Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1986, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1986.
4 < %Jm helHicr
Dansstaðir — Matsölustaðir — Leikhús — Sýningar — Kvikr^ffranús — Myndbönd o.fl.
Ef þú vilt dansa
Ártún,
Vagnhöfða 11, Reykjavík, sími 685090
Gömlu dansarnir á íöstudagskvöld. Lokað
laugardagskvöld vegna einkasamkvæmis.
Broadway,
Alfabakka 8, Reykjavík, sími 77500
Rió tríó skemmtir föstudags- og laugar-
dagskvöld.
Evrópa
v/Borgartún
Hollenska hljómsveitin M.C. syngur og
spilar á fyrstu hæðinni á föstudags- og
laugardagskvöld. Einnig verða skemmti-
atriði bæði kvöldin. A þriðju hæðinni
leikur hljómsveitin Kvöldúlfur fyrir dansi.
Glæsibær
við/ Alfheima, Reykjavík, simi 685660
Hljómsveitin Kýprus leikur fyrir dansi í
kvöld og annað kvöld. Ölver opið alla
daga vikunnar.
Hollywood,
Ármúla 5, Reykjavík, sími 81585
Hljómsveitin The Imagination heldur
hljómleika á föstudagskvöld, diskótek á
eftir. Diskótek laugardags- og sunnudags-
kvöld.
Hótel Borg,
Pósthússtræti 10, Reykjavík, sími 11440
Diskótek föstudags- og laugardagskvöld.
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur fyir
gömlu dönsunum á sunnudagskvöld.
Hótel Esja, Skálafell,
Suðurlandsbraut 2, Reykjavík, sími
82200
Dansleikir á föstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöld. Tískusýning öll fimmtu-
dagskvöld.
Hótel Saga
v/Hagatorg, Reykjavík, sími 20221
„Laddi á Sögu“ Laddi rifjar upp 17 við-
burðarík ár í skemmtanaheiminum og
bregður sér í gervi ýmissa góðkunningja
á föstudags- og laugardagskvöfd. Hljóm-
sveit Magnúsar Kjartanssonar leikur fyrir
dansi á eftir. Dúett André Bachmann og
Guðmundar Þ. Guðmundssonar leikur á
Mímisbar
Kreml
við/Austurvöfl, Reykjavík, sími 11630
Opið föstudags-, laugardags- og sunnu-
dagskvöld.
Leikhúskjallarinn
v/Hverfisgötu, Reykjavík, sími 19636
Dansleikur á föstdags- og laugardags-
kvöld.
Sigtún
v/Suðurlandsbraut, Reykjavík, sími
685733
Diskótek föstudags- og laugardagskvöld.
Roxzy
við Skúlagötu
Diskótek föstudagskvöld. Hljómleikar á
laugardag. Hljómsveitin Rauðir fletir
kemur fram i fyrsta skipti i Roxzy. Dans-
leikur að loknum hljómleikunum. Lokað
aðra daga vegna breytinga
Upp og niður,
Laugavegi 116, Reykjavík, sími 10312
Opið alla daga vikunnar, lifandi tónlist.
Þórskaffi,
Brautarholti 2, Reykjavik, sími 23333
Dans- og dægurlagasveitin Santos og
Sonja leikur fyrir dansi föstudags- og laug-
ardagskvöld.
AKUREYRI
H-100
Diskótek á öllum hæðum hússins föstu-
dags-, laugardags- og sunnudagskvöld.
Sjallinn
„Elvis Presley“eftirherma í Sjallanum
föstudags- og laugardagskvöld.
i í Broadway
Hið árlega jólakaffi Hringsins verður í veitingahúsinu Broadway á
morgun kl. 13.09-17.00.
Að vanda verða skemmtiatriði á dagskrá, m.a. tískusýning á bamaföt-
um, jassballetsýning og fleira. Einnig verður hið margrómaða skyndi-
happdrætti á staðnum þar sem vinningar eru meðal annars utanlandsferð,
skartgripir og heimilistæki ásamt mörgum öðrum góðum vinningum.
Einnig verða basarmunir og jólakort seld.
Félagskonur vænta þess að velunnarar félagsins láti sig ekki vanta nú
fremur en endranær þótt á laugardegi sé.
Allur ágóði af fjáröflun Hringsins svo sem basar, jólakaffi, happdrætti
og jólakortasölu rennur til líknarmála.
