Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1987, Blaðsíða 2
24 FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987. Útvarp - Sjónvarp 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. „Flökkusagnir f fjöl- miölum. Einar Karl Haraldsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Ekki til setunnar boðið. Þáttur um sumarstörf og fristundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum). (Þátturinn verður endurtekinn nk. fimmtudag kl. 15.20.). 21.10 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarspssagan: „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sína (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vesturslóð. Trausti Jónsson og Hallgrímur Magnússon kynna banda- ríska tónlist frá fyrri tíð. Tiundi þáttur. 23.10 Frá Hirósima til Höfða. Þættir úr samtimasögu. Annar þáttur. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólafur Is- berg. (Þátturinn verður endurtekinn nk. þriðjudag kl. 15.20.) 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvarp rás II 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 06.00 í bítið. - Rósa Guðný Þórsdóttir Fréttir sagðar á ensku kl. 8.30. 09.03 Bamastundin. Umsjón: Ásgerður Flosadóttir. 10 05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Arnar Björnsson og Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ölafur Þórð- arson. 1 5.00 84. tónlistarkrossgátan. Jón Grön- dal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05Listapopp. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Vaitýr Björn Valtýsson. 18.00 Tilbrigði. Þáttur fyrir ungt fólk i umsjá Bryndisar Jónsdóttur og Sig- urðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendurvaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20. 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp Akureyri 10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Sunnudags- blanda. Umsjón: Arnar Björnsson og Erna Indriðadóttir. Bylgjan FIVI 98,9 08.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00Jón Gústafsson, þægileg sunnu- dagstónlist. Kl. 11.00. Papeyjarpopp - Jón fær góðan gest sem velur uppá- haldspoppið sitt. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.1 OVikuskammtur Sigurðar G. Tómas- sonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunnar með gestum i stofu Bylgjunnar. 13.00 í Ólátagaröl með Erni Árnasyni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem hann tekur fyrir i þessum þætti? Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Ragnheiður Þorsteinsdóttir. Leikur óskalögin þín. Uppskrifiir, afmælis- kveðjur og sitthvað fleira. Síminn hjá Ragnheiði er 61 11 11. 18.00 Fréttir. 19.00Helgarrokk. 21.00Popp á sunnudagskvöldi. Þorsteinn Högni Gunnarsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Breiðskífa kvölds- ins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már Björnsson. Tónlist og upplýsingar um veður. Stjaman FM 102,2 08.00 Guðriður Haraldsdóttir. Nú er sunnudagur og Gurrý vaknar snemma með Ijúfar ballöður sem gott er að* vakna við. 08.30 Stjörnufréttir(fréttasími 689910). 11.00 Jón Axel Ólafsson. Hva ... aftur? Já en nú liggur honum ekkert á, Jón býður hlustendum góðan daginn með léttu spjalli og gestur lítur inn.. Þetta er viðtalsþáttur. 11.55 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 13.00 Elva Ósk Ólafsdóttir. Elva stjórnar Stjörnustund á sunnudegi. 15.00 Kjartan Guðbergsson. Öll vinsæl- ustu lög veraldar, frá Los Angeles til Tokýo, leikin á þremur tímum á Stjörn- unni. 17.30 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 18.00 Stjörnutimínn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í klukkutíma. „Gömlu" sjarmarnir á einum stað, uppáhaldið þitt. Elvis Presley, Johnny Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir. Ungl- ingaþáttur Stjörnunnar. A þessum stað verður mikið að gerast. Kolbrún og unglingar stjórna þessum þætti. Skemmtilegar uppákomur og fjölbreytt tónlist. - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - 21.00 Þórey Sigþórsdóttir. Má bjóða ykkur i bíó? Kvikmynda- og söngleikjatónlist eru.aðalsmerki Þóreyjar. 23.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 23.10Tónleikar. Endurteknir tónleikar með Oueen. 