Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Qupperneq 2
FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988.
Ef þú vilt út
að borða
VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI
Abracadabra
Laugavegi 116, simi 10312.
A. Hansen
Vesturgötu 4, Hf., sími 651693.
Alex
Laugavegi 126, sfmi 24631.
Arnarhóll
Hverfisgötu 8-10, sími 18833.
Bangkok
Síðumúla 3-5, sími 35708.
Broadway
Álfabakka 8, sími 77500.
Café Hressó
Austurstrœti 18, sími 1 5292.
Café Rósenberg
Lækjargötu 2, simar 621625, 11 340
Duus hús
v/Fischersund, sími 14446.
El Sombrero
Laugavegi 73, sími 23433.
Eldvagninn
Laugavegi 73, sími 622631.
Evrópa
Borgartúni 32, sími 35355.
Fjaran
Strandgötu 55, sími 651890.
Fógetinn, indverska
veitingastofan Taj Mahal
Aðalstræti 10, sími 16323.
Gaukur á Stöng
Tryggvagötu 22, sími 11556.
Ölver
v/Álfheima, simi 686220.
Gullni haninn
Laugavegi 178, sími 34780.
Hallargarðurinn
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
HardRock Café
Kringlunni, sími 689888.
Haukur í horni
Hagamel 67, slmi 26070.
Holiday Inn
Teigur og Lundur
Sigtúni 38, sími 688960.
Horniö
Hafnarstræti 15, sími 13340.
Hótel Borg
Pósthússtræti 11, simi 11440.
Hótel Esja/Esjuberg
Suðurlandsbraut 2, sími 82200.
Hótel Holt
Bergstaðastræti 37, sími 25700.
Hótel ísland
v/Armúla, simi 687111.
Hótel Lind
Rauðarárstig 18. simi 623350.
Hótel Loftleiðir
Reykjavfkurflugvelli, sími 22322.
Hótel Óóinsvé (Brauðbær)
v/Óðinstorg, sími 25224.
Hótel Saga
Grilliö, s. 25033,
Súlnasalur, s. 20221.
Hrafninn
Skipholti 37, sími 685670.
Ítalía
Laugavegi 11, sími 24630.
Kaffivagninn
Grandagarði, sími 15932.
Kínahofið
Nýbýlavegi 20, simi 45022.
Kina-Húsið
Lækjargötu 8, sfmi 11014.
Krákan
Laugavegi 22, sími 13628.
Lamb og fiskur
Nýbýlavegi 26, simi 46080.
Lækjarbrekka
Bankastræti 2, simi 14430.
Mandaríninn
Tryggvagötu 26, slmi 23950.
Myllan, kaffihús
Kringlunni, sími 689040.
Naustiö
Vesturgötu 6-8, simi 17759.
Ópera
Lækjargötu 2, sími 29499.
Sjanghæ
Laugavegi 28, slmi 16513.
Sælkerinn
Austurstræti 22, simi 11633.
Torfan
Amtmannsstfg 1, sími 13303.
Við sjávarsíöuna
Hamarshúsinu v/Tryggvagötu,
slmi 15520.
Við Tjörnina
Templarasundi 3, simi 18666.
Þórscafé
Brautarholti 20, simi 23333.
Þrír Frakkar
Baldursgötu 14, simi 23939.
ölkeldan
Laugavegi 22, slmi 621036.
AKUREYRI:
Bautinn
Hafnarstræti 92, sími 21818.
Fiðlarinn
Skipagötu 14, sími 21216.
Veitingahús vikurmar:
Veitingasalurinn á Alex.
Alex við Hlemm
Alex við Hlemm er lítiö en einkar
viðfelldið veitingahús þar sem boð-
ið er upp á sérlega góðan mat og
með sanni má segja að staðurinn
sé í hópi betri veitingahúsa hér í
Reykjavík.
