Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Blaðsíða 22
~ 34 DV. FOSTUDAGUR14. JUNI1985. Smáaugíýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsgögn Til sölu dökk hillusamstæða með bar og ljósum, einnig fururúm, breidd 120 cm. Uppl. í síma 45995 eftir kl. 18.30. Sem nýr 2ja manna svefnsófi til sölu. Gott verð, hugsanlegir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 13909. Gjafverð. Sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og hægindastóll, fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 29468 milli 18 og 21 í kvöld og laugardag. ' Ödýrt rúm óskast til kaups. Tvíbreitt eða ein og hálf breidd. Uppl. í símum 46265 og 31632. Til sölu plusssófasett, 3 glersófaborð. Uppl. í síma 41234 eftir kl. 18.00. Hljóðfæri Synthesizer námskeið Á næstunni hefst í Hljóðfæra- verslunninni RlN h/f hljóðgervla-, trommuheila- og tölvunámskeið. Leið- beinandi verður, eins og á fyrri nám- skeiðum, Þorsteinn Jónsson. Fylgist með tímanum og tækninni og lærið að ''%ota þessi tæki. Þáttökugjald er kr 1500 fyrir ses tíma. Upplýsingar og innritun í Rín, sími 17692. Trommusett og gítar til sölu. Uppl. í síma 72597. Sönghópur óskar eftir hljómborðs- eöa píanóleikara, konu eöa karli, sem getur einnig sungið, synthesizer til staðar. Uppl. í síma 11508á skrifstofutíma (Magnús). Welson skemmtari U1 sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 19215. Píanóstillingar. Er tónninn í hljóðfærinu farinn að gefa sig? Stilli píanó og tek að mér minni- háttar lagfæringar. Uppl. i sima 27058 kl. 9-17 og í símum 667157 og 79612 eft- irkl. 18. Hljómtæki Akai-plötuspilari, Pioneer hátalarar, Fisher equalizer, Pioneer magnari og skápur til sölu. Verð 28.000. Sími 13317. Nýtt, tvöfalt Sharp GF 700 j^gulband með útvarpi og 2 hátölur- um, sem hægt er að hafa lausa sér, til sölu. Sími 39447. 4ra rósa tape óskast, (Multi Tracker). Uppl. í síma 97-2468. Video 400 VHS videospólur og 2 videotæki til sölu ásamt innrétt- ingum fyrir leigu og skiltum frá Línu- ljósi (black light). Selst á skulda- bréfum, einnig kemur til greina að taka bíl upp í. Hafið samb. viö auglþj. DVísíma 27022. ^ H-597. Myndbandamiðlun sf. Vidéomiðlun Hverfisgötu 50 2. hæð. I Tökum í umboðssölu videomyndir og videotæki. Videoleigur athugið. Höfum geysilegt úrval videomynda til sölu. Myndbandamiðlun sf. simi 17590. Opið, frákl. 10-18. Til sölu videodiskur ásamt 43 myndum. Uppl. í síma 92-1944 eftir kl. 20. Videomyndavólaleiga. Ef þú vilt geyma skemmtilegar endur- minningar um bömin og fjölskylduna, ^$?ða taka myndir af giftingu eöa öðrum stóratburði í lífi þínu, þá getur þú leigt hina frábæru JVC Videomovie hjá Faco, Laugavegi 89. Sími 13008, kvöld- og helgarsími 686168. Videotœkjaleigan sf., sími 672120. Leigjum út videotæki, hag- stæð leiga, góð þjónusta. Sendum og sækjum ef óskað er. Opið alla daga frá "la. 19—23. Reynið viðskiptin. Videosport, Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, símii 43060. Opið alla daga frá kl. 13—23. Til sölu VHS videotæki, Magnasonic MVR (8200N Sanyo), 1 árs gamalt, svo til ónotað. Get tekið góöa hátalara upp i. Sími 641283 eftir 17. VHS Sharp VC 486 stereo videotæki til sölu. Uppl. í síma 77074 eftirkl. 