Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1987, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1987, Side 3
FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1987. 25 Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp Famous). Sjónvarpsþættir með við- tölum við ríkt og frægt fólk, ásamt ýmsum fróðleik um lífshætti þess. I þessum þætti verður m.a. talað við Steve Wynn, Tai and Randy, Morgan Brittany og Lee Meredith. 00.20 Forsetaránið (The Kidnapping of the President). Bandarisk kvikmynd frá 1984 með William Shatner, Hal Holbrook, Van Johnson og Ava Gardner í aðalhlutverkum. Hryðju- verkamaður rænir forseta Bandaríkj- anna og krefst lausnargjalds. Hann svífst einskis til að ná markmiðum sín- um. Leikstjóri er George Mendeluk. 02.10 Dagskrárlok. Utvaip zás I 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnboga- dóthr og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 og áður lesið úr forystugreinum dagblaðanna. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Morgunstund barnanna: „Beröu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsel. Herdís Þorvaldsdóttir les (6). 09.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíöi Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Frá Akureyri) (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum um miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Um- sjón: Jón Gunnar Grétarsson,- (Aður útvarpað í september i fyrra). 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi. •Ragnhildur Steingrlmsdóttir les (31). 14.30 Operettutónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar.-Tónleikar. 15.20 Frá Hirósima til Höföa. Þættir úr samtimasögu. Fyrsti þáttur endurtek- inn frá sunnudagskvöldi. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólafur Is- berg. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpió. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. „Semiramide", forleikur eftir Gioacchino Rossini. Fíl- harmoníuhljómsveitin í Berlín Jeikur; Herbert von Karajan stjórnar. b. „Rómeó og Júlía", fantasíuforleikur eftir Pjotr Tsjaíkovský. Cleveland- hljómsveitin leikur; Riccardo Chailly stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Glugginn - Úr sænsku menningarlífi. Umsjón: Steinunn Jóhannesdóttir. 20.00 Kvöldtónleikur. a. Þrjú Ijóð Ófeliu úr „Hamlet" eftir Richard Strauss. Edda Moser syngur. Irvin Gage leikur á píanó. b. Etýður og polkar eftir Bo- huslav Martinú. Josef Hála leikur á píanó. c. Flautusónata op. 97 eftir Lennox Berkelay. James Galway og Philipp Moll leika. d. Sónatína eftir Harald Genzmer. Claude Rippas og Susy Lúthy leika á trompet og pianó. 20.40 Málefni fatlaðra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður). 21.10 Ljóðatónleikar. Margaret Price syngur lög eftir Franz Schubert. Wolf- gang Sawallisch leikur á píanó: 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sina (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Mynd af listamanni. Sigrún Björns- dóttir bregöur upp mynd af Árna Kristjánssyni pianóleikara. Rætt viö Árna og fjallað um list hans. Flutt hljóð- ritun þar sem hann leikur ásamt Erling Blöndal Bengtssyni Sónötu fyrir selló og píanó eftir Johannes Brahms. (Áður útvarpað á páskadag, 19. apríl sl.). 23.30 islensk tónlist. „Svipmyndir fyrir píanó" eftir Pál Isólfsson. Jórunn Við- ar leikur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Frá Akureyri) (Endurtek- inn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Útvazp zás H 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina. 06.00 I bitið. Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 09.05 Morgunþáttur i umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála. Umsjón: Sigurður Gröndal og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Strokkurinn. Umsjón Kristján Sigur- jónsson. (Frá Akureyri). 22.05 Bubbi og Megas á Borginni. Bein útsending frá tónleikum Bubba Morth- ens og Megasar á Hótel Borg. ■ 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00; 22.00 Og 24.00. Svæðisútvazp Ækuzeyzi_____________ 18.03-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón Kristj- án Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Alfa FM 102,9 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan. 22.15 Tónlist. 24.00 Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok Bylgjan FM 98,9 07.