Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Side 2
24 FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987. Útvarp - Sjónvarp hluti er á dagskrá þriöjudaginn 3. mars. Aðalhlutverk eru í höndum Brooke Adams, Deborah Raffin, Arielle Dombasle og Phoebe Cates. Sögð er saga þriggja ungra kvenna en líf þeirra allra tekur óvænta stefnu er þær þurfa að standa saman og hylma yfir hver með annarri I mjög óvenjulegu máli. 00.00 Dagskrárlok. Útvarp rás I 8.00 Morgunandakt. Séra Bragi Frið- riksson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 810 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Prelúdia og fúga I c moll eftir Anton Bruckner. Alois Forer leikur á orgel. b. Messa í C-dúr K. 317 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Pilar Lorengar, Agnes Giebel, Marga Höffgen, Jo- sef Traxel og Karl Christian Kohn syngja með Heiöveigarkórnum og Sinfóníuhljómsveit Berlínar; Karl Forster stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þjóðtrú og þjóólif. Blandaður þáttur um þjóðtrú og hjátrú íslend- inga fyrr og nú. Meðal efnis að þessu sinni eru sagnir af kaupskip- um og kaupstöðum huldufólks og margvísleg þjóðtrú í sambandi við steina og náttúru þeirra. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 11.00 Messa á æskulýðsdaglnn. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Reykjavik í þjóðsögum. Dagskrá í samantekt Ögmundar Helgasonar. Lesarar: Margrét Ólafsdóttir og Sig- urður Karlsson. 14.30 Miðdegistónleikar. Óperutónlist, forleikir og ariur, eftir Verdi, Bellini, Mozart, Bizet og Wagner. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Frá útlöndum, þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 17 OOSiódegistónleikar a. Píanókvintett i f-moll op. 34 eftir Johannes Brahms. André Previn og Kvartett Tónlistafélagsins í Vínarborg leika. b. Ballöður op. 10 eftir Johannes Brahms. Arturo Benedetti Miche- langeli leikur á píanó. 18.00 Skáld vikunnar. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Frá alþjóðaskákmóti í Reykjavik. Jón Þ. Þór flytur skákskýringar. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hvað er að gerast i Háskólanum? Höskuldur Þráinsson prófessor ræðir við Valdimar K. Jónsson pró- fessor og Sveinbjörn Björnsson prófessor um rannsóknarþjónustu Háskólans og Vlsindanefnd. 20.00 Ekkert mál. Bryndis Jónsdóttir og Signrður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Heymaeyjarfólk- ið“ eftir August Strindberg. Sveinn Víkingurþýddi. Baldvin Halldórsson les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin. Dagskrá frá norska útvarpinu. Kvöldstund með píanóleikaranum Evu Knardahl. Umsjón: Sigurður Einarsson. 23.20 Kína. Sjötti þáttur: Listir í Kína. Umsjón: Arnþór Helgason og Emil Bóasson. 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum. Þáttur með léttri tónlist í umsjá Sverris Páls Erlends- sonar. (Frá Akureyri). 00.55 Dagskrárlok. Utvazp zás II 09.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Þorgeir Ástvaldsson. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist I umsjá Gunnlaugs Sigf- ússonar. 13.00 Krydd i tilveruna. Sunnudags- þáttur með afmæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Ásgerðar J. Flosad- óttur. 15.00 Fjörkippir. Stjórnandi: Erna Arn- ardóttir. 16.00 Vlnsældalisti rásar tvö. Gunnar Svanbergsson kynnir þrjátíu vinsæl- ustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp AlfaFM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 í skóla bænarinnar. Moody I sunnudagaskóla. Hugleiðing. Þáttur I umsjón Sverris Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörnssonar. ___________Bylgjazi 8.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 9.00 Jón Axel á sunnudagsmorgni. Alltaf Ijúfur. Fréttir kl. 10.00. 11.00 í fréttum var þefta ekki helst. Endurtekið frá laugardegi. 11.30 Vikuskammtur Einars Sigurðs- sonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á að segja álit sitt á því sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn. Hemmi fær góða gesti. Létt spjall eins og Hemma einum er lagið. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Þorgrímur Þráinsson i léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getið hefur sér orð fyrir árangur á ýmsum sviðum. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti i heimsókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Valdís Gunnarsdóttir á sunnu- dagskvöldi. Valdís leikur þægilega helgartónlist og tekur við kveðjum til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Valdísi er 61 11 11. 21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með tilheyrandi tón- list. 23.30 Jónina Leósdóttir. Endurtekið viðtal Jónínu frá fimmtudagskvöldi. 01.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. Svæóisútvarp Akuzeyzi 10.00 12.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Sunnudags- blanda. Umsjón: Gísli Sigurgeirs- son. Sjónvazp Akuzeyzi 09.00 Stubbarnir. Teiknimynd. 09.30 Rómarfjörið. 10.00 Prinsessa fyrirliöanna (Quart- erback Princess). Bandarlsk sjón- varpskvikmynd frá CBS með Helen Hunt og Don Murray i aðalhlutverk- um. 11.35 Geimálfurinn. Geimveran Alf læt- ur sér ekki bregða þótt lifið á jörðinni sé öðruvísi en hann á að venjast. 12.00 Hlé. 18.00 íþróttlr. Umsjónarmaður er Heim- ir Karlsson. Meðal efnis: bllar, bátar, hjólreiðar, tennis. 19.35 Glæframúsin. Teiknimynd. 20.00 Cagney og Lacey. Stallsysturnar tvær standa starfsbræðrum sínum ekki að baki við lausn erfiðra saka- mála. 20.50 íslendingar erlendis. I þessum þætti heimsækir Hans Kristján Árna- son Pétur Guðmundsson körfu- boltamann, en hann býr nú I Los Angeles og hefur leikið þar undan- farið með liði sínu Los Angeles Lakers. Að undanskildum Kanada- mönnum er Péturfyrsti útlendingur- inn sem kemst í lið í NBA-deildinni. Upptöku stjórnaði Ágúst Baldurs- son. 21.20 Buffalo Bill. Bill Bittinger hrellir jafnt gesti sína I sjónvarpssal sem og samstarfsmenn. 21.50 Þriðja heimsstyrjöldln (World War III). Fyrri hluti bandariskrar kvikmyndar frá 1984 með David Soul, Rock Hudson, Brian Keith og Katherine Hellman I aöalhlutverk- um. 23.15 Póstvagninn (Stagecoach). End- urgerö hins sígilda vestra sem John Ford leikstýrði árið 1939. Leikstjóri er Gordon Douglas, en með aðal- hlutverk fara Ann-Margret, Robert , Cummings og Bing Crosby. 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 2. mazs Sjónvazp 18.00 Úr myndabóklnnl. Endursýndur þáttur frá 25. febrúar. 18.50 íþróttlr Umsjón: Bjarni Felixson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáll. 19.30 Steinaldarmennlrnlr 22. þáttur. Teiknimyndaflokkur með gömlum og góðum kunningjum frá fyrstu árum Sjónvarpsins. Þýðandi Ólafur Bjarni Guönason. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Spaugstofan - fjórði þáttur Sig- urður Sigurjónsson, Örn Arnason, Þórhallur Sigurðsson, Karl Ágúst Úlfsson og Randver Þorláksson bregöa upp skopmyndum úr tilve- runni og koma víöa við I allra kvikinda líki. Tónlist: Pétur Hjalt- ested. Stjórn upptöku: Björn Emils- son. 20.50 Arnór Guðjohnsen. Þáttur frá belgíska sjónvarpinu um knatt- spyrnumanninn Arnór Guðjohnsen sem er búsettur I Bruxelles og leikur með liöinu Anderlecht. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 21.15 Tunglskinsprinslnn (Kuutamo- prinssi/Mánskenprinsen). Finnsk ævintýramynd um kóng og drottn- ingu í rfki sfnu. Þau eiga engan erfingja en drottningin fær norn til að seiða til sín lítinn prins utan úr geimnum. Systir hans heldur þá til jarðarinnar tii að endurheimta bróð- ur sinn úr mannheimum. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 22.30 Borgarspítalinn i Reykjavlk. Ný fræðslumynd um Borgarspltalann og þá starfsemi sem fram fer á hin- um ýmsu deildum hans. Handrit og leikstjórn: Hermann Arason. Stjórn upptöku: Jón Þór Hannesson. Þulur Helgi Skúlason. Framleiðandi: Saga-Film. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Landamærin (The Border). Bandarfsk kvikmynd með Jack Nic- holsson, Valerie Perrine, Harvey Keitel og Warren Oates í aðalhlut- verkum. Jack Nicholsson leikur landamæravörð sem stendur f ströngu jafnt í starfi sem heima fyrir. 