Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 4
42 Umsjón: Margrét Thorlacius kennari LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988. PÓSTUR Kæru lesendur. Ánægjulegt er að sjá hversu margir les- endur eru farnir að senda efni til BARNA- DV. Bestu þakkir fyrir öll bréfin. Gaman væri að fá sendar fleiri ljósmyndir og stutt- ar frásagnir mættu gjarnan fylgja með. En vinningshafar fyrir 2. tölublað eru: 7. þraut: Stafasúpan. Jóna Guðný Franz- dóttir, Skógargötu 17, Sauðárkróki. (Jóna Guðný, bestu þakkir fyrir vel unnar lausnir * og velkomin í hópinn!) 8. þraut: 6 villur. Dagný Kristjánsdóttir, Hverafold 56, 112 Reykjavík. 9. þraut: Fíll, snigill, gíraffi, kanína, fugl, fiskur. Stefán Örn Jónsson, Þjóðólfsvegi 16, 415 Bolungarvík. 10. þraut: Leið nr. 1. Helga Árnadóttir, Heiðvangi 17,850 Hellu, Rangárvallasýslu. 11. þraut: C-l, A-2, B-4, D-3, E-5. Lena Sif Björgólfsdóttir, Helgafelli 11, 735 Eskifirði. 12. þraut: A og E eru eins. Guðlaugur Birgisson, Hamrahlíð, 765 Djúpavogi. 13. þraut: Rannveig og Friðgeir. Halla Sif Guðlaugsdóttir, Fjölnisvegi 15, 101 Reykjavík. Þrjár saman ® > B /VVfyjl c 'dl^íý F & ÁH w, Hvaða þrjár og þrjár myndir eiga saman? Þú átt að mynda 4 hópa. Sendið lausn til: BARNA-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Drífa Aðalsteinsdótttir, 5 ára. Kæra BARNA-DV. Ég er hér með einn brandara: - Karl einn kemur inn á pósthús með frí- merkt bréf. Póstmaðurinn vegur bréfið og segir svo: „Bréfið er því miður of þungt. Þú verður að bæta frímerki á það.“ „En þá verður það bara ennþá þyngra,“ svaraði karlinn. Ég vil svo þakka fyrir mjög gott blað. Kristín Rúnarsdóttir, Amartanga 81, 270 Varmá. « Besta BARNA-DV. Ég sendi einu sinni stelpu bréf, því ég sá í BARNA-DV að hún óskaði eftir pennavin- um. Hún svaraði svo bréfinu mínu, en gleymdi að skrifa heimilisfangið sitt aftur. Nú er mamma búin að henda gamla BARNA-DV og ég finn ekki heimilisfangið stelpunnar. Ef hún les þetta og kannast við ■ nafnið mitt, þá er það: Eva Hrönn Stefánsdóttir, Giljalandi 29, 108 Reykjavík. Nú bið ég stelpuna að skrifa mér aftur sem fyrst og láta heimilisfangið fylgja með. Kæra BARNA-DV Hér er ég með einn brandara sem ég úona að verði birtur. - Þegar Hafnfirðingar fengu nýjan slökkvi- bíl var efnt til blaðamannafundar. Einn blaðamaðurinn spurði slökkvistjórann hvað gert yrði við gamla slökkvibílinn. „Tja, ég veit það ekki,“ svaraði hann. „Ætli hann verði ekki notaður fyrir plat-útköll!“ Þakka gott blað. Gísli Már Arnarson, Hvammstangabraut 37, Hvammstanga. Hæ BARNA-DV. Ég á nokkrar pennavinkonur og ég vona að þær lesi þetta. Viljið þið skrifa mér fljótt? Guðrún Lovísa, Meistaravöllum 5, 107 Reykjavík. Ingunn Marý Hreinsdóttir, Jórufelli 10, Reykjavík. Pennavinir Helga Snædal Guðmundsdóttir, Skóla- vegi 37, 750 Fáskrúðsfirði. Langar í pennavini á aldrinum 13-14 ára. Andri Már Guðmundsson, Skarðsbraut 1, 300 Akranesi, 11 ára. Vantar pennavini á aldrinum 10-12 ára. Skarphéðinn Magnús Guðmundsson, Grundargötu 43, 350 Grundarfirði, 9 ára. Langar að eignast pennavini á aldrinum 8-9 ára. Rakel Jónasdóttir, Strandgötu 9 A, 735 Eskifirði. Vantar pennavini, bæði stráka og stelpur, á aldrinum 7-9 ára. Rakel er sjálf 8 ára. Áhugamál: Barbie, lestur og fleira. Salka Guðmundsdóttir, Kirkjuteigi 33, 105 Reykjavík, 7 ára. Langar að eignast pennavini á öllum aldri. Áhugamál: dýr, tónlist, hljóðfæri, leikhús og bækur. Auður Birna Stefánsdóttir, Giljalandi 29, 108 Reykjavík, 6 ára. Óskar eftir pennavin- um á aldrinum 5-7 ára. Áhugamál: KFUK, skíði, sund, skólinn og bíó. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Díana Lind Rúnarsdóttir, Lönguhlíð 2, 600 Akrueyri, 11 ára. Óskar eftir pennavin- um á aldrinum 11-12 ára, bæði strákum og stelpum. Áhugamál: jass, skíði, hestar, skautar og fleira. Sendið mynd með fyrsta bréfi ef þið getið. Svarar öllum bréfum. Aðalheiður Kristín Rúnarsdóttir, Lönguhlíð 2, 600 Akureyri, 9 ára. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 9-10 ára, bæði strákum og stelpum. Áhugamál: skautar, skíði, hestar, fimleikar og skátar. Sendið mynd með fyrsta bréfi ef hægt er. Harpa Rós Jóhannsdóttir, Vogagerði 12, 190 Vogum; 11 ára. Áhugamál: hjólaskaut- ar, hestar og fleira. Svarar öllum bréfum. Margrét Björgvinsdóttir, Þormóðsgötu 23, 580 Siglufirði, 9 ára. Langar að fá penna- vini á aldrinum 8-11 ára. Áhugamál: límmiðar, dýr og margt fleira. Guðrún Dögg Gunnarsdóttir, Rein, 801 Selfossi. Óskar eftir pennavinum á aldrin- um 9-12 ára. Guðrún er sjálf 9 ára. Áhugamál: hestar, glansmyndir, leikfimi, límmiðar og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Guðrún Lovísa, Meistaravöllum 5, 107 Reykjavík. Vill bara skrifast á við stráka. Guðrún er 10 ára, en það er sama hvað strákarnir eru gamlir. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Herborg Rósa Árnadóttir, Keilusíðu 12 D, 600 Akureyri. Áhugamál: hestar, leik- fimi, skóli og auðvitað strákar og margt fleira.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.