Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1987, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1987, Blaðsíða 4
30 FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1987. Útvarp - Sjónvarp Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp 14.00 „Vill einhver hafál?“ smásaga eftir Jeane Wilkinson. Gyða Ragnarsdóttir les þýðingu sína. 14.30 Tangó frá Argentinu i útvarpssal. Ernesto Rondo syngur, Olivier Mono- ury leikur á bandoneon, Enrique Pascual á pianó og Leonardo Sanchez á gítar. 15.10 Landpósturinn. Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Einsöngur I útvarpssal. Bergþór Pálsson syngur lög eftir Franz Schu- bert. Ottorino Respighi og Maurice Ravel. Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. 17.40 Torgið - menningarstraumar. Um- sjón: Þorgeir Ólafsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldlréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Bein lina til stjórnmálaflokkanna. Áttundi þáttur: Fulltrúar Kvennalistans svara spurningum hlustenda. 20.15 Leikrit. „Sendiherrann" eftir Slavomir Mrozek. Jón Viðar Jónsson þýddi og samdi útvarpshandrit og er jafnframt leikstjóri. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Harald G. Haraldsson, Kristbjörg Kjeld, Erlingur Gíslason, Rúrik Haraldsson og Sigurjóna Sverr- isdóttir. (Aður útvarpað í febrúar 1985). 21.50 Tvær rómönsur eftir Árna Björns- son. Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu með Sinfóniuhljómsveit Islands; Jean Pierre Jacquillat stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Haustregn". Stefán Stefánsson les úr nýrri Ijóðabók séra Heimis Steins- sonar. 22.30 Cecil B. deMille og Biblían. Þáttur : umsjá llluga Jökulssonar. 23.10 Sálumessa, „Requiem, í d-moll K.626 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Flytjendur: Mótettukór Hallgrims- kirkju, kammersveit og einsöngvararnir Sigriður Gröndal, Sigríður Ella Magn- úsdóttir, Garðar Cortes og Kristinn Sigmundsson. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. (Hljóðritað á tónleikum i Hallgrímskirkju 23. nóvember sl.) 24.15 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvarp rás II 00.10 Næturútvarp. Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 06.00 í bitió. Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segir frá veðri, færð og samgöngum og kynnir nota- lega tónlist í morgunsárið. 09.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sig- urjónssonar og Sigurðar Þórs Salvars- sonar. Meðal efnis: Tvennir tímar á vinsældalistum, tónleikar um helgina, verðlaunagetraun og Ferðastundin með Sigmari B. Haukssyni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. tlmsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svan- bergsson og Georg Magnússon kynna og leika vinsælustu lögin. 20.30 i gestastofu. Sigurður Valgeirsson ræðir við Tómas R. Einarsson kontra- bassaleikara og Einar Kárason rithöf- und. 22.05 Nótur að norðan frá Ingimar Eydal. (Frá Akureyri). 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnars- dóttir býr hlustendur undir svefninn með tali og tónum. 24.00 Næturútvarp. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. 02.00 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtek- inn þáttur frá mánudegi, þá á rás 1). Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.15. fllfa FM 102,9 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæu. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning- unni. 16.00 Hlé. 20.00 Biblíulestur í umsjón Gunnars Þor- steinssonar. 21.00 Logos. Stjórnandi: Þröstur Stein- þórsson. 22.00 Fagnaðarerindið flutt i tali og tónum. Flytjandi: Jimmy Swaggart. Þáttur sérstaklega ætlaður enskumælandi fólki. Stjórnandi: Eirikur Sigurþjörns- son. 24.00 Dagskrárlok. Úfaás FM 88,6 17.00 MR kveikir á tækjunum. (MR) 18.00 MR heldur áfram (MR). 19.00 Seltjarnarnesblús: Þór Sigurgeirs- son (FÁ). 