Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1985, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1985, Page 2
24 DV. FOSTUDAGUR 27. SEPTEMBER1985. DV. FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER1985. 25 Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Sérhver, sem upphefur sjálfan sig, mun niö- urlægjast”, kantata nr. 47 á 17. sunnudegi eftir Þrenningarhátiö eftir Johann Sebastian Bach. Pet- er Jelosits og Ruud van der Meer syngja meö Drengjakórnum i Vín- arborg, Chorus Viennensis og Con- centus musicus kammersveitinni. Nikolaus Hamoncourt stjómar. b. Fantasía í C-dúr op. 17 eftir Robert Schumann. Maurizio Pollini leikur ápíanó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út og suður. — Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Karl Sigur- björnsson. Organleikari: Hörður Áskelsson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Fjölnir. Síöari hluti dagskrár í tilefni af 150 ára afmæli tímarits- ins Fjölnis. Umsjón: Páll Valsson og Guðmundur Andri Thorsson. 14.30 Miðdegistónleikar. a. „Romeo og Júlía”, fantasía eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Fílharmoníusveitin í Moskvu leikur; Kíril Kondrasjín stjórnar. b. Forleikur og „Liebe- stod” úr óperunni „Tristan og Is- olde” eftir Richard Wagner. Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikur; Colin Davis stjórnar. Einsöngv- ari: Jessye Norman. 15.10 Milli fjalls og fjöru. Þáttur um náttúru og mannlíf í ýmsum lands- hlutum. Umsjón: Örn Ingi. RÚV- AK. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Hittu mig á Café de la Paix. Dagskrá um kaffihúsamenningu Parísarborgar í umsjá Sigmars B. Haukssonar. (Áður á dagskrá 3. júlí síöastiiðínn). 17.00 Síðdegistónleikar. a. „Cantos de Espana”, söngvar frá Spáni eft- ir Isaac Albéniz. Alicia de Larr- ocha leikur. b. „Kanadískt karni- val” op. 19 eftir Benjamin Britten. Wesley Warren leikur á trompet með Sinfóníuhljómsveitinni í Birmingham. Simon Rattle stjórn- ar. c. „Lýrísk svíta” fyrir hljóm- sveit op. 54 eftir Edvard Grieg. Hljómsveit Bolsjoí-leikhússins í Moskvu leikur; Fuat Mansurow stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning- ar. 19.35 „Það er nú sem gerist”. Ey- vindur Erlendsson lætur laust og bundið við hlustendur. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Blandaður þáttur í umsjón Ernu Arnardóttur. 21.00 Islenskir einsöngvarar og kór- ar syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Einsemd langhlauparans” eftir Alan Silli- toe. Kristján Viggósson les þýð- ingusína. (2). 22.00 „Úr jarðljóðum ”. Aðalsteinn Ásberg Sigurösson les úr óprentuð- um ljóðum sínum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Ingólf- ur Hannesson. 22.50 Djassþáttur. — Tómas R. Ein- arsson. 23.35 Guðað á glugga. Umsjón: Pálmi Matthíasson. RUVAK. (24.00 Fréttir). 00.50 Dagskrárlok. Útvarp rás II 13.30—15.00 Krydd í tUveruna. Stjórnandi: Helgi Már Baröason. 15.00—16.00 Dæmalaus veröld. Þátt- ur um dæmalausi viðburði liðinnar viku. Stjórnendur: Þórir Guð- mundsson og Eiríkur Jónsson. 16.00—18.00 Vinsældaiisti hlustenda rásar 2. 20 til 30 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. Mánudagur 30. september Sjónvíarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Hananú, brúðu- mynd frá Tékkóslóvakíu og Strák- arnir og stjarnan, teiknimynd frá Tékkóslóvakíu, sögumaður Viðar Eggertsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaöur: BjarniFelixson. 