Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1988, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1988, Blaðsíða 2
20 FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1988. Ef þú vilt út að borða VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI Abracadabra, Laugavegi 116, sími 10312. A. Hansen, Vesturgötu 4, Hf„ sími 651693. Alex, Laugavegi 1 26, sími 24631. Arnarhóll, Hverfisgötu 8-10, sími 1 8833. Bangkok, Síðumúla 3-5, sími 35708. Broadway, Álfabakka 8, simi 77500. Café Hressó, Austurstræti 18, sími 15292. Duus hús, v/Fischersund, sími 14446. El Sombrero, Laugavegi 73, sími 23433. Eldvagninn, Laugavegi 73, sími 622631. Evrópa, Borgartúni 32, sími 35355. Fjaran, Strandgötu 55, sími 651890. Fógetinn, indverska veitingastofan Taj Mahal Aðalstræti 10, sími 16323. Gaukur á Stöng, Tryggvagötu 22, simi 11556. Ölver v/Álfheima, sími 686220. Greifinn af Monte Christo, Laugavegi 11, sími 24630. Gullni haninn, Laugavegi 1 78, sími 34780. Hallargarðurinn, Húsi verslunarinnar, simi 30400. Hard rock café, Kringlan, simi 689888. Haukur í horni, Hagamel 67, sími 26070. Holiday Inn, Teigur og Lundur, Sigtúni 38, sími 688960. Hornið, Hafnarstræti 15, sími 1 3340. Hótel Borg, Pósthússtræti 11, sími 11440. Hótel Esja/Esjuberg, Suðurlandsbraut 2, sími 82200. Hótel Holt, Bergstaðastræti 37, sími 25700. Hótel Lind, Rauðarárstig 18, sími 623350. Hótel Loftleiðir, Reykjavíkurflugvelli, sími 22322. Hótel Óðinsvé (Brauðbær) v/Óðinstorg, sími 25224. Hótel Saga, Grillið, s. 25033, Súlnasalur, s. 20221. Hrafninn, Skipholti 37, sími 685670. í Kvosinni, Austurstræti 22, sími 11 340. Kaffivagninn, Grandagarði, sími 15932. Kínahofið, Nýbýlavegi 20, sími 45022. Kína-Húsið, Lækjargötu 8. S. 1 10 14. ‘ Krákan, Laúgavegi 22, sími 1 3628. Lamb og fiskur, Nýbýlavegi 26, sími 46080. Lækjarbrekka, Bankastræti 2, sími 14430. Mandaríninn, Tryggvagötu 26, sími 23950. Myllan, kaffihús, Kringlunni, sími 689040. Naustið, Vesturgötu 6-8, sími 17759. Ópera, Lækjargötu 2, sími 29499. Sjanghæ, Laugavegi 28, sími 16513. Sælkerinn, Austurstræti 22, sími 11633. Torfan, Amtmannsstfg 1, sími 13303. Við sjávarsíðuna, Hamarshúsinu v/Tryggvagötu, simi 1 5520. Við Tjörnina, Templarasundi 3, slmi 18666. Þórscafé, Brautarholti 20, sími 23333. Þrir Frakkar, Baldursgötu 14, sími 23939. ölkeldan, Laugavegi 22, sími 621036. AKUREYRI: Bautinn, Hafnarstræti 92, sími 21818. Crown Chicken, Skipagötu 12, sími 21464. Fiðlarinn, Skipagötu 14, sími 21216. Réttur helgarinnar: Veitingahús vikunnar: Smálúða með avókadó Þrír Frakkar Réttur helgarinnar er að þessu sinni runninn undan rifjum Matt- híasar Jóhannssonar, matreiðslu- meistara á Þremur Frökkum. Rétturinn er ætlaður fjórum og það sem til þarf er: Smálúða þroskað avókadó. (Avókadó er þroskað þegar það er orðið svo mjúkt að þegar stutt er með fingri á það myndast far eftir fmgurinn.) 