18.45 Myndrokk. 19.00 Ferðir Gúllivers. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lina. Einn fréttamanna Stöðvar 2 ásamt gesti fjallar um ágreiningsmál líðandi stundar og svarar spurningum hlustenda á milli kl. 20.00 og 20.15 í síma 673888. 20.15 Sviðsljós. Sjómennskan er grín. (Show-business is green). Skemmtiþáttur þar sem fjallað verð- ur um öll aðal„sjóin" I bænum. Fjöldi íslenskra skemmtikrafta verð- ur í sviðsljóinu að þessu sinni, Gamanþáttur fyrir alla fjölskylduna. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragn- arsson. 21.00 Marilyn Monroe. (Marilyn Monroe - special). Marsmánuður er Marilyn Monroe mánuður á Stöð 2. Á hverju mánudagskvöldi verður sýnd kvikmynd með Marilyn Monroe í einu hlutverkanna. Við ríð- um á vaðið með þætti um líf stjörn- unnar og störf. 21.25 Allt um Evu. (All about Eve). I aðalhlutverkum eru stórstjörnurnar Bette Davis, Anne Baxter og George Sanders en Marilyn Monroe fer með aukahlutverk. Talið er að sjaldan eða aldrei hafi verið gerð mynd sem gefi jafngóða innsýn í leikhúslíf og það sem fram fer að tjaldabaki og þetta meistaraverk handritshöfund- arins og leikstjórans Joseph L. Mankiewicz. 23.35 IBM -skákmótið. Friðrik Ólafsson skýrir skákir dagsins. 23.50 í Ijósaskiptunum (Twllight Zone). Skil hins raunverulega og óraun- verulega geta verið óljós. Allt getur þvl gerst. . . í Ijósaskiptunum. 00.40 Dagskrárlok. Útvazp zás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Örn Bárður Jónsson flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin Jón Baldvin Halld- órsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning- ar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um dag- legt mál kl. 7.20. Flosi Ólafsson flytur mánudagshugvekju kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Mamma í uppsveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur byrjar lest- ur sögu sinnar. 9.20 Morguntrimm - Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.) Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Kristinn Jóhanns- son ræðir um Ferðaþjónustu bænda. 10.00 Fréttir., 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Stóra bomb- an. Umsjón: Sigríður.Þorgrímsdóttir. Lesari: Pétur Már Ólafsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frivaktinnl. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í dagsins önn - Þak yf ir höf uðið. Umsjón: Kristinn Agúst Friðfinns- son. 14.00 Mlðdeglssagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. indriði G. Þorsteinsson skráði. Sigríður Schi- öth les (6). 14.30 íslensklr einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturlnn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð. 17.00 Fréttir. 17.03 Siðdegistónieikar. Kynnir Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið - Atvinnulíf I nútið og framtíö. Umsjón: Einar Kristjánsson og Steinunn Helga Lárusdóttir. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. End- urtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. Um dag- inn og veginn. Sigurbjörg Ásgeirs- dóttir, bóndi á Víghólastöðum i Dalasýslu, talar. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Islenskir tónmenntaþættir. Dr. Hallgrímur Helgason flytur tólfta erindi sitt: Sveinbjörn Sveinbjörns- son, fyrri hluti. 21.30 Útvarpssagan: „Heimaeyjarfólk- ið“ eftir August Strindberg. Sveinn Víkingurþýddi. Baldvin Halldórsson les (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Andrés Björnsson les 13. sálm. 22.30 í reynd - Um málefni fatlaðra. Umsjón: Einar Hjörleifsson og Inga Sigurðardóttir. 23.10 Kvöldtónleikar. Fiðlukonsert i b-moll op. 61 eftir Edward Elgar. Itzhak Perlman og Sinfóníuhljóm- sveitin I Chicago leika; Daniel Berenboim stjórnar. 24.00 Fréttir. Frá alþjóðaskákmótinu í Reykjavik. Jón Þ. Þór flytur skák- skýringar. 00.15 Dagskrárlok. Útvazp zás II 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Breið- skifa vikunnar, sakamálaþraut, pistill frá Jóni Ólafssyni í Amsterdam og óskalög yngstu hlustendanna. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetið. Stjórnandi: Rafn Jónsson. 