Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1987, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1987.
29
Útvarp - Sjónvarp
ur. Þýðandi og þulur Oskar Ingimars-
son. t
22.25 Suðurlandskjördæml. Sjónvarps-
umræður fulltrúa allra framboðslista.
Umræðum stýrir Ólína Þorvarðardóttir.
23.55 Fréttlr I dagskrárlok.
Stöð 2
17.00 Striðsleikir (WarGames). Bandarísk
kvikmynd með Matthew Broderick,
Dabney Coleman (Buffalo Bill) og
John Wood i aðalhlutverkum. Ungl-
ingur með tölvudellu kemst inn á
ónafngreint tölvukerfi með spennandi
stríðsleikjum, en þeir leikir eru ekki
ætlaðir unglingum.
18.50 Fréttahornið. Fréttatími bama og
unglinga. Umsjónarmaður er Sverrir
Guðjónsson.
19.05 Teiknimynd,-
19.30 Fréttir.
20.00 Návigi. Yfirheyrslu- og umræðuþátt-
ur I umsjón fréttamanna Stöðvar 2.
20.40 Húsið okkar (Our House). Banda-
riskur gamanþáttur með Wilford
Brimley I aðalhlutverki.
21.30 Púsluspil (Tatort). Nýr vandaður
þýskur sakamálaþáttur. Aðalsöguhetj-
urnar eru tveir lögreglumenn, Schi-
manski og Thanner. I þessum þætti fer
Schimanski að grennslast fyrir um
hvarf virts blaðamanns.
23.00 NBA-körfuboltinn. Umsjónarmaður
er Heimir Karlsson.
00.30 Dagskrárlok.
Útvarp rás I
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunvaktin - Jón Baldvin Hall-
dórsson og Jón Guðni Kristjánsson.
Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru
lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð-
mundur Sæmundsson talar um dag-
legt mál kl. 7.20.
09.00 Fréttir. Tilkynningar.
09.05 Morgunstund barnanna: „Enn af
Jóni Oddi og Jóni Bjarna" eftir Guð-
rúnu Helgadóttur. Steinunn Jóhannes-
dóttir les (11).
09.20 Morguntrimm. Lesið úr forystu-
greinum dagblaðanna. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 Strið og þjáning. Umsjón: Berglind
Gunnarsdóttir og Lilja Guðmunds-
dóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Niðjamálaráðu-
neytið" eftir Njörð P. Njarövik. Höf-
undur les (5).
14.30 Tóniistamaður vikunnar. Loretta
Lynn.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Lesið úr forustu-
greinum landsmálablaða.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Síðdegistónleikar. a. Amerísk svita
op. 98beftir Antonín Dvorák. Konung-
lega fílharmoniusveitin í Lundúnum
leikur; Antal Dorati stjórnar. b. Svíta
nr. 2 eftir Igor Stravinsky. Sinfóníu-
hljómsveitin í Dallas leikur; Eduardo
Mata stjórnar. c. „Scaramouche" eftir
Darius Mildhaud. Pekka Savijoki og
Margit Rahkonen leika á saxófón og
píanó.
17.40 Torgið - neytenda- og umhverfis-
mál. Umsjón: Steinunn Helga Lárus-
dóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt
mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Guðmundur Sæmundsson flytur.
Tónleikar.
20.00 Á framboðsfundi. Útvarpað beint frá
fundi frambjóðenda i Norðurlandskjör-
dæmi eystra sem haldinn er á Dalvík.
í upphafi flytja frambjóðendur stutt
ávörp en síðan leggja fundargestir
spurningar fyrir fulltrúa flokkanna.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma. Andrés Björns-
son les 48. sálm.
22.30 Leikrit: „Sandbylur" eftir Þorstein
Marelsson. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfs-
son. Leikendur: Arnar Jónsson,
Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Sigríð-
ur Hagalin, Maria Árnadóttir, Erla B.
Skúladóttir, Árni Tryggvason, Guðrún
Gísladóttir, Gunnar Rafn Guðmunds-
son og Erlingur Gíslason. (Endurtekið
frá fimmtudagskvöldi).