21.10 Næst á dagskrá . . . Þáttur sem Ríkisútvarpið hefur látið gera um sjónvarp og hljóövarp og er meðal kynningarefnis á sýning- unni „Heimiliö ’85”. Þessari kynn- ingarmynd er ætlað að gefa nokkra hugmynd um þá fjölþættu starfsemi sem fram fer á vegum Ríkisútvarpsins. Hljóð: Halldór Bragason. Handrit og þulur: Sig- rún Stefánsdóttir. Kvikmynda- taka, klipping og umsjón: Rúnar Gunnarsson. 21.35 Fílabeinsturn. (Ebony Tower). Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1984, byggð á sögu eftir John Fowl- es. Iæikstjóri: Robert Knight. Aöalhlutverk: Laurence Olivier, Roger Rees, Greta Scacchi og Toyah Willcox. Ungum rithöfundi er falið aö rita bók um lífshlaup frægs málara. Sá hefur dregið sig í hlé og býr á bóndabæ í Frakklandi ásamt tveimur stúlkum. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.55 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rásI 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Flóki Kristinsson, Hólmavík, flytur (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin — Gunnar Kvaran, Sigríöur Árnadóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.20 Leikfimi — Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætukoppur” eftir Judy Blume. Bryndís Víglundsdóttir les þýð- ingusína (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Öttar Geirsson ræðir um heimaöflun í landbúnaði. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. Tónleikar. 11.10 Úr atvinnulífinu — Stjórnun og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðs- son og Þorleifur Finnsson. 11.30 Létt tónlist. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um gluggann. Umsjón: SverrirGuðjónsson. 13.30 Útivist. Þáttur í umsjá Sig- urðar Siguröarsonar. 14.00 „Á ströndinni” eftir Nevil Shute. Njörður P. Njarðvík les þýðingusína (7). 14.30 íslensk tónlist. a. Gagaralag fyrir einleiksflautu eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Jón H. Sigur- björnsson leikur. b. „Fléttuleikur” fyrir sinfóníuhljómsveit og jass- kvartett eftir Pál P. Pálsson. Karl Möller, Árni Scheving, Jón Sig- urðsson og Alfreð Alfreðsson leika með Sinfóníuhljómsveit Islands. Höfundur stjórnar. c. Víólukonsert eftir Áskel Másson. Unnur Svein- björnsdóttir leikur meö Sinfóníu- hljómsveit Islands. Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. 15.15 Útilegumenn. Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá laugardegi. RÚVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. — Útvarp — Sjónvarp 16.20 Síðdegistónleikar. a. Konsert- þáttur op. 31a fyrir píanó og hljóm- sveit eftir Feruccio Busoni. Frank Clazer leikur með Sinfóníuhljóm- sveit Berlínar. C.A. Biinte stjórn- ar. b. „Furur Rómaborgar”, sinfónískt ljóö eftir Ottorino Respighi. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur. Lamberto Gard- elli stjórnar. 17.05 Sögur úr „Sólskinsdögum” eft- ir Jón Sveinsson. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir lýkur lestri sög- unnar „Völvan” og Ágústa Olafs- dóttir byrjar lestur sögunnar „Sýnin hans Kjartans litla” í þýð- ingu Freysteins Gunnarssonar. 17.40 Síðdegisútvarp. — Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir, Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Ásta Sig- urðardóttir, Akureyri, talkar. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. a. Sagnir af bygg- ingu Ölfusárbrúar. Þorbjörn Sig- urðsson les síðari hluta frásagnar Jóns Gíslasonar. b. Ríki kötturinn hennar Oddnýjar á Hraunsnefi. Torfi Jónsson les frásögn Guð- mundar Illugasonar. c. Bruninn á Reynistaö. Björn Dúason les frá- söguþátt sem greinir frá atburð- um í Skagafirði á 18. öid. 21.30 Útvarpssagan: „Einsemd langhlauparans” eftir Alan Silli- toe. Kristján Viggósson les þýð- ingu sína (3). 22.00 Fréttir. Ðagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins. 22.25 Fjölskyldan í nútímasam- félagi. Síðasti þáttur Einars Kristjánssonar. 