Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Blaðsíða 1
23
Dagskrá
dagsins í dag
er á næst-
oftustu Slðu
Laugardagur
2& febrúar
Sjónvazp
14.55 Enska knattspyrnan - Bein út-
sending. Bikarkeppnin: Manchester
United - Everton.
16.45 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni
Felixson
18.00 Spænskukennsla: Hablamos
Espanol. Sjötti þáttur. Spænsku-
námskeið í þrettán þáttum ætlað
byrjendum. íslenskar skýringar:
Guðrún Halla Tulinlus.
18.25 Litli græni karlinn Sögumaður
Tinna Gunnlaugsdóttir.
18.35 Þytur i laufi Fjórði þáttur. Breskur
brúðumyndaflokkur, framhald fyrri
þátta um Móla moldvörpu, Fúsa
frosk og félaga þeirra. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
18.55 Háskaslóðir (Danger Bay) - 3.
Laxveiðar. Kanadískur myndaflokk-
ur fyrir börn og unglinga um
ævintýri við verndun dýra í sjó og
á landi. Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.25 Fréttaágrip á táknmáli
19.30 Stóra stundin okkar Umsjón: El-
ísabet Brekkan og Erla Rafnsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby
Show) - 9. þáttur. Bandarískur
gamanmyndaflokkur með Bill Cos-
by í titilhlutverki. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
21.00 Gettur betur - Spurningakeppni
framhaldsskóla. Bein útsending:
Önnur viðureign í annarri umferð.
Stjórnendur: Hermann Gunnarsson
og Elísabet Sveinsdóttir. Dómari
Steinar J. Lúðvíksson.
21.35 Löggulif - Seinni hluti. Nýjasta
gamanmyndin um ævintýri Þórs og
Danna sem hafa gengið til liðs við
verði laganna. Leikstjóri Þráinn
Bertelsson. Aðalhlutverk Eggert
Þorleifsson og Karl Agúst Úlfsson.
22.20 Hirðfiflið (The Court Jester).
Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá
árinu 1955. Leikstjóri Norman Pa-
nama. Aðalhlutverk: Danny Kaye,
GlynisJohns, Basil Rathbone, Ang-
ela Lansbury, Cecil Parker og
Mildred Natwick. Myndin gerist á
miðöldum á Englandi þar sem harð-
stjóri einn hefur hrifsað völdin.
FLokkur skógarmanna leynir rétt-
bornum ríkisarfa og bíður færis á
kúgaranum. Þeim tekst að koma
einum manna sinna í konungsgarð
í gervi hirðfífls. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
00.05 Dagskrárlok.
Stöð 2
09.00 Lukkukrúttin. Teiknimynd.
09.20 Högni hrekkvlsi og Snati snar-
ráði. Teiknimynd.
09.40 Penelópa puntudrós. Teikni-
mynd.
10.05 Herra T. Teiknimynd.
10.30 Teiknimynd.
11.00 Fréttahorn. Nú fá börnin sinn eig-
in fréttatíma. Umsjónarmaður er
Sverrir Guðjónsson.
11.10 Stikilsberja-Finnur. Mynd í fjór-
um þáttum, gerð eftir sögu Mark
Twain.
12.00 Hlé.
16.00 Hitchcock. Æði grípur um sig
þegar miltisbrandur stingur sér niður
í Los Angeles.
16.45 Heimsmeistarinn að tafli. Annar
þáttur af sex. Hinn ungi snillingur
Nigel Short og heimsmeistarinn
Garry Kasparov heyja sex skáka ein-
vígi fyrir sjónvarp á skemmtistaðn-
um Hippodrome í London. Friðrik
Ólafsson skýrir skákirnar.
17.10 Vinnubrögð Cutters (Cutters Way
Sypnosis). Spennuþrungin ástar-
saga sem er tekin í Santa Barbara
meðal hinna ríku og fylgdarliðs
þeirra. Með Richard Bone (Jeff
Bridges) og hinum myndarlega
Alexander Cutter (John Heard)
tekst óvanaleg vinátta þegar þeir eru
báðir bendlaðir við morð á ungri
stúlku.
18.50 Myndrokk.
19.00 Viðkvæma vofan. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Undirheimar Miami (Miami
Vice). Glæpamaður hefur fallist á
að bera vitni í sakamáli og fá Crock-
ett og Tubbs það verkefni að gæta
hans.