20.00 Hafþór, Ágúst og Bjarnþór koma og stjórna þætti af sinni alkunnu snilld (IR). 21.00 Frægð og (rami: Hlynur, Markús og félagar (FB). 23.00 VHS: Sigmundur Halldórsson (MH). 00.00 Tónlist: Ivar Ragnarsson og Jóhann Bjarnason (MH). Bylgjan FM 98,9 07.00 Á (ætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sig- urður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar göm- ul og ný. Tapað fundið, opin lina mataruppskrift og sitthvað fleira. Frétt- ir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn, Þorsteinn og frétta- menn Bylgjunnar fylgjast með þvi sem helst er i fréttum, segja frá og spjalla við fólk í bland við létta tónlist. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt- ir kl. 15.00, -16.00 og 17.00. 17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir I Reykjavik síðdegis. Þægileg tónlist hjá Ástu, hún lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 20.00 Jónina Leósdóttir á fimmtudegi. Jónína tekur á móti kaffigestum og spilar tónlist að þeirra smekk. 21.30 Spurningaleikur Bylgjunnar. Jón Gústafsson stýrir getraun um popptón- list. 23.00 Vökulok.Fréttatengt efni og þægileg tónlist í umsjá Karls Garðarssonar fréttamanns. Fréttir kl. 23.00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Fréttir kl. 03.00. Föstudagur 17. apnl Föstudagurmn langi Sjónvazp 16.30 Jesús frá Nasaret - Annar hluti. Bresk-ítölsk sjónvarpsmynd í fjórum hlutum. Leikstjóri Franco Zeffirelli. Aðalhlutverk Robert Powell ásamt Michael York, Olivia Hussey, Peter Ustinov, Anne Bancroft, Claudia Card- inale, Ralph Richardson, Ernest Borgnine, James Mason, Christopher Plummer, Rod Steiger, Anthony Qu- inn, Stacy Keach og Laurence Olivier og fleirum. Myndin er um fæðingu Jesú, líf hans og boðskap, pínu, dauða og upprisu eins og lýst er I guðspjöll- unum. Myndin var tekin I Norður- Afriku og var áður sýnd I Sjónvarpinu um páskana 1986. Þýðandi Veturliði Guðnason. 18.00 Nilli Hólmgeirsson. Tólfti þáttur. Sögumaður Orn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.30 Stundin okkar - Endursýning. Endur- sýndur þáttur frá 12. apríl. 19.00 Kleli Caligaris. Þýsk kvikmynd frá árinu 1919 sem þótti timamótaverk. Leikstjóri Roþert Wiene. Aðalhlutverk Werner Krauss og Conrad Veidt. Dá- valdur fjölleikahúss nokkurs nær svefngengli á sitt vald og hyggur á ill- virki. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Unglingarnir I frumskóginum. Þáttur um ungt fólk og trúmál með tónlistarí- vafi. Umsjón Gunnbjörg Óladóttir. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónas- son. 21.00 Silas Marner. Ný, bresk sjónvarps- mynd gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir George Eliot. Aðalhlutverk Ben Kingsley (Gandhi) og Jenny Agutter. Sagan gerist á öldinni sem leið. Vefar- inn Silas Marner er borinn rangri sök og svikinn í tryggðum. Hann snýr þá þaki við heimaþyggð sinni og sam- neyti við annað fólk. Eina ánægja hans verður að nurla saman fé. Enn verður Silas fyrir skakkafalli en þegar öll sund virðast lokuð berst óvæntur sólargeisli í lif hans. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 í minningu Marlu Callas. Sjónvarps- þáttur frá tónleikum sem haldnir voru I Frankfurt til minningar um hina dáðu söngkonu Maríu Callas. James Levine stjórnar Óperuhljómsveitinni í Frank- furt. Einsöngvarar: Paata Burchuladze, Anne Sofie von Otter, Thomas Hamp- son og Aprile Milo. Þá eru söngvararn- ir kynntir og brugðið upp gömium upptökum með Maríu Callas. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Þulur Þorsteinn Helgason. 00.20 Dagskrárlok. Stöð 2 15.00 Nykurævintýrið. Islensk sjónvarps- mynd gerð upp úr þjóðsagnarminn- ingu um nykurinn. Saga og handrit: Aðalsteinn Asberg Sigurðsson. Tón- list: Bergþóra Árnadóttir og Geir-Atle Johnsen. 