Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1985, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1985, Side 1
DV. FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER1985. Utvarp Siónvarpl Föstudagur 27. september Sjónvarp 19.15 Ádöfinni. 19.25 Svona byggjum viö hús. (Sá gör n.an — Bygge). Sænsk fræöslumynd fyrir börn. Þýöandi og þulur: Bogi Arnar Finnboga- son. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 19.35 Kínverskir skuggasjónleikir. (Chinesische Schattenspiele). 1. Meistari Dong og úlfurinn. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skonrokk. Umsjónarmenn: Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 21.10 Á óskastund. (A Dream of Change). Áströlsk heimildarmynd. I myndinm er fylgst með fjölbreyttri leiksýningu fatlaöra og þroskaheftra í Melboume og undirbúningi hennar. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.00 Morð samkvæmt áætlun. (The Parallax View). Bandarísk bíó- mynd frá 1974. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Paula Prentiss, William Daniels, Hume Cronyn og Walter McGinn. Frambjóðanda til þing- kosninga er ráðinn bani. Frétta- maður sem fylgist með málinu, uppgötvar aö vitni að morðinu verða ekki langlíf. Eftirgrennslan- ir hans beina honum að stofnun sem þjálfar leigumorðingja. Þýð- andi: Oskar Ingimarsson. 23.40 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 28. september Sjónvarp 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 19.25 Steinn Marco Polos. (La Pietra di Marco Polo). Nýr flokkur.Fyrsti þáttur. Italskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Þættirnir gerast í Feneyjum þar sem nokkrir átta til tólf ára krakk- ar lenda í ýmsum ævintýrum. Þýð- andi: Þuríður Magnúsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Bundinn í báða skó. (Ever De- creasing Circles). Þriðji þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í fimm þáttum um skin og skúri í lífi félagsmálafrömuðar. Aðalhlut- verk: Richard Briers. Þýöandi: Ölafur Bjarni Guðnason. 21.10 Maður og kona. (Un homme et une femme). Frönsk bíómynd frá árinu 1966. Leikstjóri: Claude Le- Louch. Aðalhlutverk: Anouk Aimee og Jean-Louis Trintignant. Söguhetjurnar, ökuþórinn Jean- Louis og Anne, eiga bæöi um sárt aö binda eftir ástvinamissi þegar fundum þeirra ber saman. Þau verða ástfangin en fortíöin varpar skugga á samband þeirra. Þýö- andi: Pálmi Jóhannesson. 22.50 Dagur plágunnar. (The Day of the Locust). Bandarísk bíómynd frá 1975, gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Nathanael West. Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Karen Black, William Atherton og Burgess Meredith. Myndin gerist í Hollywood rétt fyrir stríð. Þangað kemur ungur málari til starfa í kvikmyndaveri. Hann hrífst af fallegri stúlku en hún á annan von- biðil, óframfærinn utanbæjar- mann sem hlýtur meinleg örlög. Viö þá atburði snýst hrifning unga listamannsins á borginni í skelfi- lega martröð. Þýðandi: GuðniKol- beinsson. 01.15 Dagskrárlok. Útvarp rásI 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.20 Leikfimi. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Guðvarðar Más Gunnlaugs- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð — Bernharður Guðmundsson tal- ar. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 8.30 Forustugreinar dagblaöanna (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. — Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Oskalög sjúkl- inga, frh. 11.00 Drög að dagbók vikunnar. Um- sjón: PállHeiðar Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Inn og út um gluggann. Um- sjón: SverrirGuðjónsson. 14.20 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 15.20 „Fagurt galaði fuglinn sá”. Umsjón: Siguröur Einarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Úr safni Sigurjóns á Hrafna- björgum. Finnbogi Hermannsson ræðir við Sigurjón Samúelsson á Hrafnabjörgum í Laugardal, ög- urhreppi, um plötusafn hans. 17.05 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.50 Síðdegis í garðinum meö Haf- steini Hafliðasyni. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning- ar. 19.35 Elsku mamma. Þáttur í umsjá Guðrúnar Þóröardóttur og Sögu Jónsdóttur. 20.00 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Útilegumenn. Þáttur Erlings Sigurðarsonar. RÚVAK. 