16.00 Marglæti. Þáttur um tónlist, þjóð- líf og önnur mannanna verk. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar kl. 9.00,10.00,11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisúlvazp Reykjavík 17.30 Svæðlsútvarp fyrir Reykjavík og nágrennl. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. AlfaFM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritn- ingunni. 16.00 Dagskrárlok. Bylgjan 7.00 Á fætur með Sigurði G. Tómas- syni. Létt tónlist með morgunkaff- inu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar og spjallar til hádegis. Tapað fundið, afmæliskveðjur og mataruppskriftir. Siminn hjá Palla er 61 11 11. Frétt- ir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu . Harðardóttur. Fréttapakkinn, Jó- hanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er i frétt- um, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Stelnn á réttri bylgjulengd. Pétur .spilar síðdegispoppiö og spjallar við hlustendur og tónlistar- menn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis. Hallgrímur leik- ur tónlist, litur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson i kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boðstólum i kvik- myndahúsum, leikhúsum og víðar. 21.00 Ásgeir Tómasson á mánudags- kvöldi. Ásgeir kemur víða við i rokkheiminum. 23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og frétta- tengt efni. Dagskrá í umsjá Arnars Páls Haukssonar fréttamanns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. Svæðisútvazp Akuzeyzi__________________ 18.00 Svæðisútvarð fyrir Akureyri og nágrenni. Gott og vel. Pálmi Matthi- asson fjallar um íþróttir og það sem er efst á baugi á Akureyri og i nær- sveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifi- kerfi rásar tvö. Þzidjudagur 3. mars Sjónvazp 18.00 Villi spæta og vinir hans Sjöundi þáttur. Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.20 Fjölskytdan á Fiðrildaey Fjórtándi þáttur. Ástralskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og unglinga um ævintýri á Suðurhafseyju. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 18.45 íslenskt mál Þrettándi þáttur um myndhverf orðtök. Umsjón: Helgi J. Halldórsson. 18.55 Sómafótk - (George and Mild- red) 17. Skuggar fortiðarinnar Breskur gamanmyndaflokkur. Þýö- andi Ólöf Pétursdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli 19.25 Poppkorn Umsjónarmaður Þor- steinn Bachmann. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Svarti turninn (The Black Tow- er). Nýr flokkur - Fyrsti þáttur Breskur myndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir sakamálasögu P.D. Ja- mes. Roy Marsden leikur Adam Dalgliesh lögregluforingja. Gamall vinur Dalgliesh hefur áhyggjur af skjólstæðingum sinum á afskekktu hjúkrunarheimili. Hann leitar ráða hjá Dalgliesh og það er ekki seinna vænna. Hverglæpurinn rekurannan en lausn málsins tengist fornu mannvirki í grenndinni sem kallast Svarti turninn. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.25 í kvöldkaffi á Akureyri. Erna Ind- riðadóttir tekur á móti gestum og stjórnar samræðum um stjórnmál í upphafi kosningabaráttu. 22.15 Flugvélar (Nature of Things: Aircraft) Kanadísk heimildamynd um flugvélar, allt frá frumstæðum tilraunasmlðum til nýjustu tækni- þróunar. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 23.05 Fréttir i dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Lögreglan i Beverly Hills. (Be- verly Hills Cop). Nýleg, bandarísk spennu- og gamanmynd með Eddie Murphy. Axel Foley er sérlega fær rannsóknarlögreglumaður frá Detroit sem fylgir slóð morðingja vinar síns til Beverly Hills. 18.40 Myndrokk. 18.50 Fréttahornlð. Fréttatími barna og unglinga. Umsjónarmaður er Sverrir Guðjónsson. 19.00 Hardy gengið. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 í návigi. Yfirheyrslu- og umræðu- þáttur I umsjón Páls Magnússonar. 20.40 Klassapiur (Golden Girls). Bandarískur gamanþáttur frá fram- leiðendum Löðurs (Soap). Stelpur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.