Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1986, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1986, Blaðsíða 35
DV. FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR1986 47 Föstudagur 7.febrúar Sjónvaip 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 19.25 Denni (Dennis) Norsk barna- mynd um hvolp sem þjálfaður er sem blindrahundur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord- vision-Norska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Rokkarnir geta ekki þagn- að. 3. Grafik. Tónlistarþáttur fyrir táninga. Umsjón: Jón Gústafsson. Stjóm upptöku: Bjöm Emilsson. 21.00 Þingsjá. Umsjónarmaður Páll Magnússon. 21.15 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 21.50 Ævintýri Sherlock Holmes. Annar þáttur. Breskur mynda- flokkur í sjö þáttum sem gerður er eftir smásögum Conan Doyl- es. Aðalhlutverk: Jeremy Brett og David Burke. í þáttunum eru rakin ævintýri frægasta spæjara allra tíma, Sherlock Holmes, og sambýlismanns hans og sagna- ritara, Watsons læknis. Þýðandi Bjöm Baldursson. 22.40 Seinni fréttir. 22.45 Ijósár. (Les annees lumiere). Frönsk-svissnesk bíómynd frá 1980. Leikstjóri Alain Tanner. Aðalhlutverk: Trevor Howard og Mick Ford. Myndin gerist á Bretlandseyjum og er leikin á ensku. Ungur auðnuleysingi kynnist furðulegum draumóra- og uppfinningamanni og nemur af honum nýstárlegan lífsskiln- ing. Myndin hlaut verðlaun í Cannes árið 1981. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 00.35 Dagskrárlok. Útvarprásl 14.00 Miðdegissagan: „Ævin- týramaður,“ - af Jóni Ólafs- syni ritstjóra. Gils Guðmunds- son tók saman og lýkur lestrin- um (27). 14.30 Sveifiur. Sverrir Páll Er- lendsson. (Frá Akureyri). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.3) Síðdegistónleikar. 17.00 Helgarútvarp barnanna. 17.40 Úr atvinnulífinu. Vinnu- staðir og verkafólk. Umsjón: Hörður Bergmann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Margrét Jóns- dóttir flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heim- ir Sveinsson kynnir Sónötu VIII eftir Jónas Tómasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma(ll). 22.30 Næturljóð eftir Frédéric Chopin. Alexei Weissenberg leikur á píanó. 22.55 Svipmynd. Þáttur Jónasar Jónassonar (Fra Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til 03.00. ÚtvaiprasII ~ 14.00 Pósthólfið í umsjá Valdísar Gunnarsdóttur. 16.00 Léttir sprettir. Jón Ólafsson stjórnar tónlistarþætti með íþróttaívafi. 18.00 Hlé. 20.00 Hljóðdósin. Stjórnandi: Þór- arinn Stefánsson. 21.00 Dansrásin. Stjórnandi: Her- mann Ragnar Stefánsson. 22.00 Rokkrásin. Stjómendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 23.00 Á næturvakt. með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvalds- syni. 03.00 Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrcnni. FM 96,5 MHz. Utvarp Sjónvarp Veðrid Gengið Gengisskráning nr. 26.