23.15 íslensk tónlist a. „Þjóðlífsþættir"
eftir Jórunni Viðar. Laufey Sigurðar-
dóttir og höfundur leika saman á fiðlu
og píanó. b. Blásarakvintett eftir Jón
Ásgeirsson. Einar Jóhannesson, Bern-
ard Wilkinson, Daði Kolbeinsson,
Joseph Ognibene og Hafsteinn Guð-
mundsson leika á klarínettu, flautu,
óbó, horn og fagott. c. Norræn svíta
um íslensk þjóðlög eftir Hallgrim
- Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp -
Helgason. Sinfóníuhljómsveit Islands
leikur; Olav Kielland stjórnar.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Útvarp zás II
00.10 Næturútvarp. Hallgrímur Gröndal
stendur vaktina.
06.00 I bitið. Erla B. Skúladóttir léttir
mönnum morgunverkin, segir m.a. frá
veðri, færð og samgöngum og kynnir
notalega tónlist í morgunsárið.
09.05 Morgunþáttur i umsjá Kolbrúnar
Halldórsdótur og Sigurðar Þórs Sal-
varssonar. Meðal efnis: Tónlistarget-
raun, óskalög yngstu hlustendanna og
fjallað um breiðskífu vikunnar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn-
ir létt lög við vinnuna og spjallar við
hlustendur.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynn-
ir gömul og ný úrvalslög. (Þátturinn
verður endurtekinn aðfaranótt fimmtu-
dags kl. 02.00).
21.00 Poppgátan. Gunnlaugur Sigfússon
og Jónatan Garðarsson stýra spurn-
ingaþætti um dægurtónlist. (Endur-
tekinn þáttur frá laugardegi).
22.05 Steingerður. Þáttur um Ijóðræna
tónlist i umsjá Herdísar Hallvarðsdótt-
ur.
23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnars-
dóttir býr fólk undir svefninn með tali
og tónum.
00.10 Næturútvarp. Gunnar Svanbergsson
stendur vaktina til morguns.
02.00 Tilbrigði. Þáttur I umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur. (Endurtekinn frá laug-
ardegi).
Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.20,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,
22.00 og 24.00.
Svæðisútvarp
Akureyri
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Finn-
ur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um
menningarlíf og mannlíf almennt á
Akureyri og I nærsveitum.
Ajfa FM 102,9
8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn.
8.15 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning-
unni.
16.00 Dagskrárlok.
Bylgjan FM 98,9
07.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni.
Létt tónlist með morgunkaffinu. Sig-
urður lítur yfir blöðin og spjallar við
hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00,
08.00 og 09.00.
09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
Palli leikur uppáhaldslögin ykkar. Af-
mæliskveðjur, mataruppskriftir og
spjall til hádegis. Síminn er 61-11-11.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Fréttapakkinn. Þorsteinn og frétta-
menn Bylgjunnar fylgjast með því sem
helst er í fréttum, spjalla við fólk og
segja frá i bland við létta tónlist. Frétt-
ir kl. 13 og 14.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd.
Pétur spilar siðdegispoppið og spjallar
við hlustendur og tónlistarmenn. For-
stjórapopp eftir kl. 15.00. Fréttir kl.
15.00, 16.00 og 17.00.
17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir í Reykjavik
siðdegis. Ásta leikur tónlist, litur yfir
fréttirnar og spjallar við fólk sem kem-
ur við sögu. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og
tónlist. Fréttir kl. 19.00.
20.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi
Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsælustu
lög vikunnar.
21.00 Ásgeir Tómasson á þriðjudags-
kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr
ýmsum áttum.
23.00 Vökulok. Þægileg tónlist og frétta-
tengt efni í umsjá Elínar Hirst frétta-
manns. Fréttir kl. 23.00.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
Fréttir kl. 03.00.
Útrás FM 88,6
17.00 islenskur kokkteill. Kristinn Friðjóns-
son (FB).
18.00 Girkassinn. Gulli og Dabbi (FB).
19.00 Draupnir: Einar Sigurmundsson
(MH).
20.00 Bing, þú ert dauður: Björn Gunn-
laugsson (MH).
21.00 FG á Útrás. Ásgrímur Jónssn (FG).
22.00 Eftirréttur: Einar Páll Tamimi (FG).
23.00 Elli og Gunni spila mjög svo létta
músík (MS).
00.00 Hrafnhildur, Björg og Arna reyna að
skemmta hlustendum (MS).