00.10 Gísli Sveinn Loftsson (Áslákur). Stjörnuvaktin hafin... Ljúf tónlist, hröð tónlist. Sem sagt, tónlist fyrir alla. Mánudagur 10. ágúst Sjónvarp 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Hringekjan (Storybreak) - 14. þátt- ur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. SögumaðurValdimar Örn Flygenring. 18.55 Steinn Markó Pólos (La Pietra di Marco Polo 28). Þrettándi þáttur. It- alskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Þurðíður Magnús- dóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 íþróttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Silfurbjallan biður (Cekánína Strib- né Zvonky). Tékknesk biómynd um útlegð tveggja barna. Leikstjóri Ludvik Ráza. Aðalhlutverk: M. Frkalová og K. Urbanová. Myndin gerist á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Systkinin Vera og Miró eru send til Þýskalands til „endurmenntunar" eftir að faðir þeirra hefur verið tekinn til fanga af Þjóðverjum. Þýðandi Baldur Sigurðs- son. 21.55 Dagbækur Ciano greifa (Mussolini and I). Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. It- alskur framhaldsmyndaflokkur i fjórum þáttum gerður eftir dagbókum Ciano greifa en þær hafa komið út á ís- lensku. Fjallað er um uppgang og örlög Mussolinis og hans nánustu. Leikstjóri Alverto Negrin. Aðalhlutverk Susan Sarandon, Anthony Hopkins, Bob Hoskins og Annie Girardot. Þýð- andi Þurðíður Magnúsdóttir. 22.55 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps Stöð 2 16.45 Tarzan apamaður (Tarzan the Ape- man) Bandarísk kvikmynd frá 1981 með Bo Derek, Richard Harris og Mi- les O'Keefe i aðalhlutverkum. Myndin segir frá Jane sem fer að leita föður sins djúpt i myrkviðum frumskógarins, hún hittir apamanninn ómótstæðilega, Tarzan. Leikstjóri er John Derek. 18.30 Börn lögregluforingjans (Figli dell'- Ispettore). ítalskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þrír unglingar að- stoða lögreglustjóra við lausn saka- mála. 19.05 Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Út í loftið. Guðjón Arngrímsson og Gylfi Pálsson, skólastjóri og laxveiðiá- hugamaður, renna fyrir lax í Laxá i Kjós. 20.25 Bjagvætturinn (Equalizer). Banda- riskur sakamálaþáttur með Edward Woodward I aðalhlutverki. McCall hrífst af ungri konu sem ákærð er fyrir morð á lögregluþjóni. 21.10 Fræösluþáttur National Geographic. Tan Brunet er skáld og snjall trjáskurð- armaður, fylgst er með Tan skera út eftirlíkingu af fuglum. I síðari hluta þáttarins er heimsóttur mjög svo ný- tiskulegur dýraspítali. Þulur er Baldvin Halldórsson. 21.45 Barn til sölu (Black Market Baby). Bandarísk sjónvarpsmynd með Linda Purl, Desi Arnaz Jessica Walter og David Doyle i aðalhlutverkum. Ungt par, sem á von á ótimabæru barni, hefur samband við ættleiðingarfyrir- tæki. Fyrr en varir eru þau algjörlega á valdi fyrirtækisins. Leikstjóri er Ro- bert Day. 23.10 Dallas. Lögreglunni verður ekkert ágengt I leit að árásarmanni Bobbys og J.R. er hræddur um líf sitt. 23.55 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Spennandi og hrollvekjandi þáttur um yfirnáttúrleg fyrirbæri sem gera vart við sig I Ijósaskiptunum. 00.25 Dagskrárlok. Utvazp zás I 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Flosi Magn- ússon flytur. (a.v.d.v.) 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunvaktin - Hjördis Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Morgunstund barnanna: „Beröu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsel. Ingvar Brynjólfsson þýddi. Herdís Þor- valdsdóttir les (20) 09.20 Morguntrimm. Jónina Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). Tónleikar. 09.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýr- mundsson ræðir við Jónas Jónsson búnaðarmálastjóra um 150 ára afmæli bændasamtakanna. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frivaktinni. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátt- urinn verður endurtekinn á rás 2 aðfaranótt föstudags kl. 02.00). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Um málefni fati- aðra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdótt- ir. (Þátturinn verður endurtekinn næsta dag kl. 20.40.) 14.00 Miödegissagan: „Á hvalveiðaslóð- um“, minningar Magnúsar Gíslasonar. Jón Þ. Þór les (6). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. Jóhann Konráðsson, Agústa Ágústs- dóttir, Liljukórinn og Karlakór Akur- eyrar syngja. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Kristj- ánsson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar. Fiðlukonsert í D-dúr eftir Pjotr Tsjaíkovski. Leonid Kogan leikur með hljómsveitTónlistar- háskólans I París; Constantin Silvestri stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Um daginn og veginn. Þorsteinn Matthíasson talar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk eftir Israelsmanninn Andre Hajdu og Frakkann Jean-Louis Florentz. 20.40 Viötalið. Ásdís Skúladóttir ræðir við Unu Pétursdóttur. Síðari hluti. (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi). 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sína (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Konur og ný tækni. Umsjón: Stein- unn Helga Lárusdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn nk. miðvikudag kl. 15.20). 23.00 Kvöldtónleikar. a. Bagatellur op. 119 eftir Ludwig van Beethoven. Alfred Brendel leikur á pianó. b. Sinfónía nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms. Fílharmoniusveit Vínarborgar leikur; John Barbirolli stjórnar. c. Her- mann Prey syngur „Adelaide", söng- lag eftir Beethoven. Gerald Moore leikur á píanó. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moli. með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 01.10 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Utvarp zás II 00.05 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina. 06.001 bitið. Rósa Guðný Þórsdóttir. Frétt- ir á ensku sagðar kl. 8.30. 09.05 Morgunþáttur. I umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson og Guðrún Gunnarsdóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Snorri Már Skúlason. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús. 22.07 Kvöldkaffið. Umsjón: Helgi Már Barðason. 23.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson (Frá Akureyri). 00.10 Næturvakt útvarpsins Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 Og 24.00. Svæðisútvazp Ækuzeyzi 18.03-19.00 Svæölsútvarp fyrlr Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Krist- ján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifikerfi rásar tvö. Bylgjan FM 98ft 07.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist. Fréttir kl. 07, 08 og 09. 09.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nót- um. Sumarpoppið allsráðandi, afmæl- iskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistón- list. Fréttir kl. 13. 14.00 Jón Gústafsson og mánudagspopp- ið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Salvör Nordal i Reykjavik síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist eftir það til kl. 20.30. Síminn hjá Önnu er 61 11 11. Fréttir kl. 19. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur spjallar við hlustendur, svarar bréfum þelrra og simtölum. Simatimi hans er á mánudagskvöldum frá kl. 20.00-22. 00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Stjaznan FM 102£ 07.00 Þogeir Ástvaldsson. Snemma á fæt- ur með Þorgeiri Ástvalds. Laufléttar dægurflugur frá því i gamla daga fá að njóta sin á sumarmorgni. Gestir teknir tali og mál dagsins I dag rædd itarlega. 08.30 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja . . . Helgason mættur !!!!!! Það er öruggt að góð tónlist er aðalsmerki hans. Gulli fer með gamanmál, gluggar í stjörnufræðin og bregður á leik með hlustendum I hinum og þessum get- leikjum. 09.30 og 11.55 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið haf- ið.......Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar, umferðamál, sýningar og fleira. Góðar upplýsingar í hádeginu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með þvi sem er að gerast. 13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi " sveinn fer á kostum með kántrítónlist og aðra þægilega tónlist (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust- endur er hans fag og verðlaunagetraun er á sínum stað milli klukkan 5 og 6, síminn er 681900. 17.30 Stjörnufréttir. 19.00 Stjörnutiminn á fm 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt I einn klukkutíma. „Gömlu" sjarmarnir á ein- um stað, uppáhaldið þitt. Elvis Presley, Johnny Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið- kveldi með hressilegum kynningum, þetta er maðurinn sem flytur ykkur nýmetið. 23.00 Stjörnufréttir. 23.10 Pia Hansson. Á sumarkvöldi. Róm- antikin fær sinn stað á Stjörnunni og fröken Hansson sér um að stemmning- in sé rétt. 24.00 Gisli Sveinn Loftsson (Áslákur). Stjörnuvaktin hafin. . . Ljúf tón- list. . . . hröð tónlist.... Sem sagt tónlist fyrir alla. Þndjudagur 11. agust Sjónvazp 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Villi spæta og vinir hans. 30. þátt- ur. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.55 Unglingarnir í hverfinu. Ellefti þátt- ur. Kanadiskur myndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs- son. Samsetning: Þór Elís Pálsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Bergerac. Breskur sakamálamynda- flokkur i tíu þáttum. Áttundi þáttur. Þýðandi Trausti Júliusson. 21.35 ... .Veröi þinn vilji (. . . . Thy Will Be Done). Seinni hluti. Bresk heim- ildamynd i tveimur hlutum um þá hægri sveiflu i bandarísku þjóðlffi sem einkum birtist i bókstafstrú á Biblíunni og mikilli grósku í hvers kyns sértrúar- söfnuðum sem kenna sig við kristni. Þýðandi Jón O. Edwald. Útvarp - Sjónvarp 22.30 Þjáningar afgönsku þjóöarinnar (Afghanistan: Agony of a Nation). Bresk heimildamynd um Afganistan og þá striðshrjáðu þjóð sem í landinu býr. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 23.25 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps í dag- skrárlok. Stöð 2 16.45 í upphafi skal endinn skoöa (Gift of Life). Bandarísk sjónvarpmynd með Susan Dey, Paul LeMat, Cassie Yates og Priscilla Pointer i aðalhlutverkum. Hjón sem ekki hefur orðið barna auðið fá konu til þess að ganga með barn fyrir sig en engan óraði fyrir þeim sið- ferðislegu og tilfinningalegu átökum sem fylgdu i kjölfarið. Leikstjóri er Jerry London. 18.20 Knattspyrna - SL mótiö - 1. deild. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Miklabraut (Highway to Heaven). Bandariskur framhaldsþáttur með Michael Landon og Victor French í aðalhlutverkum. Jákvætt viðhorf og bjartsýni eru aðalsmerki engilsins Jon- athans Smith á ferðum hans um heiminn. 20.50 Molly’O. Italskur framhaldsþáttur i fjórum þáttum um unga bandariska stúlku sem stundar tónlistarnámí Róm. Vinsæll popptónlistarmaður á hljóm- leikaferðalagi i Róm hrífst af söngrödd hennar og vill hjálpa henni til að ná frægð og frama i New York. Með aðal- hlutverk fara Bonnie Bianco, Steve March, Sandra Wey og Beatrice Palme. 21.45 Hinsta ferð Dalton klikunnar (The Last Ride of the Dalton Gang). Banda- rísk kvikmynd frá 1979 með Jack Palance, Larry Wilcox, Dale Robert- son, Bo Hopkins, Sharon Farrell, Randy Ouaid og John Fitzpatrick í aðalhlutverkum. Dalton bræðurnir úr villta vestrinu voru aðstoðarmenn dómarans snöruglaða, Isaac Parker, en þeir uppgötvuðu að hrossaþjófnað- ur átti betur við þá og sögðu sig úr lögum við samfélagið. Leikstjóri er Dan Curtis. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.15 Lúxuslíf (Lifestyles of the Rich and Famous). Sjónvarpsþættir með við- tölum við ríkt og frægt fólk, ásamt ýmsum fróðleik um lífshætti þess. 01.05 Dagskrárlok. Útvazp zás I 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forýstugreinum dagblaðanna. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Morgunstund barnanna: „Óþekktar- ormurinn hún litla systir” eftir Dorothy Edwards. Lára Magnúsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 09.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Þátturinn verður endur- tekinn að loknum fréttum um mið- nætti.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd 14.00 Miödegissagan: „Á hvalveiðaslóö- um“, minningar Magnúsar Gislasonar. Jón Þ. Þór les (7). 14.30 Óperettutónlist eftir Johann og Jo- sef Strauss. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.10 Frá Hirósima til Höföa. Þættir úr samtimasögu. Þriðji þáttur endurtek- inn frá sunnudagskvöldi. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólafur Is- berg. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siödegistónleikar. a. „Capriccio It- alien" eftir Pjotr Tsjaikovskí. Fíl- harmoníusveitin i Israel leikur; Leonard Bernstein stjórnar. b. „Klassiska Sin- fónian" eftir Sergei Prokofiev. „Scott- ish National" - hljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjórnar. 17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Glugginn Nýlistarsýningin „Dokumenta" opnuð í Kassel. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 20.00 Sigild tónlist. a. Forspil og „Liebes- tod" úr óperunni „Tristan og Isolde" eftir Richard Wagner. Jessye Norman syngur með Sinfóníuhljómsveit Lund-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.