Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1987, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1987, Page 1
FÖSTUDAGUR 20. MARS 1987. 23 Dagskrá dagsins í dag er á næst- öftustu síðu Laugardagur 21. mars Sjónvaip 14.00 íþróttir. íslandsmótið í handknattleik. Bein útsending frá íþróttahúsinu Digraanesi í Kópavogi þar sem lið KA og Stjörnunnar eigast við. 15.45 - is- landsmótið i blaki./Úrslit: Þróttur - Fram. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.00 Spænskukennsla: Flablamos Espan- ol. Níundi þáttur. Spænskunámskeið i þr^ttán þáttum ætlað byrjendum. Is- lenskar skýringar: Guðrún Halla Tuli- níus. 18.25 Litli græni karlinn. Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.35 Þytur i laufi. Sjöundi þáttur í bresk- um brúðumyndaflokki. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay) - 6. Smyglvarningurinn. Kanadiskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga um ævintýri við verndun dýra I sjó og á landi. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Smellir: U-2 - Seinni hluti. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Helga- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) - 11. þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur með Bill Cosby i titil- hlutverki. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Gettu betur - Spurningakeppni fram- haldsskóla. Fjögurra skóla undanúrslit - Fyrri þáttu.r Stjórnendur: Flermann Gunnarsson og Elísabet Sveinsdóttir. Dómarar: Steinar J. Lúðvíksson og Sæmundur Guðvinsson. 21.45 Harvey s/h. Bandarisk gamanmynd frá 1950 gerð eftir samnefndu leikriti eftir Mary Chase. Leikstjóri Henry Koster. Aðalhlutverk: James Stewart, Josephine Hull og Victoria Horne. I bæ einum býr ekkja ásamt dóttur sinni, Elwood bróður sinum og boðflennu sem enginn sér nema Elwood. Þetta er mannhæðarhá kanína sem hann kallar Harvey. Ofsjónir Elwoods verða svo þrálátar að systir hans gerir ráðstaf- anir til þess að senda hann á geð- veikrahæli. En margt fer öðruvísi en ætlað er. Leikritið var sýnt I Þjóðleik- húsinu fyrir Um þrjátíu árum og lék þá Lárus Pálsson aðalhlutverkið. Þýðandi Örn Ólafsson. 23.25 Dire Straits á Wembley. Frá hljóm- leikum sumarið 1985. Mark Knofler og félagar hans i Dire Straits rokksveit- inni leika gömul og ný lög. 00.35 Dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Lukkukrúttin. Teiknimynd. 9.20 Högni hrekkvisi. Teiknimynd. 9.40 Penelópa puntudós. Teiknimynd. 10.05 Herra T. Teiknimynd. 10.30 Garparnir. Teiknimynd. 11.00 Fréttahornið. Fréttatlmi barna og unglinga. Umsjónarmaður er Sverrir Guðjónsson. 11.10 Stikilsberja-Finnur. Mynd í fjórum þáttum, gerð eftir sögu Mark Twain. Fjórði og siðasti þáttur. 12.00 Hlé. 16.00 Ættarveldið (Dynasty). Carrington- fjölskyldan kemur fram á sjónvarsviðið aftur. Tekið er til við réttarhöldin yfir Steve Carrington, en Alexis, fyrrver- andi kona hans, vitnar gegn honum. 16.45 Heimsmeistarinn að tafll. Fimmti þáttur af sex. Hinn ungi snillingur, Nigel Short og heimsmeistarinn Gary Kasparov heyja sex skáka einvígi fyrir sjónvarp á skemmtistaðnum Hippo- drome í London. Friðrik Olafsson skýrir skákirnar. 17.10 Koppafeiti II (Grease 2). Bandarisk dans- og söngvamynd með Michelle Pfeiffer og Maxwell Caulfield í aðal- hlutverkum. 18.50 Myndrokk. 19.00 Spæjarinn. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 19.55 Undirheimar Miami (Miami Vice). Lögregludeildin fær það verkefni að gæta frægs skálds. 20.45 Kir Royale. Geysivinsæl ný þýsk þáttaröð. Fylgst er með slúðurdálka- höfundi og samskiptum hans við yfirstéttina og þotuliðið i Múnchen. 21.45 Besta vörnin (Best Defence). Bandarisk gamanmynd með Dudley Moore og Eddie Murphy í aðalhlut- verkum. Dudley Moore leikur mann sem hannar nýtt stjórntæki I skriðdreka en Eddie Murphy leikur hermann sem þarf að stýra skriðdrekanum. Þessi samsetning er dæmd til að mistakast. 