átthagafélags Strandamanna í
Reykjavík syngur undir stjórn
Magnúsar Jónssonar frá Kolla-
fjarðarnesi. c. Nokkur kvæði og
vísur eftir Sigurð Norland. Baldur
Pálmason velur og les. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Langferð
Jónatans” eftir Martin A. Hansen.
Birgir Sigurðsson rithöfundur les
þýðingusína (3).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Skyggnst um á skólahlaði. Um-
sjón: Kristín H. Tryggvadóttir.
23.00 tslensk tónlist. a. Fimm lög
fyrir kammersveit eftir Karólínu
Eiríksdóttur. Islenska hljómsveit-
in leikur; Guðmundur Emilsson
stjórnar. b. Tvö tónverk eftir
Jónas Tómasson; Notturno nr. IV
Sinfóníuhljómsveit Islands leikur;
Jean-Pierre Jacquillat stjórnar.
Kantata IV — Mansöngvar, við
ljóð eftir Hannes Pétursson.
Háskólakórinn syngur, Oskar
Ingólfsson leikur á klarinett,
Michael Shelton á fiðlu, Nora
Kornblueh á selló og Snorri Sigfús
Birgisson á píanó. Hjálmar H.
Ragnarsson stjórnar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur.
14.00—15.00 Út um hvippinn og
hvapplnn. Stjórnandi: Inger Anna
Alkman.
15.00—16.00 Jóreykur að vestan.
Stjórnandi: Einar Gunnar Einars-
son.
16.00-17.00 Nálaraugað. Reggítón-
list. Stjórnandi: Jónatan Garðars-
son.
17.00—18.00 Taka tvö. Lög úr þekkt-
um kvikmyndum. Stjórnandi:
Þorsteinn G. Gunnarsson.
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og
17.00.
Þriðjudagur
7. maí
Sjónvarp
19.25 Vinna og verðmæti — hagfræði
fyrir byrjendur. Annar þáttur.
Breskur fræðslumyndaflokkur í
fimm þáttum sem kynnir ýmis at-
riði hagfræði á ljósan og lifandi
hátt, m.a. með teiknimyndum og
dæmum úr daglegu lífi. Guðni Kol-
beinsson þýöir og les ásamt Lilju
Bergsteinsdóttur.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Nýjasta tækni og vísindi. Um-
sjónarmaður: Sigurður H. Richt-
er.
21.20 Verðir laganna. 2. Lífið, dauð-
in, eilífðin o.s.frv. Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur í átta
þáttum um lögreglustörf í stór-
borg. Aðalhlutverk: Daniel J.
Travanti, Veronica Hamel og
Michael Conrad. Þýðandi: Bogi
Arnar Finnbogason.
22.10 Samvinna heimila og skóla.
Umræðuþáttur í umsjón Elínar G.
Olafsdóttur.
23.00 Fréttir í dagskrárlok.
Útvarp rásI
7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn. Á
virkum degi. 7.20 Leikfimi.
Tilkynningar.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Valdhnars Gunnarssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð — Arni Einarsson
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Bláa
barnið” eftir Bente Lohne. Sigrún
B jörnsdóttir les þýðingu sína (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Ljáðu mér eyra” Málfríður
Sigurðardóttir á Jaðri sér um
þáttinn. (RÚVAK).
11.15 Við Pollinn. Umsjón: GesturE.
Jónasson. (RUVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Bamagaman. Umsjón: Heiödis
Norðfjörð. (RÚVAK).
13.30 Erla Þorsteinsdóttir, Alfreð
Clausen, Adda öraólf s o.fl. syngja.
14.00 „Sælir eru syndugir” eftir W.D.
Valgardson. Guðrún Jörundsdóttir
les þýðingu sína (3).
14.30 Miðdegistónleikar. Lög úr laga-
flokknum „Lieder und Gesange
aus der Jugendzeit” eftir Gustav
Mahler. Dietrich Ficher-Dieskau
syngur, Leonard Bernstein leikur
á píanó.
14.45 Upptaktur—Guðmundur Bene-
diktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. a. „Pezzi
sinfonici” op. 109 eftir Niels Viggo
Bentzon. Louisville-hljómsveitin
leikur; Robert Whitney stjórnar.
b. Geigenmusik mit Orchester
eftir Werner Egk. Sinfóníuhljóm-
sveit útvarpsins í Miinchen leikur.
Einleikari: Wanda Wilkomirska.