Mfövikudagur
15. apnl
Sjónvazp
18.00 Úr myndabókinni - 50. þáttur.
Barnaþáttur með innlendu og erlendu
efni. Umsjón: Agnes Johansen. Kynn-
ir Sólveig Hjaltadóttir.
19.00 Hver á að ráða? (Who's the Boss?)
- Sjötti þáttur. Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertels-
dóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Spurt úr spjörunum - Ellefti þáttur.
Spyrlar: Ómar Ragnarsson/Kjartan
Bjargmundsson. Dómari: Baldur Her-
mannsson. Stjórn upptöku: Ásthildur
Kjartansdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 í takt við timann. Blandaður þáttur
um fólk og fréttnæmt efni.
21.35 Leiksnillingur. Master of the Game
- Lokaþáttur. Bandarískur framhalds-
myndaflokkur I sjö þáttum, gerður eftir
skáldsögu Sidney Sheldons. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
22.25 Vestfjarðakjördæmi. Sjónvarpsum-
ræður fulltrúa allra framboðslista.
Umræðum stýrir Gunnar E. Kvaran.
23.55 Fréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
17.00 Ein mynd segir meira en þúsund
■ orð (Every Picture Tells A Story).
Bresk sjónvarpskvikmynd frá 1984.
Mynd þessi er byggð á sannsöguleg-
um heimildum um ævi hins heims-
fræga listamanns William Scott og
baráttu hans til að öðlast viðurkenn-
ingu. Leikstjóri er James Scott (sonur
listamannsins).
18.20 Myndrokk.
19.05 Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Opin lína. Áhorfendur Stöðvar 2 í
beinu símasambandi milli kl. 20.00 og
20.15 í sima 673888.
20.20 Happ i hendi. Lukkuhjólið snýst i
orðaleik Bryndísar Schram.
20.50 Matreiðslumeistarinn. Ari Garðar er
mættur I eldhús Stöðvar 2 með matar-
uppskriftir fyrir sælkera.
21.15 Shamus (Shamus: A Matter Of
WifeAnd Death). Bandarískkvikmynd
frá árinu 1975 með Rod Taylor, Joe
Santos, Anita Gilette og Anne Archer
i aðalhlutverkum. Shamus er einka-
spæjari og billiardleikari, en fyrst og
fremst kvennagull. Hann á i vök að
verjast þegar hann kemst samtimis í
kast við lögregluna og harðvitugan
glæpahring. Leikstjóri er Marvin
Chomsky.
22.45 Ettir „sparkið" (After the Axe). Á
ári hverju er u.þ.b. 250.000 forstjórum
og framkvæmdastjórum vikið úr starfi
i Norður-Ameríku. Þessi kanadiska
heimildamynd greinir frá afdrifum
þessara manna. Auk þess að vera til-
nefnd til óskarsverðlauna 1983, hefur
myndin hlotið margs konar viðurkenn-
ingar. Leikstjóri er Vestur-lslendingur-
inn Sturla Gunnarsson.
23.40 Buffalo Bill. Bill Bittinger tekur gesti
I sjónvarpssal á beinið.
00.10 Dagskrárlok.
Utvarp zás I
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunvaktin -Jón Baldvin Hall-
dórsson og Jón Guðni Kristjánsson.
Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru
lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25.
09.00, Fréttir. Tilkynningar.
09.05 Morgunstund barnanna: „Enn af
Jóni Oddi og Jóni Bjarna" eftir Guð-
rúnu Helgadóttur. Steinunn Jóhannes-
dóttir lýkur lestrinum (12).
09.20 Morguntrimm. Lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr fórum fyrri tiðar. Umsjón: Ragn-
heiður Viggósdóttir.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá
laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfs-
son flytur.
11.20 Morguntónleikar. a. Fantasía í f-moll
op 103 eftir Franz Schubert. Sara Fux-
on og Bart Berman leika fjórhent á
píanó. b. Barnasöngvar op 89 eftir
Alexander Gretchaninoff. Elizabeth
Söderström syngur. Vladimir Ash-
kenazy leikur á píanó. c. Dúett fyrir
klarinettu og básúnu eftir Ludwig van
Beethoven. Béla Kovács og Tibor
Fúlemile leika.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 Strið og börn. Umsjón: Sverrir Guð-
jónsson.