23.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Utvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: ÁsgeirTómasson. 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Sögur af sviðinu. Stjórn- andi: Siguröur Þór Salvarsson. 16.00—17.00 Nálaraugað. Reggítón- list. Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17.00—18.00 Rokkrásin. Kynning á þekktri hljómsveit eöa tónlistar- manni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11.00,15,00,16.00 og 17.00. Þriðjudagur l.október Sjónvarp 19.25 Ævintýri Olivers bangsa. Sjötti þáttur. Franskur brúðu- og teikni- myndaflokkur í þrettán þáttum um víðförlan bangsa og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson, les- ari með honum, Bergdís Björt Guðnadóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Nýjasta tækni og vísindi. Um- sjónarmaður: Siguröur H. Richt- er. 21.10 Stingandi strá. Þáttur um gróöureyðingu, gróðurvernd og landgræöslu á Islandi. Svipast er um á nokkrum stöðum á landinu þar sem blasir viö mismunandi gróðurfar, eftir því hvernig með- ferö gróðurlendi fær, og rætt um þessi mál í beinni útsendingu í sjónvarpssal. Umsjónarmaöur: Omar Ragnarsson. 22.05 Dáðadrengir. (The Glory Boys). Þriöji og síöasti hluti breskrar sjónvarpsmyndar sem Sjónvarp föstudag 4. október kl. 20.40 Saga Bítlanna frá Liverpool verður þá á dagskrá. Þarna er um að ræða nýja bandaríska heimildarmynd í tveimur hlutum um fjórmenningana frá Liverpool og litrikan starfsferil þeirra. Siðari hluti myndarinnar verður sýndur laugardag- inn 5. október. Sjónvarp miðvikudag 2. október kl. 20.40 Þá verður sýnt frá fegurðarsamkeppni um titilinn Ungfrú Skandinavía en hún fór fram i Helsinki i Finnlandi 15. september. islenskar stúlkur voru mjög sigur- sælar í keppninni. Á myndinni hér fyrir ofan má sjá þær Höllu Bryndisi Jóns- dóttur og Sif Sigfúsdóttur, 17 ára stúlku úr Garðabæ, eftir að Sif var útnefnd ungfrú Skandinavia. Halla varð i þriðja sæti. Alls tóku tiu stúlkur frá Norður- löndum þátt i keppninni. Sjónvarp mánudag 30. september kl. 21.35 Þá leikur hinn kunni leikari Laurence Olivier (sjá mynd) í bresku sjónvarps- myndinni Filabeinsturninum frá 1984 sem byggð er á sögu eftir John Fowles. Leikstjóri: Robert Knight. Aðalhlutverk: Laurence Olivier, Roger Rees, Greta Scacchi og Toyah Willcox. Ungum rithöfundi er faliö að rita bók um lifshlaup frægs málara. Sá hefur dregið sig í hlé og býr á bóndabæ í Frakklandi ásamt tveimur stúlkum. Útvarp sunnudag 29. september kl. 15.10 örn Ingi sér þá um þáttinn Milli fjalls og fjöru sem er um náttúru og mannlif í ýmsum landshlutum. í þessum þætti verður fjallað um gerð sjónvarps- myndarinnar Þrír á ferð sem var tekin i Mývatnssveit í sumar og hefur ekki verið sýnd enn. Sjónvarp föstudag 4. október kl. 21.40 Þá verður á dagskrá Börn tveggja landa, áströlsk heimildarmynd i tveimur hlutum um börn í Kína og Ástralíu. I fyrri hluta myndarinnar segir frá ferð ástralskra barna til Kína. Þýðandi Reynir Harðarson. Sjónvarp föstudag 4. október kl. 22.30 Fjall á tunglinu nefnist sænsk bíó- mynd frá 1984 sem þá verður sýnd. Leikstjóri: Lennart Hjulström. Aðalhlutverk: Gunilla Nyroos, Thommy Berggren og Bibi Anders- son. Myndin gerist i Stokkhólmi um 1890 og segir frá rússneska stærð- fræðingnum Sonyu Kovalevsky og örlagariku ástarsambandi hennar við róttækan vísindamann. vísindamann. Sjónvarp miðvikudag 2. október kl. 22.20 Fjórði þátturinn um Þjóðverja og heimsstyrjöldina siðari verður þá á dagskrá. Þetta er nýr þýskur heimildarmyndaflokkur i sex þáttum sem lýsir gangi heimsstyrjaldarinnar 1939 — 1945 af sjónarhóli Þjóðverja. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Þulir: Guðmundur Ingi Kristjánsson og Maria Maríusdóttir. Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp gerð er eftir samnefndri sögu eftir Gerald Seymour. Aðalhlutverk: Rod Steiger og Anthony Perkins. Þýöandi: Kristmann Eiðsson. 22.55 Fréttir ídagskrárlok. Útvarp rásI Á þessu ári tónlistariunar og æsk- unnar hefur 1. október verið valinn alþjóðlegur tónlistardagur æsku- fólks. Nemendur úr sextán tónlist- arskólum sjá um tónlistarflutning á rás 1 þennan dag. Listi með nöfn- um þeirra birtist í dagblöðum laugardaginn 30. september. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætukoppur” eftir Judy Blume. Bryndís Víglundsdóttir les þýð- ingusína (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. 9.40 Tónlistardagur æskufólks. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Guövaröar Más Gunnlaugsson- ar frá kvöldinu áöur. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Lesiö úr forystugreinum dag- blaöanna. 10.40 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.10 Úr atvinnulífiuu — Iönaöarrás- in. Umsjón: Gunnar B. Hinz, Hjörtur Hjartar og Páll Kr. Páls- son. 11.30 Tónlistardagur æskufólks. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Tónlistardagur æskufólks. 13.30 Inn og út um gluggann. Um- sjón: SverrirGuðjónsson. 13.40 Tónlistardagur æskufólks. 14.00 „Á ströndinni” eftir Ncvil Shute. Njöröur P. Njarðvík les þýðingusína (8). 14.30 Tónlistardagur æskufólks. 15.15 Barið aö dyrum. Einar Georg Einarsson sér um þátt frá Horna- firði. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistardagur æskufólks. 17.05 „Sýnin hans Kjartans litla” eft- ir Jón Sveinsson. Ágústa Olafs- dóttir lýkur lestri þýðingar Frey- steins Gunnarssonar. 17.40 Síðdegisútvarp — Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Siguröur G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Okkar á milli. Sigrún Halldórs- dóttir stjórnar hringborösumræðu um unglingaútvarp. Þátttakend- ur: Eövarð Ingólfsson, Erna Arn- ardóttir, Guörún Jónsdóttir og Helgi Már Barðason. 20.40 „Romm”, smásaga eftir Jakob Thorarensen. Knútur R. Magnús- son les. 20.55 Frumefnið Selen. Stefán Niclas Stefánsson lyfjafræðingur flytur erindi. 21.05 Tónlistardagur æskufólks. 21.30 Útvarpssagan: „Einsemd lang- hlauparans” eftir Alan Sillitoe. Kristján Viggósson lýkur lestri þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Tónlistardagur æskufólks. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Páll Þorsteinsson. 14.00—15.00 Vagg og velta. Stjórn- andi: GísliSveinn Loftsson. 15.00—16.00 Sumarauki. Stjórnandi: Ásta R. Jóhannesdóttir. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson. 17.00—18.00 Frístund. Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Miðvikudagur 2. október Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni. í sögu- horni segir Anna Sigríður Árna- dóttir norskt ævintýri um Dreng- inn og norðanvindinn. Mynd- skreyting er eftir Svend Otto S., Maður er manns gaman og Forð- um okkur háska frá — teikni- myndaflokkur frá Tékkóslóvakíu um það sem ekki má í umferðinni. Þýðandi: Baldur Sigurðsson, sögu- maöur: Sigrún Edda Björnssdótt- ir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Fegurðardrottning Norður- landa. Mynd frá fegurðarsam- keppni um titilinn Ungfrú Skandinavía. Keppnin var haldin í Helsinki í Finnlandi þann 15. sept- ember síðastliðinn. 21.30 Dallas. Elsku mamma. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Björn Baldursson. 22.20 Þjóðverjar og heimsstyrjöldin síðari. (Die Deutschen im Zweiten Weltkrieg). 