Höfundur stjórnar.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Siðdegisútvarp — 18.00 Fréttir
á ensku. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G.
Tómasson flytur þáttinn.
20.00 Á framandl slóðum. Oddný
Thorsteinsson segir frá Japan og
leikur þarlenda tónlist. Fyrri hluti.
(Aður útvarpað 1981).
20.30 Mörk láðs og lagar — Þáttur
um náttúruverad. Dr. Þóra Ellen
Þórhallsdóttir talar um nýjar
f jörar og uppistöðulón.
20.50 Sálmar eftir Svein Erlingsen.
Auðunn Bragi Sveinsson les þýð-
ingu sínar.
21.00 Islensk tónlist. a. Rómansa
eftir Hallgrím Helgason. b.
Rómönsur op. 6 og 14 eftir Árna
Björnsson. c. Húmoreska og Hug-
leiðing á G-streng eftir Þórarin
Jónsson. d. Þrjú lýrísk stykki eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Guðný
Guðmundsdóttir leikur á fiölu og;
Snorri Sigfús Birgisson leikur á
pianó.
21.30 Útvarpssagan: „Langferð
Jónatans” eftir Martin A. Hansen.
Birgir Sigurðsson rithöfundur les
þýðingu sína (4).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kammertónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar íslands 2. maí.
Stjórnandi: Jean-Pierre
Jacquillat. Einleikarar: Szymon
Kuran fiðla, Pétur Þorvaldsson
selló, Kristján Þ. Stephensen óbó
og Sigurður Markússon fagott. a.
Sinfónía í Es-dúr op. 18 nr. 1 eftir
J.C. Bach. b. Sinfónia concertante
eftir Joseph Hayden. c. Sinfónía
nr. 5 eftir Franz Schubert.
23.45. Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp sunnudaginn 5. maf
kl. 18.10:
Þá veröur sýndur siöasti þátturinn i
einum elsta myndaflokki sjónvarps-
ins, Húsinu á sléttunni, eöa Grenjaö á
gresjunni eins og gárungarnir kölluöu
hann hér um áriö. Síöasti þátturinn er
siöari hluti myndarinnar Fósturbörn
en fyrri hluti þeirrar myndar var í
sjónvarpinu á sunnudaginn var.
Sjónvarp miðvikudaginn 8.
maf kl. 22.40:
Þaö getur oft veriö mikiö fjör á sveita-
böilunum okkar eins og sjá má á
þessari mynd hér. i gamla daga voru
þetta oft meiriháttar uppákomur, en
nú á síöari árum hefur færst meiri ró
yfir þessar skemmtanir að sögn fólks.
Viö fáum aö sjá svipmyndir frá
fjörugu sveitaballi i Aratungu i
sjónvarpinu á miðvikudaginn kemur.
Þá verður endursýnd kvikmynd sem
tekin var á balli þar fyrir um 10 árum.
Þar geta „litlu ungarnir" séö hvernig
pabbi og mamma höguöu sér i þá
daga og aörir rifjaö upp góöar
minningar frá þessum árum.
Sjónvarp sunnudagfnn 6. maf
kl. 20.55:
Steinunn Siguröardóttir mun þar
ræöa við Kristján Albertsson i þætti
sem nefnist íslenskur heimsborgari.
Segir hann þar frá uppvaxtarárum
sinum í Reykjavik og mörgu ööru.
Síöari hluti viðtalsins verður svo I
sjónvarpinu á mánudagskvöldiö.
Ragnheiður.
Sigurdór.
Kjartan.
Útvarp, rés 2, fimmtudaginn 9. maí kl. 21.00:
Ragnheiöur Davíösdóttir er þá með þátt sinn Gestagangur. I
þátt hennar koma tveir gestir sem hún spjallar viö og velja þeir
sér einnig lög sem leikin eru. Gestir hennar i þessum þætti veröa
þeir Sigurdór Sigurdórsson, blaöamaður á Þjóöviljanum, og
Kjartan L. Pálsson, blaöamaöur á DV. Þeir voru báöir íþrótta-
fréttamenn i fjölda mörg ár en nú starfa þeir sem almennir
blaöamenn á veturna og eru fararstjórar erlendis á sumrin.
Sigurdór er fararstjóri hjá Útsýn á Costa del Sol á Spáni en
Kjartan hjá Samvinnuferðum-Landsýn I sumarhúsunum í
Kempervennen í Hollandi. Hafa þeir örugglega frá ýmsu að
segja úr fjörugum leik og starfi og vist er að spjalliö veröur létt
þegar þeir tveir eru annars vegar.
