Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1985, Side 2
20
DV. FÖSTUDAGUR 23. ÁGUST1985.
Ef þú vilt út
að borða
VEITINGAHÚS
- MEÐ VÍNI
Alex.,
Laugavegi 126, sími 24631.
Arnarhóll,
Hverfisgötu 8—10, sími 18833.
Bixið,
Laugavegi 11, simi 24630.
Broadway,
Álfabakka 8, sími 77500.
Duus hús,
v/Fischersund, simi 14446.
El Sombrero,
Laugavegi 73, sími 23433.
Fógetinn,
Aðalstræti 10, simi 16323
Gaukur ó Stöng,
Tryggvagötu 22, sími 11556.
Glsssibœr/ölver,
v/Álfheima, sími 685660.
Haukur í horni,
Hagamel 67, sími 26070.
Grillið,
Hótel Sögu v/Hagatorg, slmi 25033.
Gullni haninn,
Laugavegi 178, sími 34780.
Hallargarðurinn,
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Hellirinn,
Jryggvagötu 26, sími 26906.
Café Gestur,
Laugavegi 28b, sími 18385.
Hlóöir/Pöbbinn,
Hverfisgötu 46, sími 19011.
Hollywood,
Ármúla 5, sími 81585.
Horniö,
Hafnarstræti 15, sími 13340.
Hótel Borg,
Pósthússtræti 11, simi 11440.
Hótel Esja/Esjuberg,
Suðurlandsbraut 2, simi 82200.
Hótel Hof,
Rauðarárstig 18, sími 28866.
Hótel Holt,
Bergstaðastræti 37, simi 25700.
Hótel Loftleiðir,
Reykjavíkurflugvelli, simi 22322.
Hótel Óðinsvé (Brauðbær),
v/Óðinstorg, simi 25224.
Hótel Saga,
v/Hagatorg, sími 29900.
Hrafninn,
Skipholti 37, sími 685670.
Kafflvagninn,
Grandagaröi, simi 15932.
Matkrékan,
Laugavegi 22, sími 13628.
,Shanghai,
Laugavegi 28, sími 16513.
i Kvosinni,
Austurstræti 22, sími 11340.
Klúbburinn,
Borgartúni 32, simi 35355.
Kópurinn,
Auðbrekku 12, sími 46244.
Leikhúskjallarinn,
Hverfisgötu, simi 19636.
Lækjarbrekka,
Bankastræti 2, sími 14430.
filaust,
Vesturgötu 6—8, sími 17759.
Óöal,
v/Austurvöll, sími 11630.
Rén,
Skólavörðustig 12, simi 10848.
Tfita,
Nýbýlavegi 26, sími 42541.
Skélkaskjól 2,
v/Hringbraut, sfmi 14789.
'Skútan,
Dalshrauni 15, sími 51810.
Sælkerinn,
Austurstræti 22, sími 11633.
Torfan,
^ Amtmannsstíg 1, simi 13303.
Tfbrá
Hljómsveitin Tíbrá leikur á dans-
leik í Húnaveri á laugardaginn.
Hana skipa Jakob Ragnarsson
bassaleikari, Kári Waage söngvari,
Eðvarð Lárusson á gítar, Eiríkur
Guðmundsson á trommum og Flosi
Einarsson sér um hljómborðið.
Hljómsveitin hefur komið sér upp
einu stærsta „ljósasjói” á Islandi og
hefur mann í fullu starfi við að stýra
því og setja upp. Þeir félagar eru
með nýja dagskrá sem inniheldur
það helsta sem er aö gerast í popp-
inu. Þeir eru Skagamenn, en hyggj-
ast spila meira í Reykjavík þegar
liöaferáhaustið.
í Húnaveri
• Tibrá verður i Húnaveri um helgina.
VEITINGAHÚS VIKUNNAR:
Matstofa NLFÍ
Matstofa NLFI hefur verið á sama
stað í mörg ár og heldur enn fast í
grænmetisfæðið. Staðurinn hefur þó
verið gerður upp í fyrrasumar.
