Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1987, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1987, Page 5
22 Messur Guðsþjónustur í Reykjavík- urpófastsdæmi sunnudaginn 18. okt.1987. ÁrbæjarprestakalhBarnasamkoma í Foldaskóla í Grafavogshverfi laugar- dag kl. 11. Barnasamkoma í safnað- arheimili Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10.30. Guðsþjónusta í Árbæjar- kirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Áskirkja:Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Bifreið flytur kirkjugesti frá og til stærstu heimila sóknarinnar fvrir og eftir messu. Félagsfundur safnaðarfélags Áspre- stakalls í safnaðarheimili Áskirkju mánudag 19. okt. kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigurbiörnsson. BreiðholtsprestakalhBarnaguös- þjónusta í Breiðholtsskóla kl. ll. Guösþjónusta kl. 14. Organisti Daníel Jónasson. Sóknarprestur. Bústaðakirkja:Barnasamkoma kl. 11 í Bústöðum. Elín Anna Antonsdóttir og Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Út- varpsguðsþjónusta kl. 11 í kirkjunni. Lesari: Solveig Franklínsdóttir. Org- anleikari Jónas Þórir. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson messar. Æskulýðs- félagsfundur þriðjudagskvöld. Fé- lagsstarf aldraðra miðvikudagssíö- degi. Sr. Ólafur Skúlason. DigranesprestakalkBarnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristj- ánsson. Dómkirkjan:Laugardagur 17. okt. Barnasamkoma í kirkjunni kl 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnudagur: Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Messa kl. 14. Foreldrar ferming- arbarna flytja bænir og ritningar- texta. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn sýngur við báðar mess- urnar. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Elliheimilið Grund:Guðsþjónusta kl. 14. Yrsa Þórðardóttir cand. theoi. prédikar og Sr. Jón Kr. ísfeld þjónar fyrir altari. Félag fyrrverandi sókn- arpresta. Fella- og Hólakirkja:Bamaguðsþjón- usta ki. 11. Umsjón Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðný Margrét Magnús- dóttir. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20.30. Sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Fríkirkjan í Reykjavík:Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðspjallið í myndum. Barnasálmar og smá- barnasöngvar. Afmælisbörn boðin sérstakiega velkomin. Framhalds- saga. Viö píanóiö Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. Grenáskirkja.-Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Organisti Árni Arinbjarnarson. Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 20.30. Ný tón- list. Þorvaldur Halldórsson stjórnar söng. Kafflsopi á eftir. Fimmtudagur: Almenn samkoma kl. 20.30. UFMH. Allir velkomnir. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja:Messa kl. 11. Barna- samkoma á sama tima í safnaðar- heimilinu. Sr. Karl Sigurbjömsson. Þriðjudagur: Fyrirbænaþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Laugar- dagur 24. okt. Samvera fermingar- barna kl. 10. Landspítalinn:Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjömsson. Háteigskirkja:Messa kl. 10. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Dr. Einar Sigurbjömsson prédikar. Org- anisti Orthulf Prunnar. Sr. Amgrím- ur Jónsson. Hjallaprestakall i Kópavogi:Barna- samkoma kl. 11 í Digranesskóla. Foreldrar eru beðnir að hvetja böm- in til að vera með og gjaman að fylgja þeim. Sr. Kristján Einar Þorðvarðar- son. KársnesprestakalhFjölskylduguðs- þjónust í Kópavogskirkju kl. 11. Bamakór Kársnesskóla syngur. FÖSTUDAGUR 16. OKTÖBER 1987. FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987. Kristján Steingrímur við eitt verka sinna. Kristján Steingrímur sýnir að Kjarvalsstöðum A laugardaginn opnar myndlistarmað- urinn Kristján Steingrímur sýningu að Kjarvalsstöðum. Þar sýnir hann olíumál- verk, sem máluð eru á síðastliönum þremur árum, ásamt grafíkmyndum. Þetta er fimmta einkasýning Kristjáns Steingríms en hann hefur bæði sýnt hér heima og erlendis. Kristján Steingrímur er fæddur á Akur- eyri en leið hans lá í Myndlistarog handíðaslólann í Reykjavík og stundaði hann þar nám á árunum 1977 til 1981. Árið 1983 fór hann til Hamborgar í Hochs- hule fúr bildende Kúnste og var þar við nám fram að þessu hjá prófessor Bernd Koberling. Sýningin stendur til 2. nóvember. Sýningum á, ,tígrisdýrunum‘ ‘ að fækka Sýningum fækkar óðum á leikriti Al- þýðuleikhússins, Eru tígrisdýr í Kongó? Leikritið var frumsýnt fyrir hálfu ári og eru sýningar orðnar 80 talsins. Sýningar voru áður á virkum dögum en eru nú á laugardögum og sunnudögum svo fleiri eigi þess kost aö njóta þeirra. Sýningarnar um helgina eru kl. 13.00 á veitingahúsinu Kvosinni og er hádegisverður innifalinn í verði. Gullsmiðir að Kjarvalsstöðum Haust- sýning Ásgríms- safns hafin Haustsýning Ásgrímssafns hefur verið opnuö í Ásgrímssafni að Bergstaðastræti 74. Þessi sýning er ein af þremur sem settar eru upp árlega. Að þessu sinni hafa verið valdar til sýningar í vinnustofu málarans landslagsmyndir, málað- ar á Þingvöllum og í nágrenni Reykjavíkur að vetrarlagi, þar sem Ásgrímur málar sömu náttúrufyr- irbrigði við mismunandi birtuskil- yrði. Á heimili málarans á neðri hæð hússins hafa verið dregnar fram þjóðsagnamyndir, pennateikning- ar og krítarmyndir þar sem Ás- grímur er í essinu sínu og gefur frásagnarandanum lausan taum- inn, oft með mikilli kímni. Kjartan Guðjónsson í Gallerí Borg Norræna húsinu Finnski grafíklistamaðurinn Outi Heiskanen opnar sýningu á verkum sínum á laugardaginn kl. 15.00. Hún hefur sýnt áður hér á landi, nú síðast á Kjarvalsstööum í fyrra. Outi Heiskanen er fædd árið 1937 í Mikkeli í Finnlandi og stundaði nám við Listaháskóla Finnlands 1966 til 1969. Síðan hefur hún hald- ið ljölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum, jafnt í heimalandi sínu sem annars staðar. Outi Heiskanen er meðal þekkt- ustu myndlistarmanna Finnlands og var vahn listamaður ársins í Helsinki 1986. Hún verður sjálf við- stödd opnun sýningarinnar á laugardaginn. Sýningin er opin daglega frá kl. 9.00 til 17.00. Henni lýkur 1. nóv- ember næstkomandi. Kjartan Guðjónsson myndlistar- maður opnaði nýlega sýningu í Gallerí Borg við Austurvöll. Þar sýnir hann teikningar, vatnshta- og olíumyndir. Sýningin stendur til 27. október og er hún opin virka daga frá kl. 10.00 til 18.00 en um helgar frá kl. 14.00 til 18.00. Hér á landi hefur Kjartan haldið margar einkasýningar og einnig hefur hann tekið þátt í fjölda sam- LítiU hópur, sem kallar sig söng- bandið, kemur fram á Holiday Inn hótehnu næstu tvo sunnudaga. Söngbandið skipa Ingibjörg Mar- teinsdóttir, Stefanía Valgeirsdóttir, Einar Öm Einarsson og Eiríkur Hreinn Helgason. Söngskráin er létt og fjölbreytt. Leikin verða bæði sýninga bæði hérlendis og erlendis, m.a. á Norðurlöndum, Þýskalandi, Belgíu og ítahu. Framan af málaði Kjartan ab- strakt en hann segist hafa fengið hugljómun um 1978 og breytti þá stíl sínum og fór að sinna grafík auk málverksins. Hann hefur kennt við Myndhstaog handíða- skóla íslands í fjölda