Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Qupperneq 4
64 LAUGARDAGUR 21. MARS 1987. Þórunn B. Sigurbjörnsdóttir, Úthaga 16, 800 Selfossi, 13 ára. Svarar öllum bréfum. Thelma Björk Sigurðardóttir, Unufelli 31, 111 Reykjavík. Bara steplur í bogmanninum, fiskunum og nautinu! Þórdís Þóhallsdóttir, Faxabraut 41A, 230 Keflavík, 8 ára. Elín Jóna Gísladóttir, Dalbraut 12, 465 Bíldudal, 12 ára. Áhugamál margvísleg. < Helga Hafdís Gísladóttir, Breiðabliki 11, 740 Neskaupstað, 12 ára. Yrr Sigurðardóttir, Smáragrund, 720 Borgarfirði eystra, 10 ára. Stelpur og strákar 8-11 ára. Áhugamál mörg. Ásta Kristín Þorsteinsdóttir, Jökulsá, Borgarfirði eystra, N-Múl., krakkar 8-11 ára. Áhuga- mál: Sund, hestar, bækur, landafræði, diskótek og kvöldvökur. Anna Valdís Guðmundsdóttir, Hafnarstræti 18, 600 Akureyri, 11 ára. Áhugamál: Góð tón- list, Madonna, Bubbi Morthens, hástökk, útilíf og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Kristín Jónsdóttir, Lyngholti 4, 400 ísafirði, 9 ára. Krakkar 8-11 ára. Reynið að senda mynd og bréf sem fyrst. Kristrún Snorradóttir, Augastöðum, 311 Borgarnesi, 10 ára. Ég verð 11 ára 16. október. Áhugamál: íþróttir, hestar og frímerkjasöfnun. Sólveig Dögg Jónsdóttir, Sunnubraut 8, 620 Dalvík, 8 ára. Svara öllum. Matthildur Jónsdóttir, Sunnubraut 8,620 Dalvík, 11 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Elva Brá Aðalsteinsdóttir, Grafarvogi, Fannafold 13, 112 Reykjavík, 10 ára. Helst stelpur. Áhugamál: Madonna, skautar, sund, fimleikar og margt fleira. Helst vildi ég fá mynd með fyrsta bréfi. Bjarney Björnsdóttir, Áshamri 12, 900 Vestmannaeyjum, 9 ára. Margrét Matthíasdóttir, Nesbakka 1, 740 Neskaupstað, 10 ára. Svara öllum bréfum. Fríða B. Stefánsdóttir, Siglunesi, 580 Siglufirði, 11 ára. Áhugamál mín eru hestar og sund. Guðrún Anna Eðvaldsdóttir, Háaleiti, 765 Djúpavogi, 13 ára. Sigurborg Ósk Karlsdóttir, Skjólbrekku, 765 Djúpavogi, 12 ára. Reyni að svara öllum bréf- um. Helga Þorvaldsdóttir, Hlíðarvegi 15, 260 Njarðvík, 11 ára. Áhugamál: Sund, límmiðar. lest- ur, pennavinir, handbolti, sætir strákar og margt fleira. Valdís Émilsdóttir, Birkihrauni 4, 660 Reyhlíð, Mývatnssveit, 9 ára. Áhugamál: Frímerki, Madonna og pennavinir. Hafsteinn Hafsteinsson, 13 ára. (Gleymdi að setja heimilisfangið)! Gíslína Kristín Gis'adóttir, Sundstræti 31, 400 ísafirði, krakkar á aldrinum 11 til 16 ára. Áhugamál: Hestar, skíði, íþróttir o.fl. Helga H. Gísladóttir, Breiðabliki 11, 740 Neskaupstað, 11-13 ára. Áhugamál: Skíði, sund og fleira. Jóna Valdís Reynisdóttir, Fossvegi 11, 580 Siglufirði, 10-12 ára. Hulda Hlín Ragnarsdóttir, Miðvangi 139, 220 Hafnarfirði, 10 ára. Áhugamál: Fimleikar, sund, skíði, handbolti, fótbolti, dýr og margt fleira. Gunnur Kristín Gunnarsdóttir, Glitvangi 19, 220 Hafnarfirði, 10 ára. Áhugamál: Sund, skíði, handbolti, fótbolti, dýr og margt fleira. Mig langar að eignast pennavini á öllum aldri en helst 10-12 ára. Áhugamál mín eru kettir og leikrit. Sjálf er ég 10 ára að verða 11. Sendandi gleymdi að setja nafnið sitt með bréfinu en sendi þessa teikningu með. Hann er beðinn að skrifa aftur og láta þá nafnið sitt fylgja með! Hæ, hæ, Barna-DV! Mér finnst þú æðislega gott blað. Ég hef ekkert út á þig að setja nema að mér finnst að þú ættir að vera lengri! Bless, bless. Margrét Matthíasdóttir, Nesbakka 1, 740 Neskaupstað. Gætuð þið ekki haft óskadísir og óskapilta í Barna-DV? Óskaprinsinn minn er dökkhærður með blá augu. Hann er 182 cm á hæð. Hann er æðis- lega sætur og vel vaxinn. Hann syngur lagið „Cry Wolf“ og hljómsveitin heitir A-Ha. Ein ástfangin upp fyrir haus! * Agætu lesendur! Þar sem svo margir biðja um pennavini í viku hverri verða sumir kannski að bíða um stund þangað til bréfið birtist. En vonandi verður það ekki löng bið. Snúum okkur þá að vinningshöfum fyrir 9. tölublað: 63. þraut: Stafasúpa: Þórunn Halldóra Ólafsdóttir, Staðarvör 14, 240 Grindavík. 64. þraut: í fyrsta reit: Talan 65. Haukur Á. Hermannsson, Sundstræti 27, 400 ísafirði. 66. þraut: 20 kubba: Sveinborg P. Jensdóttir, Skólabraut 10, 250 Garði. 67. þraut: 6 atriði: Sigurjóna Sigurjónsdóttir, Fossheiði 12, 800 Selfossi. 68. þraut: Afi minn fór á honum Rauð... Áslaug Dröfn Heiðarsdóttir, Valholti 23, 800 Selfossi. Teiknisamkeppnin: Ragnheiður María, Þingholtsbraut 58, 200 Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.