Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1986, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1986, Blaðsíða 13
DV. MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1986. 13 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Heimsfrægir kokkar, bæði innlendir og eriendir, í LaugardaishoHinni „Við ætlum að byggja nýjan skóla fyrir ágóðann af sýningunni, en und- irbúningurinn hefur gengið frábær- lega vel. Við höfum verið með kynningar í stórmörkuðunum í höf- uðborginni undanfarið 'en einnig farið út á land. Höfum verið á Akur- eyri, Vestmannaeyjum, Selfossi og Isafirði og gefið fólki að smakka á gómsætum réttum," sagði Birgir M. Guðnason, matreiðslunemi í lokaá- fanga Hótel- og veitingaskóla ís- lands, í samtali við DV. Sýningin, sem hann vitnar til, er matvælasýningin Matarlist 86 sem opnuð verður í Laugardalshöll 9. maí næstkomandi. Alls taka fjörutíu fyr- irtæki tengd matvælum á einhvern hátt þátt í sýningunni sem stendur til 18. maí. Það eru útskriftarnemendurnir sem sjá um undirbúninginn en allir nemendur skólans vinna á meðan á sýningunni stendur. Birgir sagði að þetta rækist ekki á skólastarfið sem verður að mestu lokið þegar sýningin verður opnuð. „Þetta er líka mikill skóli að vinna við undirbúning og taka þátt í svona sýningu," sagði Birgir. ....... Þetta er mjög viðamikil sýning og þar verður mikið um að vera. Allir frægustu matreiðslumeistarar lands- ins verða þarna með sýnikennslu. Auk þess koma matreiðslumeistarar frá Kína, Víetnam og Frakklandi í heimsókn og auk þess heimsfrægur danskur konditorimeistari. Sýnikennslan fer fram í miðjum sal sýningarhallarinnar og þar verður í gangi sýnikennsla og alls konar smakk og bragðprófanir. Þar sýna bæði matreiðslumeistarar og bakar- ar hæfhi sína í matar- og brauðgerð- arlist. Ráðgerðar eru klukkutíma- sýningar ljórum sinnum á dag og getur fólk setið og fylgst með því sem fram fer. Nemendur Hótel- og veitingaskólans hafa verið óþreytandi að kynna matvæla- sýninguna í stórmörkuðum bæði í höfuðborginni og víða úti á landi. Það er alger veislumatur sem boðið er upp á en hráefnið er frá sýningaraðilum. Þess má geta að sýning þessi er fyrir fólk utan af landsbyggðinni. ætluð fyrir alla landsmenn og hafa Loks má geta þess sýningarvörurnar flugfélögin og Bifreiðastöð íslands verða seldar á sérstöku „sýningar- (BSÍ) fallist á að gefa afslátt á ferðum verði“. -A.Bj. Smáauglýsingadeildin verður opin miðvikudag- inn 23. apríl til kl. 22.00. Lokað verður fimmtudag- inn 24. apríl. Smáauglýsingar, sem birt- ast eiga í blaðinu föstu- daginn 25. apríl, þurfa að berastfyrirkl. 22miðviku- Gleðilegt sumar! Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14., 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta I Brekku- stíg 9, þingl. eign þb.Guðmundar Kjartanssonar, fer fram eftir kröfu skiptaráð- andans í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 25. apríl 1986 kl. 11.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 120., 124. og 127. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Laufás- vegi 74, þingl. eign Ásgeirs Ebenezersonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka islands hf„ Ólafs Gústafssonar hrl., Veðdeildar Landsbankans og Sigríðar Jósefsdóttur hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 25. apríl 1986 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 119., 122. og 125. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Heiðarási 5, þingl. eign Helga Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 25. apríl 1986 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 119., 122. og 125. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Hlaðbæ 10, þingl. eign Guðna Einars Gestssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík og Ævars Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 25. apríl 1986 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 119., 122. og 125. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Hallveigar- stíg 10, þingl. eign Þorsteins Hannessonar, fer fram efir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 25. april 1986 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. SUNNLENDINGAR SUNNLENDINGAR BOÐSKORT Nýtt fyrirtæki, Vélar & Vagnar, byrjar starfsemi sína hér á Selfossi 24. apríl, Sumardaginn fyrsta. í tilefni af því bjóðum við öllum Sunnlendingum til opnunarhátíðar í húsakynnum okkar að Eyrarvegi 15, sími 1504 og 1506. Þar verður kynnt starfsemi fyrirtækisins: Bílaleiga og bílasala. Auk þess verður BÍLABORG HF með sýningu á nýjum IT13ZD3 bíL Sýnum einnig landbúnaðarvélar. TRYGGING HF kynnir starfsemi sína, en Vélar & Vagnar er umboðsaðili þessara fyrirtækja á Suðurlandi. Veitingar verða allan daginn, og HOLTAKEX f y rir fullorðna en nýji sykurlausi HrC -drykkurinn fyrir bömin. Léttið ykkur upp og lítið inn hjá okkur á Sumardaginn fyrsta, Lyftingatröllin koma fram kl. 16.00. \/élar& V&GNAR Eyrarvegi 15, sími 1504 &1506 P.S. Hringið og látið skrá bílinn eða landbúnaðartækið hjá okkur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.