-7. febrúar 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 42,130 Pund 58,856 Kan.dollar 29,937 Dönsk kr. 4,7780 Norsk kr. 5,6569 Sænsk kr. 5,5953 Fi. mark 7,8623 Fra.franki 5,7363 Belg.franki 0,8594 Sviss.franki 20,7967 Holl.gyllini 15,5662 V-þýskt mark 17,5849 ít.lira 0,02584 Austurr.sch. 2,4998 Port.Escudo 0,2709 Spá.pBseti 0,2794 Japansktyen 0,22098 Írskt pund 53,246 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 46,8371 42,250 42,420 59,023 59,494 30,022 29,845 4,7916 4,8191 5,6730 5,6837 5,6113 5,6368 7,8847 7,9149 5,7526 5,7718 0,8619 0,8662 20,8560 20,9244 15,6106 15,7503 17,6350 17.7415 0,02591 0,02604 2,5069 2,5233 0,2717 0,2728 0,2802 0,2818 0,22161 0,21704 53,398 53,697 46,9705 46,2694 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Veðrið ísland kl. 6 í morgun: Akureyri heiðskírt -1 Egilsstaðir léttskýjað -4 Galtarviti skýjað ð Höfn skýjað 1 Kefla víkurflugv. skúr 2 Kirkjubæjarklaustur skýjað 2 Raufarhöfn léttskýjað -3 Reykjavík skýjað 2 Sauðárkrókur léttskýjað -1 Vestmannaeyjar slydduél 3 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen heiðskírt -8 Helsinki skýjað -19 Ka upmannahöfn léttskýjað -8 Osló skýjað -8 Stokkhólmur snjókoma 13 Þórshöfn alskýjað 4 Útlöndkl.l8ígær: Algarve léttskýjað 13 Amsterdam skýjað -3 Aþena rigning 10 Barcelona mistur 7 (Costa Brava) Berlin snjókoma -3 Chicago alskýjað 1 Feneyjar þokumóða 2 (Lignano/Rimini) Frankfurt mistur 2 Glasgow snjóél 0 Ijondon mistur -1 Lúxemborg þokumóða -4 Madríd skúr 5 Malaga léttskýjað 11 (Costa Del Sol) Mallorka léttskýjað 8 (Ibiza Montreal iéttskýjað -17 New York léttskýjað 2 Nuuk léttskýjað -10 París þokumóða 1 Róm skýjað 8 Vín mistur -7 Winnipeg þokumóða -6 Valencía léttskýjað 11 (Benidorm) 1 dag verður austan- og suðaustan- gola eða kaldi, sumstaðar skúrir eða slydduél og hiti 1-3 stig á Suður- og Vesturlandi en sunnangola eða hæg- viðri, léttskýjað og vægt frost á Norð- ur- og Áusturlandi. Myndin í kvöld segir frá draumóra- og uppfinningamanni sem dreymir um að geta flogið. Sjónvarpið kl. 22.45 UÓSÁR Þetta er svissnesk-frönsk mynd sem gerist á Bretlandseyjum. Segir hún frá Jónasi, ungum auðnuleysingja sem á erfitt með að festa sig í starfi, og sambandi hans við sérvitringinn Yoshka. Nágrannar Yoshka álíta hann ruglaðan og hefur hann búið einn á yfirgefhu verkstæði í yfir tuttugu ár. Hann er uppfinninga- maður og nemur Jónas af honum nýjan lífsskilning. Myndin hlaut verðlaun í Cannes árið 1981. Sjónvarpið kl. 21.50 Ævintýri Sherlock Holmes Annar þátturinn um frægasta spæjara allra tíma heitir „The Dan- cing Men“, sem mætti útleggja „Dansandi menn“. í honum lenda Holmes og Watson í því að rannsaka dularfullar myndir sem rissaðar hafa verið upp á veggi ensks sveitabýlis. Það er eigandi sveitabýlisins, enskur hefðarmaður að nafni Hilton Cubitt, sem hefur samband við Holmes út af þessu máli. Rissmyndimar hafa mjög sérkennileg áhrif á unga konu háns sem er frá Ameríku og hefur vafasama fortíð. Kemur einnig í ljós að bófi einn frá Chicago tengist málinu. Sherlock Holmes var mikill efnafræðingur og sú kunnátta nýttist honum við að leysa mörg mál. Sjónvarpið kl. 20.40 Grafík í sjónvarpssal Að þessu sinni er það hljómsveitin Grafík sem mætir í Rokkarnir geta ekki þagnað. Grafík hefur notið mikilla vinsælda að undanförnu enda gaf hún út tvær stórgóðar plöt- ur á síðasta ári og gerði frískleg myndbönd við sín vinsælustu lög. Umsjónarmaður þáttarins er Jón Gústafsson. NÝTT aaaa umboð á ísiandi, Skeifunni 8 Sími 68-88-50 Hljómsveitin Grafík mætir í sjónvarpinu í kvöld. ' ++++++++**+**+*+**++*+*+**++**+**

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.