20.50 „Calamity" Jane. „Calamity"
Jane var ein af hetjum villta vesturs-
ins og stóð vinum sínum, þeim
Buffalo Bill og Wild Bill Hicock
ekkert á sporði.
22.15 Foringi og fyrirmaður (An Officer
and a Gentleman). Bandarísk bíó-
mynd með Richard Gere, Debra
Winger og Louis Gossett jr. I aðal-
hlutverkum. Ungur maður í liðsfor-
ingjaskóla bandaríska flotans fellur
flatur fyrir stúlku sem býr í grennd-
inni. Það fellur ekki í kramið hjá
yfirmanni hans sem reynir að gera
honum lífið leitt. Louis Gossett jr.
hlaut óskarsverðlaun fyrir leik sinn
í þessari mynd.
00.15 Fóstbræðurnir (Brotherhood of
Justice). Glæpamenn ráða ríkjum I
smábæ nokkrum þangað til nokkur
ungmenni þola ekki við lengur og
veita þeim viðnám.
01.45 Myndrokk.
03.00. Dagskrárlok.
Útvazp xás I
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur".
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin
dagskrá og veðurfregnir sagðar kl.
8.15. Að þeim loknum er lesið úr
forustugreinum dagblaðanna en
síðan heldur Pétur Pétursson áfram
að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikur.
9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn
i tali og tónum. Tónlistarstund með
Handel. Umsjón: Heiðdis Norðfjörð.
(Frá Akureyri).
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar. Sónata i F-dúr
op. 99 eftir Johannes Brahms.
Mstislav Rostropovitsj og Rudolf
Serkin leika á selló og planó.
11.00 Visindaþátturinn. Umsjón: Stefán
Jökulsson.
11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru
í dagskrá útvarps um helgina og
næstu viku. Umsjón: Trausti Þór
Sverrisson.
12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur
í vikulokin I umsjá fréttamanna út-
varps.
12.45 Veðurfregnir.
12.45 Hér og nú, framhald.
13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar.
14.00 Sinna. Þáttur um listir og menri-
ingarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegiil. Þáttur um tónlist og
tónmenntirá líðandi stund. Umsjón:
Magnús Einarsson og Ólafur Þórð-
arson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit barna og ungl-
inga: „Ævintýri Múminpabba" eftir
Tove Jansson i leikgerð eftir Camillu
Thelestam. Þýðandi: Þórarinn Eld-
járn. Leikstjóri: Stefán Baldursson.
Lokaþáttur. Leikendur: Þorsteinn
Ö. Stephensen, Þór H. Tuliníus,
Þröstur Leó Gunnarsson, Róbert
Arnfinnsson, Aðalsteinn Bergdal,
Harald G. Haralds, Jakob Þór Ein-
arsson, Sigrún Edda Björnsdóttir,
Unnur Ösp Stefánsdóttir, Valdemar
Helgason, Guðný Ragnarsdóttir,
Rósa G. Þórsdóttir, Sigurður Skúla-
son, Hanna María Karlsdóttir, Karl
Guðmundsson, Guðbjörg Þóris-
dóttir, iris Lind Sæmundsdóttir og
Einar Egilsson.
17.00 Að hlusta á tónlist. 21. þáttur:
Hvað er fúga? Umsjón: Atli Heimir
Sveinsson.
18.00 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn
Jónsson flytur þáttinn.
18.15 Frá alþjóðaskákmóti í Reykjavik.
Jón Þ. Þór flytur skákskýringar.
18.25 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Á tvist og bast. Jón Hjartarson
rabbar við hlustendur.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni
Jónsson.
20.30 Ókunn afrek - Unga skáldið.
Ævar R. Kvaran segir frá.
21.00 íslensk einsöngslög. Árni Jóns-
son syngur.
21.20 Á réttri hillu. Umsjón: Örn Ingi.
(Frá Akureyri).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma. Andrés
Björnsson les 12. sálm.
22.30 Mannamót. Leikið á grammófón
og litið inn á samkomu. Kynnir:
Leifur Hauksson.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón
Örn Marinósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00.
Útvazp zás H
9.00 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step-
hensen kynnir.
10.00 Morgunþáttur i umsjá Ástu R.
Jóhannesdóttur.
12.00 Hádegisútvarp með fréttum og
léttri tónlist í umsjá Margrétar
Blöndal og Bjarna Dags Jónssonar.
13.00 Listapopp í umsjá Gunnars Sal-
varssonar.
15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist,
íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón:
Sigurður Sverrisson ásamt íþróttaf-
réttamönnunum Ingólfi Hannessyni
og Samúel Erni Erlingssyni.
