Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Blaðsíða 4
20
Messur
FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988.
FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988.
29
Guðsþjónustur í Reykjavíkurpróf-
astsdæmi sunnudag 21. febr. 1988
Fræðslukvöld, sem haldið er á vegum
Reykjavíkurprófastsdæmis og öllum
er opið, verður í Háteigskirkju nk.
þriðjudag, 23. febrúar, og hefst kl.
20.30. Umræðuefni: Ýmsir trúflokk-
ar. Fyrirlesari séra Jónas Gislason
dósent.
Árbæjarprestakall: Barnasamkoma í
Foldaskóla í Grafarvogshverfi laug-
ardag kl. 11 árdegis. Bamasamkoma
í Árbæjarkirkju sunnudag kl. 10.30
árdegis. Guðsþjónusta í Árbæjar-
kirkju kl. 14. Organleikari Jón
Mýrdal. Föstuguðsþjónusta í Árbæj-
arkirkju miövikudag 24. febr. kl.
20.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Mánudagur 22.
febr. Aðalfundur safnaðarfélagsins í
safnaðarheimili Áskirkju kl. 20.30.
Miðvikudagur 24. febr. Föstumessa
kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
Breiðholtsprestakall: Barnasam-
koma kl. 11 í Breiðholtsskóla.
Guðsþjónusta kl. 14 í Breiðholts-
skóla. Organisti Daníel Jónasson. Sr.
Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl.
11. Elín Anna Antonsdóttir og Guð-
rún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjónusta
kl. 14. Organisti Jónas Þórir. Góu-
gleði Bræðrafélags Bústaðakirkju
sunnudagskvöld kl. 20.30. Æskulýðs-
félagsfundur þriðjudagskvöld. Fé-
lagsstarf aldraðra miðvikudagseftir-
miðdag. Sr. Ólafur Skúlason.
Digranesprestakall: Barnasamkoma
í safnaðarheimilinu við Bjarnhóla-
stíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 14. Altarisganga. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan: Laugardagur: Barna-
samkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill
Hallgrímsson. Sunnudagur: Messa
kl. 11. Orgelleikur í 20 mín. fyrir
messuna. Sr. Þórir Stephensen.
Messa kl. 14. Sr. Hjalti Guðmunds-
son. Dómkórinn syngur við báðar
messurnar. Organleikari Marteinn
H. Friðriksson.
Landakotsspítali: Messa kl. 13. Org-
anleikari Birgir Ás Guðmundsson.
Sr. Þórir Stephensen.
Elliheimilið Grúnd: Guðsþjónusta kl.
14. Gunnar Sigurjónsson guðfræði-
nemi prédikar. Sr. Bjarni Sigurðsson
þjónar fyrir altari. Félag fyrrverandi
sóknarpresta. Föstuguðsþjónusta
miðvikudag kl. 18.30. Sigurður Jóns-
son guðfræðinemi.
Fella- og Hólakirkja: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Umsjón Ragnheiður
Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl. 14.
Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs-
son. Organisti Guðný Margrét
Magnúsdóttir. Æskulýðsfélagsfund-
ur mánudagskvöld kl. 20.30. Guðs-
þjónusta miðvikudag fellur niður
vegna framkvæmda í kirkjunni.
Sóknarprestar.
Fríkirkjan í Reykjavík: Fermingar-
börn komi í kirkjuna laugardaginn
20. febrúar kl. 14, Guðsþjónusta
sunnudag kl. 14. Ræðuefni: Getur
djöfulhnn sagt satt? Fermingarbörn
lesa ritningarorð og bænir. Frí-
kirkjukórinn syngur. Söngstjóri og
organisti Pavel Smíd. Miðvikudagur
24. febr.: Föstumessa kl. 20.30. Bæna-
stundir eru í kirkjunni þriðjudaga til
fóstudaga kl. 18.00. Sr. Gunnar
Björnsson.
Hallgrímskirkja: Bamasamkoma og
rnessa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lár-
usson. Kvöldmessa meö altarisgöngu
kl. 17. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjón-
usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Miðvikudagur: Föstumessa kl. 20.30.
