Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1987, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1987, Page 2
28 FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1987. Útvarp - Sjónvarp færslu á Madam Butterfly i Metropolit- an óperunni, þar sem hún fór jafnframt með aðalhlutverkið, en það hlutverk hefur hún sungið 600 sinnum. Jón Óttar Ragnarsson talar við hana um viðburðarikt líf hennar og list. 21.00 Lagakrókar (L.A. Law). Þættirnir um lögfræðingana hafa hlotið verð- skuldaða athygli hér sem annars staðar. 21.50 Sómamaöur (One Terrific Guy). Bandarísk sjónvapsmynd frá CBS með Susan Rinell og Wayne Rogers í aðal- hlutverkum. Skólastúlka sakar vinsæl- an íþróttaþjálfara um kynferðislega áreitni. Alda fordóma og andstöðu dynja á stúlkunni og foreldrum hennar þegar þau leita réttar síns. 23.20 Hitchcock. Saga um hin sígilda ástar- þrihyrning. 00.10 Dagskrárlok. Utvarp rás I 08.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guð- mundsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 08.10 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. Dagskrá. 08.30 Létt morgunlög. 09.00 Fréttir. 09.05 Morguntónleikar. a. ,.Ó. kom i há- tign, herra minn", kantata nr. 182 á pálmasunnudegi eftir Johann Sebast- ian Bach. Anna Reynolds, Peter Schreier og Theo Adams syngja með Bach-kórnum og Bach hljómsveitinni i Munchen; Karl Richter stjórnar. b. Konsert nr. 2 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Ferenc Tarjani leikur með Franz Liszt kammersveitinni í Buda- pest; Frigyes Sandor stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þjóðtrú og þjóölíf. Þáttur um þjóðtrú og hjátrú islendinga fyrr og siðar. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 11.00 Messa i Keflavikurkirkju. (Hljóðrituð 15. f.m.) Prestur: Séra Ólafur Oddur Jónsson. Orgelleikari: Siguróli Geirs- son. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 „Á að vera óskabarn þjóðarinnar". Dagskrá um aðdraganda að stofnun Kennaraskóla islands og deilurnar um hann. Þorgrimur Gestsson tók saman. Lesari: Guðbjörg Árnadóttir. Rætt við Jónas Pálsson, Pálma Jósefsson og Björgvin Jósteinsson. 14.30 Miðdegistónleikar. a. „Wie bist du, meine Königin? oftir Johannes Brahms Hákan Hagegárd syngur: Thomas Schuback leikur á pianó. b. Fantasi- estucke op 73 eftir Robert Schumann. Heinz Holliger og Alfred Brendel leika á óbó og pianó. c. Kafli úr Sinfóniu nr. 6 i F-dúr eftir Ludwig van Beetho- ven. Cyprien Katsaris leikur á píanó. d. An den Mond, Verzagen og Dein Blaues Auge eftir Johannes Brahms. Hákan Hagegárd syngur. Thomas Schuback leikur á pianó. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni i umsjá Páls Heiðars Jónsson- ar og Vilborgar Guðnadóttur. 17.00 Siödegistónleikar. Sinfónia nr. 1 i D-dúr eftir Gustav Mahler. Filharmon- iu sveitin í Berlín leikur; Erich Leinsdorf stjórnar. (Hljóðritunfrá Berlínarútvarp- inu). 18.00 Skáld vikunnar - Helgi Sæmunds- son. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18 45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hvað er að gerast í Háskólanum? Sigurður Jónsson ræðir við Gísla Má Gíslason dósent, forstöðumann Líf- fræðistofnunar Háskólans, um megin- verkefni stofnunarinnar, grunn- og þjónusturannsóknir, og segir frá námi við Líffræðiskor Háskólans. 20.00 Á framboðsfundi.Utvarpað beint frá fundi frambjóðenda í Norðurlandskjör- dæmi vestra. I upphafi flytja frambjóð- endur stutt ávörp en slðan leggja fréttamenn og fundargestir spurningar fyrir fulltrúa flokkanna. Stjórnendur: Atli Rúnar Halldórsson og Arnar Björnsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá Norrænum tónlistardögum í Reykjavík á liðnu hausti. Frá tónleikum Electric Phoenix sönghópsins frá Eng- landi í Bústaðakirkju 28. september sl., a. „Madrigals"eftirWilliam Brooks. b. „Lady Lazarus" eftir Daryl Runs- wich. c. „For the time being" eftir Káre Kolberg. d. „Prayer for the great family eftir Gerald Shapiro. Kynnir: Sigurður Einarsson. 