Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Page 7
FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988. Iþróttir um helgina: Hörkuiirnina Víkinga ogZSKAMoskvu í HöUirmi á sunnudagskvöld ber hæst Um helgina ber hæst hörku- rimmu Víkinga og ZSKA Moskvu frá samnefndri borg austan járntjalds. Þetta er 41. leikur Vík- inga í Evrópukeppni en þeir hafa unnið sér rétt til að leika á slíku móti samfellt í heilan áratug. Leikur liðanna hefst klukkan 20.30 á sunnudag og má búast við mikilli skrautsýningu. • Handboltinn mun einnig kljúfa loftið á öðrum vettvangi en í Evrópukeppni um þessa helgi. Á Akureyri spila t.a.m. Þór og KR í fyrstu deild karla og hefst senna liðanna klukkan 14. í Di- granesi mætast á sama tíma Blikar og norðanmenn - KA. Á sunnudag, nánar tiltekið klukkan 20.00, leika síðan FH og Stjarnan í Hafnarflrði. • í kvöld verður leikið í úrvals- deild karla í körfuknattleik. Klukkan 18.30 etja saman kappi UBK og KR í Digranesi. í Höllinni á Akureyri spila hins vegar Þór og ÍR og hefst leikur þeirra klukk- an 20.00. Á laugardag er síðan einn leik- ur í úrvalsdeild karla í íþrótta- húsinu við Strandgötu. Haukar fá þá Grindvíkinga í hús klukkan 14.00. -JÖG -A ■irmm*’- ;:t: | ,. Það var þessi glæsilegi bikar sem veitti Vfkingum rétt til að leika í Evrópu- keppni meistaraliöa á yfirstandandi timabili. Árni Indriöason, þjálfari Hæöargarðsliðsins, er með sigurlaunin í fanginu. DV-mynd Brynjar Gauti Laugardalshöll á laugardag: Mt á Mu á temiisborðinu - Evrópumótið í þriðju deild Evrópumót þriðju deildar í borð- tennis fer fram nú um helgina í Laugardalshöll. Hefst mótið snemma á laugardag eða klukkan 9 árdegis með setningu. íslendingar mæta síðan liði frá eyjunni Mön er „serímóníunni" lýkur og á sama tíma munu landslið Jersey og Fær- eyja reyna með sér. Keppt verður fram eftir degi á laugardag en úrslit munu ráðast á sunnudeginum. Keppni hefst einn- ig klukkan 9 þann daginn. Þessar þjóðir spila í þriðju deild- inni: ísland, Færeyjar, Jersey, Mön og Guemsey. -JÖG 31 Nauðungaruppboð þriðja og síðasta, sem auglýst var í 82., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á fasteigninni Borgarbraut 7, þl. eign Blængs Alfreðssonar, fer fram að kröfu Iðnaðarbanka islands og Veðdeildar Landsbanka Islands á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 25. febr. nk. kl. 11.00. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu Skcmmuvegi 34fl Kóp. Sími 74240 Afsláttarmiði - 150 kr BALL! föstudags- og laugardagskvöld Aldurstakmark 16 ár Opið frá kl. 11 til 03 FYRSTU 20 FÁ ÓKEYPIS INN Rútur heim Munið nafnskírteinin Spænsk stjórnvöld bjóða fram eftirtalda styrki handa islendingum til náms á Spáni á námsárinu 1988-89. 1 Einn styrk til háskólanáms í 9 mánuði. Ætlast er til að styrkþegi sé kominn nokkuð áleiðis í há- skóianámi og hafi mjög gott vald á spænskri tungu. Umsækjendur skulu ekki vera eidri en 30 ára. 2. Tvo styrki til að sækja spænskunámskeið í „Escu- ela de Verona Espanola" í Madrid í júlí sumarið 1988. Umsækjendur skulu hafa lokið a.m.k. 3 ára námi í spænskri tungu í íslenskum framhaldsskóla. Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmælum, skulu sendar mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. apríl nk. - Sérstök umsóknareyðuþlöð fást í ráðu- neytinu. Menntamálaráðuneytið, 16. feþrúar 1988. 4 't&ÍAsW Styrkir til náms á Spáni „Ég hlakka til að : Jón Bergsson, fréttaritari útvarps- ins, er sannarlega ekki dauöur. Af- x * :fi|H 11 j# „Helvitis dýrið iá fyr- irframan dyrnarog ■Im-' ^ keppa við Jóhann brýðisemi kollega §ff \ V _ íAf % át nestiö mítt,“ segir ™ w *r**HH» Hjartarson,“ segir hans á fréttastofunni i ÍSéíbHíf Jón Gunnarsson, :jp Anatoly Karpov í ’;v£ .■ ■■• hefur komið því til húsasmíðameistari einkaviðtali viö .. ^HH leiðar að hann fór i á ísafirði, sem komst ' \\ ■ wm Helgarbiað DV. fri. Svo segir Karl 1 # "\ i klappfæri við ís- „Sigur Jóhanns Ágúst Úlfsson, leik- : björn árið 1974. „Við gegn Kortsnoj kom / L L.;' V, .'XHl ari og grínari, f || j|\. . \ j vorum ínni í skýli mér mjög á óvart,“ ■ Hj viðtali við Helgar- H - 1 með byssuna en segir þessi sterki % iWsíMé. blaöiö. Karl Ágúst | iHb skotin voru utan- skákmaöur sem um : & i brpt' þekkir marga góða 1::' HL'. m dyra.“ Jón lýsir tíu ára skeið var þekkta menn, má -jfeLÉiÍrolllÉt-' viðureigninni víð heimsmeistari. þar nefna Tilbury og \ bangsa í Helgar- Karpov i hressilegu Spring verkstjóra. blaðinu á morgun og I :SISSí -v ÆL -m, i einkaviðtali ein- Segir nánar af þeim DV fðr á stúfana og göngu f Helgarblaði mi ■ félögunum á morg- fann dýrið uppstopp- DV. un. að á Selfossi. .'.-y L L .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.