Matseðlinum er þannig háttað aö
hann er ákveöinn fyrir hvern dag í
senn og er þá um tvo rétti að ræða,
aðalrétt og aukarétt. Daginn sem
blm. var á ferðinni var kjúklinga-
baunapottréttur aukaréttur og aöal-
rétturinn var grænmetisgratín með
bökuðum kartöflum. Staðurinn sér-
hæfir sig í heimabökuðum brauðum
og kökum. Þessa dagana er bakarinn
stúlka frá Bandaríkjunum.
Gunnhildur, framkvæmdastjóri
staðarins, sagði aö ekki væri algengt
aö hafa heilar óunnar baunir í réttun-
um, heldur reyndi hún ætíö aö vinna
þær því það er hollara fyrir melting-
una. Hún sagði að kornréttir væru
uppistaðan í fæðunni, sem á boðstól-
um væri, vanalega úr hirsi, kuzu-
kuzu og hrísgrjónum. Einnig væri
mikið notaö af grænmeti sem íslend-
ingar þekkja lítt, s.s. eggaldin og
squash.
Tvisvar til þrisvar í viku er hægt að
fá kiwitertu eða ostaköku, en það fer
eftir bakaranum hvenær það er.
Ástæðuna fyrir því að matstofan býö-
ur ekki upp á fastan matseðil sagði
Gunnhildur vera aö hætta væri þá á
stöönun. Matargerðin yrði að vera
lifandi á svona stað.
Verð aðalréttar er 180 krónur og
aukarétturinn kostar 150. Hægt er að
kaupa sér tvenns konar súpur, miso-
súpu, sem elduð er á hverjum degi, og
svo súpu dagsins. Misosúpan er allt-
af elduð vegna þess hve hún er sér-
staklega holl.
Opið er kl. 11.30—20 virka daga en
lokaðum helgar.
Undirbúningstón-
leikar fyrir Ung
Nordisk Musikfestival
tónleikum fyrir gítar. Hægt er að
flytja það fyrir gítar eingöngu eða
söngrödd eingöngu, eða eins og núna
fyrirhvorutveggja.
önnur kona á verk á íónleikunum.
Það er Bára Grímsdóttir. Eftir hana
verða flutt þrjú sönglög fyrir sópran
og píanó. Eitt verk verður síðan flutt
eftir Hróðmar Sigurbjörnsson,
Músík fyrir klarínett. Það var flutt á
hátíöinni í Mahnö í fyrra og vakti
óskipta athygli.
• Atli Ingólfsson er eitt þeirra
ungu tónskálda sem fara utan á
UNM-hátíðina í ár. Flutt verða
tónverk eftir hann í Helsinki af
finnskum listamönnum.
Stuðmenn kyrja
Prinsar á svið
#/
##
Á morgun, laugardag, verða
haldnir tónleikar til styrktar ungu
tónlistarfólki á leið til Helsinki. Hefj-
ast þeir kl. 17.00 í Norræna húsinu.
UNM er samband norrænna tón-
skálda og hljóðfæraleikara um
þrítugt sem hafa þaö aö markmiöi að
halda tónlistarhátíö einu sinni á ári á
einhverju Norðurlandanna. Þessi
hátíð var haldin síðast í Malmö í
Svíþjóð og var haldin í Reykjavík
árið 1982.
Tónleikarnir í Norræna húsinu á
morgun eru haldnir í fjáröflunar-
skyni fyrir fjórtán ungmenni frá Is-
landi sem sækja hátíðina í ár í Hel-
sinki. Styrkir frá Menntamála-
ráðuneytinu og norræna tónlistar-
ráðinu, NOMUS, nægja ekki til að
standa straum af ferðinni.
Á tónleikunum verða flutt fjögur
rafhljóðverk eftir jafnmörg íslensk
tónskáld. Þau eru Lárus Grímsson,
Kjartan Olafsson og Sigurður
Sigurðsson sem menntaðir eru í Hol-
landi og Helgi Pétursson sem
stundað hefur nám í Reykjavík.
Flutt veröur söngverk fyrir baríton-
söngvara og gítar eftir Mist Þorkels-
dóttur og nefnist það Danslag. Þetta
verk var frumflutt á Musica Nova
Hinir landsfrægu Stuðmenn munu
um þessa helgi bregða sér í margra
kvikinda líki á sunnanveröu landinu.
