Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1988, Blaðsíða 1
ABRACADABRA,
Laugavegi 116
Diskótek föstudags- og laugardagskvöld.
BROADWAY,
Álfabakka 8, Reykjavík, sími 77500
Hljómsveitin Kaktus leikur fyrir dansi
föstudags- og laugardagskvöld.
CASABLANCA,
Skúlagötu 30
Diskótek fóstudags- og laugardagskvöld.
DUUS-HÚS,
Fischersundi, sími 14446
Diskótek fóstudags- og laugardagskvöld.
EVRÓPA
v/Borgartún
Diskótek fóstudagskvöld. Dansparið Vil-
borg og Guðmundur frá Dansskóla
Heiðars sýna meiriháttar dans úr kvik-
myndinni Dirty Dancing. Á laugardags-
kvöldið mun hljómsveitin Mode leika á
efstu hæðinni og Vilborg og Guðmundur
endurtaka Dirty Dancing.
GLÆSIBÆR,
Álfheimum
Lokað fóstudags- og laugardagskvöld.
HOLLYWOOD,
Ármúla 5, Reykjavík
Eldri kynslóðin föstudags- og laugardags-
kvöld.
HÓTEL BORG,
Pósthússtræti 10, Reykjavík, sími 11440
Diskótek fóstudags- og laugardagskvöld.
HÓTEL ÍSLAND
GuUárin með KK föstudags- og laugar-
dagskvöld. KK-sextett leikur fyrir dansi.
HÓTEL SAGA, SÚLNASALUR
v/Hagatorg, Reykjavík, sími 20221
Súlnasalur lokaður fóstudagskvöld. Á
laugardagskvöld verður sýningin „Tekið
á loft í Súlnasal til dægurlanda". Ýmsar
helstu stórstjömur íslenskrar poppsögu
síðustu tveggja áratuga verða um borð
og bera fram hugljúfar og bráðfjörugar
tónlistarkræsingar.
LENNON
v/Austurvöll, Reykjavík, sími 11630
Diskótek fóstudags- og laugardagskvöld.
ÚTÓPÍA,
Suðurlandbraut,
Diskótek fóstudags- og laugardagskvöld.
ÞÓRCAFÉ,
Brautarholti, s. 23333
Hljómsveitin Burgeisar leikur fyrir dansi
föstudags- og laugardagskvöld.
ölver
Álfheimum 74, s.686220
Opið frá kl. 18-3 föstudags- og laugar-
dagskvöld. Kráarstemmingin í hávegum
höfð.
Er vegurinn
háll? Vertu því
viðbúin/n að
vetrarlagi.
u
UMFERÐAR
RÁÐ
Maggi Kjartans heldur uppi fjörinu
í Súlnasal um helgina.
Tekið
á loft
í Súlna-
sal
Ýmislegt er til skemmtunar í
Súlnasal Hótel Sögu um helgina því
þar koma fram margir helstu popp-
arar landsins síðustu tvo áratug-
ina.
Hljómsveit Magnúsar Kjartans-
sonar ásamt þeim Pálma Gunnars-
syni, Jóhanni G. Jóhannssyni,
Rúnari Júlíussyni, Engilbert Jen-
sen, Einari Júlíussyni, Önnu
Vilhjálms, Magnúsi Þór Sigmunds-
syni og fleiri listamönnum koma
fram og rifja upp gömul og ný lög.
Briirúdó
í Hollywood
Heiti potturiim:
Fjör
¥
1
Evrópu
Á fóstudagskvöldið verður nýtt
efni á risaskjánum og plötusnúöur-
inn ívar tínir fram stuöplötur.
Dansparið Viiborg og Guðmundur
frá Dansskóla Heiðars sýna dans
úr kvikmyndinni Dirty Dancing.
Á laugardagskvöldið mun hljóm-
sveitin Módel skemmta gestum
Evrópu með nýju prógrammi og
Vilborg og Guðmundur endurtaka
dansatriði sitt frá kvöldinu áður.