Útvarp, rés 1, laugardaginn 4. maf kl. 19.35:
Útvarpiö hefur ákveöiö að bjóöa hlustendum upp á skemmti-
þætti á laugardagskvöldum strax eftir kvöldfréttirnar i útvarp-
inu. Þáttur þessi veröur í fyrsta sinn nú á laugardagskvöldiö.
Hann ber nafniö „Þetta er þátturinn" og hafa brandarakarlarnir
Siguröur Sigurjónsson og örn Arnason umsjón með honum. Er
þetta þvi svona mini-skaup. Þeir byrja meö þáttinn á heldur
slæmum degi — söngvakeppni Evrópu er í sjónvarpinu á sama
tíma — en vegna þess verður þátturinn endurfluttur á
fimmtudaginn kemur kl. 22.35.
sunnudagskvöldiö veröur sýnd þýsk heimildarmynd um þessa
vinsælu sólbaösströnd svo og aöra fagra staöi i Portúgal og á
eyjunum Porto Santo og Madeira.
Algarveströndin i Portúgal er einn vinsælasti sumardvalarstaöur
i Evrópu, og sá staöur sem sifellt er aö sækja á. i sjónvarpinu á
Ragnar.
Útvarp, rés 1, sunnudaginn 5. maf kl. 15.10:
Hermann Gunnarsson verður þá með siðasta þátt sinn í útvarp-
inu og er þar aö sjálfsögöu átt viö hinn vinsæla þátt hans „Allt
i góöu með Hemma Gunn". Þaö eru léttir og frfskir þættir hjá
honum enda maðurinn sjálfur eldhress eins og allir vita og á iétt
meö aö fá fólk til aö skemmta meö sér. Gestir hans i þessum
þætti veröa stórsöngvarinn frá Vestmannaeyjum, Árni Johnsen
og stórsöngvarinn „ofan af landi" Ragnar Bjarnason. Á örugg-
lega eftir aö ganga eitthvaö á i þættinum meö þessu triói.
Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
andi: Páll Þorsteinsson.
14.00—15.00 Vagg og velta. Stjórn-
andi: Gísli Sveinn Loftsson.
15.00—16.00 Með sínu lagi. Lög leikin
af íslenskum hljómplötum. Stjórn-
andi: SvavarGests.
16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjórn-
andi: KristjánSigurjónsson.
17.00—18.00 Frístund. Unglingaþátt-
ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson.
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og
17.00.
Miðvikudágur
8. mal
Sjónvarp
19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með
innlendu og erlendu efni: Sögu-
hornið — Okkar góða kría, þula
eftir Jónas Árnason. Myndir teikn-
aöi Atli Már. Kanínan með köflóttu
eyrun, Dæmisögur og Högni Hin-
riks, sögumaður Helga Thorberg.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Lifandi heimur. 10. Eyjar í haf-
inu. Breskur myndaflokkur í tólf
þáttum. David Attenborough vitj-
ar eyja um víða veröld en þó eink-
um í Suðurhöfum. Á þeim er víöa
að finna gróður, dýr og fugla sem
hvergi eiga sinn líka. Þýðandi og
þulur: Oskar Ingimarsson.
21.50 AUt fram streymir. (All the
Rivers Run). Nýr flokkur — fyrsti
þáttur. Astralskur framhalds-
myndaflokkur í átta þáttum, gerð-
ur eftir samnefndri skáldsögu eftir
Nancy Cato. Leikstjórn: George
Miller og Pino Amenta. Leikend-
ur: Sigrid Thornton, John Waters,
Charles Tingwell, William Upjohn,
Diane Craig, Dinah Shearing og
fleiri. Þýðandi: Jóhanna Þráins-
dóttir.
22.40 Úr safni sjónvarpsins. Sveita-
ball. Svipmyndir frá dansleik í
Aratungu sumarið 1976.
23.10 Fréttir i dagskrárlok.
Útvarp rásI
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. A
virkum degi. 7.20 Leikfimi. Til-
kynningar.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Sigurðar G. Tómassonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dag-
skrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð — Úlfhildur Grímsdóttir talar.
9.00Fréttir.
9.05 Morgúnstund barnanna: „Bláa
barnið” eftir Bente Lohne. Sigrún
Björnsdóttir les þýðingu sína (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 tslenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
11.15 Úr ævi og starfi íslenskra
kvenna. Umsjón: Björg Einars-
dóttir.
