Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Side 4
26 DV. FÖSTUDAGUR 3. MAI1985. Útvarp — Sjónvarp Útvarp rásI 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.20 Leikfimi. Til- kynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Siguröar G. Tómassonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö — Sigrún Schneider talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bláa barnið” eftir Bente Lohne. Sigrún Björnsdóttir les þýöingu sína (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Þaö er svo margt að minnast á”. Torfi Jónssonsérumþáttinn. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Sælir eru syndugir” eftir W.D. Valgardson. Guðrún Jörundsdóttirlesþýðingusína (6). 14.30 Á léttu nótunum. Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síödegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.55 Dagiegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. ÞorsteinnJ. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöidvaka. a. Helgar meyjar. Sigurrós Erlingsdóttir fjallar um helgisögur er hafa konu sem aðal- persónu. b. Kórsöngur. Skagfirska söngsveitin syngur. Stjórnandi: Snæbjörg Snæbjarnardóttir. c. Kvennabarátta vinnukonunnar á Bessastööum. Ragnar Ágústsson tekur saman og flytur. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir „Xanties” fyrir flautu og píanó eftir Atla Heimi Sveinsson. 22.00 Tónieikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr blöndukútnum. — Sverrir PállErlendsson. (RUVAK). 23.15 Á sveitalínunni: Umsjón: Hilda Torfadóttir. (RUVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Nætur- útvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson og Sig- urður Sverrisson. 14.00—16.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—18.00 Léttir sprettir. Stjórn- andi: JónOlafsson. Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. HLÉ 23.15—03.00 Næturvaktin. Stjórn- endur: Vignir Sveinsson og Þor- geir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrárásarl. Laugardagur 11. maí Sjónvarp 16.30 Enska knattspyrnan. 17.45 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.25 Teiknimyndasyrpa. Betra er seint en aldrei, sovésk teiknimynd og Tvær sögur frá Kirjálalandi, finnskar teiknimyndir, þýðandi Kristín Mantylá, sögumaöur Sigrún Edda Björnsdóttir. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Áuglýsingar og dagskrá. 20.35 Hótel Tindastóll. Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum um seinheppinn gest- gjafa, starfslið hans og hótelgesti. Aðalhlutverk: John Cleese. Þýð- andi: GuðniKolbeinsson. Sjónvarp sunnudaginn 12. maí kl. 22.20: Þá fáum við að heyra i hinum fraega málmblásara-kvintett Empire Brass Quint- et. Hann leikur i sjónvarpssal verk úr ýmsum áttum eða allt frá verkum eftir Bach og Hándel til laga úr West Side Story og dixilanddjass. TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: 25 Útvarp, rós 2, sunnudaginn 5. maí kl. 15.00: Þá er þáttur Jóns Gröndal, Tónlistarkrossgátan, á dagskrá í rásinni á sunnudaginn. Krossgátan þar er mjög vinsæl eins og bréfabunkinn sem Jón fær eftir hvern þátt bæði sýnir og sannar. Sjónvarp miðvikudaginn 8. maí kl. 20.40: I myndaflokknum Lifandi heimur sem þá verður á dagskrá verða ýmsar eyjar víöa um veröld heimsóttar og þó einkum eyjar í Suöurhöfum. Þar er víða að finna mikið líf og einstaka náttúru- fegurð. Þetta er 10. þátturinn i myndaflokknum en alls eru þessir frábæru þættir 12 talsins. Útvarp, rás 1, fimmtudaginn 9. maíkl.21.35: Þá veröur þar á boðstólum þáttur í umsjá Sigurðar Skúiasonar leikara sem nefnist ,,Ef það skyldi koma stríö". Það er dagskrá í Ijóöum um stríð og friö. Lesarar með Siguröi eru Þórhallur Sigurðsson, Kristin Anna Þórarinsdóttir og sonur Siguröar, Hrannar Már. Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp 21.10 Mærin og sígauninn. (The Virgin and the Gipsy). Bresk bíó- mynd frá 1970, gerð eftir sögu eftir D. H. Lawrence. Leikstjóri Christopher Miles. Aðalhlutverk: Joanna Shimkus, Franco Nero, Honor Blackman, Mark Burns, Fay Compton og Maurice Den- ham. Tvær prestsdætur snúa heim til föðurhúsa eftir námsdvöl í Frakklandi. Önnur þeirra, Yvette, unir illa höftum og siðavendni á heimaslóðum. Hún velur sér vini, sem ekki eru föður hennar að skapi, og lætur engar fortölur hefta sig. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.45 Afgreitt tnál. (Kharij). Ind- versk bíómynd frá 1983. Leikstjóri Mrinal Sen. Aðalhlutverk: Anjan Dutt og Mamata Shanker. Ung hjón í Kalkútta taka í þjónustu sína dreng sem snöggt verður um. Rannsókn er hafin til aö kanna hvað valdið hafi dauða drengsins og hvort nokkur eigi sök á honum. Myndin lýsir indversku hvers- dagsiífi og er jafnframt ádeila á þá barnaþrælkun sem viðgengst á Indlandi. Þýðandi Veturliði Guönason. 