30 gr muldar hnetur hvítlauksrif egg rjómi hvítvín salt og pipar Avókadóávöxturinn er maukaður í blandara, út í maukið er síðan bætt hnetunum, egginu og svolitl- um rjóma og hrært vel saman. Þá er hvítlaukurinn fínt saxaður og honum hrært saman við maukið ásamt salti og pipar. Smálúðan er flökuð og roðflett. Smjör hitað á pönnu og lúðuflökin snöggsteikt í nokkrar sekúndur á hvorri hlið. Avókadómaukinu Matthías Jóhannsson. smurt þunnt yfír flökin og lok sett á pönnuna og látið krauma við vægan hita í 2-3 mínútur. Lokið tekið af pönnunni og smá-hvítvíni hellt á milli flakanna (ath. ekki á flökin sjálf), ofurlitlum rjóma bætt á pönnuna og kryddað eftir smekk. DV-mynd GVA Borið fram með kartöflum, gul- rótum og spergilkáli (brokkólí). Til að gera þennan rétt enn betri mælir Matthías með því að bæta sveppum á pönnuna og rista þá í smástund áður en hvítvíninu og rjómanum er bætt út á pönnuna. Þrír Frakkar. er að treysta því að allt grænmeti er nýtt og ferskt, aldrei fryst eða úr dós. Eins og áður sagði er staðurinn opnaður klukkan 18.00 alla daga vikunnar og er opinn til klukkan 23.30 á mánudögum og þriðjudög- um en aðra daga vikunnar er hann opinn til klukkan 01.00. Þá daga er ekki hægt að panta mat af matseðli eftir klukkan 23.30, þess í stað er hægt að fá rétti af smáréttaseðli og er meðal annars boðið upp á smá- nautasteik, súpu, grænmetissalat, ostabakka, eggjaköku, samloku, pate og ís. Þetta fyrirkomulag hefur notið mikilla vinsælda. Fyrir þá sem hafa hug á að sækja staðinn heim skal á það bent að panta meö góðum fyrirvara ef á að fara út að borða um helgi en í miðri viku er yfirleitt hægt að fá borð með skömmum fyrirvara. Eitt sinn gengu þrír Frakkar í röð inn á veitingastað sem þeir höfðu verið í sex mánuði að reyna að finna nafn á en aldrei dottið niður á heiti sem þeir gátu sætt sig við. Allt í einu sagði einn þeirra: Hér koma Frakkarnir þrír. Og þar með var nafnið fundið. Veitingastaðurinn Þrír Frakkar er orðinn rúmlega tveggja ára gam- all. Hann er til húsa að Baldursgötu 14 þar sem eitt sinn var kjötvinnsl- an J.C. Klein. Henni var lokað fyrir nokkrum árum og húsnæðið stóð autt í nokkur ár og var komið í mikla niðurníðslu; á sama tíma voru þrír Fransmenn að leita að húsnæði fyrir veitingarekstur og duttu niður á þetta húsnæði sem þeir gerðu upp og hófu veitinga- rekstur. Af úpphaflega hópnum er nú einungis einn Frakkinn eftir, Matthías Jóhannsson, en ásamt honum reka veitingastaðinn þau Lilja Jósepsdóttir og Magnús Magnússon. Veitingastaðurinn Þrír Frakkar tekur 40 manns í sæti, hann er hólfaður niður í þrjá litla sali sem gerir það að verkum að staðurinn virkar lítill og notalegur. Litaval og umgjörð hans stuðla auk þess að því að staðurinn fær á sig mjög rólegt yfirbragð. Þrír Frakkar er einungis opinn frá klukkan sex á kvöldin, þá er lagt á borð með hvítum dúkum og kveikt á kertum. Allt leirtauið á staðnum er innflutt frá Frakk- landi. Glösin eru sérlega falleg, úr skornu gleri, mjög sérstæð. Matseðill er stuttur. Einungis er boðið upp á þrennt af því sem á boðstólum er, þaö er af forréttum, fiskréttum, kjötréttum og eftirrétt- um. Skipt er um