Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1987, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987. 23 Utvaip - Sjónvaip Dagskrá dagsins í dag er á næst- öftustu síðu Lauqardagur 8. ágúst Sjónvaip 16.20 Ritmálsfréttir. 16.30 íþróttir. 18.00 Slavar (The Slavs). Fimmti þáttur. Bresk-italskur myndaflokkur I tíu þátt- um um sögu slavneskra þjóöa. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst- eries Cities of Gold). Þrettándi þáttur. Teiknimyndaflokkur um ævintýri i Suður-Ameriku fyrr á tímum. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 19.00 Litli prinsinn. Tíundi þáttur. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Smellir. 20.00 Fréttir og veóur. 20.35 Lottó. 20.40 Vaxtarverkir Dadda (The Growing Pains og Adrian Mole). Þriðji þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þátt- um um dagbókarhöfundinn Dadda. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.10 Maöur vikunnar. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.25Fundiðté (Blue Money). Bresksjón- varspmynd I léttum dúr. Leikstjóri Colin Bucksey. Aðalhlutverk: Tim Curry og Debbie Bishop. Leigubil- stjóra nokkurn dreymir um frægð og frama. Þegar hann finnur skjalatösku fulla af peningum í bíl sínum hyggst hann leita á vit ævintýranna en upp- götvar fljótt að ýmsir miður geðugir náungar eru á hælum hans. 22.50 Leiktu Misty fyrir mig (Play Misty for Me). Bandarísk spennumynd frá árinu 1971. Leikstjóri Clint Eastwood. Aðalhlutverk Clint Eastwood, Jessica Walter og Donna Mills. Ung stúlka verður ástfangin af vinsælum plötu- snúði og svífst einskis til að ná ástum hans. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 00.25 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Stöð 2 9.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 9.20 Jógi björn. Teiknimynd. 9.40 Alli og ikornarnir. Teiknimynd. 10.00 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 10.20 Ævintýri H.C. Andersen. Skoppara- kringlan og boltinn. Teiknimynd með íslensku tali. 10.40 Siifurhaukarnir. Teiknimynd. 11.05 Kóngulóarmaðurinn. Teiknimynd. 11.30 Fálkaeyjan (Falcon Island). Ákveðið er að ibúar eyjarinnar kjósi staðinn þar sem sandnámið fer fram. Börnin halda ótrauð áfram leitinni að flakinu. 12.00 Hlé. 16.15 Ættarveldið (Dynasty). Blake Carr- ington er brugðið er hann fær fréttir af handtöku Steven sonar sins. Clau- dia fær einnig afar slæmar fréttir, en allt leikur i lyndi hjá Alexis Carrington. 17.10 Út i loftiö. Guðjón Arngrímsson rabb- ar við Halldór Fannar tannlækni um eftirlætis áhugamál hans, golf. 17.40 Á fleygiferö (Exciting World of Spe- ed and Beauty). Þættir um fólk sem hefur ánægju af fallegum og hrað- skreiðum farartækjum. 18.05 Golf. Sýnt er frá stórmótum í golfi víðs vegar um heim. Björgúlfur Lúð- viksson lýsir mótunum. 19.00 Lucy Ball. Sjónvarpsþættir Lucille Ball eru löngu frægir orðnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Magnum P.l. Bandarískur spennu- þáttur með T om Selleck I aðalhlutverki. Eigendur tískufyrirtækis eru myrtir einn af öðrum og Magnum er kallaður til að leysa málið. 20.45 Bubbi Morthens. Bubbi Morthens er á hljómleikaferð um landið og ræddi Bjarni Hafþór við hann er hann kom til Akureyrar. I þættinum flytur Bubbi nokkur lög, þar á meðal lög sem aldrei hafa komið út á hljómplötu. 21.15 Fædd falleg (Born Beautiful). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1982 með Erin Gray, Ed Marinaro, Polly Bergen og Lori Singer í aðalhlutverk- um. Myndin fjallar um nokkrar ungar stúlkur sem starfa sem Ijósmyndafyrir- sætur í New York. 22.40 Takk fyrir, ungfrú Jones (Thank you Miss Jones). Bresk sjónvarpmynd með Oliver Cotton, Linda Marlowe og Susie Blake i aðalhlutverkum. Susan Jones er rltari hjá stóru tryggingarfyrirtæki, þegar hún kemst á snoöir um að verið er að hafa fé út úr fyrirtækinu, neita allri að trúa henni. Leikstjóri er Mervyn Cumming. 23.20 Örið (The Scar). Bandarísk kvikmynd með Paul Henreid, Joan Bennett, Edu- ard Franz og Leslie Brooks i aðalhlut- verkum. Afbrotamaður er látinn laus úr fangelsi og tekur strax til við fyrri iðju. Hann þykist heppinn er hann rekst á tvífara sinn, sem er virtur sál- fræðingur og ákveður að notfæra sér þessa óvenjulegu tilviljun í vafasömum tilgangi. Leikstjóri er Steve Sekely. 