Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1987, Page 1
FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1987.
23
Dagskrá
dagsins í dag
er á næst-
öftustu síðu
Lauaardaaur
Sjónvarp
16.30 iþróttir.
18.00 Slavar (The Slavs). Þriðji þáttur.
Bresk-ítalskur myndaflokkur I tíu þátt-
um um sögu slavneskra þjóða.
Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason.
18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst-
erious Cities of Gold). Ellefti þáttur.
Teiknimyndaflokkur um ævintýri í
Suður-Ameríku fyrr á tímum. Þýðandi
Sigurgeir Steingrímsson.
19.00 Litli prinsinn. Áttundi þáttur. Banda-
rískur teiknimyndaflokkur. Sögumaður
Ragnheiður Steindórsdóttir. Þýðandi
Rannveig Tryggvadóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Smellir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Vaxtarverkir Dadda (The Growing
Pains of Adrian Mole). Fyrsti þáttur.
Nýr breskur gamanmyndaflokkur í sjö
þáttum um dagbókarhöfundinn
Dadda sem er kominn á afar viðkvæm-
an aldur, gelgjuskeiðið. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
21.10 Maður vikunnar. Umsjónarmaður
Sigrún Stefánsdóttir.
21.15 Svanurinn. Bandarísk biómynd frá
árinu 1956. Leikstjóri Charles Vidor.
Aðalhlutverk Grace Kelly, Alec Guin-
ness og Louis Jourdan. Sögusviðið
er Ungverjaland í aldarbyrjun. Ungri
stúlku af göfugum ættum er ætlað að
eiga krónprinsinn. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
23.15 Guðsþjónustunni er lokið. Ný, ítölsk
verðlaunamynd. Leikstjóri Nanni Mo-
retti. Aðalhlutverk Nanni Moretti,
Ferruccio de Ceresa og Enrica Maria
Modugno Ungur prestur snýr heim
eftir langa fjarveru. Heimkoman veldur
honum sárum vonbrigðum þar eð mik-
il upplausn ríkir innan fjölskyldu hans
og verður honum litt ágengt er hann
hyggst vísa ástvinum sinum veginn
úr ógöngunum. Þýðandi Þuriður
Magnúsdóttir.
00.50 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps.
Stöð 2
9.00 Kum, Kum. Teiknimynd.
9.20 Jógi björn. Teiknimynd.
9.40 Alli og ikornarnir. Teiknimynd.
10.00 Penelópa puntudrós. Teiknimynd.
10.20 Ævintýri H.C. Andersen. Smala-
stúlkan og-sótarinn. Teiknimynd með
islensku tali.
10.40 Silfurhaukarnir. Teiknimynd.
11.05 Herra T. Teiknimynd.
11.30 Fálkaeyjan (Falcon Island). Ný
þáttaröð um unglinga sem búa á eyju
fyrir ströndum Englands. 3. þáttur.
Frank, faðir Jocks og Kötu, fær um-
hverfisnefndarmann sér til aðstoðar við
að koma í veg fyrir sandnámið á Fálka-
eyju.
12.00 Hlé.
16.00 Ættarveldið (Dynasty). I þessum
þætti ráðast örlög Claudiu Blaisdel og
Cecil Colby gerlr Alexis tilboð.
16.45 íslendingar erlendis. Fastafulltrúi Is-
lands hjá Sameinuðu þjóðunum, Hans
G. Andersen, og kona hans, Ástríður
Andersen, búa á Park Avenue í New
York. Hans Kristján Árnason ræðir við
þau hjónin um líf þeirra og störf, en
þau hafa búið I fjölmörgum löndum
og starfað lengur en nokkrir aðrir hjá
utanrikisþjónustu Islendinga. Upptöku
stjórnaði Sveinn M. Sveinsson.
17.35 Biladella (Automania). Þegarbíllinn
kom fyrst fram á sjónarsviðið var hon-
um ekki spáð miklum vinsældum, en
raunin er þó sú að daglega ferðast 90
milljónir Bandarikjamanna í bílum, til
og frá vinnu. I þessum síðasta þætti
af Biladellu er framtíð bílsins hugleidd,
talað við bílahönnuði og félagsfræð-
inga.
18.00 Golt.
19.00 Lucy Ball. Sjónvarpsþættir Lucille
Ball þykja með þeim skemmtilegri sem
sýndir hafa verið.
j19.30 Fréttir.