ára. innlend lög og erlend; m.a. úr Fiðl- aranum á þakinu. Undirleikari er Jónas Þórir. Söngbandið kemur fyrst fram i Lundi kl. 12.30 en um kvöldið kl. 20.30 syngja þau á Teigi. Báðir stað- irnir eru innan hótelsins. Söngur á sunnudegi - á Holiday Inn Þessi skál eftir Jón Snorra Sigurðsson gullsmið verður á sýningunni. Á laugardag verður opnuð að Kjarvalsstöðum sýning þar sem 36 gullsmiðir sýna verk sín. Markmið sýningarinnar er að gefa innsýn inn í hugarheim og verk íslenskra gullsmiða. Þetta er fíórða sýning Félags íslenskra gullsmiða á 8 árum. En nú eru þátttakendur fleiri en nokkru sinni fyrr. Sýning- in stendur til 1. nóvember og er opin daglega frá kl. 14.00 til 22.00. Verkin, sem gullsmiðirnir sýna, eru mörg hver ekki til sölu dags daglega í vprslunum og vinnustof- um og er því margt sem mun gleðja augu sýningargesta. Verkin eru unnin í hina ólíkustu málma; gull, silfur, eir, messing og járn, svo eitt- hvað sé nefnt, auk þess sem þau eru skreytt með ýmsum tegundum eðalsteina. Um er að ræða skart- gripi, korpus, skúlptúra og lág- myndir. Sýningin er mjög fíölbreytt og gefur gott yfirlit yfir hvað gullsmið- ir fást við enda hafa margir hverjir getið sér gott orð bæði heima og erlendis og hlotið ýmsar viður- kenningar. Nýtt leikhús: Frumsýnir í Djúpinu Á laugardaginn frumsýnir nýtt leikhús, eih-leikhúsið, sitt fyrsta verkefni. Leikritið heitir Saga úr dýragarðinum og er eftir banda- ríska höfundinn Edward Albee sem er einna þekktastur fyrir verk sitt Hver er hræddur við Virginíu Wo- olf? Sýningin fer fram í Djúpinu sem er í kjahara veitingahússins Hornið. Saga úr dýragarðinum fíallar á magnþrunginn hátt um samskipti tveggja manna, sem hittast fyrir tilvhjun í skemmtigarði, og afdri- farík örlög þeirra. Frumsýning verksins verður á laugardag kl. 14.00 en önnur sýning á sunnudag kl. 20.30. Finnsk grafík r 1 Stefán Sturla Sigurjónsson (standandi) og Guðjón Sigvaldason í hlutverk- um sínum i leikritinu. Georg Guðni Hauksson. Georg Guöni í Svart á hvítu Georg Guðni Hauksson opnar sýningu á laugardag í Gallerí Svart á hvítu. Þetta er önnur einkasýning hans en þá fyrri hélt hann í Nýlista- safninu 1985. Einnig hefúr hann tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Georg Guðni er fæddur í Reykja- vík og nam við Myndlista- og handíðaskólann frá 1980 til 1985. Þá hélt hann til náms í Jan van Eyck Akademie í Maastricht í Holl- andi. Verkin á sýningunni eru unnin á síðastliðnum tveimur árum, bæði olíumálverk og teikningar. Sýning- in stendur til 1. nóvember og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14.00 til 18.00. Stjórnandi Þórunn Björnsdóttir. Sr. Árni Pálsson. LangholtskirkjaiKirkja Guöbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur - sögur - myndir. Þórhallur Heimisson og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Fermingar- börn og foreldrar þeirra vinsamleg- ast beðin að mæta. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja:Messa kl. 11. Altar- isganga. Börnin fá sérstaka fræðslu þegar að prédikun kemur. Eftir messu verður heitt á könnunni. Mánudagur: Æskulýðsfundur kl. 18. Sóknarprestur. Neskirkja:Laugardagur: Æskulýðs- félagsfundur fyrir 11-12 ára kl. 13. Samvera aldraðra kl. 15. Gestur er Ketill Larsen sem meðal annars sýn- ir myndir frá heimsreisu sinni. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Elísabet Waage syngur ein- söng. Orgel og kórsfíórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ól- afsson. Mánudagur: Æskulýðsfélags- fundur kl. 19.30. Þriðjudagur og fimmtudagur: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Miðvikudagur: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljasókn:Sunnudagur: Bamaguðs- þjónusta er í kirkjumiðstöðinni kl. 11. Guösþjónusta í Ölduselsskóla kl. 14. Sr. Valgeir Ástráösson. Seltjarnarneskirkja:Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Marteinn Jónsson spilar á gítar, Solveig Lára talar við bömin. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kaffisopi á eftir. Æskulýðsfélagsfundur mánu- dagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10-12 ára þriöjudag kl. 17.30. Sóknar- prestur. Fríkirkjan í Hafnarfirði:Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Bernharður Guðmundsson prédikar. Kaffisala kvenfélagsins verður í Góð- templarahúsinu aö lokinni guðs- þjónustu. Einar Eyjólfsson. Stokkseyrarkirkja:Barnamessa kl. 11. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja:Messa kl. 14. Sóknarprestur. Keflavíkurkirkja Sunnudagaskóli kl. 11.00. Munið skólabíl- inn. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Siguróli Geirsson. Tilkyimingar Systrafélagiö Alfa heldur flóamarkað að Ingólfsstræti 19 kl. 14.00 sunnudaginn 18. október. Mikið af góðum fatnaði. Málfreyjur funda í Kópavogi Ráðsfundur 111. ráðs Málfreyja á Islandi verður haldinn laugardaginn, 17. október í Félagsheimili Kópavogs kl. 11.00. Gest- gjafamir eru Mfd. Fífa, Kópavogi. Meðal dagskrárefnis á fundinum verður fræðsla um raddbeitingu og framsögn. Leiðbein- andi verður Ragnheiður Steindórsdóttir. Einnig verður fræðsla um ræðukeppni og óundirbúnar ræður. Leiðbeinandi verður Sigrún Sigurðardóttir. Mætið stundvís- lega. Gestir eru velkomnir á fundinn. Félagsvist Húnvetninga- félagsins Spilað laugardaginn 17. október kl. 14.00 í félagsheimilinu, Skeifunni 17. Allir vel- komnir. Námsefni um norræna samvinnu og umhverfismál Út er komið á vegum Námsgagnastofnun- ar og íslandsdeildar Norðurlandaráðs námsefni fyrir 8. og 9. bekk grunnskólanna um norræna samvinnu og umhverfismál. Bera hefti þau sem komin eru út yfirskrift- ina í norðri og eru staðfærðar þýðingar á heftum úr heftaröðinni Nordpá sem gefin er út af Norðurlandaráði. Út eru komin í þeirri röð 11 hefti um ýmis efni, þ.ám. stríðs- og eftirstríðsárin á Norður- löndum, þróunaraðstoð og fíkniefni. Þetta er í fyrsta sinn sem gefið er út samnorr- ænt námsefni og eru heftin á dönsku að einu undanskildu en í því eru kaflar á dönsku, norsku og sænsku. Námsgagnastofnun sér um dreifingu ís- lensku heftanna en þýðandi er Sigurlín Sveinbjarnardóttir, námsstjóri í dönsku. Málfreyjudeildin íris, Hafnarfirði, heldur kynningarfund á starfsemi sinni laugardaginn 17. október kl. 15.00 í húsi Slysavarnafélagsins að Hjallahrauni 9. Árshátíð ÍR Árshátíð íþróttafélags Reykjavíkur fer fram á Loftleiðum, Víkingasal, laugardag- inn 24. okt. Miðasala fer fram í ÍR-húsinu við Túngötu og Félagsheimili IR við Skóg- arsel laugardaginn 17. okt. frá kl. 16-18. Gamlir félagar hvattir til að mæta. Stjóm- in. Kvenfélag Kópavogs Félagsvist nk. mánudag 19. október kl. 21.00 í félagsheimilinu. Aríðandi fundarboð Slysa- varnafélags íslands Fundur um þjóðarátak í slysavörnum verður haldinn í Viðey föstudaginn 16. okt. Fundargestir mæti við Sundahcfn hjá kornhúsinu kl. 13.45. Vinsamlegast til- kynnið þátttöku til Slysavarnafélagsins í síma 27000. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins er með kaffisölu og skyndihappdrætti í Hreyfilssalnum við Grensásveg nk. sunnu- dag 18. október kl. 14.30. Námskeið fyrir konur í félagsmálastarfi Nú á haustmánuðum hyggst Bandalag kvenna í Reykjavík auka mjög fræðslu- starfsemi sína og halda flögur námskeið sem öll ættu að koma konum í félagsmála- starfi að notum. Er þarna um að ræða námskeið í ræðu- mennsku, fundarstjórn og fundarsköpum, framsögn, raddþjálfun o.fl. Kennd verður framkoma í fjöímiðlum og stjómum hóp- starfs. Þá verður kennt hvernig standa skuli að útgáfu margs konar kynningar- efnis, m.a. fundarboða, fréttabréfa, plak- ata, auglýsinga o.s.frv. Síðast en ekki síst mun eitt þessara fjögurra námskeiða fjalla um það hvernig stjórna eigi tíma sínum og tekin fyrir ýmis atriði í því sambandi, t.d. hvernig tímanum skuli eytt, af hverju þuríí að skipuleggja tímann, tími og streita, tímastjómun, tímasóun. Mjög hæfir kennarar eru leiðbeinendur á öllum fyrrgreindum námskeiðum. Öll námskeiðin verða haldin á Hallveigar- stöðum, Túngötu 14, Reykjavík. Þátttöku- gjaldi er mjög í hóf stillt. Allar nánari upplýsingar er að fá hjá formanni fræðslunefndar BKR, Halldóru Eggertsdóttur, í síma 19383, formönnum aðildarfélaga bandalagsins og á skrifstofu- tíma BKR á þriðjudagsmorgnum kl. 11-13 í síma 26740. Fréttatilkynning. Steingrímur Hermannsson utanrík- isráðherra ræðir um utanríkismál íslands á fundi SVS og Varðbergs laugardaginn 17. október. Samtök um vestræna samvinnu (SVS) og Varðberg halda sameiginlegan hádegis- fund laugardaginn 17. október. Framsögu- maður á fundinum verður Steingrímur Hermannsson utanríkisráðherra. Um- ræðuefni hans verður utanríkismál ís- lands. Hann svarar fyrirspurnum og tekur þátt í umræðum að framsögu lokinni. Fundurinn verður haldinn í Átthagasal í suðurenda Hótel Sögu. Salurinn verður opnaður klukkan tólf á hádegi. Fundurinn er opinn félagsmönnum í SVS og Varð- bergi, svo og gestum þeirrra. Vetrarstarf ÍR Vetrarstarf Frjálsíþróttadeildar lR er byrj- að. Æfmgatímar fyrir 13 ára og eldri í Baldurshaga undir stúku Laugardalsvalf- ar mánud. kl. 19.40, miðvikud. kl. 18.00, fimmtud. kl. 19.40. I Fellaskóla þriðjud. kl. 20.50 og föstud. kl. 20.00. Ölkeldumót í pílukasti. íslenska pílukastfélagið heldur mót í Öl- keldunni, Laugavegi 22. laugardaginn 17. okt. og sunnud. 18. okt. kl. 11.00-17.00. Úrslitakeppni fer fram 24. okt. kl. 13.00- 17.00. Vegleg peningaverðlaun. Upplýs- ingar í símum 12187 og 11337. Tapað-fundiö Kvengleraugu í brúnu hulstri fundust hjá Reykjavíkurapóteki 14. október. Sími 11791. Leikhús Alþýðuleikhúsið sýnir leikritið Eru tígrisdýr í Kongó? laugardag og sunnudag kl. 13 í veit- ingahúsinu Kvosinni. Innifalið í miðaverði er léttur hádegisverður og kaffi. Miðapantanir allan sólarhring- inn í símsvara Alþýöuleikhússins, 15185, og í veitingahúsinu Kvosinni. Athugiö að sýningum fer fækkandi. eih-leikhúsið Á laugardag kl. 14 frumsýnir eih- leikhúsið sitt fyrsta verk, Sögu úr dýragaröinum, í Djúpinu. Ónnur sýning er á sunnudag kl. 20.30. Veit- ingastaðurinn Homið býður sýning- argestum upp á veitingar fyrir og eftir sýningar. Miða- og matarpant- anir í síma 13340. Leikfélag Reykjavíkur Dagur vonar: Sýning laugardags- kvöld kl. 20 í Iðnó. Djöflaeyjan: Sýnd í Leikskemmu LR v/Meistaravelli fóstudag og laugardag kl. 20. Faðir- inn: Sýning í Iðnó fóstudag og sunnudag kl. 20.30. Þjóðleikhúsið Fyrsta frumsýning á Litla sviði Þjóö- leikhússins verður á sunnudaginn. Tónleikar í Selfosskirkju Sunnudaginn 18. október næstkomandi halda þau Hrefna Eggertsdóttir píanóleik- ari, Inga Rós Ingólfsdóttir sellóleikari og Kjartan Óskarsson klarinettuleikari tón- leika í Selfosskirkju. Á