Kvöldbænir - Passíusálmar kl. 18.00.
Fimmtudagur. Opið hús fyrir aldr-
aða kl. 14.30. Laugardagur: Samvera
fermingarbarna.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl
Sigurbjömsson.
Úr uppfærslu íslensku óperunnar á Don Giovanni.
Ópera óperanna:
Don Giovanni
Norræna húsið:
Franskir meistarar
halda tónleika
Á laugardag kl. 20.30 munu þeir Alain
Raes píanóleikari og Claude Faucomprez
klarínettuleikari halda tónleika í Norr-
æna húsinu. Á efnisskránni eru verk eftir
BurgmuUer, Weber, Debussy, Gade og
Poulenc.
Alain Raes fæddist í Roubaix í Norður-
Frakklandi. Hann stundaði nám við
ríkistónlistarháskólann í París. Eftir að
hafa unnið fyrstu verðlaun fyrir píanóleik
og kammermúsík öðlaðist hann rétt til að
taka þátt í samkeppnum á „troisime cycle
de piano“
Claude Faucomprez fæddist einnig í
Norður-Frakklandi. Hann hóf tónbst-
arnám í tónlistarskólanum í Lille og fór
síðan í ríkistónUstarháskólann í París.
Síðan 1978 hefur hann verið einleikari á
klarínett hjá Sinfóníuhljómsveit Lille.
Alain Raes píanóleikari og Claude Faucomprez klarínettleikari.
íslenska óperan frumsýnir óper-
una Don Giovanni eftir Mozart í
Gamla bíói í kvöld, Þessi ópera
Mozarts er ein vinsælasta og fræg-
asta ópera hans og er oft kölluö
ópera óperanna. Sjö íslenskir ein-
söngvarar koma fram í Don
Giovanni og tveir þeirra eru að
syngja sín fyrstu hlutverk hjá ís-
lensku óperunni, þeir Bergþór
Pálsson og Gunnar Guðbjörnsson.
Alls taka 64 söngvarar og hljómiist-
armenn þátt í sýningunni.
Tónskáldið Mozart fædist 27. jan-
úar 1756 í Salzburg í Austurríki og
lést þann 5. desember 1791. í þau
þrjátíu og fimm ár sem hann lifði,
var hann sístarfandi. Motzart lét
eftir sig mikið af fógrum tónverk-
um, bæði fyrir söng og aUs kyns
hljóðfæri.
Don Giovanni er ein af tólf óper-
um Mozarts, sú níunda í röðinni.
Óperuna samdi hann árið 1787 en
kveikjan að verkinu var þjóðsagan
um kvennagulliö fræga, Don Juan.
Verkið er gamanópera í tveimur
þáttum og söguhetjan illræmdur
kvennaflagari að nafni Don Gio-
vanni. Skeytingarleysi hans og
léttúð dregur hann til glötunar. Sá
frægi Don Juan sá dagsins Ijós í
fyrsta skipti árið 1630 þegar Tirso
de Molina gaf út leikrit um hann.
Eftir það hafa verið skrifuð meira
en 2000 mismunandi rit um hann
og út frá þessum ritum verið skrif-
aðar þúsundir ritgerða.
Með helstu hlutverk í Don Gio-
vanni fara Kristinn Sigmundsson,
sem syngur Don Giovanni, Bergþór
Pálsson syngur Leporello, Olöf
Kolbrún Harðardóttir er Donna
Anna, Elín Ósk Óskarsdóttir er
Donna Elvira, Sigríður Gröndal
syngur Zerlinu, Gunnar Guð-
björnsson er í hlutverki Don
Ottavio og Viðar Guðmundsson fer
með tvö hlutverk, U Commendat-
ore og Masetto.
Hljómsveitarstjóri er Anthony
Hose, leikstjóri er Þórhildur Þor-
leifsdóttir og búningahönnuður er
Una ColUns.