11.45 tslenskt mál. Endurtekinn þátt-
ur Ásgeirs Blöndals Magnússonar
frá laugardegi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Baraagaman. Umsjón: Heiödis
Norðfjörð. (RÚVAK).
13.30 Söngvar um frið. I tilefni af
friðardeginum 8. mai 1945.
14.00 „Sælir ero syndugir” eftir W.
D. Valgardson. Guðrún Jörunds-
dóttir lesþýðingu sína (4).
14.30 Miðdegistónleikar. Fritz
Kreisler og Franz Rupp leika ann-
an þátt „Kreutzer” sónötunnar
eftir Ludwig van Beethoven.
14.45 Popphólfið — Bryndís Jónsdótt-
ir.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 tslensk tónlist. a. Gunnar
Björnsson og Jónas Ingimundar-
son leika á selló og píanó lög eftir
Eyþór Stefánsson, Sigvalda
Kaldalóns, Sigfús Einarsson,
Björgvin Guðmundsson, Emil
Thoroddsen og Pál Isólfsson. b.
Divertimento fyrir sembal og
strengjasveit eftir Hafliða Hall-
grímsson. Helga Ingólfsdóttir leik-
ur á sembal, Guðný Guðmunds-
dóttir á fiðlu, Graham Tagg á lág-
fiölu og Pétur Þorvaldsson á selló.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Siðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.45 Málræktarþáttur. Sigrún
Helgadóttir formaður orðanefndar
Skýrslutæknifélags Islands flytur.
19.50 Horft í strauminn með Úlfi
Ragnarssyni. (RÚVAK).
20.00 Útvarpssaga barnanna: Gunn-
laugs saga ormstungu. Erlingur
Sigurðarson les (5).
20.20 Hvað viltu verða? Starfskynn-
ingarþáttur í umsjá Ernu Arnar-
dóttur og Sigrúnar Halldórsdóttur.
21.00 Frá tónlistarhátíð í Ludwigs-
burg sl. haust. Antonio Menesis og
Christina Ortiz leika Sónötu í g-
moll op. 65 fyrir selló og píanó eftir
Chopin.
21.30 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skák-
þátt.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Þegar ljósin kviknuðu aftur. 40
ár frá lokum heimsstyrjaldarinn-
ar síöari í Evrópu. Umsjón: Einar
Kristjánsson og Margrét Odds-
dóttir.
23.25 Nútímatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
andi: KristjánSigurjónsson.
14.00—15.00 Eftir tvö. Stjórnandi:
Jón Axel Olafsson.
15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný
úrvalslög að hætti hússins. Stjórn-
andi: GunnarSalvarsson.
16.00—17.00 Voröldin. Þáttur um
tómstundir og útivist. Stjórnandi:
JúliusEinarsson.
17.00—18.00 Tapað fundið. Sögukorn
um popptónlist. Stjórnandi: Gunn-
laugurSigfússon.
Þriggja minútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og
17.00.
Útvarp rásI
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.20 Leikfimi. Til-
kynningar.
7.55 Málræktarþáttur. Endurt. þátt-
ur Sigrúnar Helgadóttur frá kvöld-
inuáður.
8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dag-
skrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð — Gunnar Rafn Jónsson talar.
9.00Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Bláa
barnið” eftir Bente Lohne. Sigrún
Björnsdóttir les þýðingu sína (4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleik-
ar.
10.45 Málefni aldraðra. Þáttur í um-
sjá Þóris S. Guðbergssonar.
11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn-
um árum. Umsjón: Hermann
RagnarStefánsson.
11.30 „Sagt hefur það verið”. Hjálm-
ar Árnason og Magnús Gíslason
sjá um þátt af Suðurnesjum.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Tónleikar.
14.00 „Sælir eru syndugir” eftir W.
D. Valgardson. Guðrún Jörunds-
dóttir lesþýðingu sína (5).
14.30 Á frívaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. a. „Járn-
smiðurinn söngvísi” — svíta fyrir
sembal eftir Georg Friedrich
Hándel. David Sanger leikur. b.
Strengjakvartett í C-dúr op. 29 eft-
ir Ludwig van Beethoven. Félagar
úr Vínar-oktettinum le'ka.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G.
Tómasson flytur þáttinn.