20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice).
Bandaþskur spennuþáttur með Don
Johnson og Philip Michael Thomas I
aðalhlutverkum.
20.45 Spéspegill (Spitting Image). Bresku
háðfuglunum er ekkert heilagt.
21.15 Churchill. Nýr breskur framhalds-
myndaflokkur i 8 þáttum um líf og starf
Sir Winston Churchills. Fyrsti þáttur.
22.05 Á mörkum gráts og hláturs (Ernie
Kovacs: Between the Laughter).
Bandarisk sjónvarpsmynd með Jeff
Goldblum, Melody Anderson, Mado-
lyn Smith og Edie Adams I aðalhlut-
verkum. Myndin er byggð á ævi Ernie
Kovacs, sem var vinsæll grínleikari I
einum af fyrstu gamanþáttum sjón-
varpsins. Sagt er frá starfsferli hans og
stormasömu einkalífi. Leikstjóri er
Lamont Johnson.
23.30 Þjófar (Thieves). Bandarísk sjón-
varpsmynd um viðburðarlkt líf ungra
hjónaleysa I stórborginni New York.
Með aðalhlutverk fara Marlo Thomas
og Charles Grodin. Leikstjóri er John
Berry. Myndin er bönnuð börnum.
01.10 Vetur óánægjunnar (The Winter of
our Discontent). Þekkt bandarísk kvik-
mynd frá 1983, byggð á sögu John
Steinbeck. Miðaldra manni finnst
tækifærin vera að renna sér úr greipum,
honum er mjög annt um heiður sinn
og málamiðlanir eru honum ekki að
skapi. Með aðalhlutverk fara Donald
Sutherland, Tuesday Weld og Teri
Garr. Leikstjóri er Waris Hussein.
02.45 Dagskrárlok.
Útvaip zás I
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góóan dag, góðir hlustendur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir
eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá
og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að
þeim loknum er lesið úr forustugrein-
um dagblaðanna og sagðar fréttir á
ensku kl. 8.30 en síðan heldur Pétur
Pétursson áfram að kynna morgunlög-
in.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.15 í garðinum með Hafsteini Hafliða-
syni. (Endurtekinn þáttur frá miðviku-
degi.)
9.30 I morgunmund. Guðrún Marinós-
dóttir sér um barnatíma. (Frá Akur-
eyri).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step-
hensen kynnir. Tilkynningar.
11.00 Tíðindi af Torginu. Brot úr þjóðmála-
umræðu vikunnar I útvarpsþættinum
Torginu og einnig úr þættinum Frá
útlöndum. Einar Kristjánsson tekur
saman.
11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru i
dagskrá Útvarpsins um helgina og
næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverr-
isson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
14.00 Sinna. Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: lllugi Jökulsson.
15.00 Nóngestir. Þáttur I umsjá Eddu Þór-
arinsdóttur.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni. (Þátturinnverðurend-
urtekinn nk. mánudagskvöld kl.
00.10.)
17.50 Sagan: „Dýrbitur" eftir Jim Kjeldga-
ard. Ragnar Þorsteinsson þýddi.
Geirlaug Þorvaldsdóttir les (14).
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar
19.35 Kvöldtónleikar a. Rúmönsk rapsódia
nr. 1 eftir George Enescu. I Salonisti-
kvintettinn leikur. b. „Moto perpetuo"
op. 11 og Tilbrigði I d-moll eftir Nicc-
olo Paganini um stef eftir Rossini.
Paul Tortelier og Shuku Iwasaki leika
á selló og píanó.
20.00 Harmónikuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson.
20.30 Úr heimi þjóðsagnanna. Tiundi og
síðasti þáttur: „Ekki er kyn þó keraldið
leki" (Gamansögur). Umsjón: Anna
Einarsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir.
Lesari með þeim: Arnar Jónsson.
Knútur R. Magnússon og Sigurður
Einarsson völdu tónlistina.
21.00 íslenskir einsöngvarar. Elin Sigur-
vinsdóttir syngur lög eftir Björgvin Þ.
Valdemarsson, Sigvalda Kaldalóns og
Hólmfriði Gunnarsdóttur. Sigriður
Sveinsdóttir leikur með á pianó.
21.20 Tónbrot. „Allir eru að tala um mig":
um bandaríska alþýðutónskáldið Fred
Niel. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson.