15.45 Sálumessa (Requiem). Menn vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar höfundur söngleikjanna Jesus Christ Superstar, Evita, Cats o.fl. samdi sálu- messu. Frumflutningur verksins I febrúar 1985 hlaut mikið lof gagnrýn- enda og sýnir, svo ekki verður um villst, að Andrew Lloyd Webber er ýmislegt til lista lagt. Stjórnandi er Lorin Maaz- el, Tenór: Placido Domingo, sópran: Sarah Brightman, drengjasópran: Paul Miles Kingston. 16.35 Ameríka (America). Bandaríkin árið 1990, tíu árum eftir valdatöku Sovét- manna. Hvernig tekst hinum almenna borgara að aðlaga sig? Sumir reyna að líta björtum augum á tilveruna, þrátt fyrir allt, en aðrir kjósa að berjast gegn hinni nýju stjórn. Aðalhlutverk: Kris Kristofferson, Robert Urich, Christine Lahti, Cindy Pickett, Muriel Heming- way og Sam Neill. Leikstjóri er Donald Wrye. 19.45 Klassapíur. Bandarískur gamanþátt- ur um hressar konur á besta aldri. 20.10 Geimálfurinn. Geimveran Alf unir sér vel í faðmi Tanner fjölskyldunnar. 20.35 Vort daglegt brauð (Mass Appeal). Bandarisk kvikmynd frá árinu 1984. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Zeljko Ivanek og Charles Durning. Leikstjóri er Glenn Jordan. Flestir prestar eiga sinn söfnuð en séra Farley (Jack Lemmon) á sér aðdáendahóp og minna messur hans einna helst á vin- sælan sjónvarpsþátt. Honum þykir sopinn góður og lætur hverjum degi nægja sína þjáningu. En hann er til- neyddur til að endurskoða lífsviðhorf sitt þegar hann fær ungan, uppreisnar- gjarnan prest til þjálfunar. 22.20 Bragðarefurinn (The Hustler). Bandarísk kvikmynd frá árinu 1961 með Paul Newman, Jackie Gleason og George C. Scott i aðalhlutverkum. Þetta snilldarverk leikstjórans Robert Rossen segir á áhrifaríkan hátt sögu ungs manns sem dregur fram lífið sem ballskákleikari. Paul Newman var út- nefndur til óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd, en óskarinn hlaut hann svo 26 árum siðar fyrir leik sinn i framhaldi þessarar myndar, Peninga- litnum (The Color Of Money). 00.25 Milli heims og helju (In The Matter Of Karen Ann óuinlan). Bandarísk kvikmynd frá 1977. Aðalhlutverk: Piper Laurie, Brian Keith, Habib Ageli og David Spielberg. Leikstjóri er Glen Jordan. I apríl 1975 féll Karen Ann Quinlan i dá, af óljósum ástæðum, og var haldið á lífi í öndunarvél. Þrem mánuöum seinna var hún enn í dái og fóru foreldrar hennar fram á að öndunarvélin yrði aftengd. Mál þetta vakti heimsathygli og skipuðu menn sér í andstæðar fylkingar, með eða á móti liknardrápi. 02.00 Myndrokk. 03.00 Dagskrárlok. Útvaip rás I 08.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guð- mundsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 08.10 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 08.25 Morguntónleikar a. „Adagio" I g moll eftir Tommaso Albinoni. St. Mart- in in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. b. Fiðlukon- sert í a moll op 3 nr. 8 eftir Antonio Vivaldi. Georges Maes og Paul Malfa- it leika með Belgísku kammersveitinni. c. Óbókonsert í d moll eftir Alessandro Marcello. Heinz Holliger leikur með félögum í Ríkishljómsveitinni í Dres- den; Vittorio Negri stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunstund barnanna: „Litlu stlg- vélin“. Gunnvör Braga les sögu úr bókinni „Amma, segðu mér sögu" sem Vilbergur Júlíusson tók saman. 09.15 Sinfónia nr. 6 I h-moll op. 74, „Pat- hétique" eftir Pjotr lllitsj Tsjaíkovskí. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Loris Tjeknavorian stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sögusteinn. Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson. (Frá Akureyri). 11.00 Messa í Kirkju óháða safnaðarins. Prestur: Séra Þórsteinn Ragnarsson. Orgelleikari: Heiðmar Jónsson. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.10 Hugleiöing á föstudaginn langa. Haraldur Ólafsson dósent flytur. 13.30 „Kem ég nú þinum krossl að.