23.15 Aftaka Raymond Graham (Execution Of Raymond Graham). Bandarisk sjónvarpsmynd með Jeffrey Fahey og Kate Reid í aðalhlutverkum. Myndin sýnir siöustu stundir i lifi fanga, sem dæmdur hefur veriö til dauða. Hún er óhugnanlega raunsæ og snýst um rétt- mæti eða óréttmæti þess að beita dauðarefsingu. 00.50 Myndrokk. 03.00 Dagskrárlok. Utvarp zás I 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góöan dag, góöir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugrein- um dagblaðanna og síðan heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morg- unlögin. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 09.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdis Norð- fjörð. (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga t>. Step- hensen kynnir. Tilkynningar. 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ölafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ölafur Þórðar- son. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leikrit barna- og unglinga: „Stroku- drengurinn" eflir Edith Throndsen. Siðari hluti. Þýðandi: Sigurður Gunn- arsson. Leikstjóri: Klemens Jónsson. Leikendur: Borgar Garðarsson, Jó- hanna Norðfjörð, Valdimar Lárusson, Arnar Jónsson, Helga Valtýsdóttir, Björn Jónasson, Gísli Alfreðsson og Sigurður Þorsteinsson. (Aður útvarp- að 1965). 17.00 Að hlusta á tónlist. 24. þáttur: Hvað er inventsjón? Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 islenskt mál. Ásgeir Blöndal Magn- ússon flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Á tvist og bast. Jón Hjartarson rabb- ar við hlustendur. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðs- son. (Frá Akureyri). 20.30 Ókunn afrek - Krypplingurinn frá Ouro Petro. Ævar R. Kvaran segirfrá. 21.00 islensk einsöngslög. Stefán Islandi syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Sig- urð Þórðarson, Sigvalda Kaldalóns, Ingunni Bjarnadóttur o.fl. Fritz Weiss- happel leikur með á píanó. 21.20 Á réttri hillu. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Andrés Björns- son les 29. sálm. 22.30 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Útvazp rás II 01.00 Næturútvarp. 06.00 I bítið - Erla B, Skúladóttir. 09.00 Tiu dropar. Gestir Helga Más Barða- sonar drekka morgunkaffið hlustend- um til samlætis. 11.00 Lukkupotturinn. Bjarni Dagur Jóns- son sér um þáttinn. 12.45 Listapopp í umsjá Gunnars Salvars- sonar. 14.00 Poppgátan. Jónatan Garðarsson stýrir spurningaþætti um dægurtónlist. 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og" sitthvað fleira i umsjá Sig- urðar Sverrissonar og iþróttafrétta- mannanna Ingólfs Hannessonar og Samúels Arnar Erlingssonar. 17.00 Savanna, Rió og hin tríóin. Svavar Gests rekur sögu íslenskra söngflokka í tali og tónum. 18.00 Tilbrigði. Þáttur i umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldtréttir. 19.30 Ungæði. Hreinn Valdimarsson og Sigurður Gröndal senda hlustendum tóninn og láta flest flakka. 20.00 Rokkbomsan. - Þorsteinn G. Gunn- arsson. 21.00 Á mörkunum. Jóhann Ölafur Ingva- son kynnir létt lög. 22.00 Fréttir. 22.05 Snúningur. Vignir Sveinsson kynnir gömul og ný danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Bylgjan FM 98,9 08.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdis leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08.00 og 10.00. 12.00 í fréttum var þetta ekki helst. Rand- ver Þorláksson, Júíus Brjánsson o.fl. bregða á leik. 12.30 Asgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Laugardagspopp á Bylgjunni með Þorsteini Ásgeirssyni. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Rósa Guðbjartsdóttir lítur á atburði síðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. 