21.00 Kvöldtónleikar. Þættir úr sí- gildum tónverkum. 21.40 „Haustregn”, smásaga eftir Valgeir Skagf jörð. Höfundur les. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Náttfari. — Gestur Einar Jón- asson. RÚVAK. 23.35 Eldri dansarnir. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón örn Marinósson. 00.50 Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00. Utvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Ragnheiður Davíðsdóttir. 14.00—16.00 Við rásmarkið. Stjórn- andi: Jón Olafsson, ásamt Ingólfi Sjónvarp laugardag 28. september kl. 22.50 Dagur plágunnar (The Day of the Locust) heitir seinni biómyndin og er hún mjög góð að mati kvikmyndahandbókar okkar, fær þrjár og hálfa stjörnu. Þetta er bandarísk bíómynd frá 1975, gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Nathanael West. Leikstjóri John Schlesinger. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Karen Black, William Atherton og Burgess Meredith. Myndin gerist i Hollywood rétt fyrir stríð. Þangað kemur ungur málari til starfa í kvikmyndaveri. Hann hrífst af fallegri stúlku en hún á annan vonbiðil, óframfærinn utanbæjarmann sem hlýtur meinleg örlög. Við þá atburði snýst hrifning unga listamannsins á borginni i skelfilega martröð. Sjónvarp laugardag 28. september kl. 19.25 Fyrsti þáttur italska framhaldsmyndaflokksins, Steinn Marco Polos, fyrir börn og unglinga, verður þá á dagskrá. Þættirnir gerast í Feneyjum þar sem nokkrir átta til tólf ára krakkar lenda i ýmsum ævintýrum. Sjónvarp laugardag 28. september kl. 21.10 Fyrri bíómyndin heitir Maður og kona. Þaðerfrönsk mynd frá 1966. Aðalhlutverk: Anouk Aimee og Jean-Louis Trintignant. Söguhetjurnar, ökuþórinn Jean-Louis og Anne, eiga bæö; um sárt aö binda eftir ástvinamissi þegar fundum þeirra ber saman. Þau verða ástfangin en for- tíðin varpar skugga á samband þeirra. Hannessyni og Samúel Emi Erl- ingssyni, íþróttafréttamönnum. 16.00—17.00 Listapopp. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 17.00—18.00 Hringborðið. Hring- borðsumræður um músik. Stjóm- andi: Sigurður Einarsson. HLÉ. 20.00—21.00 Línur. Stjórnandi: Heið- björt Jóhannsdóttir. 21.00—22.00 Mllli stríða. Stjómandi Jón Gröndal. 22.00—23.00 Bárajám. Stjórnandi Sigurður Sverrisson. 23.00—00.00 Svifflugur. Stjómandi Hákon Sigurjónsson. 00.00—03.00 Næturvaktin: Stjóm- andi: Margrét Blöndal. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 29. september Sjónvarp 18.00 Sunnudagshugvekja. Reynir Snær Karlsson flytur. 18.10 Á framabraut (Fame). Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Banda- riskur framhaldsmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Debbie Allen, Lee Curren, Erica Gimpel og fleiri. Þættirnir gerast meðal æskufólks sem leggur stund á leiklist, dans eða tónlist við listaskóla í New York og er jafnframt að stíga fyrstu skrefin á framabrautinni. Þýöandi Ragna Ragnars. 19.00 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Konur gerðu garðinn. Heimild- armynd um Lystigarðinn á Akur- eyri. Umsjónarmaöur Hermann Sveinbjörnsson, þulur ásamt hon- um Jóhann Pálsson, sem verið hef- ur forstööumaður garðsins undan- farinár. Kvikmyndagerð: Samver sf. 21.25 Njósnaskipið (Spyship). Fjóröi þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur í sex þáttum. Aðalhlut- verk: Tom Wilkinson, Lesley Nightingale, Michael Aldridge og Philip Hynd. Martin Taylor hefur nú sannfærst um að breska leyni- þjónustan hafi notað horfna togar- ann Caistor til njósna. Evans þyk- ir tími til kominn að koma i veg fyrir frekari eftirgrennslanir. Þýðandi Bogi Amar Finnbogason. 22.45 Samtimaskáldkonur. 9. Helga Novak. I þessum þætti er rætt við þýska rithöfundinn Helgu Novak sem nú á heima í Vestur-Berlín og lesið úr verkum hennar. Helga Novak var um árabil búsett á Is- landi eftir að hún flýði til Vestur- Evrópu. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. (Nordvision —Sænskasjón- varpið). 23.05 Dagskrárlok. Útvarp rásI 8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur, Breiðabólsstað, flytur ritningar- orðog bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Fomstugreinar dagblaðanna (útdráttur). 8.35 Létt morgunlög. James Gal- way leikur á flautu með Konung- legu bresku fílharmóníusveitinni. Charles Gerhardt stjómar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.