“ Þröstur Eiríksson fjallar um Jóhannes- arpassluna eftir Johann Sebastian Bach. 14.00 íslands riddari. Dagskrá um þýska skáldið og Islandsvininn Friedrich de la Motté Fouques. Arthúr Björgvin Bollason tók saman. 15.00 Tónleikar I Langholtskirkju. Jóhann- esarpassian eftir Johann Sebastian Bach. Flytjendur: Ólöf Kolbrún Harð- ardóttir, Sólveig Björling, Michael Goldthorpe, Kristinn Sigmundsson, Viðar Gunnarsson, Kór Langholts- kirkju ásamt kammersveit. Stjórnandi: Jón Stefánsson. Kynnir: Anna Ingólfs- dóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónleikar i Langholtskirkju. Jóhann- esarpassían eftir Johann Sebastian Bach (framhald). 17.50 „Frið læt ég eftir hjá yður.“ Guðrún Ásmundsdóttir tekur saman dagskrá um stríð og frið í bókmenntum. Lesar- ar: Jón Hjartarson og Þorsteinn Guðmundsson. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 „Kem ég til þin að lágu leiði". Hjört- ur Pálsson tekur saman þátt um Hallgrím og Hallgrímsljóð I seinni tíma skáldskap Islendinga. Lesari með hon- um: Guðrún Þ. Stephensen. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Kvöldvaka. a. Úr Mímisbrunni. Skáldkonan Theodóra Thoroddsen. Umsjón: Ragnheiður Margrét Guð- mundsdóttir. Lesari: Sigurrós Erlings- dóttir. b. Dauðaleit. Sigurjón Jóhannsson, skólastjóri á Húsavik, flytur frumsaminn frásöguþátt. c. Úr sagnasjóði Árnastolnunar. Hallfreður Örn Eiriksson tekur saman. 21.30 Kammersveit Kaupmannahafnar leikur á tónleikum i Norræna húsinu i mai 1986. a. Kvintett I D-dúr eftir Jo- hann Christian. b. Tvær fantasíur fyrir óbó og píanó eftir Carl Nielsen. c. Tríó I F-dúr fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Niels W. Gade. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Pianókosert nr. 1 I d-moll op. 115 eltir Johannes Brahms. Jónas Ingi- mundarson leikur með Sinfóníuhljóm- sveit Islands; Páll P. Pálsson stjórnar. 23.10 Andvaka. Þáttur I umsjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Næturstund I dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvarp rás II 00.20 Næturútvarp. Öskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 06.00 í bítió. Erla B. Skúladóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 09.05 Morgunþáttur I umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Kristjáns Sigurjóns- sonar. M.a. fjallað um söngleikinn „Jesus Christ Superstar". 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauks- son. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Sverrir Gauti Diego og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Að kvöldi föstudagsins langa. Þáttur í umsjá Ernu Arnardóttur. 21.00 Merkisberar. Skúli Helgason kynnir tónlistarmenn sem fara ekki troðnar slóðir. 22.05 Sænski pianóleikarinn Jan Johanns- son. Umsjón: Ólafur Þórðarson. Kynnir: Alda Arnardóttir. 23.00 Á hinni hliðinni. Pétur Maack sér um þáttinn að þessu sinni. 00.05 Næturútvarp. Hreinn Valdimarsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Bylgjan FM 98,9 07.00 Morguntónlist Bylgjunnar. Fréttir kl. 08.00. 10.00 Andri Már Ingólfsson. Þægileg tón- list og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 13.00 Jónina Leósdóttir. Spjall við hlust- endur og gesti ásamt Ijúfri tónlist. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Hörður Arnarson. Róleg tónlist. 18.00 Fréttir. 18.10 Haraldur Gislason. Tónlist og upp- lýsingar um það sem er að gerast um páskana. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Útms FM88,6 17.00 Helgin framundan: Kjartan og Grétar sjá um þáttinn (IR). 19.00 Guðbjörg og Bryndis hita upp fyrir kvöldið (MS). 20.00 Yngvi reynir að halda uppi „smá" stuði. 21.00 Þegar laufín sofa eru spaðarnir and- vaka. Valgeir Vilhjálmsson, Ragnar Vilhjálmsson og Magnús Guðmunds- son (FG). 23.00 Fram að miðnætti: Rúnar Örn Mar- inósson. (FB). 00.00 Eyrnakonfekt: Freyr og Þráinn (FB). 