Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1987, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1987, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987. 49 Bflar Hluti af Trabant-bilunum 60 sem biðu nýrra eigenda uppi á Ártúnshöfða. 60 Trabant-bílar afhentir í einu „Skynsemin ræður.. Það var mikið um að vera uppi á Ártúnshöfða á fimmtudaginn því þá var verið að afhenda á einu bretti 60 Trabant-bila frá Ingvari Helga- syni hf. Þar voru saman komnir allir nýju eigendurnir sem biðu þess að bif- reiðaeftirlitsmenn lykju við að skrá allan þennan flota svo að starfsmenn umboðsins gætu afhent bílana. Meðal kaupendanna voru nokkrir sem voru að endurnýja gamla Trabb- ann sinn, eins og hluti af „pipar- sveinagenginu" í Þorlákshöfn en þeir sögðust endurnýja bílana á átta mánaða fresti. Tveir þeirra komu á þeim gamla og skildu hann eftir þeg- ar ekið var burt á þeim nýja. Að sjálfsögðu voru allir nýju eig- endurnir teknir inn í klúbbinn Skynsemin ræður en það eru hags- munasamtök Trabanteigenda. Meðal nýju eigendanna var ljós- myndarinn okkar, hann Ragnar Sigurjónsson, og tók hann meðfylgj- andi myndir. Júlíus Vífill Ingvarsson afhendir nýjum Trabanteigendum lyklana að nýja bílnum. Tveir úr „piparsveinagenginu“ í Þorlákshöfn mættu á þeim gamla sem var skilinn eftir þegar ekið var á brott á þeim nýja. AÐALBÍLASALAN, MIKLATORGI, SÍMAR 17171 og 15014 Þeir ERU KOMNIR Loksins bjóðast islendingum amer- ískir bilar á ameríska verðinu. Verð FOB Boston tilbúnir og tryggðir i vöruskemmu á Íslandi. * Verð til seljanda. 1985 Chevrolet Chevette $4.100 á götuna, isl. kr. 265.000. 1985 Ford Tempo GL S 5.500 á göt- una, isl. kr. 365.000. 1985 Ford LTD Sedan, 4 d., S6.300 á götuna, isl. kr. 434.000. 1986 Plym. Reliant SE sedan 4 d., S 7.200 á götuna, isl. kr. 449.600. NÝJUNG FOB verð, mælar óhreyfðir. Heið- arleg viðskipti. Engir milliliðir Eirikur, fulltrúi fyrir Manni im- port/export Rl sími 16924, eftir 29/6 sími 901- 401-846-2166, USA. N0TAÐIR BÍLAR TIL SÖLU Jeep Wagoneer árg. 1979, brúnn met., 8 cyl., 361 cub., sjálfsk. Qu- adra-trac, ekinn 111.000 km. Jeep Cherokee árg. 1979, rauður met., 4ra dyra, sjálfsk., Quadra-trac, 8 cyl., ekinn 77.000 km. Jeep Cherokee árg. 1978, rauður, 8 cyl., sjálfsk. Quadra-trac, ekinn 98.000 km, mjög góður bíll. Jeep Cherokee árg. 1975, grænn, 8 cyl., sjálfsk., aukadekk + felgur, ekinn 160.000 km. n Jeep UMBOÐIÐ EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kóp., s. 772 00-7 72 02. Volvo 740 GL árg. 1985, sjálfsk., 4 d., hvítur, ekinn 58 þ. km. Verð 750.000. Mazda 626 2000 árg. 1984, 5 gíra, beinsk., 4 d., steingrár, ekinn 32 þ. km. Verð 440.000. Opel Kadett 1,2 árg. 1984, 4 gíra, beinsk., 4 d., svartur, ekinn 37 þ. km. Verð 350.000. Citroen Estate 2400 árg. 1979,4 gíra, beinsk., 5 d., brúnsans. Verð 350.000. Willys CJ 7 258 árg. 1983, 5 gíra, beinsk., 2 d„ ekinn 63 þ. km, blár/ hvítur. Verð 710.000. Ford Escort 1,3 árg. 1984, 4 gíra, beinsk., 4 d., hvitur, ekinn 27 þ. km. Verð 410.000. Ford Escort 1,6 árg. 1985, sjálfsk., 2 d., rauður, ekinn 35 þ. km. Verð 390.000. Oldsmobile Cutlass Ciera V/6 árg. 1985, sjálfsk., 4 d., grænsans., ekinn 33 þ. km. Verð 850.000. Mitsubishi Lancer 1,5 árg. 1985, 5 gíra, beinsk., 4 d., brúnsans., ekinn 46 þ. km. Verð 410.000. Buick Century V/6 árg. 1984, sjálfsk., 4 d., hvítur, ekinn 28 þ. km. Verð 780.000. Dodge Aries, 4 cyl., árg. 1985, sjálfsk., 5 d., svartur, ekinn 63 þ. km. Verð 520.000. International, 4 cyl., dísil árg. 1976, 5 gira, 5 d., grænsans., ekinn 104 þ. km. Verð 850.000. Hamarshöfða 1 ANKINN SF 112 Reykjavík, Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 9-22, föstudaga- laugardaga kl. 9-19, sunnudaga kl. 13-18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.