matseðil vikulega. Mikið er lagt upp úr því að nota sem mest af fersku hráefni og hægt H 100, Hafnarstræti 100, sími 25500. Hótel KEA, Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Laxdalshús, Aöalstræti 11, sími 26680. Restaurant Laut/Hótel Akureyri, Hafnarstræti 98, simi 22525. Sjallinn, Geislagötu 14, sími 22970. Smiðjan, Kaupvangsstræti 3, sími 21818. VESTMANNAEYJAR: Hallarlundur/Mylluhóll v/Vestmannabraut, simi 2233. Skansinn/Gestgjafinn, Heiðarvegi 1, sími 2577. Skútinn, Kirkjuvegi 21, simi 1420. KEFLAVÍK: Glaumberg/Sjávargull, Vesturbraut 17, sími 4040. Glóðin, Hafnargötu 62, sími 4777. AKRANES: Hótel Akranes/Báran, Bárugötu, sími 2020. Stillholt, Stillholti 2, sími 2778. SUÐURLAND: Gjáin, Austurvegi 2, Selfossi, sími 2555. Hótel Örk, Nóagrill, Breiðumörk 1, Hverag., s. 4700. Inghóll, Austurvegi 46, Self., sími 1 356. Skíðaskálinn, Hveradölum v/Suðurlandsveg, sími 99-4414. VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS American Style, Skipholti 70, sími 686838. Askur, Suðurlandsbraut 14, sími 81344. Árberg, \rmúla 21, sími 686022. Blásteinn, Hraunbæ 102, s 67 33 11. Bigga - bar - pizza, Tryggvagötu 18, sími 28060. Bleiki pardusinn, Gnoðarvogi 44, sími 32005, og Hringbraut 119, sími 19280. Brauðstofan Gleymmérey, Nóatúni 17, sími 15355. Eldsmiðjan, Bragagötu 38 A, sími 14248. Gafl-inn, Dalshrauni 13, sími 34424. Hér-inn, Laugavegi 72, simi 19144. Hjá Kim, Ármúla 34, sími 31 381. Höfðakaffi, Vagnhöfða 11, simi 696075. Ingólfsbrunnur, Aðalstræti 9, simi 1 3620. Kabarett, Austurstræti 4, simi 10292. Kentucky Fried Chicken, Hjallahrauni 15, sími 50828. Konditori Sveins bakara, Álfabakka, simi 71818. Kútter Haraldur, Hlemmtorgi, simi 19505. Lauga-ás, Laugarásvegi 1, simi 31620. Madonna, Rauðarárstíg 27-29, simi 621988 Marinós Pizza, Njálsgötu 26, sími 22610. Matargatið, Dalshrauni 11, sími 651577. Matstofa NLFÍ, Laugavegi 26, sími 28410. Múlakaffi v/Hallarmúla, simi 37737. Norræna húsið, Hringbraut, sími 21522. Næturgrilliö, heimsendingarþj., sími 25200. Pizzahúsið, Grensásvegi 10, sími 39933. Pítan, Skipholti 50 C, simi 688150. Pítuhornið, Bergstaðastræti 21, simi 12400. Pítuhúsið, Iðnbúð 8, sími 641290. Potturinn og pannan, Brautarholti 22, sími 11690. Selbitinn, Eiðistorgi 13-15, sími 611070. Smáréttir, Lækjargötu 2, sími 13480. Smiðjukaffi, Smiðjuvegi 14d, sími 72177. Sólarkaffi, Skólavörðust. 1 3a, sími 621739. Sprengisandur, Bústaðavegi 153, sími 33679. Stjörnugrill, Stigahlíð 7, sími 38890. Sundakaffi, Sundahöfn, sími 36320. Svarta pannan, Hafnarstræti 17, sími 16480. Tommahamborgarar, Grensásvegi 7, sími 84405 Laugavegi 26, simi 1 991 2 Lækjartorgi, sími 12277 Reykjavíkurvegi 68, sími 54999 Uxinn Alfheimum 74, sími 685660. Úlfar og Ljón, Grensásvegi 7, sími 688311. Veitingahöllin, Húsi verslunarinnar, sími 30400. Vogakaffi, Smiðjuvegi 50, sími 38533. Western Fried, Mosfellssveit v/Vesturlandsveg, simi 667373. Winny’s, Laugavegi 116, simi 25171.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.