20.00 Leikrit „Kvöld í Hamborg” eft-
ir Stig Dalager. Þýðandi: Kristin
Bjarnadóttir. Leikstjóri: Inga
Bjarnason. Leikendur: Gisli Al-
freösson, Arnar Jónsson, Ása
Svavarsdóttir, Hjalti Rögnvalds-
son, Viðar Eggertsson, Kristín
Bjarnadóttir og Sigurjóna Sverris-
dóttir.
21.05 Einsöngur i útvarpssal. Elísa-
bet Eiríksdóttir syngur lög eftir
Jórunni Viðar. Höfundurinn leikur
á píanó.
21.35 „Ef það skyldi koma stríð”.
Dagskrá í ljóðum um stríö og frið í
umsjón Sigurðar Skúlasonar. Les-
arar ásamt honum: Kristín Anna
Þórarinsdóttir, Þórhallur Sigurös-
son og Hrannar Már Sigurðsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Þetta er þátturinn. Umsjón:
örn Arnarson og Siguröur Sigur-
jónsson. Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.
23.00 Músikvaka. Umsjón: Oddur
Bjömsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjómend-
ur: Kristján Sigurjónsson og Sigurð-
urSverrisson.
14.00—15.00 Dægurflugur. ifíýjustu
dægurlögin. Stjórnandi: Leópold
Sveinsson.
15.00—16.00 Ótroðnar slóðir. Kristi-
leg popptónlist. Stjórnendur:
Andri Már Ingólfsson og Halldór
Lárusson.
16.00—17.00 Jazzþáttur. Stjórnandi:
Vernharður Linnet.
17.00-18.00 Gullöldin. Lög frá 7.
áratugnum. Stjórnandi: Þorgeir
Ástvaldsson.
Þriggja mínútna frétör sagðar
klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og
17.00.
HLÉ
20.00—21.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar 2.10 vinsælustu lögin leikin.
Stjórnandi: Páll Þorsteinsson.
21.00—22.00 Gestagangur. Gestir
koma í stúdíó og velja lög ásamt
léttu spjalli. Stjórnandi: Ragn-
heiður Davíðsdóttir.
22.00—23.00 Rökkurtónar. Stjórn-
andi: SvavarGests.
23.00-24.00 GuUhálsinn. Þriðji þátt-
ur af sex þar sem rakinn er ferill
Michael Jackson. Stjórnandi: Pét-
ur Steinn Guðmundsson.
Föstudagur
10. maí
Sjónvarp
19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
19.25 Krakkarnir í hverfinu.
Fjórtándi þáttur. Kanadískur
myndaflokkur um hversdagsleg
atvik í lífi nokkurra borgarbarna.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 „Ekki ég”. Þessa mynd lét
Tóbaksvarnarnefnd gera um
skaðsemi tóbaksreykinga. Eftir-
taldir aöilar studdu nefndina viö
gerð kvikmyndarinnar: Daihatsu-
umboðið, Flugleiðir, Islenska
Alfélagiö, Islenska járnblendi-
félagið, Morgunblaöið, Samband
íslenskra samvinnufélaga, Sölu-
miðstöð hraöfrystihúsanna,
Verslunarmannafélag Reykja-
víkur, Verslunarráð Islands og
Vinnuveitendasamband Islands.
21.00 Skonrokk. Umsjónarmenn
Haraldur Þorsteinsson og Tómas
Bjarnason.
21.30 Þýskaland. Brek heimilda-
mynd um lok síðari heimsstyrjald-
arinnar, fyrir réttum fjörutíu
árum, skiptingu Þýskalands og
viöhorf til hennar nú. Þýðandi Jón
O. Edwald.
22.15 Átrúnaðargoð. (The Fallen
Idol) s/h. Bresk bíómynd frá 1948
gerð eftir sögu eftir Graham
Greene. Leikstjóri Carol Reed.
Aðalhlutverk: Ralph Richardson,
Michéle Morgan, Bobby Henrey.
Sonia Dresdel og Jack Hawkins.
Myndin gerist í sendiherrabústað í
Lundúnum. Barnungur einka-
sonur sendiherrahjónanna veröur
mjög hændur að brytanum í
húsinu. Honum er þó ofviöa að
skilja atburði sem gerast í heimi
fullorðna fólksins og stofna vini
hans í mikinn vanda. Þýðandi
Rannveig Tryggvadóttir.
23.50 Fréttir i dagskrárlok.
Fimmtudagur
9. maí