Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Page 11
DV. MANUDAGUR9. SEPTEMBER1985. 11 Skúli Sigurðsson með aflann sem kom á land og var snarlega matreiddur. DV-mynd G. Bender. Andakílsá íBorgarfirði: Fáir laxar og legnir — veiðst hafa 82 laxar og sami hylurinn hef ur gef ið 45 laxa Andakíll er byggöarlagið viö botn Borgarfjaröar aö sunnan, en Anda- kíll liggur norðan undir Skarðsheiði, milli Hafnarskóga og Grímsár. Lág- lendi er flatt, og fellur Andakílsá úr Skorradalsvatni um byggöina í Borg- arfjörð og veiðist á hverju ári fjöldi laxa og silunga. Áin hefur gefið 82 laxa og 2 silunga, sá slímugi hefur gefið 42 laxa og flugan 40. Mikið hef- ur veiðst af laxi á flugu síðustu daga og kæmi mér ekki á óvart, þó hún ynni maökinn sem hún hefur svo oft gert. En Andakílsá er þekkt fyrir góöa fluguveiði og margir skemmti- legir fluguhyljir í henni, lygnir og veiðilegir. ~ Sá hylur sem gefið hefur langflesta laxa er númer 4, þar hafa veiðst 45 laxar og næst kemur hylur númer 3, með 22 laxa. En 24 síðustu laxar sem veiðst hafa í ánni komu úr hyl númer 4, flestir á flugu. Það hefur veiðst á Þessi hylur númer 4 hefur gefið 45 laxa i sumar og þarna var töluvert lif. DV-mynd G. Bender. margar flugur eins og Hörpu, Stjána græna, Bjössa bollu, Sweep, Grímu og Evu, best á Hörpu eöa 4 laxar. Fé- lagarnir Ási og Hafsteinn veiddu þann stærsta á fluguna „Tveir á kamrinum” í hyl númer 3 og var lax- inn 17 pund. Lítiö virðist vera af laxi í ánni og hefur hylur 4 þá flesta, þar voru 2—3 á lofti í einu, en mikiö ofsalega voru þeir legnir. Uppi við virkjun voru sjóbirtingar og bleikjur á sveimi, en fengust ekki til aö taka. Miðaö við að- stæður og vatnsleysi er þetta þokka- legt, við fengum einn sjóbirting í matinn. Ég held að veiðihúsið við Anda- kílsá sé það snotrasta sem er við ís- lenskar veiðiár, þó það sé ekki stórt. Hvers vegna þurfa þetta að vera ein- hverjar hallir? Þarna er hægt að malla sjálfur og hafa það gott. Veitt er á tvær stangir í Andakílsá og kost- ar dagurinn 1.100 kr. stöngin, sem ekki telst nú mikiö á markaði veiði- leyfa. Það voru högl í Andakíl, haustið var komið. G. Bender. Opiöbréftil þjóöarinnar — frá æskulýðs- fylkingarfélögum gegn aðskilnaðarstefnu Æskulýðsfylkingarfélagar gegn aðskilnaðarstefnu hafa sent frá sér opið bréf th islensku þjóðarinnar. Það hljóðar þaunig: „Nú er svo ástatt í Suður-Afríku aö ekki verður lcngur við unað. Að- skilnaðarstefna hins hvita minni- hluta neitar mcirihluta þegna sinna um lágmarksmannréttindi. Þeir sem berjast fyrir frelsi eru fangclsaðir og í aðgerðum er fólk barið niður, þar á meðal ófrískar konur og börn. Heimurinn fylgist agndofa með. Öhugnanlegarfrétta- myndir birtast daglega af við- bjóðnum. Kaupír þú vörur frá Suður-Afr- íku, til dæmis niðursoðua ávexti frá Del Monte, Libby’s, Golden Ref eða Western Pride? Aðskilnaðarstjórn- in fjármagnar stefnu sína með við- skiptum við umheiminn. Þess vegna skorum við á verslunareig- endur, innflytjendur og neytendur að taka höndum saman og hafna þessum blóði drifnu vörum.” Forstöðumenn dagvistunarheimila: Harma skiln- ingsleysi borgar- yfirvalda Níu forstöðumenn dagvistunar- heimila í Reykjavík hafa sent frá sér harðorða yfirlýsingu þar sem harmað er þaö skilningsleysi sem borgaryfirvöld hafa sýnt gagnvart manneklu á dagvistunarheimilun- um. Segir í yfirlýsingunni að þegar hafi orðið röskun á sjö heimilum og bitnaö á að minnsta kosti 150 börn- um. Borgaryfirvöld geri stöðugt lit- ið úr þessum vanda og segja for- stöðumennimir að nú sé svo kornið að þeir frábiðji sér að sitja lengur undir yf irlýsingum af því tagi. I lok yfirlýsingarinnar er þess krafist að borgaryfirvöld veiti þann stuöning sem dagvistunar- heimilin þarfnist i stað þess aö unn- iðségegnþeim. APH Haraldsdóttir n$sss kenisslvstaði* BeyKÍauík- •dhúsinw)' -------------_ %B3&***0 freestyle- . ið ^ móti innritun fy Einnig er a, ^ AFHENDlTIGSlff^ l Stceifa*1' ; RL ]3-l9' ^augard. 21. s P RL l4_i7. s" fnns*y>duafs'á,t‘nn ÖolsKy BIUlffGA REYKJAVIK: AKUREYRl: BORGARNES: VÍÐIGERÐI V-HÚN.: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRÐUR: HÚSAVÍK: EGILSTAÐIR: VOPNAFJÖRÐUR: SEYÐISFJÖRÐUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: HÖFN H0RNAFIRÐ1: 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent Lærið bridge ÍS Lærið bridge * i brids- skóla fÖ Námskeiðin sem beðið er eftir Byrjendahópur á mánudagskvöldum, 16. sept. til 25. nóv. Námskeið sem er sér- staklega sniðið fyrir þá fjölmörgu sem vilja læra skemmtilegan samkvæmisleik. Nýtt námskeið LENGRA KOMNIR - FRAMHALDS- FLOKKUR, ÆTLAÐ ÞEIM FJÖLMÖRGU I SEM LANGAR TILAÐSKERPA SÓKN OG VÖRN. Þriðjudagskvöld 17. sept. til 26. nóv. Upplýsingar og skráning ísíma 19847. Kennslustaður: Borgartún 18. Lærið bridge TÖ Lærið bridge í bridsskóla Bridsskólinn sími 19847.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.