Á þessu ári hefur félagið gefið lækningatæki á tvær deildir Barnaspítal-
ans að andvirði 950 þúsund á vökudeild og 200 þúsund á almenna deild.
Ennfremur tók félagið þátt í íbúðarkaupum ásamt Krabbameinsfélagi
íslands og Rauða krossinum. Sú íbúð er ætluð foreldmm bama utan af
landi sem haldin eru illkynja sjúkdómum.
Hátíðarhöld
á Seltjamamesinu
Á sunnudag heldur Seltjamarnessöfnuður kirkjudag sinn hátíðlegan í
fyrsta sinn í kjallara nýju kirkjunnar á Valhúsahæð.
Hátíðarhöldin hefjast með bamaguðsþjónustu kl. 11.00 og verður þá
kveikt fyrsta ljósið á aðventukransinum. Guðsþjónusta verður síðan
klukkan 14.00 með sérstakri þátttöku fermingarbarna, þegar þau bera inn
logandi kerti í upphafi guðsþjónustunnar.
Áð kvöldi dags kemur söfnuðurinn saman á ný því kl. 20.30 hefst að-
ventukvöldvaka, þar sem mikið verður um dýrðir, því dagskrá er fjöl-
breytt. Kristín Friðbjarnardóttir, formaður sóknarnefndar, mun setja
samkomuna, en því næst munu Gísli Helgason og Herdís Hallvarðsdóttir
leika saman nokkur lög á flautu og gítar. Aðalræðumaður kvöldsins
verður dr. Sigurbjöm Einarsson biskup og mun mörgum víst þykja áhuga-
vert að hlusta á orð hans þetta kvöld. Að því loknu mun Svala Nielsen
óperusöngkona syngja við undirleik Reynis Jónassonar og að síðustu
mun séra Solveig Lára Guðmundsdóttir lesa ritningarlestur og flytja
bænir.
Eftir samkomuna býður sóknamefnd upp á veislukaffi í hliðarsal kjall-
arans, sem tekinn verður í notkun þennan dag. Allir em hjartanlega
velkomnir.
Dr. Sigurbjörn Einarsson verður aðalræðumaður fyrsta sunnudags i
jólaföstu.
The Imagination fengu heldur betur hlýjar móttökur á Keflavíkurflugvelli er þeir komu til landsins aðfaranótt fimmtudags. En það voru þær Gigja
Birgisdóttir, ungfrú ísland, Margrét Guðmundsdóttir, Guðlaug Jónsdóttir, ungfrú Hollywood, og sjálf Hólmfriður Karlsdóttir sem biðu þeirra.
DV-mynd KAE
The Imagination í Hollywood
Imagination skemmtir gestum Hollywood í kvöld. Hljómsveitin er skip-
uð þeim Leee John, Ashley Ingram og Errol Kennedy. Þeir hafa átt
fjöldamörg lög á vinsældalistum víða um veröld. Á síðasta ári komu þeir
fram í Royal Albert Hall fyrir prinsinn og prinsessuna af Wales ásamt
öðrum þekktum nöfnum úr tónlistarheiminum. Einn þeirra dyggasti aðdá-
andi er engin önnur en Karólína prinsessa af Monaco. Á afmælisdegi
sínum lét hún fljúga eftir þeim félögum sérstaklega til þess eins að
skemmta í afmælisveislunni.
Fyrsta plata The Imagination, Body Talk, fór beint í efstu sætin á
breska vinsældalistanum. Lagið Thank you my love sló öll met með veru
sinni á breska listanum í kringum síðustu jól. Nú er á leiðinni ný LP
plata og mun hún bera nafnið The Key og verður hún sú fimmta í röðinni.
Allir sem séð hafa The Imagination á sviði eru sammála um að það eru
fáir sem standa þeim jafnfætis hvað varðar sviðsframkomu og túlkun á
danstónlist. Það er því mikill heiður fyrir veitingahúsið Hollywood að
geta boðið gestum sínum upp á fyrsta flokks skemmtiatriði með frábærum
listamönnum. Þeir halda svo til London á morgun til þess að ljúka upp-
tökum á nýju myndbandi.
Allir unnendur danstónlistar ættu að notfæra sér þetta einstaka tæki-
færi og mæta í veitingahúsið Hollywood í kvöld.