Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1987, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1987, Blaðsíða 8
54 LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987. Toyota Corolla liftback 1600, 5 gíra, árg. 1985, ekinn 31.000 km, Ijósblár, álfelgur, útvarp. Verö 400.000. Toyota Tercel, 5 dyra, sjálfsk., ekinn 33.000 km, grár. Verö 290.000. Toyota Celica liftback 2000 GT árg. 1986, ekinn 13.000 km, hvitur. Verö 850.000. Daihatsu Charade árg. 1983, ekinn 57.000 km, rauður, útvarp/segul- band, sumar/vetrardekk. Verð 235.000. Daihatsu Charade CX árg. 1984, ekinn 50.000 km, gulur. Verö 250.000. BMW 520i árg. 1982, ekinn 100.000 km, dökkblár. Verð 520.000. Toyota Crown Super Saloon árg. 1982, ekinn 113.000 km, rauður, rafm. i rúðum, bein innspýting, 6 cyl., vökvast., hljómtæki, álfelgur. Verð 550.000. Saab 99 GL árg. 1982, ekinn 88.000 km, blár. Verð 275.000. M. Benz 230 E árg. 1981, ekinn 66.000 km, hvítur. Verð 650.000. Sýnishorn úr söluskrá MMC Lancer 1984, e. 41.000. Verð 340.000. MMC Tredia 1983, e. 78.000. Verð 310.000. Toyota Carina STW1982, e. 68.000. Verð 320.000. Daihatsu Rocky turbo dísil, lengri, 1985, e. 67.000. Verð 830.000. VW Golf c 1984, e. 78.000. Verð 350.000. Nissan Stanza 1984, e. 26.000, vökvast. Verð 390.000. Subaru hatchback 1983, 4WD, e. 59.000. Verð 340.000. Subaru 4WD station, sjálfsk., 1984, e. 59.000, rafm. í rúðum, vökvastýri. Verð 460.000. Subaru 4WD coupé 1986, e. 18.000. Verð 625.000. Saab 99 GL 1983, e. 70.000. Verð 360.000. Suzuki Swift 1984, e. 44.000. Verð 245.000. MMC Tredia 1983, e. 78.000, rafm. í rúðum, vökv- ast. Verð 350.000. Daihatsu Charade 1980, e. 88.000. Verð 130.000. BMW 316 1977, e. 130.000. Verð 190.000. Mazda 323 1982, e. 93.000. Verð 215.000. Mazda 929 1982, sjálfsk., e. 80.000, álfelgur. Verð 360.000. Daihatsu Charade 1983, e. 56.000. Verð 235.000. Toyota Hi-Lux 1984, dísil, e. 96.000, plasthús. Verð 650.000. MMC Cordia 1983, e. 65.000, sjálfsk., vökvast., rafm. í rúðum. Verð 340.000. Fiat 127 1984, e. 39.000. Verð 180.000. Opið virka daga 9-19. Laugardaga 13-18. Höfum ýmsar tegundir bifreiða á söluskra fc SALAN P. SAMUELSSON & CO. HF. SKEIFUNNI 15 108 REVKJAVÍK SÍMI (91) 687120 DV Bílar 1 umferðinni Hversu vel leggur þú í bílastæði? Nýtir þú þér þekkingu þína? Hversu vel kannt þú að leggja í bíla- stæði, ökumaður góður? Það er ekki að ástæðulausu sem spurt er. Það er nefnilega staðreynd að stór hluti öku- manna leggur mjög illa í bílastæði. Mjög margir vita hvemig á að leggja í stæði en það vill brenna við að þeir nýti sér ekki þá vitneskju þegar út í umferðina er komið. En hvemig eigum við að bera okkur að? Lagt í stæði Þegar þú ætlar að leggja i stæði, sem er samsíða götunni, er betra að bakka í það. Þú vilt væntanlega ekki að bíl- stjórinn fyrir aftan þig taki stæðið af þér eða valdi þér óþægindum með því að stöðva alveg við bílinn þinn. Því skalt þú láta hann vita að þú ætlir að leggja í viðkomandi stæði. Þú gerir það á tvennan hátt. I fyrsta lagi gef- urðu stefnuljós til að sýna að þú ætlir inn í stæðið