Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1987, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1987, Side 5
LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987. 51 Hægt er að kaupa sérstaka afsláttar- miða fyrir bensín á landamærunum. Grikkland í Grikklandi er bannað að nota bílflautuna í akstri nema til að vara við raunverulegri hættu. Gagnstætt flestum öðrum Evrópulöndum þá má lögreglan þar ekki taka við sektar- greiðslum á staðnum. Austur-Þýskaland Hér eru áfengismörk fyrir öku- menn 0,0 svo betra er fyrir ökumann- inn að láta bjórinn eiga sig. Bannað er að nota stefnuljós við innakstur á hraðbrautir en skylt að nota þau við akreinaskipti. Vegabréfaáritun ferðamanna gildir í þá daga sem búið er að kaupa gistingu í landinu. Sér- stdk transit-áritun gildir þó aðeins í hámark 72 klukkustundir, og þá að- eins á þeim vegum sem merktir hafa verið á kort sem fylgir þessarri árit- Tékkóslóvakía Líkt og í Austur-Þýskalandi eru áfengismörkin 0,0 svo ökumenn verða að láta sér nægja að dreypa á bjórnum eftir að akstri lýkur. Orygg- isbelti eru lögbundin og í akstri utan þéttbýlis mega börn yngri en 12 ára ekki sitja í framsæti. Til viðbótar öryggisþríhyrningi er sjúkrakassi lögskipaður í bílnum. Ungverjaland Áfengismörk 0,0. Afturrúða bílsins verður alltaf að vera hrein og útsýn óhindruð. Bannað er að nota gardín- ur í afturrúðu eða álímda litfilmu. Sérstaklega er varað við banni við að aka á sérstökum akreinum fyrir strætisvagna og rútur, merkt BUSZ, og í næturakstri er varað við óupp- lýstum ökutækjum eins og hestvögn- um. Bílar ú Kortið sýnir hámarkshraða i hinum ýmsu Evrópulöndum. IBílasalan Ihöfði Skemmuvegi 34N Kópavogi. Símar: 74522 og 74230 Galant Combi 2000 árg. 1982,5 gira, nýinnfluttur. Nissan Laurel bensin árg. 1985, einn með öllu. TIL SÝNIS OG SÖLU Ch. Citation árg. 1980, nýleg vél, sjálfsk., skuldabréf. Subaru 1800 4x4 st., árg. 1981, skuldabréf. Mazda 626 2000, 2 d., sóllúga, rafm. í rúðum, skuldabréf. MMC Lancer árg. 1981 Volvo 240 Delux árg. 1982. Volvo station 245 GL árg. 1982. Citroen Axel árg. 1986. Fiat Uno 455 árg. 1985. Opið í dag 1-5 JÖFUR HF $ ffi VW Golf GLS, sjálfskiptur, árg. 1979, ekinn aðeins 71.000 km, gott eintak. Verð kr. 155.000, útb. 40.000, eftirst. til 10 mán. Volvo 245 DL station, árg. 1978, ek- inn 126.000 km, huggulegur og í góðu standi. Verð kr. 210.000, útb. 70.000, eftirst. til 10 mán. Dodge 400 2 d., árg. 1982, ekinn aðeins 29.000 mílur, einn eigandi, stórglæsilegur bíll með öllum auka- hlutum, þ.m.t. leðurinnrétting. Dodge Aries station árg. 1981, vökvastýri, útvarp, ekinn 58.000 mil- ur. Verð aðeins 250.000, útb. 70.000, ettirst. til 10 mán. Noiaðir bflar Volvo 244 GL árg. 1982, vökvastýri, beinsk., m/overdrive, ekinn 83.000 km, gullfallegur, rauðsanseraður. Verð kr. 390.000, útb. kr. 150.000, eftirst. til 10 mán. Ford Taunus station 1600 árg. 1982, ekinn 83.000 km, einn eigandi, drátt- arbeisli með tengi, útvarp. Verð kr. 250.000, útb. 90.000, eftirst. til 10 mán. Ti Hver verður fyrstur? Skoda 120L árg. 1977, skoðaður 1987, ekinn 57.000 km. Verö kr. 10.000. Stað- greitt. BMW 316 '82, ekinn 74.000 km, hvít- ur, verð kr. 330.000, útb. 100.000, eftirst. til 10 mán. Dodge Aries, árg. 1984, 2 d., sjálfsk., vökvastýri, útvarp/segulband o.fl., ekinn aðeins 42.000 km, einn eig- andi, fallegur bíll. -- , isr IV Chevy Citation, árg. 1980, V6, sjálfsk., vökvastýri o.fl. Verð kr. 230.000, útb. 70.000, eftirst. tii 12 mán. Lancia Y-10 skutla, árg. 1986, ekinn 10.000 km. Verð kr. 250.000, útb. 70.000, eftirst. til 10 mán. Mazda 323 Saloon, árg. 1983, ekinn 61.000 km, rauður og sérlega lalleg- ur. Verð kr. 290.000, útb. 100.000, eftirst. til 10 mán. Mazda 626 2,0 árg. 1981. Góður bíll. Verð aðeins 150.000, útb. 40.000, eftirst. tii 10 mán. Honda Civic Shuttle árg. 1986, ekinn 25.000 km, sjálfskiptur, útvarp/ segulband, Ijósblár-sanseraður. Nissan 280 C disil árg. 1983, sjálfsk., vökvastýri, rafmagn í öllu o.fl. Fallegur bíll á aðeins 390.000, útb. 100.000, eftirst. til 12 mán. Peugeot 305 S, árg. _____, _.... 80.000 km, sóllúga, ratdrifnar læs- ingar og rúður, sérlega huggulegur. Verð kr. 290.000. Ath. skuldabréf. Subaru station 4x4 árg. 1980. Verð 150.000, útb. 40.000, eftirst. til 10 mán. Saab 900 GLS, árg. 1983, sjálfskipt- ur, ekinn 93.000 km, einn eigandi. Verð kr. 420.000, útb. 150.000, eft- irst. til 12 mán. Ford Fiesta árg. 1979. Snotur bill i góðu lagi. Verð aðeins kr. 100.000, útb. 30.000, eftirst. til 10 mán. Volvo 244 DL árg. 1977, sjálfsk., vökvarstýri, einn eigandi, ekinn 95.000 km. Verð kr. 150.000, útb. 50.000, eftirst. til 10 mán.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.