(Frá Akureyri). (Þátturinn verður end-
urtekinn nk. mánudag kl. 15.20).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Stund með Edgar Allan Poe. Viðar
Eggertsson les söguna „Hjartsláttur-
inn" I þýðingu Þórbergs Þórðarsonar.
23.00 Sólarlag. Tónlistarþáttur I umsjá
Ingu Eydal. (Frá Akureyri.)'
24.00 Fréttir.
0.05 Miðnæturtónleikar.
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Útvaxp rás II
1.00 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll
Sveinsson stendur vaktina.
6.00 í bítið. - Snorri Már Skúlason. Frétt-
ir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.03 Með morgunkaffinu. Umsjón: Bogi
Agústsson.
11.00 Fram að fréttum. Þáttur I umsjá
fréttarhanna Útvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Sigurður
Þór Salvarsson og Þorbjörg Þóris-
dóttir.
18.00 Við grillið. Kokkur að þessu sinni
er Magdalena Schram.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn
Jósepsson.
22.05 Út á lífið. Andrea Jónsdóttir kynnir
dans- og dægurlög frá ýmsum tímum.
0.05 Næturvakt Útvarpsins. Öskar Páll
Sveinsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp
Ækureyri______________
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Fjallað um
íþróttaviðburði helgarinnar á Norður-
landi.
Bylgjan FM 98,9
08.00 Jón Gústafsson á laugardags-
morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum
áttum, lítur á það sem framundan er
um helgina og tekur á móti gestum.
Fréttir kl. 08 og 10.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar-
degi. Öll gömiu uppáhaldslögin á
sínum stað. Fréttir kl. 14.00.
15.00 islenski listinn. Pétur Steinn Guð-
mundsson leikur 40 vinsælustu lög
vikunnar. Fréttir kl. 16.
17.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur tónlist
og spjallar við gesti.
18.00 Fréttir.
20.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags-
skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn
Bylgjunnar, heldur uppi helgarstuðinu.
04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur
Már Björnsson með tónlist fyrir þá sem
fara seint i háttinn og hina sem
snemma fara á fætur.
Stjaman FM 102^2
08.00 Rebekka Rán Samper. Það er laug-
ardagur og nú tökum við daginn
snemma með iaufléttum tónum sem
Rebekka raðar saman eftir kúnstarinn-
ar reglum.
8.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
10.00 Elva Ósk Ólafsdóttir. Ef þú vilt hressa
gamla tónlist þá ertu á réttum stað,
Elva Ósk tekur á móti kveðjum frá
hlustendum I síma 689910.
11.55 Stjörnufréttir.
12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er
hafið... Pia athugar hvað er að gerast
á hlustunarsvæði Stjörnunnar, um-
ferðarmál, sýningar og uppákomur.
Blandaður þáttur... sem sagt allt I öllu.
13.00 örn Petersen. Helgin er hafin, (það
er gott að vita það). Hér er Örn I spari-
skapinu og tekur létt á málunum,
gantast við hlustendur með hinum
ýmsu uppátækjum, sannkallaður laug-
ardags þáttur með ryksugu rokki.
16.00 Jón Axel Ólafsson. Hér er frískur
sveinn á ferð i laugardagsskapi. Hver
veit nema að þú heyrir óskalagið þitt
hér.
17.30 Stjörnufréttir.
18.00 Árni Magnússon. Kominn af stað...
og hann ræðst ekki á garðinn þar sem
hann er lægstur, Arni kemur kvöldinu
af stað.
22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnu-
vakt. Hæhóhúllumhæoghoppoghí-
ogtrallalla.
23.00 Stjörnufréttir.
03.00 Bjarni Haukur Þórsson. þessi hressi
tónhaukur vaktar stjörnurnar og gerir
ykkur lifið létt með tónlist og fróðleiks-
molum.
Hljóðbylgjan
10.00 Barnagaman. Rakel Bragadóttir
les sögur og spilar uppáhaldslög
yngstu hlustendanna. Talað er við
krakka og ýmislegt fleira verður itl
skemmtunar.
12.00 í hádeginu. Pálmi Guðmundsson
leikur vinsæla tónlist frá ýmsum árum.
13.00 Fréttayfirlit siðustu viku. Fréttamað-
ur Hljóðbylgjunnar, Friðrik Indriðason,
lítur yfir fréttabunkann síðustu daga.