14.00 Miðdegissagan: „Niðjamálaráðu-
neytið“ eftir Njörö P. Njarðvik. Höfund-
ur lýkur lestrinum (6).
14.30 Noröurlandanótur. Noregur.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Siðdegistónleikar. a. Óbósónata eft-
ir Darius Milhaud. Heinz Holliger og
Oleg Maisenberg leika. b. „Mariti-
mes" eftir Alexander Brott. Kanadíska
útvarpshljómsveitin leikur; höfundur-
inn stjórnar. c. „Songs and contem-
plation" eftir Alexander Brott. Louis
Marshall syngur með Útvarpshljóm-
sveitinni í Montreal; höfundurinn
stjórnar. d. Klarínettusónatína eftir
Darius Milhaud. Eduard Brunner og
Oleg Maisenberg leika.
17.40 Torgið - Nútímalifshættir. Umsjón.
Steinunn Helga Lárusdóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Fjölmiðlarabb. Guð-
rún Birgisdóttir flytur.
19.45 Tónlist eftir Siegfried Wagner. Sinfó-
níuhljómsveit útvarpsins i Berlín leikur;
Heinrich Hollreiser stjórnar. Einleikari:
Peter Zazofsky. a. „Glúck", sinfónískt
Ijóð. b. Konsert fyrir fiðlu og hljóm-
sveit. (Hljóðritað 26. april 1986).
20.40 Framboðskynning stjórnmálaflokk-
anna. Níundi og síðasti þáttur: Þjóðar-
flokkurinn kynnir stefnu sina.
21.00 Létt tonlist.
21.20 Á fjölunum. Þáttur um starf áhuga-
leikfélaga. Umsjón: Haukur Agústs-
son. (Frá Akureyri).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Bjórns-
son les 49. sálm.
22.30 Hljóð-varp. Ævar Kjartansson sér um
þátt í samvinnu við hlustendur.
23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Utvazp zás H
00.10 Næturútvarp. Gunnar Svanbergsson
stendur vaktina.
06.00 í bitið. Rósa Guðný Þórisdóttir léttir
mönnum morgunverkin, segir m.a. frá
veðri, færð og samgöngum og kynnir
notalega tónlist i morgunsárið.
09.05 Morgunþáttur i umsjá Kristjáns Sig-
urjónssonar og Kolbrúnar Halldórs-
dóttur. Meðal efnis: Plötupotturinn,
gestaplötusnúður og miðvikudags-
getraun.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn-
ir létt lög við vinnuna og spjallar við
hlustendur.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin. Ingólfur Hannesson og
Samúel Örn Erlingsson iþróttafrétta-
menn taka á rás.
22.05 Perlur. Jónatan Garðarsson kynnir
sigilda dægurtónlist. (Þátturinn verður
endurtekinn nk. sunnudagsmorgun kl.
9.03).
23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnars-
dóttir býr fólk undir svefninn með tali
og tónum.
00.10 Næturútvarp. Snorri Már Skúlason
stendur vaktina til morguns.
02.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynn-
irgömul og ný úrvalslög. (Endurtekinn
þáttur frá gærdegi).
Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
Svæðisútvazp
Akureyri
18.03-19.00 Svæðisúfvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Fréttamenn
svæðisútvarpsins fjalla um sveitar-
stjórnarmál og önnur stjórnmál.
Alfa FM 102,9
8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn.
8.15 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning-
unni.
16.00 Dagskrárlok.
Útzás FM 88,6
17.00 Rokk að hætti hússins. Umsjón
Hafsteinn Bragason og Pétur Hall-
grímsson (FG).
18.00 Hitt og þetta - Aðallega þetta. Um-
sjón. Ásgrímur (Jónsson) (FG).
19.00 HEIEFM’KA: Gunnar Ársælsson
(FÁ).
21.00 Hvarfgjarnar plastbylgjur: Þorsteinn
Gunnarsson (MH).
23.00 Tónlistarþáttur I umsjá Jóhönnu
Kristjánsdóttur og Ragnheiðar E.
Árnadóttur (Kvennó).
00.00 Blandaóur þáttur með Teiti Atlasyni
(Kvennó).
ov
Útvarp - Sjónvarp
Bylgjan FM 98ft
07.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni.