00.25 Dagskrárlok. Útvarp rásI 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.20 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö — Helgi Þorláksson talar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnarssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Eitthvað fyrir alla. Sigurður Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 15.15 Listapopp. — Gunnar Salvarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flyturþáttinn. 16.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Á óperusviðinu. Úmsjón: Leifur Þórarinsson. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Þetta er þátturinn. Umsjón: örn Árnason og Siguröur Sigurjónsson. 20.00 Útvarpssaga barnanna: Gunuiaugs saga ormstungu. ErlingurSiguröarsonles (6). 20.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.50 „Verðfail”. Smásaga eftir Jórunni Olafsdóttur frá Sörla- stöðum. Höfundur les. 21.40 Kvöldtónleikar. Þættir úr sígildum tónverkum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst inn í hugarheim og sögu Kenya. 2. þáttur. 23.15 „Zarzuela”. Teresa Berganza og Placido Domingo syngja aríur úr spænskum söngleikjum. Rafael Friibeck de Burgos og Luis Garcia-Navarro stjórnar hljóm- sveitum sem leika með. 24.00 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Nætur- útvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Útvarp rás II 14.00—16.00 Léttur laugardagur. Stjórnandi: Asgeir Tómasson. 16.00—18.00 Milli mála. Stjórnandi: HelgiMár Barðason. HLÉ 24.00—00.45 Listapopp. Endurtekinn þáttur frá rás 1. Stjórnandi: Gunn- arSalvarsson. 00.45—03.00 Næturvaktin. Stjórn- andi: Kristín Björg Þorsteinsdótt- ir. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrárásarl. Sunnudagur 12. maí Útvarp rásI 8.00 Morgunandakt. Séra Olafur Skúlason flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Ýmsir flytjendur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Hingað til hafið þér einskis beðið í minu nafni”, kantata nr. 81 á fimmta sunnudag eftir páska eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz og Ruud van der Meer syngja með Tölser-drengja- kórnum og Consentus musicus- kammersveitinni í Vínarborg; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. b. Sellókonsert í D-dúr op. 34 eftir Luigi Boccherini. August Wenzinger og Hljómsveit Tónlistarskólans í Basel leika; Joseph Bopp stjórnar. c. Sinfónía í D-dúr op. 5 nr. 2 eftir Johann Stamitz. Kammersveitin í Prag leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa í Akureyrarkirkju. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Glefsur úr íslenskri stjórn- málasögu — Stéttastjórnmálin. 4. og síöasti þáttur: Tryggvi Þór- hallsson. Sigríður Ingvarsdóttir tók saman. Lesari með henni: Sigríöur Eyþórsdóttir. 14.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar tslands í Háskólabíói 9. þ.m. Fyrri hluti. Stjórnandi Jean- Pierre Jacquillat. Einieikari: Roger Carlson. a. Sinfónía í C-dúr eftir Georges Bizet. b. Konsert- þáttur fyrir litla trommu og hljóm- sveit eftir Áskel Másson. Kynnir: JónMúli Arnason. 15.15 „Mín kristni hefur alltaf verið barátta”. Atli Rúnar Halldórsson ræöir við séra Stefán Snævarr fyrrum prófast á Dalvík. (Áður út- varpað5.aprílsl.). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Hvað eru gagnrýnin félagsvísindi? Dr. Vil- hjálmur Arnason flytur sunnu- dagserindi. 17.00 Fréttirá ensku. 17.05 Með á nótunum. Spurninga- keppni um tónlist. 5. þáttur. Stjórnandi: Páil Heiðar Jónsson. Dómari: Þorkell Sigurbjörnsson. 18.00 Á vori. Helgi Skúli Kjartansson spjallar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Fjölmiðlaþátturinn. Viðtals- og umræðuþáttur um fréttamennsku og fjölmiðlastörf. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Um okkur. Jón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir unglinga. 20.50 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.30 Útvarpssagan: „Langferð Jónatans” eftir Martin Á. Hansen. Birgir Sigurðsson rithöfundur les þýðingusína (5). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 22.45 Eiginkonur íslenskra skálda. Asgerður Bjarnadóttir kona Egils Skallagrímssonar. Umsjón: Málmfríður Sigurðardóttir. (RUV- AK). 23.00 Djassþáttur. — Tómas Einars- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 13.30—15.00 Krydd í tilveruna. Stjórnandi: Asta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 15.00—16.00 Dæmalaus veröld. Þátt- ur um dæmalausa viöburði liðinn- ar viku. Stjórnendur: Þórir Guð- mundsson og Eiríkur Jónsson. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2. 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Asgeir Tómasson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.