14.00 Lif á laugardegi. Marinó V. Marinós-
son segir frá því sem stendur til á
íþróttasviðinu. Hann lýsir frá leikjum
nprðanliðanna I knattspyrnu.
16.00 Alvörupopp. Ingólfur Magnússon
og Gunnlaugur Stefánsson fleyta
rjómann af popptónlistinni.
19.00 Létt og laggott. Haukur Hauksson
og Helgi Þ. Jóhannesson með margt
skemmtilegt i pokahorninu.
23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
04.00 Dagskrárlok.
AlfaFM 102,9
13.00 Skref í rétta átt. Stjórnendur: Magn-
ús Jónsson, Þon/aldur Danielsson og
Ragnar Schram.
14.30 Tónlisfarþáttur I umsjón Hákonar
Möller.
16.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur.
17.00 Hlé.
22.00 Vegurinn til lifsins: Tónlistarþáttur
með lestri úr Ritningunni.
24.00 Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin.
04.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
26. júli
Sjónvarp
16.00 Blekkingin mikla (La Grande lllusi-
on). Sígild. frönsk bíómynd frá árinu
1937. Leikstjóri Jean Renoir. Aðal-
hlutverk Pierre Fresnay, Erich von
Stroheim og Jean Gabin. Þrir franskir
hermenn eru fangar Þjóðverja I heims-
styrjöldinni fyrri. Þeir upplifa grátbros-
legan fáránleik striðsins I prisundinni
en vistin þar er þeim ekki eins þung
og ætla mætti. Þýðandi Ólöf Péturs-
dóttir.
18.00 Sunnudagshugvekja. Steinunn A.
Björnsdóttir flytur.
18.10 Töfraglugginn. Sigrún Edda Björns-
dóttir og Tinna Ólafsdóttir kynna
gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn.
Umsjón: Agnes Johansen.
19.00 Fifldjarfir feðgar (Crazy Like a Fox).
Lokaþáttur. Bandarískur myndaflokkur
I þrettán þáttum. Aðalhlutverk Jack
Warden og John Rubinstein. Þýðandi
Gauti Kristmannsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningar-
þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni.
20.55 Að rækta garðinn sinn. I þættinum
eru garðar af öllum stærðum og gerð-
um skoðaðir. Ótal möguleikar eru fyrir
hendi þegar garðrækt er annars vegar
og á litlum skika má yrkja hinn feg-
ursta garð. Umsjónarmaður Elísabet
Þórisd óttir.
21.45 Borgarvirki (Thé Citadel). Fjórði
þáttur. Bresk-bandarískur framhalds-
myndaflokkur I tiu þáttum gerður eftir
samnefndri skáldsögu eftir A.J. Cron-
in. Aðalhlutverk: Ben Cross, Gareth
Thomas og Ciare Higgins. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
23.35 Meistaraverk (Masterworks).
Myndaflokkur um málverk á listasöfn-
um. I þessum þætti erskoðað málverk-
ið Hugleiðsla eftir Alexei von
Jawlensky. Verkið er til sýnis á lista-
safni I Múnchen. Þýðandi og þulur
Þorsteinn Helgason.
22.50 Fréttir frá fréttastofu útvarps.
Stöð 2
9.00 Paw, Paw. Teiknimynd.
9.20 Draumaveröld kattarins Valda.
Teiknimynd.
9.45 Tóti töframaður (Pan Tau). Leikin
barna- og unglingamynd.
10.10 Tinna tildurrófa. Myndaflokkur fyrir
börn.
10.35 Drekar og dýflissur. Teiknimynd.
11.10 Henderson krakkamir (Henderson
Kids). Nokkrir hressir krakkar lenda I
ýmsum ævintýrum.
12.00 Vinsældalistinn. Litið á fjörutíu vin-
sælustu lögin I Evrópu og nokkur
þeirra leikin.
12.55 Rólurokk. Blandaður tónlistarþáttur
með óvæntum uppákomum.
13.50 1000 volt. Þáttur með þungarokki.
14.05 Pepsí-popp. Nino fær tónlistarfólk i
heimsókn, segir nýjustu fréttirnar úr
tónlistarheiminum og leikur nokkur
létt lög.
15.10 Momsurnar. Teiknimynd.
15.30 Allt er þá þrennt er (3's a Comp-
any). Bandariskur gamanþáttur með
John Ritter, Janet Wood og Chrissy
Snow I aðalhlutverkum.