23.20 Göngulag timans. Síðastur fjögurra þátta í umsjá Jóns Björnssonar félags- málastjóra á Akureyri. 24.00 Fréttir. 00.05 l' a lágnættið. Þættir úr sígildum tónverkum. 00.55 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til morguns. - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp Útvazp zás II 00.05 Næturútvarp.Erna Arnardóttir stend- ur yaktina. 06.00 í bítið. - Erla B. Skúladóttir kynnir notalega tónlist i morgunsárið. 09.03 Perlur.Jónatan Garðarsson kynnir sigilda dægurtónlist. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 10.05 Bamastundin. Ásgerður J. Flosa- dóttir kynnir barnalög. 11.00 Gestir og gangandi. Blandaður þátt- ur i umsjá Ragnheiðar Daviðsdóttur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heilmikiö mál. Gisli Sigurgeirsson endurskoðar atburði nýliðinnar viku ásamt fréttamönnum Ríkisútvarpsins á Akureyri. (Frá Akureyri). 14.00 i gegnum tiðina. Þáttur um islenska dægurtónlist i umsjá Rafns Ragnars Jónssonar. 15.00 Tekið á rás. Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson lýsa úrslita- leiknum i bikarkeppni karla i hand- knattleik sem háður er i Laugardals- höll. 16.15 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svan- bergsson og Georg Magnússon kynna og leika þrjátiu vinsælustu lögin á rás 2. 18.00 Gullöldin. Guðmundur Ingi Kristj- ánsson kynnir rokk og bítlalög. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ungæði. Hreinn Valdimarsson og Sigurður Gröndal senda hlustendum tóninn og láta flest flakka. 20.00 Norðurlandanótur. Aðalsteinn Ás- berg Sigurðsson kynnir tónlist frá Norðurlöndum. 21.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandarísk kúreka- og sveitalög. 22.05 Dansskólinn. Kynnir: Viðar Völund- arson og Þorbjörg Þórisdóttir. 23.00 Rökkurtónar. Svavar Gests fjallar um fyrstu gullplötuna sem veitt var fyrir milljón eintaka sölu og aðrar verð- launaplötur. 00.05 Næturútvarp. Áslaug Sturlaugsdóttir og Bára Halldórsdóttir standa vaktina til morguns. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvazp Akuzeyzi 10.00-12.20 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. - FM 96,5 Sunnudags- blanda. Alfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. Rætt við Grim Eysturoy Guttormsson, kafara. Hugleiðing og bæn. Þáttur í umsjón Sverris Sverris- sonar og Eiríks Sigurbjörnssonar. Bylgjan FM 98,9 08.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00 Andri Már Ingólfsson leikur Ijúfa sunnudagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 11.30 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gest- um í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á að segja álit sitt á því sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Helgarstuð meö Hemma Gunn. Létt sunnudagsstuð með góðum gestum. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Þorgrimur Þráinsson í léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getið hefur sér orð fyrir árangur á ýmsum sviðum. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heimsókn. Fréttir kl. 18.00 19.00 Felix Bergsson á sunnudagskvöldi. Felix leikur þægilega helgartónlist og tekur við kveðjum til afmælisbarna dagsins. (Siminn hjá Felix er 61-11-11). 21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Viðtöl við tónlistar- menn með tilheyrandi tónlist. 23.30 Jónína Leósdóttir. Endurtekið viðtal Jónínu frá fimmtudagskvöldi. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur._______________ Útrás FM 88,6 9.00 Svefnpurkur; Knútur, Ingó og Gummi sjá um þáttinn. (FB) 11.00 Matartiminn: MH. 13.00 Þáttur um vimuefni. Umsjónarmaöur Sigurður Sverrisson. Hann fær til sín gesti sem eru kunnugir þessum mál- um. Hlustendur geta hringt I þáttinn og spurt út í þessi mál. (IR) 15.00 Þátturinn Flækjur i umsjá Helga Ei- riks og Guðjóns. (MS) 16.00 MS sér um þáttinn. (MS) 17.00 MR mætir i beina útsendingu. (MR) 19.00 Hafþór, Ágúst og Bjarnþór koma og stjóma þætti af sinni alkunnu snilld. (IR) 21.00 Tónrás: Kristján M. (FA) 23.00-01.00 Lamaö af laugardegl að vera. Umsj.: Stebbi, Árni og Bjarni. Þeir gera sig og aðra að fíflum. (FG) Sjónvazp Akuzeyzi 9.00 Gúmmibirnirnir. 9.30 Furðubúarnir. 10.00 Högni hrekkvisi. 10.25 Stubbarnir. 10.50 Myndrokk. 11.10 Hrói höttur. Barna- og unglinga- mynd um Hróa hött og félaga hans i Skírisskógi. 12.00 Hlé. 18.00 Matreiðslumeistarinn. Að þessu sinni eru marineraðir kjúklingar i for- rétt og bananaterta í eftirrétt. Ari Garðar Georgsson sér um matreiðsl- una. 18.35 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 20.10 Viðkvæma vofan. Teiknimynd. 20.35 íslendingar erlendis. Hans Kristján Árnason heimsækir Ingimund S. Kjarv- al leirkerasmið og Temmu Bell, listmál- ara í Warwick, New Vork. Þau hafa meðal annars getið sér gott orð fyrir listastarf sitt og nýstárlegar hugmyndir í landbúnaði sem þau stunda samhliða listinni. Upptöku stjórnaði Sveinn M. Sveinsson. 21.30 Á veiðum. (Outdoor Life). Skot- og stangaveiði er eitt útbreiddasta tóm- stundagaman íslendinga í dag. Stöð tvö hefur því ákveðið að koma til móts við þennan hóp og taka til sýn- inga nýja þáttaröð í 28 þáttum. I hverjum þætti kynnir þekktur veiði- maður það athyglisverðasta í hverri veiðigrein. 21.55 Lagakrókar. (L.A. Law). Vinsælir þættir um störf lögfræðinga hjá stóru lögfræðifyrirtæki í Los Angeles. 22.45 Draugasaga. (Ghost Story). Banda- rísk kvikmynd byggð á skáldsögu Peter Straub með Fred Astaire, Dou- glas Fairbanks jr. og Melvyn Douglas í aðalhlutverkum. Leikstjóri er John Irvin. 00.30 Dagskrárlok. Mánudaqur 13. apm __________Sjónvazp________________ 18.00 Úr myndabókinni. Endursýndur þátt- ur frá 8. apríl. 18.50 íþróttlr. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Steinaldarmennirnir. 28. þáttur i bandarískum teiknimyndaflokki. Þýð- andi Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Já, forsætisráðherra. Þriðji þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í átta þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Húsið á hæðinni eða Hring eftir hring - Seinni hluti. Herranótt Mennta- skólans í Reykjavík 1986. Höfundur: Sigurður Pálsson. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikendur: Nemendur Menntaskólans í Reykjavík. Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson. Aðalpersóna leiksins er í rauninni hið 140 ára gamla hús MR en það birtist í líki húsanda sem hafa öðlast ólíka eiginleika í tímans rás. I seinni hluta verður staldr- að við fjórða áratug þessarar aldar og bitlatímabilið. Stjórn upptöku: Gunn- laugur Jónasson. 22.05 Vesturlandskjördæmi. Sjónvarps- umræður fulltrúa allra framboðslista. Umræðum stýrir Helgi H. Jónsson. 23.40 Fréttir i dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Bundin í báða skó (Running Out). Bandarísk kvikmynd frá CBS sjón- varpsstöóinni með Deborah Raffin og Tony Bill í aðalhlutverkum. Elisabeth St. Clair giftist 15 ára og 16 ára var hún orðin móðir. Ábyrgðin sem þessu fylgdi varð henni ofviða og hún yfirgaf heimilið. Hvað gerist þegar hún snýr heim aftur? 18.40 Myndrokk. 19.05 Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lina. Ahorfendum Stöðvar 2 gefst kostur á að vera í beinu sam- bandi milli kl. 20.00 og 20.15 í síma 673888. 