Staðurinn er bjartur og það sem
einkennir innréttingar hans hvað
mest eru gluggatjöldin sem eru
skærbleik og svört. í gluggum eru
hávaxin pottablóm en borðin eru
dúkuð með svörtum og bleikum
dúkum. Viö innganginn er lítið
barborð þar sem gestir geta tyllt
sér þurfi þeir að bíða eftir borði eða
fengið sér fordrykk meðan þeir
skoða matseðilinn.
í matargerðinni er mest lagt upp
úr fersku hráefni og jöfn áhersla
lögð á kjöt- og fiskrétti. í hádeginu
er boöið upp á léttari og ódýrari
rétti en á kvöldin. Þá er hægt að
velja milli heitra og kaldra smá-
rétta auk þess sem boðið er upp á
rétti af seðli dagsins en á honum
eru árstiðabundnir réttir.
Á kvöldin er matseðillinn lengri
og er þá boðið upp á þrjá forrétti,
tvenns konar súpur, þrjá smárétti
og fjóra fisk- og kjötrétti auk
þriggja eftirrétta. Einnig er boðið
upp á seðil dagsins en það skal tek-
ið fram að skipt er um þann seðil
á hverjum degi.
Á Alex er ekki um neina færi-
bandaeldamennsku að ræða því
hver réttur er matreiddur út af fyr-
ir sig og lagt er upp úr því að geta
boðið viðskiptavinum upp á
óvenjulega rétti, til dæmis var há-
meri á seðh dagsins þegar blaða-
maður DV leit þar inn um daginn.
En hámeri er spendýr svipað í út-
hti og hákarl.
Alex opnar klukkan 11.30 á
morgnana og er opin til kl. 14.30
en staðurinn er lokaður um miðjan
daginn. Klukkan 17.45 er síðan opn-
að aftur og þá hefst kvöldverðar-
tími og er opiö til kl. 23.30.
Um helgar er nauðsynlegt aö
panta borð með dags fyrirvara hafi
fólk hug á að fá sér að snæða á Alex.
-J.Mar
Réttur helgarinnar:
Rauövínskraumaöui steinbítur
Hafþór Ólafsson matreiðslu-
meistari á Alex á heiðurinn af
þessari steinbítssteik sem er nokk-
uð sérstakur réttur en afar bragð-
góður. Uppskriftin er ætluð fyrir
fjóra og það sem til þarf er:
800 g steinbítsflök
1 meðalstór laukur
1 hvítlauksrif
1 dl rauðvín
1 dl rjúmi
salt, pipar og estragon
smjör til steikingar
Setið smjörið á pönnuna, sneiðið
laukinn og hvílaukinn og setjið á
pönnuna en passið upp á aö laukur-
inn brúnist ekki. Steinbíturinn er
lagður ofan á laukinn og kraumað-
ur á báðum hhðum. Þá er rauðvínið
sett út í og soðið í um það bil eina
mínútu eftir þykkt fiskstykkjanna.
Rjómanum er bætt út í ásamt
•estragoninu, saltinu og pipamum.
Þegar fiskurinn er nær soðinn er
honum raðað á fat og sósan bragð-
bætt og soðin niður þar th hún
verður nægilega þykk og henni því
næst helt yfir fiskinn.
Meölæti: Soðnar kartöflur, hrís-
grjón og mhdilega soðið grænmeti.
Með þessum rétti mæhr Hafþór
með að drufekið sé Muscatet Ch.
Cleray hvítvín.
Hafþór Ólafsson, matreiðslumeistari á Alex. DV-mynd KAE
H 100
Hafnarstræti 100, sími 25500.
Hótel KEA
Hafnarstræti 87-89, sími 22200.
Laxdalshús
Aöalstræti 11, slmi 26680.
Restaurant Laut/Hótel Akureyri
Hafnarstræti 98, slmi 22525.
Sjallinn
Geislagötu 14, simi 22970.
Smiöjan
Kaupvangsstræti 3, slmi 21818.
VESTMANNAEYJAR:
Hallarlundur/Mylluhóll
v/Vestmannabraut, slmi 2233.
Skansinn/Gestgjafinn
Heiöarvegi 1, slmi 2577.