20. Til sölu Panasonic feröavideotæki. Mikill staögreiðsluaf- sláttur, kostar nýtt 100.000. Hafið samb. viðauglþj. DV í síma 27022. H-869. ISON vldeolelga, Þverbrekku 8, Kópavogi (Vörðufells- húsinu). Sími 43422. Nýjar VHS mynd- ir, leigjum einnig út videotsriti, nýtt efni í hverri viku. Sólbaösstofa á sama stað. Opið alla daga frá kl. 10—23. Til sölu ca 200 videospólur vegna lokunar videoleigu. Aðallega hasar- og hrollvekjumyndir. Tilboö óskast. Margvísleg greiðsluform möguleg, m.a. skipti á góðum bíl. Simi 38484. Sanyo, Beta myndbandstæki til sölu. Uppl. í sima 666831 eftirkl. 18. Videotæki til sölu. Uppl. í síma 18117. Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hagstæð vikuleiga. Opið frá kl. 19 til 22.30 virka daga og 16.30 til 23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reyniö viðskiptin. Ljósmyndun Til sölu Nikkormat FTN myndavél með tveim nikkor linsum 105 mm F2,5 og 35 mm F2,0, leðurtaska, filterar. Sími 10971 eftir kl. 17.00. Til sölu Mamya DSX1000 b ljósmyndavél á mjög hagstæðum kjörum. Til sölu og sýnis í ljósmynda- versluninni MATS, Laugavegi 178. Til sölu ódýrar Sigma linsur fyrir f/Minolta vélar. 21- 35mm f. 3,5- 4, 70- 150mm f. 3,5- 4, 75—250mm f. 4- 5, 80- 200mm f. 3,5- 4, 100- 200mm f. 4,5, tvöfaldarar fyrir Ai Nikon, Canon EF, MD Minolta Olympus, einnig flöss. Fossnes Smiðju- vegi 9 e, sími 46300, helgarsími 30971. Tölvur Grunnnómskeið um tölvur. Námskeiö fyrir þá sem vilja kynna sér notkun tölva í atvinnulífinu. Læriö á tölvur hjá fagfólkinu. Tölvufræðslan, sími 687590 og 686790. Fjórhagsbókhald Nýtt íslenskt forrit fyrir Apple, hentar minni fyrirtækjum og félögum. Upp- hæ&r: 0-99,999,999,999,99 kr. 2400 færslur (7—800 fylgiskjöl) á færslu- timabili. Otakmarkaður f jöldi færslu- tímabila. Allt að 1000 reikningsnúmer. Hraðvirkt og auðvelt í notkun. Sam- tengt viöskiptamannabókhald væntan- legt. Uppl. í síma 91-687673. Amstrad 484 tölva til sölu með 14” litskermi, 60 forritum og 2 stýripinnum. Sími 83902. Nýkomifl mikifl úrval ATARI leikja, bæði á fiskum og kassettum. Opið laugardaga 9—12. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 23011. MSX leikir nýkomnir. Bæði ROM kubbar og kassettur. Opið laugardaga 9—12. Hjá Magna, Laugavegi 15. Sími 23011. Nýir leikir í COMMODORE. Brian Bloodaxe með yfir 100 borðum. ALMAZZ meö yfir 1700 borðum. Verð til klúbbfélaga kr. 675. Opið laugardaga 9—12. Hjá Magna, Lauga- vegi 15, sími 23011. Til sölu Apple II e, 64 k, diskettudrif, 12” skjár, heimilis- bókhald, leikir og kennsluforrit, litið notað. Sími 52003 eftir kl. 18. Apple lle til sölu. Uppl. í sima 12465 eftir kl. 17 virka daga og allar helgar. Tölvunómskeið fyrir unglinga. Sniðið fyrir unglinga, 12—16 ára. Kynning á helstu atriöum um tölvur í skólanámi og heimilistölvur. Tölvu- fræðslan, sími 687590. Tek afl mór hestaflutninga og m.fl. Uppl. í síma 77054 og 78961. Dýrahald Tökum hross f hagagöngu. Góö aöstaöa til útreiöa. Vægt verð.Uppl. í síma 99-3155. Fóksfólagar. Senn líður að f jórðungsmóti, sjálfboða- liða vantar í fjölbreytileg verkefni. Mætum öll í lokaátakið. Fákur. Viku reiflnómskeifl, Þúfu, Kjós. Vikudvöl, júni, júli, ágúst, næsta nám- skeið laugardaginn 15.—22. júní, aldur 7—13 ára. Otreiðartúrar og kennsla í gerði á hverjum degi. Uppl. í síma 22997 alla virka daga og 667047 alla daga. Hestamannafólög. Stjórn LH hefur ákveöið eftirfarandi taxta á yfirstandandi ári vegna reið- kennslu: Reiðkennarar meö allt að 7 ára starfsreynslu: fullorðnir 700, ung- lingar 425, eftir 7 ára starf: fullorðnir 1.000, unglingar 675, gert er ráð fyrir að hámarksfjöldi á námskeiöi sé 12 manns, námskeið standi minnst 10 klst. og byggist bæði á bóklegu og verk- legu námi. Skrifstofa LH. Grór puddle-hvolpur til sölu, hreinræktaður, ættbókar- skirteini Hundaræktarfélags Islands fylgir. Uppl. í síma 93-1703. 