og i öðm lagi sveigirðu örlítið með framendann á bílnum inn í umsjá Bindindisfélags ökumanna í stæðið og svo út úr því aftur og fram með bílnum sem stendur í stæðinu fyrir framan. Á þennan hátt gefur þú ótvírætt í ljós að þú ætlir að bakka í bílastæðið. Þú skalt hafa stefnuljósið áfram á og stöðva bílinn þannig að afturendinn sé örlítið fyrir framan stæðið sem þú ætlar að bakka inn í. Því næst leggur þú á stýrið í sömu átt og afturendinn á að sveigja og þegar bíllinn er kominn vel á ská inn í stæð- ið réttir þú hann af og þegar framendi bílsins hefur sloppið við bílinn í stæð- inu fyrir framan leggur þú á hann í hina áttina til að fá hann réttan inn í stæðið. Reyndu ætíð að hafa bílinn sem næst gangstéttarbrúninni og sam- síða henni til að trufla sem minnst umferðina á götunni. Leggðu bílnum aldrei skáhallt í stæði þar sem ætlast er til að lagt sé samsíða gangstéttar- brún. Slíkt truflar umferð verulega. Bíllinn fyrir framan þig leggur í stæði Þegar þú ert á ferð og sérð að bíl- stjórinn fyrir framan þig ætlar að bakka í stæði reyndu þá aldrei að stela frá honum stæðinu því slíkt getur ver- ið hættulegt. Bílstjórihn á bílnum fyrir framan þig gæti verið að fylgjast með öðru og bakkað á bílinn þinn, auk þess sem slíkt er mjög frekt og rang- látt gagnvart hinum bílstjóranum. Ekki vilt þú að slíkt sé gert við þig. Best er að stöðva bílinn þinn það langt frá hinum bílnum að bilstjórinn hafi svigrúm til að bakka í stæðið. Ekið beint inn í bílastæði Leggir þú í stæði sem þú þarft að bakka út úr aftur skaltu frekar bakka inn í það, þá getur þú ekið beint út úr því aftur. Það er miklu öruggara meðal annars vegna þess að þá er minni hætta á að þú akir yfir bam sem gæti verið að leik fyrir aftan bílinn þegar þú kemur út aftur. Ef þú bakkar strax inn í stæðið ertu að aka bílnum heitum og aftur á bak aksturinn geng- ur hraðar. Eitt atriði enn skiptir miklu máli. Sértu á ferð í rigningu er minni hætta á að móða sé á rúðum bílsins þegar þú kemur í stæðið en ef þú kem- ur að honum köldum. Því er útsýni betra og ömggara fyrir þig að komast i stæðið. Sýndu samferðamönnum þínum þá virðingu að vanda þig ætíð við akstur- inn. Á þann hátt leggur þú þinn skerf til bættrar umferðarmenningar og aukins umferðaröryggis. EG Stór hluti ökumanna leggur mjög illa í bílastæði. (U)PIOI\IEER* ■1» BÍLTÆKI Mörgum kílómetrum á undan Terðfrákr. 11.533.- ísetning samdægurs. Auk þess höf um við LW/MW/FM stereo-bíltæki með segulbandi frá kr, 4.915,- ■HUDMBÆBl HVERRSGÖIU103 SÍMI 25999 RadiéþjóniistaBjuna | SÍÐUMÚLA17. SÍMI83433 Umboísmenn: Bókaskemmar Akranesi. Kauplélag BorglMnga, Hljómlorg isafiröi. Kauplélag Skaghrdinga Sauöárkroki, KFAAkureyn. flaó/over Húsavik. S/rógar Egilsstóöum. Kauplelag Héraósbúa Egilsstoöum, Myndbandaleiga Reyðar/yarðar Reyöarfirði. FnncoNeskaupsslað, Ð/úpó Djúpavogi. Homaóaer Hornaliröi. Kauplélao Ftangæmga Hvolsvelli. M.M buöm Sellossi, Ris Þorlákshóln, Falaval Kellavík, Ralemdaþiónusla Ómars Veslmannaeyium, Fíad/oros/ Halnarfiröi. JL Húsið Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.