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kemur okkur réttum megin fram- úr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 09.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nót- um. Sumarpoppið allsráðandi, afmæl- iskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. ■ Þorsteinn spjallar við fólkið sem er ekki í'fréttum og leikur létta hádegis- tónlist. Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegispopp- ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp i réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14, 15 og 16.' 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja- vik síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21. Frétt- ir kl. 19. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður og flugsamgöngur. Stjaznan FM 102,2 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Snemma á fætur með Þorgeiri Astvalds. Laufléttar dægurflugur frá því i gamla daga fá að njóta sin á sumarmorgni. Gestir teknir tali og mál dagsins i dag rædd ítarlega. 08.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja. . . Helgason mættur!!! Það er öruggt að góð tónlist er hans aðalsmerki. Gulli fer með gamanmál, gluggar í stjörnu- fræðin og bregðurá leik með hlustend- um i hinum og þessum getleikjum, síminn er 681900. 9.30 og 11.55 Stjörnufréttir (fréttasíminn er 689910). 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið haf- ið...... Pia athugar hvaö er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar, umferðarmál, íþróttir og tómstundir og einnig kynning á einhverri iþróttagrein. 13.00 Heigi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með þvi sem er að gerast. 13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántritónlist og aðra þægilega tónlist (þegar þið eruð á leiðinni heim) . Spjall við hlust- endur er hans fag og verðlaunagetraun er á sínum stað milli klukkan 5 og 6, síminn er 681900. 17.30 Stjörnufréttir. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukkutíma. „Gömlu" sjarmarnir á ein- um stað, uppáhaldið þitt. Elvis Presley, Johnny Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnuspil, Helgi lítur yfir spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og leikur lög af honum. 21.00 Árni Magnússon. Hvergi slakað á. Árni hefur valið allt það þesta til að spila á þessum tíma, enda dagur að kveldi kominn. 23.00 Stjörnufréttir. 23.10 íslenskir tónlistarmenn. Hinir ýmsu tónlistarmenn (og konur) leika lausum hala i einn tíma með uppáhalds plöt- urnarsínar. I kvöld: Jóhann Helgason. 00.00 Hjartsláttur.....eftir Edgar Allan Poe. Þrumuspennandi saga fyrir svefn- inn. Jóhann Sigurðarson leikari les. 00.15 Gísli Sveinn Loftsson (Áslákur). Stjörnuvaktin hafin. . . Ljúf tónlist, hröð tónlist. Sem sagt tónlist fyrir alla. Miðvikudagur 29. júlí Sjónvazp 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Töfraglugginn - Endursýndur þáttur frá 26. júlí. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Hver á að ráða? (Who’s the Bóss? 117) - 17. þáttur. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. 20.00 Fréttir og véður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Líðan eftir atvikum. Þáttur sem Far- arheill '87 hefur látið gera um afleið- ingar umferðarslysa en vert erað hugsa til þeirra nú fyrir mestu umferðarhelgi ársins. M.a. verður rætt við fólk sem hefur lent í slysum og lækna sem ann- ast fórnarlömb umferðarinnar. Um- sjónarmaður Helgi E. Helgason. 21.05 Örlagavefur (Testimony of Two Men). Nýr, bandariskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir skáldsögu eftir Taylor Caldwell. Aðal- hlutverk David Birney, Barbara Parkins og Steve Forrest. Sagan hefst á timum þrælastriðsins er ungur maður kemur heim af vígvellinum og kemst að þvi að æskuunnusta hans hefur gengið að eiga rikan hefðarmann. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Pétur mikli. Fimmti þáttur. Fjölþjóða framhaldsmyndaflokkur i átta þáttum, gerður eftir sögulegri skáldsögu eftir Robert K. Massie um Pétur mikla, keis- ara Rússlands (f. 1672, d. 1725). Aðalhlutverk Maximilian Schell, Lilli Palmer, Vanessa Redgrave, Laurence Olivier, Omar Sharif, Trevor Howard, Hanna Schygulla, Ursula Andress, Elke Sommer og Mel Ferrer. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.50 Fréttir frá fréttastofu Útvarps. Stöð 2 16.45 Flækingúrinn (Raggedy Man). Bandarisk kvikmynd frá 1981 með Sissy Spacek, Eric Roberts og Sam Shepard í aðalhlutverkum. Myndin er um unga konu í smábæ í Texas og tvo syni hennar og baráttu þeirra við að lifa mannsæmandi lífi. Leikstjórn: Jack Fisk. 18.30 Þaö var lagið. Nokkrum tónlistar- myndböndum brugðið á skjáinn. 19.00 Benji. Myndaflokkur fyrir yngri kyn- slóðina. Tvífara Youbis er rænt en Benji og Zax kunna ýmislegt fyrir sér. 19.30 Fréttir. 20.00 Viðskipti. Þáttur um viðskipti og efnahagsmál innanlands óg utan. Stjórnandi er Sighvatur Blöndahl. 20.15 Allt í ganni. Július Brjánsson rabbar við Magnús Magnússon og Sigurgeir Jónsson frá Vestmannaeyjum um þjóðhátið í Eyjum og ýmsar hefðir tengdar undirbúningi hennar. 20.50 Þræðir II (Lace II). Bandarisk sjón- varpsmynd í tveim hlutum. Seinni hluti. Klámmyndadrottningin, Lili, er tilbúin að leggja allt í sölurnar til þess að fá vitneskju um uppruna sinn. Aðal- hlutverk: Phoebe Cates, Brooke Adams, Deborah Raffin og Arielle Dombasle. Leikstjóri er Billy Hale. 22.20 Loretta Lynn. Þáttur þessi er gerður til heiðurs kántrisöngkonunni Loretta Lynn^l honum koma fram m.a. Crystal Gayle, Sissy Spacek og fjölmargir aðr- ir leikarar og söngvarar. Þátturinn er tekinn bæði á heimili söngkonunnar og í hinu fræga Grand Old Opry í Nashville. 23.10 Glugginn á bakhliðinni (Rear Window). Bandarisk kvikmynd' gerð af meistara hrollvekjunnar, Alfred Hitc- hcock. Blaðaljósmyndari neyðist til að dvelja heima við vegna meiðsla. Til þess að drepa timann tekur hann að fylgjastmeð nágrönnunum í sjónauka. Með aðalhlutverk fara James Stewart og Grace Kelly. 01.05 Dagskrárlok. Útvazp zás I 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 og síðan lesið úr forustugreinumdagblaðanna.Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Morgunstund barnanna: „Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsel. Herdís Þorvaldsdóttir les (7). 09.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Umsjón: Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Þátturinn verður endur- tekinn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Börn og bóklestur. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn nk. sunnudagsmorgun kl. 8.35). 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög * hans og ástir“ eftir Zolt von Hársány. Jóhann Gunnar Ölafsson þýddi. Ragnhildur Steingrimsdóttir les (32). 14.30 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Fjölmiðlarannsóknir. Umsjón: Ólaf- ur Angantýsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Fuglafjaröar Gentukór syngur á tón- leikum í Langholtskirkju 1. júli i fyrra. Stjórnendur: Frits Johannesen og Jógvan á Lakjunni. Eyðun á Lákjunni leikur á pianó, Heðin Kambsdal á org- el og Kenneth McLeod á trompet. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni: (Þátturinn verð- ur endurtekinn nk. laugardag kl. 9.15). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Staldrað við. Haraldur Ólafsson spjallar um mannleg fræði, ný rit og viðhorf í þeim efnum. 20.00 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins. Tón- leikar Tónlistarskólans í Reykjavík í Háskólabiói 28. maí í vor. Hljómsveit Tónlistarskólans leikur. Stjórnandi: Mark Reedman, Einsöngvarar: Hrafn- hildur Guðmundsdóttir og Kolbrún Arngrimsdóttir. Einleikarar: Þórarinn Stefánsson og Þórhildur Björnsdóttir. a. Píanókonsert í a-dúr K.488 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. „Deh, per questo", aría Sextusar úr óperunni „La clemenza di Tito" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. c. „0 mio fern- ando", aria úr óperunni „La Favorita" eftir Gaetano Donizetti. d. „Una voce poco fa", aría úr óperunni „Rakaranum frá Sevilla" eftir Gioacchino Rossini. e. „Che faro", aria úr óperunni „Orf- eusi og Everdis" eftir Christoph Willi- b'ald Gluck. f. „Condotta ll'era in ceppi", aría úr óperunni „II Trova- dore" eftir Giuseppe Verdi. g. „Erda's Warnung an Wotan" úr óperunni „Rheingold" eftir Richard Wagner. h. Píanókonsert í Des-dúr eftir Aram Kat- sjatúrían. Kynnir: Erna Guðmunds- dóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni i umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Útvazp zás II 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina. 06.00 I bitið - Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 09.05 Morgunþáttur i umsjá Kristinar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. •12.45 Á mllli mála. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergs- son. • 16,05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kyöldfréttir. 19.30 iþróttarásin. Umsjón: Ingólfur Hannesson, Samúel Örn Erlingsson og Georg Magnússon. 22.05 Á miðvikudagskvöldi. Umsjón: Ólaf- ur Þórðarson. 00.10 Næturvakt Útvarpslns. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 Og 24.00. Svædisútvarp Ækuzeyzi_________________________ 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristj- án Sigurjónsson og Margrét Blöndal. AlfaFM 102,9 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 19.00 Hlé 22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan. 24.00 Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. Bylgjan FM 98,9 07.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kemur okkur réttum megin fram- úr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 09.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nót- um. Sumarpoppið allsráða'ndi, afmæl- iskveðjur og spjall til hádegis. Og við litum við hjá hyskinu á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem er ekki i fréttum og leikur létta hádegis- tónlist. 14.00 Ásgeir Tómasson og siödegispopp- ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp i réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja- vik síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21'. . 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. Þorgrímur Þráinsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már Björnsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. Stjaznan FM 102,2 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Snemma á fætur með Þorgeiri Ástvalds. Laufléttar dægurflugur frá því í gamla daga fá að njóta sin á sumarmorgni. Gestir teknir tali og mál dagsins i dag rædd ítarlega. 08.30 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja. Helgason mættur!!! Það er öruggt að góð tónlist er hans aðalsmerki. Gulli fer með gamanmál, gluggar i stjörnu- fræðin og bregður á leik með hlustend- um í hinum og þessum getleikjum. 9.30 og 11.55 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er hafið. Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar, bók- menntir... kynning á nýjum og gömlum bókum og rabbað við unga sem gamla rithöfunda. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að gerast. 13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántrítónlist og aðra þægilega tónlist -(þegar þið . eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust- endur er hans fag og verðlaunagetraun er á sinum stað milli klukkan 5 og 6, siminn er 681900. 17.30 Stjörnufréttir. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt i einn klukkutima. „Gömlu" sjarmarnir á ein- um stað, uppáhaldið þitt. Elvis Presley, Johnny Ray, Connie . Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið- kveldi, með hressilegum kynningum, þetta er maðurinn sem flytur ykkur nýmetið. 23.00 Stjörnufréttir. 22.00 Inger Anna Aikman. Fröken Aikman fær til sin 2 til 3 hressa gesti og málin eru rædd fram og til baka. Þetta er þáttur sem vert er að hlusta á. 24.00 Gisli Sveinn Loftsson (Áslákur). Stjörnuvaktin hafin. . . Ljúf tónlist, hröð tónlist. Semsagt tónlist fyrir alla. Firmntudagur 30. júlí Stöð 2 16.45 Á gelgjuskeiði (Mischief). Banda- rísk kvikmynd frá 1985 með Doug McKeon, Catherine Mary Stewart, Kelly Preston og Chris Nash. Myndin segir frá nokkrum unglingum á sjötta áratugnum. Miklar breytingar voru í aðsigi, Elvis Presley kom fram á sjónar- sviðið og frelsi jókst á flestum sviðum. Leikstjóri er Mel Damski. 18.30 Strákbjáninn (Just Another Stupid Kid). Leikin ævintýramynd fyrir yngri kynslóðina. 19.00 Ævlntýri H.C. Andersen. Smala- stúlkan og sótarinn. Teiknimynd meö islensku tali. Seinni hluti. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 19.30 Fréttir. 20.05 Leiðarinn. I leiðara Stöðvar 2 er fjall- að um málaflokka eins og neytenda- mál, menningarmál og stjórnmál og þá atburði sem eru efst á baugi. Stjórn- andi er Jón Öttar Ragnarsson 20.40 Sumarliðir. Hrefna Haraldsdóttir kynnir dagskrá Stöðvar 2 næstu vik-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.