2 fallegir hvolpar fást gefins, 11/2 mánaða. Uppl. í sima 99-4245. Hestaleigan Kiflafelli, Kjós. Hef opnað aftur. Aðeins hálftíma keyrsla frá Reykjavík, sími 666096. Hestakerra. Til sölu er rúmgóð 2ja hesta kerra í góðu lagi. Uppl. í síma 78923. 2 kettlingar f óst gefins. Uppl. í sima 31938. Kisa, 2ja mónafla, þrifin svört læða óskar strax eftir góðu heimili. Uppl. i sima 43773 eftir kl. 19.00. Hestamenn. Tek hesta í hagagöngu. Uppl. í sima 99- 1760 á daginn, Olafur, á kvöldin 99- 1054. Hjól Vélhjólamenn — vélsleðamenn: Stillum og lagfærum allar tegundir vélhjóla og vélsleða, fullkomin stilli- tæki. Valvoline olíur, N.D. kerti. Vanir menn, vönduö vinna. Vélhjól og sleðar, Hamarshöfða 7, sími 81135. Nýkomifl. Shoei, Uvex, Nolan götu- og cross- hjálmar. Keðjur, tannhjól, bremsu- klossar, oliusiur í flestar tegundir stóru hjólanna. Handföng, ferðapokar ásamt fleiri vörum. Pantanir óskast sóttar. Hænco, Suöurgötu, sími 12052, 25604. Póstsendum. Vel mefl farifl og litifl notað Yamaha YZ 490 árg. ’84 til sölu. Uppl. í síma 93-6528. Kvenmannsreiflhjól óskast með eða án gíra. Sími 621083 eða 621309. Á sama stað til sölu Raleigh karlmannsreiðhjól, 28”. Elin. Vagnar Sem nýtt 4ra manna hústjald til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar i síma 79562. Til sölu góflur Combi Camp tjaldvagn ásamt for- tjaldi. Til sýnis hjá Bílaleigu Sigurðar Haraldssonar Nýbýlavegi 32 Kópa- vogi. CampTourist tjaldvagn, árg. ’79, til sölu, verð kr. 50.000. Uppl. í síma 42065. Hjólhýsi óskast til kaups, staðgreiðsla eöa mikil útborgun. Uppl. í síma 17655. Bahama hústjald til sölu, 4—5 manna, lítið notaö. Verð 14.000. Sími 92-2851. Til sölu fólksbilakerra með loki, stærð 146X103 X 40. Uppl. í síma 79426. Tjald ó Combl Camp tjaldvagn til sölu. Uppl. í sima 35411. Camp-Let Oskum eftir að kaupa Camp-Let tjald- vagn. Uppl. í síma 72731 eftir kl. 17. Fyrir veiðimenn Góflur laxa- og silungamaðkur til sölu. Simi 53329. Geymið auglýsinguna. Hrútafjarflaró-veiflileyfi. Vegna forfalla eru lausar 3 stangir i 3 daga (1 holl) í Hrútafjaröará um miðjan ágúst. Uppl. í sima 687080. Laxveiflileyfi. Til sölu laxveiöileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi. Uppl. í síma 671358 eftirkl. 18. Pöntufl veiðileyfi i Kálfá í Gnúpverjahreppi óskast sótt fyrir 20. júní, annars seld öðrum. Afhent í Árfelli, Ármúla 20, sími 84635. Lax og silungsveiflileyfi til sölu í Staðarhólsá og Hvolsá í Dölum. 4 stangir seljast allar saman í 2—3 daga í senn. Mjög gott veiöihús fylgir. Uppl. gefur Dagur Garðarsson í síma 77840 frá 9—18 alla virka daga. Veiðifélagið Straumar. Verðbréf Vixlar - skuldabréf. Onnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Opið kl. 10—12 og 14—17. Verð- bréfamarkaöurinn Isey, Þingholts- stræti 24, sími 23191. Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa, hef jafnan kaupendur aö tryggðum viöskiptavixlum, útbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími : 29684. Helgi Scheving. Til bygginga Einangrunarplast, skolprör, brunnar, glerull, steinull o.fl. Bjóðum greiðslufrest í 6—8 mánuöi ef teknir eru „vörupakkar”. Afgreiðum á byggingarstað á Reykjavíkursvæðinu án aukagjalds. Borgarplast hf., Borgarnesi, sími 93-7370, kvöldsími 93- 7355. Til sölu mótatimbur, 500 metrar 1x6 og 120 metrar af 1/2X4. Selst ódýrt. Uppl. í síma 78288 eftir kl. 19 næstu kvöld. Bátar UtanborOsmótor. Oska eftir utanborðsmótor, ca 4 hestöfl. Simi 54466 eða 42830. Bótaeigendur. Bukh — Mermaid — Mercury — Mercruiser. Afgreiðum bátavélar frá 8 til 250 ha í fiskibáta, auk hinna heims- frægu Mercury utanboösmótora og Mercruiser hældrifsvéla. Búnaður eft- ir óskum kaupanda. Stuttur afgreiðslu- tími. Góö greiðslukjör, hagkvæmt verð. Vélorka hf., Garðastræti 2, 121 Reykjavík, simi 91-621222. Bótavörur. Við seljum BMW bátavélar, einnig lensidælur, kompása, siglingaljós, (stjómtæki, stjómbarka, bátaflapsa, utanborðsmótora, vatnabáta og alls konar bátafittings. Vandaðar vörur. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 10, sími 21286 og 21460. Til sölu 4ra tonna trilla með VHS og CB stöð, fjórum 24 volta handfærarúllum, línuspili og björgunarbát. Skipti á bQ koma tU greina.Sími 94-6251. Madessa 510,17 feta sportveiðibátur tU sölu, 35 ha. utan- borðsmótor og vagn fylgja. Svefnpláss fyrir 2. Uppl. í simum 79539, Olfar, 46344, Guömundur. Góflur bótur tU sölu, 2ja tonna bátur meö nýlegri 10 ha. BMW vél. Hafið samb. við auglþj. DVísíma 27022. H-579. Til sölu 18 feta flugfiskur með 75 hestafla Chrysler utanborðs- mótor, 2 handrúUur, talstöö, kompás og vagn fylgja. Verð 240.000. Símar 74838 og 39745. Bótur til sölu, 4,7 tonn, fylgUilutir: tvær 24 volta rúUur, línu- og netaspU, dýptarmælir og talstöð. Símar 93-6623 og 93-6721. S.V. bótur + Cougar. TU sölu 20 feta skel frá S.V., selt ódýrt gegn staðgreiðslu og Cougar ’69xr 7 351. Uppl.ísíma 651474. 15feta bótur tU sölu, nýlegur utanborðsmotor og góður vagn. Verð 65 þús. TU sýnis hjá BUasölu Garöars, sími 19615. 20 feta hraflfiskibótur tU sölu (frá Mótun), rúmlega hálf- byggður og glerjaður. Verð 125.000. Simi 22213 eða 20726. Hægt er að skoöa bátinn að Melabraut 48, Seltjamar- nesi. Flug Einkaflugmenn: Kynningarfundur um Atlantshafs- flugraU verður haldinn í kvöld, kl. 20.00 að Hótel Loftleiðum. Stjóm V.F.F.I.. Svifdreki til sölu, góður byrjendadreki. Uppl. í síma 99- 8366 eftir kl. 19. Sumarbústaðir Sumarhús mefl svefnlofti. 35,75 ferm sumarhús, uppsett og fuU- búið að utan, frá kr. 250.500. Trésmiöja Guðmundar Friðrikssonar Grundar- firði, simi 93-8895. 45ferm sumarbústaður við veiðivatn 50 km frá ReykjavUc tU sölu. Rennandi vatn, ísskápur, arinn, ofn, stór verönd, vandaðar innrétting- ar, bátur/mótor fylgja. Sími 75135. Ódýrar svampdýnur í sumarhúsið. Urval áklæða. Pétur Snæland hf., sími 24060,84131 og 84161. Til leigu — til sölu. Nýr 35 ferm sumarbústaður tU sölu. Hagstætt verð. Tveir Utlir sumarbústaöir tU leigu, vika í senn. Uppl. i sima 93-5193. Væntanlegir sumarbústaflaeigend- ur. 2 vanir smiðir. Tökum að okkur að reisa sumarhús, einingar eða eftir teikningum. Gerum verðtUboð. Sími 75642 og 672109. Fasteignir 700—800 þús. staðgreitt. Oska eftir að kaupa 2ja tU 3ja her- bergja íbúð eða gamalt hús i Kópavogi eða ReykjavUc. TUboð leggist inn á DV merkt „Fasteign 918” fyrir 24.6. (Pósthólf 5380,125 R). Litil jörfl til sölu í nágrenni Reykjavíkur. Odýr eign sem býður upp á ótal möguleika (hestahald, kanínurækt, veiðiskap, bátasport). Sími 31893 eftir kl. 18. Litil jörfl til sölu í nágrenni Reykjavíkur. Odýr eign sem býður upp á ótal möguleika (hestahald, kanínurækt, veiðiskap, bátasport). Sími 31893 eftir 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.