17.00 Savanna, Ríó og hin tríóin. Sva-
var Gests rekur sögu íslenskra
söngflokka í tali og tónum.
18.00 Hlé.
20.00 Kvöldvaktin - Gunnlaugur Sigf-
ússon.
23.00 Á næturvakt með Sigurði Grönd-
al.
03.00 Dagskrárlok.
AlfaFM 102,9
10.30 Barnagaman. Þáttur fyrir börn
með ýmsu efni. Stjórnendur: Eygló
Haraldsdóttirog Helena Leifsdóttir.
11.30 Hlé.
13.00 Skref i rétta átt. Stjórnendur:
Magnús Jónsson, Þorvaldur Daní-
elsson og Ragnar Schram.
14.30 Þátturinn þinn. Stjórnandi: Alfons
Hannesson.
16.00 Lifið og tilveran. Stjórnandi: Mar-
inó Flóvenz.
17.00 Hlé.
22.00 Vegurinn til lifsins. Stjórnandi:
Ragnar Wiencke.
24.00 Dagskrárlok.
Bylgjazi
8.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdís leik-
ur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á
það sem framundan er hér og þar
um helgina og tekur á móti gestum.
Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
12.00 i fréttum var þetta ekki helst.
Randver Þorláksson, Júlíus Brjáns-
son o.fl. bregða á leik.
12.30 Jón Axei á Ijúfum laugardegi. Jón
Axel í góðu stuði enda með öll
uppáhaldslögin ykkar. Aldrei dauð-
ur punktur. Fréttir kl. 12.00 og
14.00.
15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi
Rúnar Öskarsson leikur 40 vinsæl-
ustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Ásgeir Tómasson á laugardegi.
Léttur laugardagur með Ásgeiri, öll
gömlu uppáhaldslögin á sínum
stað. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Rósa Guðbjartsdóttir lítur á at-
burði síðustu daga, leikur tónlist og
spjallar við gesti.
21.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags-
skapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið
með tónlist sem engan ætti að
svíkja.
23.00 Jón Gústafsson, nátthrafn Bylgj-
unnar, heldur uppi stanslausu fjöri.
04.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Haraldur Gíslason leikur tónlist fyrir
þá sem fara seint í háttinn og hina
sem fara snemma á fætur.
Svæðisútvazp
Akuzeyzi
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrenni - FM 96,5. Um að
gera. Þáttur fyrir unglinga og skóla-
fólk um hvaðeina sem ungt fólk
hefur gaman af. Umsjón: Finnur
Magnús Gunnlaugsson.
Sjónvazp Akuzeyzi
09.00 Lukkukrúttin. Teiknimynd.
09.25 Högni hrekkvísi og Snati snar-
ráði. Teiknimynd.
09.45 Penelópa puntudrós. Teikni-
mynd.
10.10 Cougar - Unglingamynd.
11.15 Undrabörnin. Unglingamynd um
snjaila krakka sem ráða erfiðar gátur
með aðstoð tölvunnar „Ralf".
12.10 Hlé.
18.00 Teddy Kennedy. Bandarísk bió-
mynd sem fjallar um son Edward
og Joan Kennedy. Þessi drengur
ólst upp í allsnægtum og stundaði
íþróttir af miklu kappi. Þegar hann
var 12 ára kom í Ijós að hann var
með krabbamein f fæti og þurfti að
taka af honum fótinn af þeim sök-
um. Aðalhlutverk leika Craig T.
Nelson, Susan Blakely og Kimber
Shoop.
19.35 Gúmmíbirnir. Teiknimynd.
20.00 Hitchcock. Ung hjón flytja í nýtt
hverfi og komast að því að ungi
drengurinn í næsta húsi bruggar
þeim banaráð.
20.50 Undirheimar Miami (Miami
Vice). Crockett og Tubbs kljást við
vopnasala sem er ekki allur þar sem
hann er séður.
21.40 Heimsmelstarinn að tafli. Fyrsti
þáttur af sex. Hinn ungi snillingur
Nigel Short og heimsmeistarinn
Garry Kasparov heyja sex skáka ein-
vígi fyrir sjónvarp á skemmtistaðn-
um Hippodrome I London. Friðrik
Ólafsson skýrir skákirnar.