GaUerí Svart á hvítu:
Ólafur Lárusson sýnir
í kvöld klukkan 20.00 verður opnuð í
nýjum sai Gallerís Svart á hvítu að Lauf-
ásvegi 17 sýning á verkum Ólafs Lárus-
sonar. Á sýningunni verða teikningar og
grafíkverk unnin síðastliðin tvö ár.
Ólafur stundaði nám við Myndlista- og
handíðaskóla íslands á tímabilinu
1971-1974 og AteUer 63 í HoUandi 1974-76.
Fyrstu einkasýningu sína hélt Ólafur í
GaUerí Súm í Reykjavík. Síðan hefur hann
haldið fjölda einkasýninga, m.a. í Norr-
æna húsinu 1977, Kjarvalsstöðum 1979,
Gallery Akumalatory 2 í Póllandi 1980,
Nýlistasafninu 1981, Kanal 2 í Kaup-
mannahöfn 1982, Listasafni ASÍ 1983,
Kjarvalsstöðum 1985 og Norræna húsinu
1987. Auk þessa hefur hann tekið þátt í
fjölda samsýninga heima og erlendis.
Sýning Ólafs Lárussonar í Gallerí Svart
á hvítu við Laufásvegi 17 stendur til 6.
mars og er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 12.00-18.00.
Sæmundur ásamt tveimur af hinúm sérstæðu skúlptúrum sinum sem
hann vinnur úr rekaviði.
Kjarvalsstaðir:
Förumenn
Leikfélag Kópavogs:
Svört sólskin
Á laugardagskvöldið frumsýnir
Leikfélag Kópavogs leikritið Svört
sólskin eftir Jón Hjartarson.
Leikstjóri er Ragnheiður
Tryggvadóttir. Tónlist er eftir
Gunnar Reyni Sveins'son og leik-
mynd hannaði Gylfl Gíslason.
Ljósameistarar eru EgiU Árnason
og Lárus Björnsson. Með aðalhlut-
verk fara Jóhanna Pálsdóttir og
Fjalar Sigurðsson. -J.Mar.
Kjarvalsstaðir:
Sigurður
sýnir
Á laugardag opnar Sigurður Þór-
ir Sigurðsson málverkasýningu í
Vestursal Kjarvalsstaða.
Sigurður hefur áður haldið fjölda
einkasýninga bæði hér heima og
erlendis. Þessi sýning hans á
Kjarvalsstöðum hefur hlotið nafnið
„Úr hugarheimi". Myndirnar eru
flestar unnar á síðasta ári og fjalla
þær um manninn og hvernig ytri
veruleiki mótar vitund ókkar
ásamt þeim innri veruleika sem viö
búum við.
Sýningin er opin alla daga frá kl.
14.00-22.00. Henni lýkur sunnudag-
inn 6. mars.
Sigurður við eitt af verkum sínum.
Á laugardag opnar Sæmundur
Valdimarsson einkasýningu á
Kjarvalsstöðum.
Það mun hafa verið í kringum
197.0 sem Sæmundur fór að setja
saman myndir úr steinum og reka-
viði. Þessar myndir voru fyrst
sýndar.í Gallerí SÚM árið 1974 á
sýningu á alþýðulist sem þar var
haldin. Um það leyti hóf hann að
vinna stærri skúlptúra úr rekaviði.
Fyrstu einkasýningu sína hélt Sæ-
mundur árið 1983 og eru einkasýn-
ingar hans nú orðnar sex talsins.
Auk þess hefur hann tekið þátt í
nokkrum samsýningum.
Sýningunni lýkur þann 6. mars
næstkomandi. -J.Mar
Paata
Burchuladze
syngur í
Háskólabíói
Á laugardag munu stórsöngvar-
inn Paata Burchuladze og píanó-
leikarinn Ludmilla Ivanova halda
tónleika í Háskólabíói kl. 14.30 á
vegum Tónlistarfélagsins.