16.00 Það var lagið. Nokkrum athyglis-
verðum tónlistarmyndböndum brugð-
ið á skjáinn.
16.15 Bilaþáttur.
16.30 Fjölbragðaglima. Heljarmenni reyna
krafta sína og fimi.
17.00 Undur alheimsins (Nova). Flest
flugslys má rekja til mistaka flug-
manna, en ekki tæknibilunar, að því
er virðist. Eru flugmenn vanhæfir al-
mennt? I þessum þætti er litið á málið
og kannað hvað mætti til úrbóta verða.
18.00 Á veiðum (Outdoor Life). Þáttaröð
um skot- og stangaveiði sem tekin er
upp viðs vegar um heiminn. Fylgst er
með Joel Youngblood á andaveiðum
I Flórída.
18.25 íþróttir. Blandaður þáttur með efni
úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er
Heimir Karlsson.
19.30 Fréttir.
20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). Vin-
sæll bandariskurframhaldsþáttur. Alex
er að læra um verðbréfamarkaðinn I
skólanum, hann tekur námið halst til
alvarlega og notar peninga föður sins
sem heimaverkefni. Aðalhlutverk: Mic-
hael J. Fox, Justine Bateman, Mered-
ith Baxter-Birney, Michael Gross og
David Spielberg.
............................I.........
20.25 Lagakrókar (L.A.Law). Vinsæll
bandariskur framhaldsmyndaflokkur
um lif og störf nokkurra lögfræðinga
á stórri lögfræðiskrifstofu I Los Ange-
les. Van Owen er ekki sammála
meðhöndlun Kuzaks á nauðgunarmáli
einu og Brackman á I erjum við ná-
grannana. Aðalhlutverk: Harry Hamlin,
Jill Eikenberry, Michele Greene, Alan
Rachins, Jimmy Smits o.fl.
21.10 Þræðir II (Lace II). Bandarísk sjón-
varpsmynd I tveim hlutum. Fyrri hluti.
Klámmyndadrottningin Lili er tilbúin
að leggja allt I sölurnar til þess að fá
vitneskju um uppruna sinn. Aðalhlut-
verk Phoebe Cates, Brooke Adams,
Deborah Raffin og Arielle Dombasle.
Leikstjóri er Billy Hale. Síðari hluti
verður á dagskrá miðvikudaginn 29.
júli.
22.40 Vanir menn (The Professionals).;l
þessum hörkuspennandi breska
myndaflokki er sagt frá baráttu sér-
sveita innan bresku lögreglunnar við
hryðjuverkamenn. Aðalhlutverk: Gor-
don Jackson, Lew Collins og Martin
Shaw.
23.30 McCarthy timabilið (Tail Gunner
Joe). Bandarísk kvikmynd með Peter
Boyle, John Forsythe, Tim O'Connor,
Ned Beatty og John Carradine I aðal-
hlutverkum. Jeseph McCarthy,
múgæsingamaður, kleif metorðastig-
ann I bandariskum stjórnmálum á
sjötta áratugnum með þvi að beita fyr-
ir sig kommagrýlunni. Forseti og
fjölmiðlar snerust gegn honum sökum
óheiðarleika hans. Leikstjóri er Jud
Taylor.
01.50 Dagskrárlok.
Útvazp zás I
08.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigur-
jónsson prófasturá Kálfafellsstað flytur
ritningarorð og bæn.
08.10 Fréttir.
08.15 Veðurfregnir. Lesiö úr forustugrein-
um dagblaðanna. Dagskrá.
08.30 Fréttir á ensku.
08.35 Foreldrastund. Leikir barna. Um-
sjón: Sigrún Proppé. (Endurtekinn
þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn"
frá miðvikudegi).
09.00 Fréttir.
09.03 Morguntónleikar. a. „Tu fedal, tu
constante" kantata eftir Georg Frj-
edrich Hándel. Emma Kirkby syngur
með „The Academy of ancient
music"-hljómsveitinni; Christopher
Hogwood stjórnar. b. Passacaglía og
fúga I c-moll eftir Johann Sebastian
Bach. Peter Hurford leikur á orgel. c.
Hljómsveitarkonsert nr. 3 I F-dúr eftir
Georg Friedrich Hándel. St. Martin-
in-the-Fields hljómsveitin leikur;
Neville Marriner stjórnar. d. Fúga I
Es-dúr eftir Johann Sebastian Bach.
Peter Hurford leikur á orgel.