00.45 Landamærin (Border). Bandarísk bíómynd með Jack Nicholson, Valerie Perrine, Harvey Keitel og Warren Oates I aðalhlutverkum. Stöðugt leitast Mexikanar við að laumast yfir landa- mæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Myndin fjallar um landamæravörð I Rio Grande, hann þarf oft að velja á milli tryggðar í starfi, föðurlandsins og mannlegra tilfinninga. Leikstjóri er Tony Richardson. Myndin er bönnuð börnum. 00.45 Dagskrárlok. Utvarp zás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugrein- um dagblaðanna en siðan heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlög- in. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 í garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi.) 9.30 I morgunmund. Guðrún Marinós- dóttir. sér um barnatíma. (Frá Akur- eyri). 10.00 Fréttir. Tilkyriningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. Tilkynningar. 11 .OOTiðindi af Torginu. Brot úr þjóðmála- umræðu vikunnar 1 útvarpsþættinum Torginu og einnig úr þættinum Frá útlöndum. Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir taka saman. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: lllugi Jökulsson. 15.00 Nóngestir. Edcla Þórarinsdóttir ræðir við Jónínu Ólafsdóttur leikkonu sem velur tónlistina I þættinum. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Stundarkorn i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verðurend- urtekinn nk. mánudagskvöld kl. 00.10.) 17.50 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeld- gaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (18). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35Tónleikar. Tívolihljómsveitin í Kaup- mannahöfn, Joan Sutherland og Sinfóniuhljómsveit Lundúna og pianóleikarinn Cyprien Katsaris flytja tónlist eftir Niels W. Gade, Reinhold Gliere og Louis Moreau Gottscalk. 19.50 Harmónikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðs- son. (Frá Akureyri.) 20.20 Konungskoman 1907. Frá heimsókn Friðriks áttunda Danakonungs til Is- lands. Annar þáttur: Undirbúningur hér á landi. Umsjón Tómas Einarsson. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 21.00 íslenskir einsöngvarar. Jóhann Konráðsson syngur lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 21.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Kristj- ánsson. (Frá Akureyri) (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudag kl. 15.20). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Kinverska styttan", smásaga eftir Jeffrey Archer. Ragnheiður H. Vigfús- dóttir þýddi. Halldór Björnsson les. 23.00 Sólarlag. Tónlistarþáttur i umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 0.05 Miðnæturtónleikar. Vladimir Ash- kenazy, Itzhak Perlman og Lynn Harrel leika kammertónlist eftir PjotrTsjaíkov- ski. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvazp rás II 1.00 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 6.00 í bitið. - Karl J. Sighvatsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.03 Með morgunkaffinu. Umsjón: Bogi Ágústsson. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur I umsjá fréttamanna Útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Sigurður Þór Salvarsson og Þorbjörg Þóris- dóttir. 18.00 Við grillið. Kokkur að þessu sinni er Helgi Pétursson fréttamaður. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 22.07 Út á lífið. Andrea Jónsdóttir kynnir dans- og dægurlög frá ýmsum tímum. 0.05 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morg- uns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp Akuzeyzi 18.00-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar á Norður- landi. Bylgjan FM 98,9 08.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum áttum, litur á það sem framundan er um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16. 17.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur tónlist og spjallar við gesti. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar, heldur uppi helgarstuðinu. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már Björnsson með tónlist fyrir þá sem fara seint I háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Stjaman FM 102,2 08.00 Rebekka Rán Samper. Það er laug- ardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum sem Rebekka raðar saman eftir kúnstarinn- ar reglum. 8.