Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1987, Blaðsíða 2
48
LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987.
NDMÐI
bIBSB
£3
3
vi
VOLVOSALURINN
SKEIFUNN115, S. 691600
Volvo 240 DL árg. 1983, ek. 56.000
km, belnsk., vökvastýri, blár. Verö
420.000,-
4 - •>'
NÝIR BÍLAR í SÝNINGARSAL
★ Nýjar hugmyndir.
★ Góð kjör.
★ Úrval notaðra bíla
★ Heitt á könnunni.
OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 9.00 TIL 18.00.
______LAUGARDAGA FRÁ KL. 10,00 TIL 16.00._
VOLVO-salurinn
Skeifunni 15, s. 691600.
Sýnishorn úr
söluskrá
Volvo 360 GL árg. 1986, ek. 17.000
km, beinsk., blágrænn, metal. Verð
530.000,-
Fiat Zastava árg. 1984, ek. 34.000
km, beinsk., hvitur. Verö 125.000,
mjög góö kjör.
Volvo 244 DL árg. 1981, ek. 78.000
km, beinskiptur, vökvastýri, brúnn.
Verö 290.000,-. Góð kjör.
Volvo 244 GL árg. 1979, ek. 120.000,
beinsk., vökvastýri. Verð 230.000,-
Volvo 244 DL árg. 1981, ek. 99.000,
beinsk., vökvastýri, blár. Verð
300.000,-
Volvo 244 GL árg. 1982, ek. 54.000
km, beinsk., m/OD, vökvastýri, vin-
rauður, metal. Veró 420.000,-
Volvo 264 GLE árg. 1982, ek. 75.000
km, sjálfskiptur, vökvastýri, rafm.
rúóur, rafm. læsingar, sóllúga,
plussáklæði, Ijósblár, met. Verð
550.000,-
Volvo 244 GL árg. 1982, ek. 83.000
km, sjállskiptur, vökvastýri, Ijósblár,
met. Verð 400.000,-
Volvo 264 GLE árg. 1981, ek. 88.000
km, sjálfsk., vökvastýri, rafm. rúður,
central læsing, plussáklæði, sól-
lúga, grænn, met. Verð 530.000,-
Volvo 244 DL árg. 1982, ek. 116.000,
km, beinsk., vökvastýri, rauður.
Verð 340.000,-
Volvo 245 DL árg. 1982, ek. 95.000
km, beinsk., vökvastýri, blár. Verð
390.000,-
Volvo 244 GL árg. 1981, ek. 82.000
km, sjálfsk., vökvastýri, ný low pro-
file dekk á álfelgum, grjótgrind,
góður bill. Verð 385.000,-
Toyota Cressida árg. 1981, ek.
68.000 km, sjálfsk., brúnn, metal.
Verð 300.000, góð kjör.
Volvo 244 GL árg. 1981, ek. 85.000
km, sjálfsk., vökvastýri, sóllúga, silf-
urgrár, metal. Verð 375.000,-
Bílar
Dong-A Korando - nýr lúxusjeppi frá Suður-Kóreu - sem keppa á við Range Rover.
mliM' ífö- 7T j
m il ■■■ Jl 1 n ,,
MmÆl íj íj i
má- i i m Æ
i ■ 1
Nýr Kóreu-jeppi í samkeppni við Range Rover
Nýr lúxusjeppi mun líta dagsins
ljós á bílasýningu í Bretlandi í októb-
er. Þetta er nýjasta samkeppnin við
Range Rover, Korando frá Dong-A
Motors.
Þessi jeppi verður smíðaður í Suð-
ur-Kóreu, og fluttur til Bretlands af
fyrirtækinu Panther. Þetta fyrirtæki
hefur vaxið mjög í Bretlandi upp á
síðkastið í höndum nýs eiganda,
Young C. Kim. Bíllinn verður settur
á markað í Bretlandi undir nafninu
Panther Stampede.
Fyrir Panther þýðir markaðsetning
bílsins meira en venjulegur innflutn-
jngur því bíllinn verður fluttur inn
án vélar og gírkassa. Þetta hvort-
tveggja verður sett í bílinn í Bret-
landi.
Ekki hefur enn verið gefið upp frá
hvaða framleiðanda þessir hlutar
bílsins koma, en sambönd Panther
við Ford benda til að bæði vél og
gírkassi ásamt fjórhjóladrifi komi frá
þeim. Er búist við því að 2,9 lítra
V-6 vél og fjórhjóladrifið úr Sierra/
Granada verði notað í bílinn.
Með því að nota hluti framleidda
í Evrópu er talið að það verði mun
einfaldara fyrir Panther að selja um
1500 bíla í Bretlandi og í Evrópu á
ári. Til viðbótar er búist við útflutn-
ingi á um 2500 bílum til Bandaríkj-
anna.
Dong-A Motors er meira en 30 ára
gamalt fyrirtæki og hefur verið fram
að þessu eitt af stærri iðnfyrirtækj-
um í Suður-Kóreu.
BÍLASALAN
SELFOSS
VIÐ ARNBERG.
» ; H|,|
Toyota Tercel 4x4, árg. 1987,
verð 565.000.-
Einnig:
Subaru 1800 4x4, árg.
1986, verð 610.000 - Toyota Hilux
double cab. árg. 1986, verð
750.000.- BMW 518i árg. 1985, verð
610.000,-
Getum bætt við nýlegum
bílum á skrá.
SÍMAR 99-1416 og
99-1655.
Teg.
Lada station, 4 gíra
Lada station, 4 gíra
Lada Samara, 4 gíra
Lada Samara, 5 gíra
Lada Lux, 4 gíra
Lada Lux, 4 gíra
Lada sport, 4 gíra
Lada sport, 5 gíra
Lada Safír, 4 gíra
UAZ, 4 gíra
Arg.
1987
1986
1987
1986
1985
1984
1984
1986
1984
1984
Ek.
5þús.
25 þús.
5 þús.
11 þús.
34 þús.
26 þús.
38 þús.
17þús.
60þús.
8 þús.
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar allar
gerðir af Lödu bílum á skrá. Ekkert innigjald.
Opið virka daga kl. 9.00-19.00
Laugardaga kl. 10.00-16.00.
rBíla-&
Vélsleðasalan
BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR
84060 2> 38600
LAUS
ALLIR
IRÉTTA RÖÐ
Allir í rétta röð.
Nýtt og fullkomið tölvustýrt simaborö tryggir snögga sim-
svörun og afgreiðslu eftir réttri röð. Þegar þú hringir i Hreytil
og heyrir lagstúf, veistu að þú hefur náð sambandi við
skiptiborðið og færð afgreiðslu von braðar.
Hafnarfjörður, Garðabær og Mosfellssveit.
Höfum opnað nýjar biðstöðvar við Ásgarð í Garðabæ,
Esso-stöðina við Reykjavikun/eg i Hafnarfirði og við Þverholt
í Mosfellssveit. Þetta tryggir enn betri þjónustu.
Höfuðborgarsvæðið er nú eitt gjaldsvæði.
Nú getur Hreyfill ekið þér frá Laxnesi
að Bessastöóum eða frá Austurvelli í Straumsvík
á innanbæjartaxta Reykjavíkur
\ UREVFILL
68 55 22