í tilefni af nýju ári fékk veitinga-
staðurinn Hollywood nokkra af
þeim piltum sem voru í hljómsveit-
inni Brimkló til að stilla saman
strengi sína á nýjan leik.
Fyrir nokkrum árum var
Brimkló ein vinsælasta hljómsveit
landsins og eftir hana hggja margar
hljómplötur með mörgum af vin-
sælustu lögum síðari ára. Hver
man ekki eftir lögunum Síðasta sjó-
ferðin, Síðan eru hðin mörg ár,
Nína og Geiri, Eitt lag enn, Rokk
and roh öh mín bestu ár, Mann-
elska Maja, svo að nokkur séu tahn
upp?
Hljómsveitin skemmtir í Holly-
wood í kvöld og annað kvöld og
Brimkló
munu þeir Björgvin Hahdórsson,
Amar Sigurbjömsson, Ragnar Sig-
urjónsson, Haraldur Þorsteinsson
og Hannes Jón Hannesson skipa
sveitina.
on og Bloomington
Sunnudagskvöldið 10. janúar
koma fram þrjár hljómsveitir í
Heita pottinum í Duus-húsi, kvart-
ett Sigurðar Flosasonar, tríó Skúla
Sverrissonar og tríó Egils B.
Hreinssonar.
Skúli Sverrisson bassaleikari er
staddur hérlendis í stuttu jólafríi
en hann nemur viö Berklee School
of Music í Boston. Áður en hann
hélt th náms haustið 1986 var hann
orðinn vel þekktur fyrir leik sinn,
m.a. með Pax Vobis, Bimi Thor-
oddsen og Guðmundi Ingólfssyni.
Skúh er þegar farinn að spila með
hljómsveitum utan skólans á Bost-
onsvæðinu og sl. haust var hann
vahnn til að leika með japanska
píanóleikaranum Makoto Ozone á
tónleikum í Berklee-skólanum.
Sigurður Flosason saxófónleikari.
Sigurður Flosason saxófónleikari
hefur eins og Skúh verið við nám
í Bandaríkjunum, reyndar frá ár-
inu 1983 en þá hóf hann nám í
Tónlistarskólanum í Bloomington
í Indiana. Hann hefur fengist þar
jöfnum höndum við djass og klass-
ísk fræði og lýkur þaðan meistar-
prófi (MA) á komandi vori.
Sigurður hlaut nýverið 1. verðlaun
í lagakeppni sem efnt var til í minn-
ingu Hoagy Carmichel en það
fræga tónskáld var frá Blooming-
ton.
Tríó Egils B. Hreiðarssonar
píanóleikara er auk hans skipaö
Þórði Högnasyni kontrabassaleik-
ara og Birgi Baldurssyni trommu-
leikara.
Tónleikamir hefjast kl. 21.30.
Heimsókn frá Bost-
Mabreima Fáks
Hin árlega álfabrenna hesta-
mannafélagsins Fáks verður hald-
in laugardaginn 9. janúar kl. 16.00
á Víðivöllum í Víðidal.
Álfakóngur kemur ríðandi inn á
svæðið ásamt drottningu sinni og
fjölmennu fylgdarhði úr huldu-
heimum. Kveikt verður í brenn-
unni kl. 16.30 og flugeldum skotið
á loft.
Fákskonur verða með veitingar í
félagsheimih Fáksmanna.
Dansleikur veður haldinn í fé-
lagsheimilinu um kvöldið og hefst
kl. 23.00.
Ljóðakvöld
í Djúpinu
Ljóðakvöld verður haldið í Djúp-
inu, kjahara Hornsins, Hafnar-
stræti 15, sunnudaginn 10. janúar
kl. 20.30. Þetta ljóðakvöld kemur í
kjölfar ljóðakvöldanna sem vom á
síðasta ári á sama stað. Stefnt er
að því að slík ljóðakvöld verði í
vetur fyrsta sunnudag hvers mán-
aðar. 3-4 ljóðskáld munu lesa úr
ljóðum sínum eða þýðingum í hvert
sinn.