Paata Burchuladze fæddist í Tbíl-
isí í Grúsíu. Hann lagði stund á
píanóleik og söng í æsku en eftir
aö hann lauk grunnskólanámi fór
hann í framhaldsnám í bygginga-
fræði. Tónlistaráhuginn varð þó
brátt yflrsterkari og árið 1972 hóf
hann nám við Tónlistarháskóla
ríkisins í Tbíhsí og árið 1978 var
hann við nám í La Scala í Mílanó,
meöal annars undir handleiðslu
hinnar frægu kóloratúr messó-
sópransöngkonu Giulietta Simion-
ato. Árið 1981 hlaut hann 2.
verðlaun í alþjóðlegu Verdi-
söngvakeppninni og vakti mikla
athygli fyrir flutning sinn á aríum
úr óperum eftir Verdi.
Árið 1982 hlaut hann 1. verðlaun
í alþjóðlegu Tchaikovsky keppn-
inni í Moskvu og er Burchuladze
nú einn eftirsóttasti bassasöngvari
í heiminum og kemur hann fram í
stærstu óperuhúsum um víða ver-
öld. Rödd hans er óvenjulega mikil
en samtímis mjúk og hefur hann
oft verið tahnn arftaki hins fræga
Sjalapins. Á tónleikum hefur flutn-
ingur hans á rómönsum Rach-
maninovs og lögum eftir
Mussorgsky vakið mikla hrifningu
og hefur túlkun hans á „Söngvum
og dönsum dauðans'1 verið tahn
sérstaklega áhrifamikil en það fá
tónleikagestir að heyra á laugar-
daginn því að á efnisskránni eru
eingöngu lög eftir fyrrnefnd tón-
skáld, þar á meöal „Söngvar og
dansar dauðans" eftir Mussorgsky.
Grensáskirkja: Barnasamkoma kl.
11. Messa með altarisgöngu kl. 14.
Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr.
Guðmundur Öm Ragnarsson.
Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10.
Sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sr.
Arngrímur Jónsson. Föstuguðsþjón-
usta miðvikudag 24. febr. kl. 20.30.
Sr. Arngrímur Jónsson.
Hjallaprestakall í Kópavogi: Barna-
sainkoma og almenn guðsþjónusta
kl. 11.00 í messuheimihnu í Digranes-
skóla. Fram að sálmi fyrir prédikun
munu allir taka þátt í sameiginlegri
guðsþjónustu en þá fara leiðbeinend-
ur með börnunum á annan stað þar
sem þau fá áfram efni við sitt hæfi.
Orgelleikari og kórstjóri Friðrik V.
Stefánsson. Sr. Kristján Einar Þor-
varðarson.
Kársnespreátakall: Fjölskylduguðs-
þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11
árdegis. Nemendur úr Tónlistar-
skóla Kópavogs leika. Foreldrar eru
hvattir til að koma með börnunum
til guðsþjónustunnar. Sr. Árni Páls-
son.
Seltj arnarneskirkj a: Barnaguðsþj ón-
usta kl. 11. Eirný og Solveig Lára.
Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sig-
hvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig
Lára Guðmundsdóttir. Kafflsopi á
eftir. Æskulýðsfélagsfundur mánu-
dagskvöld .kl. 20.30. Opið hús fyrir
10-12 ára þriðjudag kl. 17.30. Biblíu-
lestur á fóstu miðvikudagskvöld kl.
20.30. Lesin verður pfslarsagan og
valdir Passíusálmar. Umræður og
kaffisopi. Þátttakendur vinsamlega
tílkynni sig í síma 611550 mihi kl. 11
og 12 f.h.
Kirkja Óháða safnaðarins: Guðs-
þjónusta kl. 14. Fermingarbörn lesa
ritningarlestra. Organisti Heiömar
Jónsson. Þórsteinn Ragnarsson safn-
aðarprestur.
Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands
biskups. Óskastund barnanna kl. 11.