21.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið með tónlist sem engan ætti að svíkja. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar, heldur uppi stanslausu fjöri. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gislason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Alfa FM 102,9 10.30 Barnagaman. Þáttur fyrir börn með ýmsu efni. Stjórnendur: Eygló Haralds- dóttir og Helena Leifsdóttir. 11.30 Hlé. 13.00 Skref í rétta átt. Stjórnendur: Magn- ús Jónsson, Þorvaldur Danielsson og Ragnar Schram. 14.30 Á óskalistanum. Óskalagaþáttur í umsjón Hákonar Múller. 16.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lifsins. Stjórnandi: Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. 24.00 Tónlist. 04.00 Dagskrárlok. Sjónvazp Ækuzeyzi 09.00 Lukkukrúttin. Teiknimynd. 09.25 Penelópa puntudós. Teiknimynd. 09.50 Herra T. Teiknimynd. 10.20 Garparnir. Teiknimynd. 10,45 Stikilsberja-Finnur. Mynd í fjórum þáttum, gerð eftir sögu Mark Twain. Þriðji þáttur. 11.40 Benny Hill. Breskur gamanþáttur. 12.40 Hlé. 18.00 Leifturdans (Flashdance). Jennifer Beals skaust upp á stjörnuhimininn eftir leik sinn i þessari mynd. Hún leik- ur unga stúlku, sem dreymir um aö veróa dansari og vinnur hörðum hönd- um til þess að láta drauma sína rætast. 19.35 Ferðir Gúllivers. Teiknimynd. 20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice). Crockett og Tubbs fá það verkefni að athuga hvort allt sé með felldu með dómara nokkurn sem virðist sýkna menn alloft fyrir rétti. 20.55 Heimsmeistarinn aö tafli. Fjórði þáttur af sex. Hinn ungi snillingur Nig- el Short og heimsmeistarinn Gary Kasparov heyja sex skáka einvígi fyrir sjónvarp á skemmtistaðnum Hippo- drome í London. Friðrik Ólafsson skýrir skákirnar. 21.25 Koppafeiti (Grease) Bandarisk kvik- mynd með John Travolta og Olivia Newton-John í aðalhlutverkum. Dans- og söngvamyndin sem sló öll aðsóknarmet þegar hún var sýnd og kom af stað hinu svokallaða „giis- æði" meðal unga fólksins. 23.15 Buffalo Bill. Deilur Bill og dóttur hans eru útkljáðar i beinni útsendingu. 23.45 Kir Royale. Nýr þýskur framhalds- þáttur. Skyggnst er inn i líf yfirstéttar- innar og „þotuliðsins" í Múnchen. 00.50 Vetur óánægjunnar. (The Winter ot our Discontent). Fræg bandarisk kvik- mynd byggð á sögu John Steinbeck. Aðalhlutverk eru i höndum Donald Sutherland, Teri Garr og Tuesday Weld. Miðaldra manni finnst aldurinn vera að færast yfir sig og tækifærin aö renna honum úr greipum. I örvænt- ingu sinni gripur hann til örþrifaráða. 02.30 Dagskrárlok. Svæðisútvazp Akureyzi___________________ 18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni. - FM 96,5. Um að gera. Þáttur fyrir unglinga og skólafók um hvað- eina sem ungt fólk hefur gaman af. Simnudagur 22. mazs Sjónvazp 14.30 íslandsmeistaramótiö i fimleikum. Bein útsending frá úrslitakeppni I Laugardalshöll. 17.00 Sunnudagshugvekja. 17.10 Tónlist og tiðarandi I. Hirðskáld i hallarsölum. 2. Tónlist við hirö Lúðvíks fjórtánda. Breskur heimildarmynda- flokkur um tónlist og tónskáld á ýmsum öldum. Einnig er lýst þvi um- hverfi, menningu og aðstæðum sem tónskáldin bjuggu við og mótuðu verk þeirra. I þessum þætti er lýst blómlegu tónlistarlífi við hirð sólkonungsins og ber þar hæst tónskáldin Lully, de La- lande og Couperin. Þýðandi Margrét Heinreksdóttir. 18.00 Stundin okkar. Barnatimi Sjónvarps- ins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.35 Þrífætlingarnir. (TheTripods) - Att- undi þáttur. Breskur myndaflokkur I þrettán þáttum fyrir börn og unglinga, gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu sem gerist árið 2089. Þýðandi Þór- hallur Eyþórsson. 19.00 Á framabraut. (Fame) - Sextándi þáttur. Bandariskur myndaflokkur um nemendur og kennara í listaskóla I New York. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.50 Geisli. Þáttur um listir og mennirtg- armál. Umsjón: Matthías Viðar Sæmundsson og Guðný Ragnars- dóttir. Stjórn: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.35 Colette. Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Franskur framhaldsmyndaflokkur í fjórum þáttum um viðburðaríka ævi skáldkonunnar. Colette (1873-1954) ólst upp í sveit en fluttist ung aö árum til Parisar, þá nýgift sér miklu eldri manni. ^ar hóf hún ritstörf en fyrstu verk hennar voru gefin út undir nöfnum þeirra hjóna beggja. Brátt skildust leiðir en Colette hóf sjálfstæðan feril. Hún hélt áfram að skrifa en auk þess starfaði hún um skeið sem dansmær i reviuleikhúsi, tónlistargagnrýnandi og snyrtivöruframleiðandi. Eftir hana liggur fjöldi skáldverka, sjálfsævisögu- legra frásagna og greina. Aðalhlutverk Clémentine Amouroux, Macha Méril og Jean-Pier're Bisson. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.20 Ólymposþjóðgarðurinn. Þýsk heim- ildarmynd af fögrum og sögufrægum slóðum i Grikklandi. Þýðandi og þulur Þórhallur Eyþórsson. 23.15 Dagskrárlok. Stöö 2 09.00 Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 09.20 Stubbarnir. Teiknimynd. 09.40 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 10.05 Rómarfjör. Teiknimynd. 10.30 Prinsessa fyrirliðanna (Quart- erback Princess). Bandarisk sjón- varpskvikmynd um stelpu sem gerist fyrirliði i fótboltaliði skólans. 12.00 Hlé. 15.30 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 16.45 Um viða veröld. Fréttaskýringa- þáttur i umsjón Þóris Guðmundssonar og Helgu Guðrúnar Johnsen. 17.05 Matreiðslumeistarinn. Ari Garðar Georgsson kennir áhorfendum Stöðv- ar 2 matargerðarlist. 1. þáttur endur- sýndur. 17.00 Sigurboginn (Arch Of Triumph). Bandarisk biómynd. Leikstjóri Waris Hussein. Með aðalhlutverk fara Ant- . hony Hopkins, Lesley-Ann Down og Donald Pleasance. Mynd þessi er gerð eftir sögu Erich Maria Remarque og á hún sérstað i seinni heimsstyrjöldinni. 19.05 Ferðir Gúllivers. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Cagney og Lacey. Bandariskur myndaflokkur með Sharon Gless og Tyne Daly i aðalhlutverkum. 20.50 Námakonan (Kentucky Woman). Bandarisk sjónvarpsmynd með Cheryl Ladd og Luke Telford í aðalhlutverk- um. Myndin gerist i námahéraði i Bandarikjunum. Ung kona brýtur sér leið gegnum þykkan skóg fordóma og fer að vinna jafnfætis karlmönnum í námu. Við þá reynslu verður hún margs visari um sjálfa sig og það fólk sem í kringum hana er. 22.25 Lagakrókar (L.A.Law). Þáttur þessi fékk Golden Globe verðlaunin i ár sem besti framhaldsþáttur i sjón- varpi. Fylgst ei með nokkrum lögfræð- ingum í erilsömu starfi og utan þess. 23.10 Elvis Presley. Priscilla Presleysýn- ir okkur heimkynni rokkkóngsins i Graceland, Memphis, bilaflotann og salarkynni i einangruðum heimi stjörnulífsins. 00.15 Dagskrárlok. Utvazp zás I 08.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guð- mundsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 08.10 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. Dagskrá. 08.30 Létt morgunlög. 09.00 Fréttir. 09.05 Morguntónleikar. a. Ghena Dimi- trova syngur tvær óperuaríur eftir Verdi. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins i Múnchen leikur; Lamberto Gardelli stjórnar. b. Sinfónía nr. 4 í B-dúr op 60 eftir Ludwig van Beethoven. Fíl- harmoniusveit Vínarborgar leikur; Leonard Bernstein stjórnar. b. Rita Streich syngur lög eftir Saint-Saens og Weber. Sinfóníuhljómsveitir út- varpsins i Berlln leika. Kurt Gaebel og Eugen Jochum stjórna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þjóðtrú og þjóðlif. Þáttur um þjóðtrú

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.