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 10.00 Jón Þór Hannesson. Með á nótun- um... svosannarlega á nótum æskunn- ar fyrir 25 til 30 árum síðan (hann eldist ekkert strákurinn). 11.55 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er hafið... Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar, um- ferðarmál, sýningar og uppákomur. Blandaður þáttur... sem sagt allt í öllu. 13.00 örn Petersen. Helgin er hafin, (það er gott að vita það). Hér er Örn í spari- skapinu og tekur létt á málunum, gantast við hlustendur með hinum ýmsu uppátækjum, sannkallaður laug- ardagsjtáttur með ryksugurokki. 16.00 Jón Axel Ólafsson. Hér er friskur sveinn á ferð I laugardagsskapi. Hver veit nema þú heyrir óskalagið þitt hér. 17.30 Stjörnufréttir.(fréttasími 689910) 18.00 Árni Magnússon. Kominn af stað... og hann ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, Arni kemur kvöldinu af stað. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnu- vakt. Hæhóhúllumhæoghoppoghí- ogtrallallalla. 03.00 Bjarni Haukur Þórsson. Þessi hressi tónhaukur vaktar stjörnurnar og gerir ykkur lífið létt með tónlist og fróðleiks- molum. Suzmudagur 9. ágúst Sjónvarp 16.20 Ritmálsfréttir. 16.30 Arthur Rubinstein og listin að lifa. (L'Amor de la Vie). Hinn frægi snill- ingur lætur engan bilbug á sér finna eftir rúmlega 70 ára feril á listbraut- inni. Hér er hann á ferð og flugi um fornar slóðir og nýjar, bregður á leik og segir frá ævi sinni. Einnig leikur hann nokkur sígild lög. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.00 Sunnudagshugvekja Sigrún Óskars- dóttir flytur. 18.10 Töfraglugginn. Sigrún Edda Björns- dóttir og Tinna Ólafsdóttir kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Umsjón: Agnes Johansen. 19.00 Á framabraut (Fame). Annar þáttur. Ný syrpa bandarísks myndaflokks um nemendur og kennara við listaskóla í New York. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.55 Allt er vænt sem vel er grænt. I þessum þætti er fjallað um gildi þess að borða gott grænmeti. Umsjónar- maður Sigrún Stefánsdóttir. 21.40 Borgarvirki (The Citadel). Sjötti þáttur. Bresk-bandarískur framhalds- myndaflokkur I tíu þáttum gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir A.J. Cron- in. Aðalhlutverk: Ben Cross, Gareth Thomas og Clare Higgins. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.30 Meistaraverk (Masterworks). Myndaflokkur um málverk á listasöfn- um. I þessum þætti er skoðað málverk- ið Þorpsgata eftir Gabriele Múnter. Verkið er til sýnis á listasafni I Múnchen. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 22.45 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Stöð 2 9.00 Paw, Paws. Teiknimynd. 9.20 Draumaveröld kattarins Valda. Teiknimynd. 9.45 Tóti töframaður (Pan Tau). Leikin barna- og unglingamynd. 10.10 Högni Hrekkvisi. Teiknimynd. 10.25Rómarfjör. Teiknimynd. 10.45 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 11.05 Garparnir. Teiknimynd. 11.30 Ævintýri Pickle og Bill. Leikin ævin- týramynd fyrir yngri kynslóðina. 12.00Vinsældalistinn. Litið á fjörutíu vin- sælustu lögiri í Evrópu og nokkur þeirra leikin. 12.55 Rólurokk. Blandaður tónlistarþáttur með óvæntum uppákomum. 13.501000 volt. Þáttur með þungarokki. 14.05 Pepsi-popp. Níno fær tónlistarfólk í heimsókn, segir nýjustu fréttirnar úr tónlistarheiminum og leikur nokkur létt lög. 15.10 Momsurnar. Teiknimynd. 15.30 Allt er þá þrennt er (Three's a Company). Bandariskur gamanþáttur með John Ritter, Janet Wood og Chrissy Snow i aðalhlutverkum. 16.00 Það var lagið. Nokkrum athyglis- verðum tónlistarmyndböndum brugð- ið á skjáinn. 16.15 Fjölbragðaglima. Heljarmenni reyna krafta sína og fimi. 17.00 Nova. Eyðimerkur eru tiltölulega ' ungt fyrirbæri i sögu jarðarinnar og líf- ríkið hefur því ekki haft langan tíma til þess að aðlagst þeim, þrátt fyrir það eru eyðimerkur þó fjarri því að vera líf- vana. 18.00 Á veiðum. (Outdoor Life). Þáttaröð um skot- og stangaveiði sem tekin er upp víðs vegar um heiminn. I þessum þætti er farið á tannhænuveiðar i Ge- orcjiu. 18.25Íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). Bandarískur framhaldsþáttur. Alex tek- ur að sér lítinn dreng frá Vietnam og hyggst kenna honum sitt af hverju, en hann kemst að raun um að hann getur líka lært ýmislegt af litla Ming. Aðal- hlutverk: Michael J. Fox, Justine Bateman, Meredith Baxter-Birney, Michael Gross og David Spielberg. 