Háttur þeirra veröur sá að skemmta
sjálfum sér og náttúrlega öörum
með sýningu sem á sér líklega fáar
líkar.
Fyrst munu þeir bregða sér á
mannætuveiöar í hitabeltinu. Mann-
ætur mega því fara að vara sig og
halda sig í burtu um helgina. Síðan
er meiningin að bregða sér til hinna
svokölluöu Ekkólanda i nautabana-
líki og þá líklega í nautaat. Sú spurn-
ing vaknar hvort alvörunaut verða
þarna á ferðinni. Stuðmenn enda
sem sýrlenskir prinsar. Viökvæðið
verður því „Prinsar á svið”.
Ætlunin er að þeir veröi í öllum
þessum gervum í Stapa í kvöld, ann-
að kvöld á Hvoli og sunnudagskvöld
á Hótel Akranesi. Sérstök sýning
verður á sunnudagseftirmiðdag kl.
4.00 í Tívolíi í Hveragerði.
• Stuðmenn munu leika aðalsmenn um helgina.
Ef þú vilt út
að borða
Við Sjávarsíðuna,
Hamarshúsinu v/Tryggvagötu, simi
15520.
Ypsilon,
Smiðjuvegi 14d, sími 72177.
Þórscafé,
Brautarholti 20, simi 23333.
Ölkeldan,
Laugavegi 22, sími 621036.
,,Uppi Er niðri"
Laugavegi 116, simi 10312.
AKUREYRI:
Bautinn,
Hafnarstræti 92, simi 21818.
H 100,
Hafnarstræti 100, sími 25500.
Hótel KEA,
Hafnarstræti 87—89, sími 22200.
Laxdalshús,
Aðalstræti 11, sími 26680.
Smiðjan,
Kaupvangsstræti 3, sími 21818.
Sjallinn,
Geislagötu 14, sími 22970.
Restaurant Laut, Hótel
Akureyri.
Hafnarstræti 98, sími 22525.
VESTMANNAEYJAR:
Hallarlundur/Mylluhóll
v/Vestmannabraut, sími 2233.
Skansinn/Gestgjafinn,
Heiðarvegi 1, sími 2577.
Skútinn,
Kirkjuvegi 21, sími 1420.
KEFLAVÍK:
Glóðin,
Hafnargötu 62, simi 4777.
KK-húsið,
Vesturbraut 17, sími 4040.
AKRANES:
Hótel Akranes/Báran,
Bárugötu, sími2020.
Stillholt,
Stillholti 2, sími 2778.
SELFOSS:
Gjéin,
Austurvegi 2, sími 2555.
Inghóll,
Austurvegi 46, sími 1356
Skíðaskélinn, Hveradölum
v/Suöurlandsveg, simi (99) 4414.
VEITINGAHÚS
- ÁN VÍNS
Askur,
Suðurlandsbraut 14, sími 81344.
Árberg,
Ármúla 21, sími 686022.
Fjarkinn,
Austurstræti 4, sími 10292.
Gafl-lnn,
Dalshrauni 13, sími 51857.
Hressingarskálinn,
Austurstræti 18, simi 15292.
Kokkhúsið,
Lækjargötu 8, sími 10340.
Lauga-ás,
Laugarásvegi 1, sími 31620.
Mandarín,
Nýbýlavegi 20, sími 46212.
Matstofa NLFÍ,
Laugavegi 26, sími 28410
Múlakaffi,
v/Hallarmúla, sími 3//37.
Pítan,
Bergþórugötu 21, simi 13730.
Potturinn og pannan,
Brautarholti 22, sími 11690.
Pizzahúsið,
Grensásvegi 7, sími 39933.
Seoul.
Siðumúla 3 — 5, simi 35708
American Style,
Skipholti 70,
sími 686838.
Smiðjukaffi,
Smiöjuvegi 14d, sími 72177.
Svarta pannan,
Hafnarstræti 17, sími 16480.
Trillan
Ármúla 34, sími 31381.
Veitingahöllin,
Húsi verslunarinnar, sími 30400.