Létt tónlist með morgunkaffinu. Sig-
urður litur yfir blöðin og spjallar við
hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00,
08.00 og 09.00.
09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
Palli leikur uppáhaldslögin ykkar,
gömul og ný. Opin lina til hlustenda,
mataruppskrift og sitthvað fleira. Frétt-
ir kl. kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Fréttapakkinn, Þorsteinn og frétta-
menn Bylgjunnar fylgjast með því sem
helst er I fréttum, segja frá og spjalla
við fólk i bland við létta tónlist. Fréttir
kl. 13.00 og 14.00.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd.
Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar
við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt-
ir kl. 15.00, 16.00 og 17.00.
17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir i Reykjavik
siðdegis. Ásta leikur tónlist, litur yfir
fréttirnar og spjallar við fólk sem kem-
ur við sögu. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og
tónlist. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Ásgeir Tómasson á miðvikudags-
kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr
ýmsum áttum.
23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt
efni. Dagskrá i umsjá Braga Sigurðs-
sonar fréttamanns.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
Fréttir kl. 03.00.
Firnmtudagur
16. aprQ
Skírdagur
Stöð 2
15.30 Leifturdans (Flashdance). Jennifer
Beals skaust upp á stjörnuhimininn
eftir leik sinn í þessari mynd. Hún leik-
ur unga stúlku, sem dreymir um að
verða dansari og vinnur hörðum hönd-
um til að láta drauma sína rætast.
Leikstjóri er Adrian Lyne.
17.00 Myndrokk.
18.00 Knattspyrna. Umsjónarmaður er
Heimir Karlsson.
19.05 Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.05 Ljósbrot. Valgerður Matthíasdóttir
kynnir dagskrá Stöðvar 2 um páskana
og vikuna þar á eftir og stiklar á helstu
viðburðum helgarinnar.
20.40 Moskva við Hudsonfljót (Moscow
On The Hudson). Bandarísk gaman-
mynd með Robin Williams, .Cleavant
Derricks, Maria C. Alonso og Alej-
andro Rey. Ungum sovéskum hljóð-
færaleikara fer að leiðast stöðugar
biðraðir eftir nauðþurftum í Moskvu.
Þegar hann ferðast til Bandaríkjanna
og sér stórmarkaðinn Bloomingdale's
gerist hann landflótta. Leikstjóri er
Paul Mazursky.
22.35 Amerika (America). Bandarikin árið
1990, tiu árum eftir valdatöku Sovét-
manna. Splunkuný þáttaröð sem vakti
miklar deilur þegar hún var sýnd i
Bandarikjunum fyrr á þessu ári. Aðal-
hlutverk: Kris Kristofferson, Robert
Urich, Christine Lahti, Cindy Pickett,
Muriel Hemingway og Sam Neill.
Leikstjóri Donald Wrye.
00.35 Drottinn minn dýri! (Wholly Mos-
es). Bandarisk gamanmynd frá árinu
1980 með Dudley Moore, Richard
' Pryor, Madelein Kahn o.fl. Leikstjóri
er Gary Weis. I rútuferð um landið
helga finna Harvey (Dudley Moore)
og Zoey (Loraine Newman) gamlar
skræður í helli. Þegar þau fara að lesa
skræðurnar birtast biblíusögurnar þeim
i nýju Ijósi.
02.15 Dagskrárlok.
Útvazp zás I
08.00 Morgunbæn. Magnús Guðjónsson
biskupsritari flytur.
08.10 Fréttir.
08.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugrein-
um dagblaðanna. Dagskrá.
08.30 Létt morgunlög.
09.00 Fréttir.
09.03 Morgunstund barnanna: „Siggi og
skipið hans“. Gunnvör Braga les sögu
úr bókinni Mamma, segðu mér sögu"
sem Vilbergur Júliusson tók saman.
09.15 „Kristur á Oliufjallinu" óratoria eftir
Ludwig van Beethoven. Elizabeth Har-
wood, James King og Franz Crass
syngja með Söngfélaginu og Fil-
harmoníusveitinni i Vinarborg; Bern-
ard Klee stjórnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Messa á vegum Samstarfsnefndar
kristinna trúfélaga. Prestur: Or-
gelleikari: Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 Strið og flóttamenn. Umsjón: Anna
G. Magnúsdóttir og Guðjón S. Brjáns-
son.