01.00 Næturvaktin. Lauqardaqur 18. apru Sjónvarp 14.30 Smellir. Þungarokk - endursýndir þættir. Trausti Bergsson kynnir. Sam- setning: Jón Egill Bergþórsson. 15.50 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 16.25 Jesús Irá Nasaret - Endursýning. Þriðji hluti. Bresk-ítölsk sjónvarps- mynd í fjórum hlutum. Leikstjóri Franco Zeffierelli. 18.00 Spænskukennsla: Hablamos Espan- ol. Lokaþáttur. Spænskunámskeið i þrettán þáttum ætlað byrjendum. Is- lenskar skýringar: Guðrún Halla Tuli- níus. 18.30 Litli græni karlinn. (10) Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.40 Þytur í laufi. Ellefti þáttur i breskum brúðumyndaflokki. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.00 Háskaslóöir. (Danger Bay) - 10. Horfni fjársjóðurinn. Kanadískur myndaflokkur fyrir börn og unglinga um ævintýri við verndun dýra í sjó og á landi. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Stóra stundin okkar. Umsjón: Elisa- bet Brekkan og Erla Rafnsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show) -14. þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur með Bill Cosby I titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.05 Útlaginn. Kvikmynd sem Ágúst Guð- mundsson. gerði árið 1981 eftir Gisla sögu Súrssonar. Aðalhlutverk: Arnar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Þráinn Karlsson, Kristín Kristjánsdóttir, Benedikt Sigurðsson, Tinna Gunn- laugsdóttir, Kristján Jóhann Jónsson, Sveinbjörn Matthiasson, Bjarni Stein- grimsson og Helgi Skúlason. Kvik- myndun: Sigurður Sverrir Pálsson. Hljóð: Oddur Gústafsson. Leikmynd: Jón Þórisson. Tónlist: Áskell Másson. Framleiðandi: Jón Hermannsson/ Isfilm sf. Myndin rekur örlagasögu Gísla Súrssonar sem gerist að mestu á Vestfjörðum á tiundu öld. Gísli hefndi mágs síns og fóstbróður og varð sekur fyrir. Hann hafðist lengi við i útlegð og komst oft nauðuglega und- an fjendum sínum. Saga útlagans er dæmigerð Islendingasaga sem lýsir ættarböndum, hefndarskyldu, afrek- um, drengskap og mætti forlaganna. 22.50 Hempan og hervaldið (The Scarlet and the Black). Ný verðlaunasjón- varpsmynd gerð í samvjnnu Breta, Itala og Bandaríkjamanna. Leikstjóri Jerry London. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Christopher Plummer, John Gielgud, Raf Vallone, Ken Colley og Barbara Bouchet. Myndin er byggð á sann- sögulegum atburðum sem gerðust í Róm og Vatíkaninu i síðari heimsstyrj- öldinni. Irskur sendiklerkur bjargaði þúsundum hermanna Bandamanna og öðrum frá því að falla í hendur fasista eða Gestapólögreglu Þjóðverja. Með þessu stofnaði hann lífi sínu I hættu og hlutleysi páfaríkisins. Þýðandi Jón O. Edwald. 01.20 Dagskrárlok. Útras FM 88,6 09.00 Morgunhænan: Kristín Einarsdóttir (FB). 11.00 Gull í mund: MR (MR). 12.00 Hádegisútvarp MR-inga (MR). 13.00 Þór Hreinsson leikur „öðruvisi" tón- ist (MS). 14.00 Friðjón heldur uppi heiðri laugar- dagsins. (MS) 15.00 Daddi og Siggi frá útrás. (FB). 16.00 Vanir menn. Sigfús Hilmarsson (FB). 17.00 Tónrás: Kristján og Hallur (FÁ). 19.00 FG i beinni útsendingu (FG). 20.00 Hvað ætlar þú að verða? - Arni Gunnarsson (FG). 21.00 Léttur laugardagur (MR). 23.00 Kokkteill með Kingo, Kingo. 00.00 Hitar upp fyrir næturvaktina. 01.00 FB heldur uppi fjöri til morguns (FB). Bylgjan FM 98,9 08.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdis leikur tónlist úr ýmsum áttum, litur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08 00 og 10.00. 12.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Laugardagspopp á Bylgjunni með Þorsteini Ásgeirssyni. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Rósa Guöbjartsdóttir lítur á atburði síðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Anna Þorláksdóttir I laugardags- skapl. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Hver bað þig að hjóla í myrki og hálku? ||UMFERÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.