20.25 Lagakrókar (L.A. Law). Vinsæll bandarískur framhaldsmyndaflokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu I Los Ange- les. Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Jill Eikenberry, Michele Greene, Alan Rac- hins, Jimmy Smits o.fl. 21.15 Florence Nightlngale (The Nigh- tingale Saga). Bandarísk kvikmynd, byggð á ævi Florence Nightingale. I aðalhlutverkum eru Jaclyn Smith, Ti- mothy Dalton (James Bond), Claire Bloom og Jeremy Brett. Leikstjóri er Darryl Duke. Florence Nightingale fékk snemma mikinn áhuga á að hjúkra sjúkum og þrátt fyrir sterka andstöðu bæði fjölskyldu og þjóðfélags tókst henni að mennta sig í hjúkrunarfræð- um. Síðar meir vann Florence braut- ryðjendastarf I hjúkrun, hún fann nýjar leiðir til að berjast gegn kóleru og stóð fyrir bættum aðbúnaði á sjúkrahúsum. Myndin er byggð á sannri sögu. 23.30 Vanir menn (The Professionals). Spennandi breskur myndaflokkur um baráttu sérsveita bresku lögreglunnar við hryðjuverkamenn. Aðalhlutverk: Gordon Jackson, Lew Collins og Martin Shaw. 00.20 í sigurvimu (Golden Moment). • Bandarísk sjónvarpsmynd i tveim þátt- um. Aðalhlutverk: Stephanie Zimbalist og David Keith. Leikstjóri er Richard Sarafian. Á ólympluleikum hittast tveir keppendur, annar frá austri, hinn frá vestri og fella hugi saman. Inn í ástar- sögu þeirra fléttast hugsjónir, eldmóð- ur og keppnisandi ólympiuleikanna. Seinni hluti verður á dagskrá sunnu- daginn 16. ágúst. 01.50 Dagskrárlok. Útvazp zás I 08.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigur- jónsson prófastur á Kálfafellsstað flytur ritningarorð og bæn. 08.10 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 08.30 Fréttir á ensku. 08.35 Foreldrastund - Barnamennlng. Umsjón: Sigrún Proppé. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn" frá miðvikudegi). 09.00 Fréttir. 09.03 Morguntónleikar. a. „Ma palpita il cor" eftir Georg Friedrech Hándel. Emma Kirkby syngur við undirleik hljómsveitarinnar „The Academy of Ancient Music" Christopher Hog- wood stjórnar. b. Fiðlukonsert I a-moll op. 6 nr. 3 eftir Antonio Vivaldi. Itzhak Perlman leikur á fiðlu og stjórnar fil- harmoníusveitinni i ísrael. c. Sóló í e-moll fyrir óbó og sembal. Heinz Holliger og Christiane Jacottet leika. d. Konsert í G-dúr op. 6 nr. 1 eftir Georg Friedrich Hándel. Hljómsveitin „The English Concert" leikur; Trevor Pinnock stjórnar. e. Janet Baker og Dietrich Fischer-Dieskau syngja lög eftir Henry Purcell við píanóundirleik Daniels Barenboim á tónleikum I „The Queen Elisabeth Hall" 1968. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suöur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Hallgrimskirkju. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 „Gull I gamalll slóð“. Dagskrá um Jón Haraldsson á Einarsstöðum I Reykjadal. Lesið úr ritum hans í bundnu máli og óbundnu. Umsjón: Bolli Gústavsson i Laufási. (Frá Akur- eyri) 14.30 Miðdegistónleikar. a. Robert Aitken leikur „Les Folies d'Espagne", 32 til- brigði fyrir einleiksflautu eftir Marin Marais. b. Martin Berkofsky og Lutz Herbig leika Pólonesu fyrir tvö planó eftir Camille Saint-Saens. c. London Promenade hljómsveitin leikur tvö lög eftir Albert Ketelby. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. '16.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar” eft- ir Andrés Indriöason. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Fyrsti þáttur: Hús nr. 13. Leikendur: Sigurður Skúlason, Edda Björgvinsdóttir, Ölafía Hrönn Jóns- dóttir, Hrannar Már Sigurðsson, Ragnar Kjartansson og Róbert Arn- finnsson. (Þátturinn verður endurtek- inn nk. laugardagskvöld kl. 22.20.) 17.10 Siðdegistónleikar. a. Konsert fyrir trompet og hljómsveit i D-dúr. Maurice André leikur með Bach- -hljómsveitinni í Múnchen; Karl Richter stjórnar. b. Píanósónata fyrir fjórar hendur í C-dúr eftir Wolfgang Ámadeus Mozart. Christoph Eschen- bach og Justus Frantz leika. c. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit I e-moll eftir Felix Mendelssohn. Pinchas Zuker- man leikur með Fílharmoníusveitinni í New York. Leonard Bernstein stjórnar. 17.50 Sagan: „Dýrbitur" eftir Jlm Kjeldga- ard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (19). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.