efnisskránni eru verk eftir Debussy, Fauré og Johannes Brahms. Þau Hrefna, Inga Rós og Kjartan Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson verður þá frumsýnt. Uppselt er á sýninguna. Ég dansa við þig... - á laugardag og sunnudag kl. 20 verða allrasíðustu aukasýningar á verkinu. Rómúlus mikli. Næstsíð- asta sýning verður á föstudag. hafa leikið saman um alllangt skeið og tekið þátt í fjölda tónleika bæði heima og heiman, núna síðast á Ólafsfirði og Akur- eyri í byrjun ágúst. Tónleikamir á sunnudaginn eru haldnir að tilstuðlan Félags íslenskra tónlistarmanna og hefjast kl. 20.30. 27 Ferðalög Söguferð suður með sjó Náttúruverndarfélag Suðvesturlands fer söguferð um Suðumes sunnudaginn 18. okt. Lagt verður af stað frá Norræna hús- inu kl. 9.00, frá Náttúrugripasafninu, Hverfisgötu 116, kl. 9.10, frá Náttúrufræði- stofu Kópavogs kl. 9.20 og Sjóminjasafni íslands í Hafnarfirði kl. 9.30. Fargjald verður 600 kr. en 400 kr. ef farið er um þrjú sveitarfélög eða færri. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Ferðafélag íslands Dagsferð sunnudaginn 18. okt. kl. 13.00 Kaldársel - Stórhöfði - Ás- fíall. Ekið að Kaldárseli og gengið þaðan á Stórhöfða og Ásíjall sem eru bæði innan við 200 m á hæð. Það jafnast ekkert á við hressandi gönguferð. Verð kr. 500. Brott- för frá Umferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Útivistarferðir Sunudagsferð 18. október Þjóðleið mánaðarins: Gerðavallabrunn- ar-Gerðistangar. Létt og áhugaverð strandganga vestan Grindavikur. Meðal staða sem skoðaðir verða auk áðumefndra eru Arfadalsvík, Einisdalur, Silfra, Silf- urgjá, Vatnsstæði o.fl. Leiðin liggur hjá fiskeldisstöðinni, Húsatóttum. Brottför frá BSl, bensínsölu, Kópavogshálsi, og Sjó- minjasafninu, Hafnaríirði. Verð 700 kr., frítt f. böm m. fullorðnum. Sjáumst. Fyrsta myndakvöld vetrarins verður í Fóstbræðrheimilinu fimmtudaginn 22. október. Sýndar myndir úr sumarleyfis- ferðum. Helgarferðir verða 23. október og 6. nóvember. Nánar tilkynnt síðar Sjáumst. Vetraráætlun Feröaskrifstof- unnar Útsýnar Út er kominn bæklingur um vetrarferðir Ferðaskrifstofunnar Útsýnar. Boðið er upp á sólarlandaferðir til Spánar. Ma- deira. Flórída oe Kanaríeyja. skíðaferðir til Austurríkis eða Spánar og stórborgar- ferðir til Evrópu óg Ameríku. einnig hinar kunnu heimsreisur. Verðlisti fylgir bækl- ingnum. Sýningar Málverkasýning Nú stendur yfir sýning á verkum Mar- grétar Jónsdóttur í FÍM-salnum, Garða- stræti 6. Sýningin er opin daglega frá 14-19. Á sýningunni em 24 olíumálverk, öll frá þessu ári. Árbæjarsafn Árbæjarsafn er opið eftir samkomulagi. Sími 84412. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Haustsýning Ásgrímssafns hefur verið opnuð. Sýndar eru landslagsmy ndir eft- ir Ásgrím, málaðar í nágrenni Reykja- víkur að vetrarlagi. Aðgangur er ókeypis. Ásgrímssafn er opið sunnu- daga, þríðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Ásmundarsafn viö Sigtún Um þessar mundir stendur yfir sýningin Abstraktlist Ásmundar Sveinssonar. Þar gefur að líta 26 höggmyndir og 10 vatns- litamyndir og teikningar. Þá er einnig til sýnis videomynd sem fjallar um konuna í list Ásmundar Sveinssonar. Þá eru til söþt bækur, kort, litskyggnur, videomyndir og afsteypur af verkum listamannsins. Safnið er opið daglega kl. 10-16. FÍM-salurinn, Garöastræti 6. Margrét Jónsdóttir sýnir olíumálverk. Margrét hefur tekið þátt í íjölda sýninga bæði hér heima og erlendis. Sýningin stendur til 25. október.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.