20.20 Sjálfsmorð i Eldlinunni. Margt bend- ir til að sjálfsmorð séu óvenju tíð á Islandi og er stór hluti þeirra þaggaður niður. Hvað fær fólk til að gripa til slíkra örþrifaráða, og hvernig líður þeim sem eftir standa? I þessum þætti er m.a. rætt við aðstandendur fólks sem framið hefur sjálfsmorð og fólk sem gert hefur tilraun til sjálfsmorðs. Umsjónarmaðurer Jón Óttar Ragnars- son. Upptöku stjórnaði Valdimar Leifsson. 21.05 Álög grafhýsisins (The Curse of King Tut's Tomb). Bandarísk kvik- mynd frá 1980. Aðalhlutverk: Ray- mond Burr, Robin Ellis, Harry Andrews og Eva Marie Saint. Fornleifafræðing- ur og listmunasafnari keppa ákaft um að ná gulli úr gröf Tutankhamen kon- ungs í Egyptalandi. Blaðakona kemur á vettvang og tekur þá söguþráðurinn óvænta stefnu. Leikstjóri er Philip Leacock. 22.35 Dallas. Ewing fjölskyldunni veitist erfitt að' höndla hamingjuna þrátt fyrir auð og völd. 23.25 Upfront. Viðtal CBS sjónvarpsstöðv- arinnar við leikarann Peter Allen. 00.00 Dagskrárlok. Utvazp zás I 06.45 Veðurfregnir. Bæn, Magnús Guð- jónsson biskupsritari flytur (a.v.d.v) 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunvaktin - Jón Baldvin Hall- dórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Flosi Ólafsson flytur mánudags- hugvekju kl. 8.30. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Morgunstund barnanna: „Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" eftir Guó- rúnu Helgadóttur. Steinunn Jóhannes- dóttir les (10). 09.20 Morguntrimm - Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v) Tónleikar. 09.45 Búnaðarþáttur. Jón Árnason ræðir um leiðbeiningar í loðdýrafóðurgerð. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóóunni - Þjóðskóli í þorpi. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. Lesari: Egill Ólafsson og Grétar Erlingsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátturinn verður endurtekinn á rás 2 aðfaranótt föstudags kl. 02.00). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 Strið og kristin trú. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. 14.00 Miödegissagan: „Niðjamálaráðu- neytið" eftir Njörð P. Njarðvík. Höfund- ur les (4). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. „Schelone", hebresk rapsódía eftir Ernst Bloch. Christine Walevska leikur á selló með hljómsveit óperunnar í Monte Carlo; Eliahu Inbal stjórnar. b. „Ugluspegill", op. 28 eftir Richard Strauss. Sinfón- íuhljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. 17.40 Torgið - Atvinnulif í nútíð og fram- tíð. Umsjón: Einar Kristjánsson og Ævar Kjartansson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flyt- ur. Um daginn og veginn. Áslaug Bryn- jólfsdóttir fræðslustjóri talar. 20.00 Samtimatónlist. Sigurður Einarsson kynnir. 20.40 Framboðskynning stjórnmálaflokk- anna. Sjöundi þáttur. Álþýðuflokkur- inn kynnir stefnu sína. 21.30 Útvarpssagan: „Truntusór eftir Sig- urð Þór Guöjónsson. Karl Ágúst Úlfsson les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma. Andrés Björns- son les 47. sálm. 22.30 Að flytja heim. Adolf H. Petersen tekur saman þátt um málefni Islend- inga sem búið hafa erlendis. 23.10 Sinfóniuhljómsveit æskunnar leikur á tónleikum i Háskólabíói 7. mars sl. Stjórnandi: Paul Zukofsky. „Scheher- asade", sinfónísk svíta eftir Rimskí- Korsakoff. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvazp zás II 00.05 Næturútvarp. Áslaug Sturlaugsdóttir og Bára Halldórsdóttirstandavaktina. 06.00 i bitið. Erla B. Skúladóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 09.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sig- urjónssonar og Sigurðar Þórs Salvars- sonar. Meðal efnis: Valin breiðskífa vikunnar, leikin óskalög yngstu hlust- endanna, pistill frá Jóni Ölafssyni I Amsterdam og sakamálaþraut. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn- ir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sig- urðar Blöndal. 21.00 Andans anarkí. Snorri Már Skúlason kynnir nýbylgjutónlist siðustu 10 ára. 22.05 Sveiflan. Tómas R. Einarsson og Vernharður Linnet kynna djass og blús. 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnars- dóttir býr hlustendur undir svefninn. 00.10 Næturútvarp. Hallgrímur Gröndal stendur vaktina til morguns. 02.00 Listapopp. í umsjá Gunnars Salvars- sonar. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi). Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,11.00,12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvazp Akureyzi 18.03 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni - FM 96,5. Pálmi Matthiasson fjallar um íþróttir og það sem er efst á baugi á Akureyri og í nærsveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifikerfi rásar tvö. Alfa. FM 102,9 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur meö lestri úr Ritning- unni. 16.00 Dagskrárlok. Bylgjan FM 98,9 07.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sig- urður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar og spjallar til hádegis. Tapað fundið, af- mæliskveðjur og mataruppskriftir. Síminn hjá Palla er 61-11-11. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn, Þorsteinn og frétta- menn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá i bland við létta hádegistón- list. Fréttir kl.13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt- ir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir i Reykjavik síðdegis. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kem- ur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flómarkaður og tón- list. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Ásgeir Tómasson á mánudags- kvöldi. Ásgeir kemur víða við í rokk- heiminum. 23.00 Vökuiok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá Arnars Páls Haukssonar fréttamanns. Fréttir kl. 23.00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Fréttir kl. 03.00. Útrás FM 88,6 17.00 Þáttur um menntamál. Umsjón Elín Hilmarsdóttir og Hrannar B. Arnarsson (MH). 19.00 Þreyttur þriðjudagur. Trausti Kristj- ánsson og Magnús Gunnarsson (IR) 21.00 Á dansgólfinu. Gunnar Gunnarsson (MS). Spilar lög af bandariska diskó- listanum. 22.00 Hinn Gunninn skiptir algjörlega um stefnu og spilar þungarokk.(MS) 23.00 MR með útsendingu. (MR). 00.00 MR sendir út. (MR). Þriðjudaqmr 14 apm Sjónvazp 18.00 Villi spæta og vinir hans þrettándi þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokk- ur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.25 Nýja flugstöðin í Keflavik vigð - Bein útsending. Umsjónarmaður Edda Andrésdóttir. Útsendingu stjórnar Rúnar Gunnarsson. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson, Ragnar Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir. 19.55 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Fjórða hæðin. (The Fourth Floor) Nýr flokkur - Fyrsli þáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur í þremur þátt- um. Aðalhlutverk: Christopher Fulford og Richard Graham. Á fjórðu hæð Scotland Yard hefur aðsetur sú deild lögreglunnar sem fæst við rannsóknir rána. Þangað berast ábendingar um heróínsmygl um Heathrow-flugvöll en morð og rán fyigja í kjölfarið þegar tveir ungir lögreglumenn hefja rann- sókn. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.35 Vestræn veröld. (Triumph of the West). 5. í Austurvegi. Heimilda- myndaflokkur i þrettán þáttum frá breska sjónvarpinu (BBC). Umsjónar- maður er John Roberts sagnfræðing-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.