22.00 Skuggalegt samstarf (The silent
partner). Með aðalhlutverk fara Elli-
ot Gould, Christopher Plummer,
Susanne York. Maður nokkur gerir
sig llklegan til að ræna banka. En
yfirgjaldkeri bankans deyr ekki ráða-
laus og ákveður að stinga vænni
fúlgu undir sjálfur.
23.50 I fótspor Flynns (In Like Flynn).
Ung kona nýtur vaxandi vinsælda
sem spennubókarhöfundur. I leit
sinni að söguefni lendir hún I ýms-
um ævintýrum en hún gefur öðrum
h!''ðjöxlum ekkert eftir.
01.20 Dagskrárlok.
Suimudagur
1. mars
__________Sjónvazp________________
15.00 Rokkhátíð í Dortmund III. Frá
hljómleikum í Þýskalandi I desemb-
er 1986. í þetta sinn skemmta eftir-
taldir söngvarar og hljómsveitir:
Frankie Goes to Hollywood, Spand-
au Ballett, Bob Gelduf, Sandra,
Peter Cetera, Modern Talking, Kim
Wilde, Pet Shop Boys, Sigue Sigue
Sputnik, Go West og e.t.v. fleiri.
Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir.
(Eurovision - þýska sjónvarpið).
17.45 Sunnudagshugvekja. Séra Árn-
fríður Guðmundsdóttir flytur.
18.00 Stundin okkar. Barnatími Sjón-
varpsins. Umsjón: Agnes Johansen
og Helga Möller.
18.30 Þrifætlingarnir. (The Tripods) -
Fimmti þáttur. Breskur myndaflokk-
ur í þrettán þáttum fyrir börn og
unglinga, gerður eftir kunnri vís-
indaskáldsögu sem gerist árið 2089.
Þýðandi Þórhallur Eyþórsson.
19.00 Á framabraut (Fame). - Þrettándi
þáttur. Bandarískur myndaflokkur
um nemendur og kennara í lista-
skóla í New York. Þýðandi Gauti
Kristmannsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningar-
þáttur um útvarps- og sjónvarps-
efni.
20.50 Geisli. Þáttur um listir og menn-
ingarmál. Umsjón: Björn Br. Björns-
son og Sigurður Hróarsson. Stjórn:
Sigurður Snæberg Jónsson.
'* 11.40 Goya. Fjórði þáttur. Spænskur
framhaldsmyndaflokkur í sex þátt-
um um ævi og verk meistara
spænskrar myndlistar. Titilhlutverk-
ið leikur Enric Majó. Þýðandi Sonja
Diego.
22.35 Frá íslandsmeistarakeppni i sam-
kvæmisdönsum. Keppnin fer fram í
Laugardalshöll á vegum Danskenn-
arasambands Islands og lýkur þetta
kvöld. Stjórn upptöku: Gunnlaugur
Jónasson.
00.00 Dagskrárlok.
Stöð 2
09.00 Alli og íkornarnir. Teiknimynd.
09.20 Stubbarnir. Teiknimynd.
09.40 Drekar og dýflissur. Teiknimynd.
10.05 Rómarfjör. Teiknimynd.
10.30 Geimálfurinn. Alf langar að kynn-
ast mannfólkinu nánar - sérstaklega
kvenfólkinu.
10.50 Undrabörnin. Tölvan „Ralf" er
ómissandi þegar undrabörnin fara á
stúfana.
12.00 Hlé.
15.30 íþróttir. Blandaður þáttur með
efni úr ýmsum áttum. Umsjónar-
maður er Heimir Karlsson.
16.55 Kinahverfið. (Chinatown).
Bandarísk óskarsverðlaunamynd frá
1974 með Jack Nicholson, Faye
Dunaway og John Huston I aðal-
hlutverkum. Myndin gerist árið
1937 og fjallar um einkaspæjara
sem tekur að sér mál sem viröist
auðleyst en við nánari athugun
tengist það morði og almennu
hneyksli. Leikstjóri er Roman Pol-
anski.
19.00 Spæjarinn. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
19.55 IBM - skákmótið. Friðrik Ólafsson
skýrir skákir dagsins.
10.10 Cagney og Lacey. Óþekktur um-
renningur finnst myrtur og Cagney
og Lacey er rannsókn morðsins mik-
ið kappsmái.
20.55 Buffalo Bill. Við gerð sjónvarps-
þátta borgar sig ekki að móöga
sviðsstjóra sinn eins og Bill fær að
sannreyna I þessum þætti.
21.20 Þræðir. (Lace). Bandarísk sjón-
vapsmynd I tveimur þáttum. Seinni