Söngur - sögur - myndir. Þórhallur
Heimisson guðfræðinemi og Jón
Stefánsson sjá um stundina. Guðs-
þjónusta kl. 14. Ræðuefni:-„Ber mér
að gæta bróður míns.“ Kór Lang-
holtskirkju syngur. Organisti Jón
Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur
Guðjónsson. Við kirkjudyr verður
tekið á móti framlögum til styrktar
félaginu Hehavernd en þaö safnar
nú fyrir kaupum á fullkomnari rann-
sóknartækjum í baráttu við arf-
gengri hehablæðingu. Mætum vel og
styrkjum gott málefni. Sóknarnefnd-
in.
Laugarneskirkja: Messa kl. 11.00. alt-
arisganga. Barnastarf. Gideonmenn
lesa ritningarorð. Sigurbjörn Þor-
kelsson skrifstofumaður prédikar.
Kaffisopi eftir messu. Sóknarprestur
Neskirkja: Laugardagur: Æskulýðs-
fundur fyrir 11-12 ára kl. 13. Sam-
verustund aldraðra kl. 15. Gestur er
Jón E. Guðmundsson kennari.
Brúðuleikhús. Sunnudagur: Bama-
samkoma kl. 11. Muniö kirkjubílinn.
Messa 14. Orgel- og kórstjórn Reynir
Jónasson. Guðmundur Oskar Ólafs-
son. Fræðslufundur kl. 15.15. Hugó
Þórisson sálfræðingur íjahar um efn-
ið: „Samskipti bama og foreldra“.
Umræður að erindi loknu. Mánudag-
ur: Æskulýðsfélagsfundur kl. 19.30.
Þriðjudagur og fimmtudagur: Opið
hús fyrir aldraða kl. 13-17. Fimmtu-
dagur: Föstuguðsþjónusta kl. 20.00.
Guðm. Óskar Ólafsson.
Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprest-
ur.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Bama- og
fjölskyldusamkoma kl. 11. Biblíulest-
ur öh miðvikudagskvöld kl.,20.00 í
kirkjunni. Einar Eyjólfsson.
Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli
kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.
Guðlaugur Gunnarsson kristniboði
talar. Skátar, fermingarbörn, KFUM
og K sækja guðsþjónustuna. Sóknar-
prestur.
Hafnarfjarðarkirkja: Sunnudaga-
skóh kl. 10.30. Munið skólabílinn.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Gunnþór
Ingason.
Ferðalög
Ferðafélag íslands
Dagsferðir sunnudaginn 21. febrúar.
1. Kl. 13: Vetrarferð á Þingvöll - öxar-
árfoss í klakaböndum. Gengið um
Almannagjá að Öxarárfossi og síðan
verður gengið eins og tíminn leyfir. Verð
kr. 800.
2. Kl. 13: Skíðaganga á Mosfellsheiði.
Verð kr. 800. Brottför frá Umferðarmið-
stöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl.
Frítt fyrir böm í fylgd fullorðinna.
Sunnudaginn 28. febrúar verður dagsferð
að Gullfossi. Miðvikudaginn 24. febr.
verður næsta kvöldvaka Ferðafélagsins
í Risinu, Hverfisgötu 105, og hefst hún
stundvíslega kl. 20.30. Helgina 27.-28.
febrúar - Botnssúlur, skíða- og göngu-
ferð. Helgina 4.-6. mars verður góuferð í
Þórsmörk.
Útivistarferðir
Sunnudagur 21. febrúar kl. 13.
Strandganga í landnámi Ingólfs, 6. ferð.
Nú verður haldið áfram frá Langeyri, um
Hafnarfjörð og út á Hvaleyri. Hafnar-
fjörður á sér merka sögu og margt
forvitnilegt er að skoða. M.a. verður farið
í Sjóminjasafnið. Þar mætir fræðimaður
í gönguna. Tilvalið er að byija núna. Við-
urkenning er veitt fyrir góða þátttöku í
„strandgöngunni", verð 450 kr., frítt f.
börn m. fullorðnum. Brottfór frá BSÍ,
bensínsölu, á Kópavogshálsi og Hafnfirð-
ingar geta mætt við Langeyri kl. 13.20.
