Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1988, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1988, Blaðsíða 4
42 POSTUR Kæru krakkar! Mikið væri gaman að fá sendar ljósmynd- ir af ykkur til birtingar. Þá gætuð þið í leiðinni sagt frá ykkur sjálfum, líkt og gert er í krakkakynningunni. En nú snúum við okkur að vinningshöfum fyrir 50. tölu- blað 1987. 55. þraut: Stafasúpa. Guðný Hilmarsdóttir, Vesturási 51, 110 Reykjavík. 57. þraut: Anna María Daníelsdóttir, Krummahólum 4 (4. hæð A), 111 Reykjavík. Bangsar nr. 1 og nr. 4. 58. þraut: 5 villur. Elísabet Björney Lárusdóttir, Stóragerði 13, 860 Hvolsvelli. 59. þraut: Bjúgnakrækir. Lísa Valdimarsdóttir, Einholti 11, 600 Akureyri. Anna Katrín Hreinsdóttir, Strýtuseli 3, Reykjavík, sendi okkur ljómandi góða, langa jólasögu. Vegna þess hversu seint sagan barst, finnst okkur betra að geyma hana þar til í desember ’88. Við þökkum Önnu Katrínu kærlega fyrir þessa góðu sögu og vonum að hún hafi ekki á móti þessari tilhögun! 3 " 5 V Geturðu komið hverjum reykháfi á sitt rétta hús? Sendið lausn til: Barna-DV, Þverholti 11,105 Reykjavík. Kveðjur Eg sendi kveðjur til allra stelpnanna í Landakotsskóla, sem eru í 10 ára bekk. Bryndís Nielsen, Hávallagötu 37 í Reykjavík. Ég sendi vinkonum mínum kveðjur og segi gleðilegt nýtt ár. Þær eru: Gísela, Arna, Dagbjört, María Ösp, Hulda, Seljabraut, Breiðholti, og Eva Karlotta, Björg og Þórunn Hulda á Siglufirði. Ása Laufey, Nesvegi 80, Reykjavík. Ég vil senda áramótakveðju til vina minna. Gleðilegt ár, Alma, María Dögg, Sóla, íris, allar á Seljabraut, Breiðholti, Perla, Ragna Sigga, Habba, Una, Björg á Siglufirði. Ása Björg á ísafirði, Tanya' og Brynja Ásenda 14 í Reykjavík, Erna, Andrea, Magga Þ., Magga Unnur og Hulda, allar í Melaskóla. Sigríður Ólöf Sæmundsdóttir, Nesvegi 80, Reykjavík. T.AUGARDAGUR 16. JANÚAR 1988. Umsjón: Margrét Thorlacius kennari Falleg folöld Hvaða tvö folöld eru alveg eins? Sendið svar til: Barna-DV, Þverholti 11,105 Reykjavík. ' L4i/f Ása Laufey, 8 ára. Þessi ágæta saga barst því miður nokkrum dögum of seint til að vera í réttu tölublaði en við birtum hana engu að síður og sendum í leiðinni kveðjur til Ásgeirs í Noregi! Óli og draugakastalinn Einu sinni var Óli úti að labba, þá sá hann allt í einu skrítinn kastala og hann ákvað að fara inn í kastalann til að skoða hvern- ig hann væri. Það var tré í garðinum með 6 greinar. Hann labbaði inn í gegnum gömlu vindubrúna og þá allt í einu heyrðist ókunnuglegt væl. Óli varð hræddur og ætl- aði að hlaupa burtu, en þá var vindubrúin dregin upp fyrir framan augu hans. Óli varð hræddur og sá eftir að hafa labbað inn í kastalann. Ásgeir Gíslason, 6 ára, Sandbrovágen -19 A 18330 Táby, Svíþjóð $:'<$ riéi't'ál ó'f lo. frr* Sigríður Ólöf, 10 ára Hvað heita systkinin? \ i Nj Sendið lausn til: Barna-DV, Þverholti 11,105 Reykjavík. Kr/J* 1 v Siam/uj-fl 1- /IV.4 hiASSf1 i-e.iT, í>ii\ lol', Kristín Sigmarsdóttir, 7 ára, Hvassaleiti 24, 103 Reykjavík. Pennavinir: Elín Hanna Elíasdóttir, Fífubarði 3, 735 Eskifirði, óskar eftir pennavinum á öllum aldri. Bryndís Nielsen, Hávallagötu 37, 101 Reykjavík, 10 ára. Óskar eftir pennavinum á svipuðum aldri. Áhugamál: dýr, sérstak- lega hundar, Madonna og margt fleira. Sif Káradóttir, Raftahlíð 28, 550 Sauðár- króki. Langar að fá pennavini á aldrinum 10-12 ára. Áhugamál: pennavinir, límmiðar, dýr og margt fleira. Anna Valsdóttir, Nýjabæjarbraut 5 B, 900 Vestmannaeyjum. Langar að eignast pennavini á aldrinum 8-11 ára. Anna er sjálf 10 ára. Harpa Birgisdóttir, Bjarmalandi, 755 Stöðvarfirði. Vantar pennavini á aldrinum 10-12 ára. Hún er sjálf 11 ára. Harpa vill skrifast á bæði við stráka og stelpur. Hæ, hæ Barna-DV! Ég á nokkra pennavini, sem eru ekki búnir að skrifa mér lengi, t.d. íris Reynisdóttir, Anna Soffía Jóhannsdóttir, Valgerður Dýrleif og íris Rut Agnarsdóttir. Ég vona að flestar þeirra lesi þetta. Ég er 9 ára og vil gjarnan eignast fleiri pennavini á svipuðum aldri. Bryndís Björnsdóttir, Logalandi 15, 108 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.