Skútinn
Kirkjuvegi 21, simi 1420.
KEFLAVÍK:
Glaumberg/Sjávargull
Vesturbraut 17, simi 4040.
Glóðin
Hafnargötu 62, simi 4777.
AKRANES:
Hótel Akranes/Báran
Bárugötu, sími 2020.
SUÐURLAND:
Gjáin
Austurvegi 2, Selfossi, simi 2555.
Hótel örk, Nóagrill
Breiðumörk 1, Hverag., s. 4700.
Inghóll
Austurvegi 46, Self., sfmi 1356.
Skíðaskálinn, Hveradölum
v/Suðurlandsveg, simi 99-4414.
VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS
American Style
Skipholti 70, sími 686838.
Askur
Suðurlandsbraut 14, simi 81344. ’
Árberg
Ármúla 21, sirrii 686022.
Blásteinn
Hraunbæ 102, s 67 33 11.
Bigga - bar - pizza
Tryggvagötu 18, simi 28060.
Bleiki pardusinn
Gnoðarvogi 44, slmi 32005
Hringbraut 119, slmi 19280, Brautar-
holti 4, slmi 623670, Hamraborg 14,
slmi 41024.
Brauðstofan Gleymmérei
Nóatúni 17, slmi 15355.
Eldsmiðjan
Bragagötu 38 A, slmi 14248.
Gafl-inn
Dalshrauni 13, slmi 34424.
Hér-inn
Laugavegi 72, sími 19144.
Hjá Kim
Ármúla 34, simi 31381.
Höfðakaffi
Vagnhöfða 11, slmi 696075.
ingólfsbrunnur
Aöalstræti 9, simi 1 3620.
Kabarett
Austurstræti 4, simi 10292.
Kentucky Fried Chicken
Hjallahrauni 1 5, sími 50828.
Kondifori Sveins bakara
Alfabakka, simi 71818.
Kútter Haraldur
Hlemmtorgi, slmi 1 9505.
Lauga-ás
Laugarásvegi 1, slmi 31620.
Madonna
Rauðarárstig 27-29, sími 621988
Marinós pizza
Njálsgötu 26, slmi 22610.
Matargatið
Dalshrauni 11, slmi 651577.
Matstofa NLFÍ
Laugavegi 26, sími 28410.
Múlakaffi
v/Hallarmúla, simi 37737.
Norræna húsið
Hringbraut, simi 21522.
Næturgrilliö
heimsendingarþj., simi 25200.
Pizzahúsið
Grensásvegi 10, simi 39933.
Pítan
Skipholti 50 C, slmi 688150.
Pítuhúsið
Iðnbúð 8. simi 641290.
Potturinn og pannan
Brautarholti 22, simi 11690.
Selbitinn
Eiðistorgi 13-15, slmi 611070.
Smáréttir
Lækjargötu 2, sími 13480.
Smiöjukaffi
Smiðjuvegi 14d, slmi 72177.
Sólarkaffi
Skólavörðust. 13a, sími 621739.
Sprengisandur
Bústaðavegi 153, slmi 33679.
Stjömugrill
Stigahlíð 7, slmi 38890.
Sundakaffi
Sundahöfn, sími 36320.
Svarta pannan
Hafnarstræti 17, simi 16480.
Tommahamborgarar
Grensásvegi 7, simi 84405
Laugavegi 26, simi 19912
Lækjartorgi, sími 1 2277
Reykjavikurvegi 68, simi 54999
Uxinn
Alfheimum 74, simi 685660.
Úlfar og Ljón
Grensásvegi 7, slmi 688311.
Veitingahöllin
Húsi verslunarinnar, simi 30400.
Vogakaffi
Smiðjuvegi 50, simi 38533.
Westem Fried, Mosfellssveit
v/Vesturlandsveg, slmi 667373.
Winny’s
Laugavegi 116, sími 25171.
AKUREYRI:
Crown Chicken
Skipagötu 12, sfmi 21464.