Fyrirhuguð Nesjavalla- og skíðaferð fell-
ur niður. Næstu helgarferðir eru í
Þórsmörk og Tindfjöll 4.-6. mars. Skiða-
ganga og Þingvellir - Öxarárfoss í
klakaböndum verða sunnudaginn 28.
febrúar kl. 13. Sjáumst.
Leildist
Leikfélag Reykjavíkur
í kvöld kl. 20.30 er síðasta sýning leik-
félagsins á bandaríska gamanleiknum
Algjört rugl. Leikstjóri er Bríet Héðins-
dóttir, þýðandi er Birgir Sigurðsson,
leikmynd gerði Karl Aspelund og lýsingu
annast Lárus Bjömsson.
í Skemmu Leikfélagsins við Meistara-
velli verður 21. sýning á verkinu Síldin
er komin. Á morgun kl. 20.00 er 83. sýn-
ing á Degi vonar í Iðnó og á sama tíma
er 117. sýning á Djöflaeyjunni í Skem-
munni, en Djöflaeyjan verður svo á
dagskrá í Skemmunni kl. 20.00 á sunnu-
dagskvöldið.
Þjóðleikhúsið
Vesalingarnir fóstudags- og sunnudags-
kvöld kl. 20.00.
íslenski dansflokkurinn sýnir verkið Ég
þekki þig - þú ekki mig á sunnudag kl.
20.00.
Á litla sviði Þjóðleikhússins, Lindar-
götu 7, standa nú yfir sýningar á verkinu
Bílaverkstæði Badda. Það verður sýnt í
kvöld kl. 20.30, á laugardag kl. 16.00 og á
sunnudag kl. 20.30.
Leikhúsið Frú Emelía,
Laugavegi 55,
sýnir leikritið Kontrabassann í kvöld og
á sunnudagskvöld kl. 21.00.
Eggleikhúsið
sýnir nú á Mandarínanum verkið Á sama
stað. Sýningar verða í hádeginu á laugar-
dag og sunnudag, kl. 12.00.
Ás-leikhúsið
sýnir verkið Farðu ekki í kvöld kl. 20.30
og á sunnudag kl. 16.00.
íslenska óperan
frumsýnir Don Giovanni í kvöld kl. 20.00,
önnur sýning verður á sunnudagskvöld
kl. 20.00.
Tilkyimingar
Saurbæingar
Hið árlega þorrablót brottfluttra Saurbæ-
inga verður haldið í Ártúni annað kvöld,
20. febrúar. Húsið opnað kl. 19.30. Matur
og skemmtidagskrá. Dansað til kl. 3.
Húnvetningafélagið
Spiluð verður félagsvist laugardaginn 20.
febrúar kl. 14 í félagsheimilinu Skeifunni
17. Allir velkomnir.
Sýningar
Árbæjarsafn
Árbæjarsafn er opið eftir samkomulagi.
Simi 84412.
Ásgrímssafn,
Bergstaðastræti 74
Safnið er opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 13.30-16.
Gallerí Borg,
Austurstræti 10
í graflkdeild Gallerí Borgar eru til sölu
og sýnis myndir hinna ýmsu íslensku
grafíklistamanna.
Gallerí Grjót,
Skólavörðustíg
Samsýning stendur yfir. Á sýningunni
eru skúlptúrar, málverk og grafik. Þeir
sem að sýningunni standa eru Jónína
Guðnadóttir, Magnús Tómasson, Ófeigur
Björnsson. Ragnheiður Jónsdóttir, Páll
Guðmundsson, Þorbjörg Höskuldsdóttir,
Örn Þorsteinsson, Rúna Guðjónsdóttir
og Gestur Þorgrímsson. Sýningin er opin
virka daga frá kl. 12-18 og frá 10-22 laug-
ardaga.
Gallerí List,
Skipholti 50b
Þar er nú mikið úrval af grafik, olíu- og
vatnslitamyndum, einnig glerhst og
postulíni. Öpið virka daga kl. 10-18 og
kl. 10-12 á laugardögum.