4. Undanhald á öilum vígstöðvum. Nýr þýskur heimild- armyndaflokkur í sex þáttum sem lýsir gangi heimsstyrjaldarinnar 1939—1945 af sjónarhóli Þjóðverja. Þýðandi: VeturliöiGuönason. Þul- ir: Guömundur Ingi Kristjánsson og María Maríusdóttir. 23.50 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rásI 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætukoppur” eftir Judy Blume. Bryndís Víglundsdóttir les þýðingusína (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Siguröar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lesið úr forystugreinum dag- blaðanna. 10.40 Land og saga. Umsjón: Ragnar Ágústsson. 11.10 Úr atvinnulífinu — Sjávarút- vegur og fiskvinnsla. Umsjón: Gísli Jón Kristjánsson. 11.30 Morguntónleikar. a. Konsert í C-dúr op. 7 nr. 3 fyrir óbó og strengjasveit eftir Jean Marie Leclair. Heinz Holliger leikur með Ríkishljómsveitinni í Dresden. Vittorio Negri stjórnar. b. Brandenborgarkonsert nr. 3 í G- dúr eftir J.S.Bach. Hljómsveitin „The English Consert” leikur. Trevor Pinnock stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Inn og út um gluggann. Umsjón: SverrirGuðjónsson. 14.00 „Á ströndinni” eftir Nevil Shute. Njöröur P. Njarðvík les þýðingusína (9). 14.30 Öperettutónleikar. a. „Skáld og bóndi”, forleikur eftir Franz von Suppé. Sinfóníuhljómsveitin í Fila- delfíu leikur. Eugene Ormandy stjórnar. b. Dúett úr „Die Czardasfiirstin’ eftir Emmerich Kálman. Fritz Wunderlich og Renate Holm syngja með hljóm- sveit undir stjórn Franz Marszaleks. c. Þættir úr óperettunni „Kátu konurnar frá Windsor” eftir Otto Nicolai. Edith Mathis, Kurt Moll o.fl. syngja með hljómsveit Ríkisóperunnar í Berlín. Bernard Klee stjórnar. 15.15 Sveitin min. Umsjón: Hilda Torfadóttir. RÚVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Fiðlukonsert í D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms. Zino Francescatti leikur meö Fílharmonísveitinni í New York. Leonard Bernstein stjórnar. 17.05 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Síðdegisútvarp — Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.45 Málræktarþáttur. Sigrún Helgadóttir flytur. 19.50 Tónleikar. 20.00 Popphólfið. 20.30 Iþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 20.50 Hljómplöturabb. Umsjón: 21.30 Flakkað um ttaliu. Thor Vilhjálmsson flytur frumsamda ferðaþætti (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orðkvöldsins. 22.25 Bókaþáttur. Umsjón: Njöröur P. Njarðvík. 23.05 Á óperusviðinu. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson. 14.00-15.00 Eftir tvö. Stjórnandi: Jón Axel Olafsson. 15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson. 16.00-17.00 Chicago, Chicago! Stjórnandi: ÁsgeirTómasson. 17.00—18.00 Úr kvennabúrinu. Hljómlist flutt og/eða samin af konum. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Fimmtudagur 3. október Útvarp rásI 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætukoppur” eftir Judy Blume. Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu sína (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Málræktarþáttur. Endurtekinn þáttur Sigrúnar Helgadóttur frá kvöldinu áður. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tið”. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.10 Úr atvinnulífinu — Vinnustaðir og verkafólk. Umsjón: Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 11.30 Morguntónleikar. a. Þrjár ballöður eftir Carl Loewe. Werner Hollweg syngur. Roman Ortner leikur á píanó. b. Rondó í A-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Franz Schubert. Josef Suk leikur meö St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni. Neville Marriner stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.